Tíminn - 18.04.1970, Page 12

Tíminn - 18.04.1970, Page 12
12 LAUGARDAGUR 18. apríl 1970. Framfarafélag Seláss- og Árbæjarhverfis Almennur fundur um strætisvagna-ferðir verður haldinn sunnudaginn 19. apríl kl. 3 í anddyri bamaskólans. fbúar Smálanda við Rauðavatn og Geitháls sérstaklega hvattir til að mæta. Strætis- vagn fer frá Geithálsi kl. 2.40. STJÓRNIN. TIL SÖLU er Volvo vömbifreið, smíðaár 1961, með vökva- stýri og mótorbremsum, stærð 5V2 tn. Uppl. gefur Hallgrímur Bergsson, Égilsstöðum. DRÁTTARVÉL TIL SÖLU Til sölu er Ferguson dráttarvél 65, 58 hestafla, ásamt jarðtætara. Nánari upplýsingar gefur Þorgrímur Jónsson, Kúludalsá, sími 93-2150. vmí/m BILALEIGA IIVERFISGÖTU 103 VB^ejidiíerðabiffeið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VWSmanna-Landrover 7manna VEUUM fSLENZKT(H)fSLENZKAN IDNAÐ 1 *• Ldtið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. egundir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólnin.qarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 —- Sími 30501 — Reykjavík TÍMINN Nýtt jarðfræði- kort af Vestf jörðum Nú i ársbyrjun kom út Blað 1,1 litur vissa jarðmyndun, skil- Norðvesturland, hið fimmta í rö'ð- greinda eftir aldri og/eða geúð (blágrýtismyndun, móbergsmynd- inni af kortbloðum Jarðfræðikorts af íslandi, sem Náttúrufræðistofn un og Menningarsjóður gefa út í félagi. Hið vísindalega starf að samn- ingu Jarðfræðikorts af íslandi, bæði úrvinnsl a iheimilda og rann- sóknir útivið, er unnið á vegum Náttúruíræðistofnunar, og hefur Guiðmundur Kjartansson jarðfræð ingur það með höndum. Kortið er tei'knað undir prentun hjá Land- mælingum íslands í umsjá Ágústs Böðvarssonar. Kortblöðin hafa öll verið prentuð hjá Lithoprenti nema Blað 5 hjá Litbrá. Landmælingar annast dreifingu kortblaðanna, og fást þau þar hvort sem viM flöt, til geymslu eða upplímingar, eða samanbrotin í vasastærð, til nota á ferðalögum. Mælikvarðj Jaúðfræðikorts af íslandi er 1:250000 og stærð hvers kortblaðs 71x48 cm2. Þau eiga að verða níu talsins og ná yfir allt landið. Öll Möðin samlímd verða stórt vegg'kort. Skipting í kort- blöð er hin sama og á Aðalkort- um af Uppdrætti íslands, sem einn ig er í sama mælikvarða. Á jarð- fræðikortinu er landslag tekið upp eftir nýjustu útgáfum þessara kotra og hæðarlínur dregnar með 100 m hæðarbili, en vitaskuld sým ir það fyrst og fremst jarðmynd- anir og jarðfræðileg fyrirbæri. Kortið er prentað í 12 litum (auk svarts.) Á því eru um 60 mismunandi merki — grunnlitir, mynstur og smáar táknmyndir — sem tákna hvert vissa tegund jarð fræðifyrirbæra: Berggrunnurinn (,,hin fasta klöpp“) ásamt hraunum, sem runnið hafa eftir ísöld, er táknað ur með grunnlit. Merkir þar hver un o. s. frv.), eða í nokkrum til- vikum vissa bergtegund (líparít, gabbró). Hin yngri jarðlög, sem hvíla á bergigrunninum, flest óhörðnuð, eru táknuð með sérstökum mynstr um (vatnaset, jökulruðningu, vikur ar o. fl.). Þessi jarð'lög er þó óvíða sýnd nema þar, sem þau eru svo þykk og víðáttumikiil, að þau fela berggrunninn á stóru svæði. Standa mynstrin því oftast á ólit- uðum (hvítum) grunni. Loks eru margvísleg önnur fyrir bæri sýnd með smáum táknmynd- um, teiknuiðum á grunnlit eða mynstur (eldstöðvar, hverir, jökul rákir, fundarstaðir steingerfinga, fornar strandlínur o. m. fl.). Stuttorð merkjaskýring á ís- lenzku og ensku er prentuð á jaðar hvers kortblaðs. Nánari skýringar eru sérprentaðar í litlum pésa, sem fæst hjá Landmælingum Is- lands. Þær skýi-ingar eiga þó eink um við kortablöðin 3, 6 og 5, sem fyrst komu út. Eftirtaiin kortblöð hafa þegar komið út: Blað 3, Suðvesturland, 1960 Bilað 6, Miðsuðuriand, 1962, Bilað 5, Miið-Jsland, 1965; Blað 2, Miðvesturland, 1968; Blað 1, NorðvestU'riand, 1969. Næsta blað sem út kemur verð- ur Mið-Norðurland, væntanlega 1971. Eina jarðfræðikortið, sem nær yfir allt ísland og hefur verið gef i® út sérstaklega, er Geological Map of Iceland eftir Þorvald Thor oddsen, prentað í mörgum litum í mælikvarða 1:600000 á kostnað Carlsbergssjóðs í Kaupmannahöfn árið 1901. Það kort er árangur af rannsóknarferðum Þorvaids Thor oddsens um Isiland 1881—1892. Hveirgi annars staðar í öllum rit- um hans er komið fyrir öðrum eins fróðleik um jai’ðfræði ísiands á jafinlitlum pappírsfleti. Kortið er aðdáanlegt afreksverk á þeim tíma og handbrag hinna dönsku prent- ara þess einnig með ágætum. Síðan jarðfiræðikort Þorvalds kom út, hafa við og við birzt jarð- fræðikort af Islandi í heild, en aðeins í bókum og ritgerðum og í miklu smærri mælikvarða en hans kort — og raunar öll að meira eða minna leyti eftir því gerð. Merkast þeirra korta er lit- að Jarðfræiðikort eftir Helga Pjet urss. Það birtist með merkilegri ritgerð sama höfundar í vísinda- riti í Bexiín. Eins og kunnugt er, greindi þá Þorvald og Helga á um veigamikil atriði í jarðsögu íslands, enda þer jarðfræðikortum þeirra mikið á miiili. Flestir jai'ðfræðingar, sem síð- an hafa birt yfiriitskort af berg- grunni íslands — en þau eru öll nánast risskennd og í mjög Utl- um mælikvarða — hafa haft bæði þessi kort til fyrirmyndar og að meira eða minna leyti tekið upp þær leiðréttingar og aðrax hæpn- ari breytingar, sem Helgi Pjet- urs gerði á kO'rti Þorvalds Thor- oddsens. Vissulega hefur þekktngu á jan'ðfræði Islands miða® áfram, síðan briautryðj endumir í þeim fræðum birtu verk sín í byrjun þessarar aldar. Og nu að hienni meira en hálfnaðri er Mnu nýja jarðfræðikorti ætlað að taka við af þeirra kortum og sýna í hnot- skurn megindrættina í því, sem nú er haft fyrir satt í jarðfræði íslands. Bif reiðaeigendur Motormælingar og still- ingar. Dínamó- og startara- viðgerðir ásamt öðru í raf- kerfi bifreiða. Rafvélaverkstæðið RAFSTILLING Ármúla 7. Sími 84991. ! VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar slærðir.smíðaðar eftir beiðni. i HANNES PÁLSSON LJÓSMYNDARl MJÓUHLlÐ 4 SÍM] 23081 REYKJAVtK Tek: Passamyndir Barnamyndir Fermingamyndir Myndir til sölu. Innrömmun á myndum. Geri gamlar myndir sem nýjar. Geri fjölskylduspjöld, sýnishorn Opið frá kl. 1—7. GLUGGASMIDJAN Síðumúla 12 ~ Sími 38220 Bændar bifreiðaeigendur Höfum kaupendur að ýms- um gerðum vöru- og fólks- bifreiða. einnig dráttarvél- um. heyvinnuvélum og jarðvinnslutækjum. Bíla- & Búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136. ENSKIR RAFCEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, hcildverzlim. Vitastíg 8 a. Sími 16205. Verkir, þreyfa í baki ? DOSI beltin hafa eyft þraufum margra. Reynið þau. ■EMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.