Tíminn - 07.05.1970, Page 5
mmiMGVS 7. maí 1970.
TÍMINN
17
HVER GREIÐIR
SKAÐANN?
Það gerist ná tfðum að refsi-
og gæzlufangar .tafea sig til og
strjúka úr Hegningarhnísinu við
Skólajvörðustíg. Ælvinlegasegja
fanga'verðir að húsið sé hvergi
mannhelt og geti fangar því
gengið út og inn hvenær sem
þeim sjálfium þóiknast.
En hiver greiðir þann skaða
sem strofcufangar valda, þá er
þeir eru utan garðs?
Nýiega strauk ungur maður
úr He g n i ngarhúsinu og varð
allaðsópsmikill, og er hann
talinn hafa brotizt inn á um
tíu stöðum og valdið gífuriegu
tjóni, og skiptir vist togum
þúsunda ef efcki hundruðum
þúsunda. Hvað sfceður, ef
strofcufangi kveikir í húsum,
til daemis í Grjótaþorpinu, þar
sem gömul hús eru?
Það er skýlaus fcrafa almenn-
ings að hið opinbera gefi um
það góð og sfcýr svör við því,
hvort aJmenningur á sjálfúr að
bera sfcaðann, eða hvort rífci
og bær greiða tjón, sem stroku
fangar valda, þá er iþeim þófcn-
ast að strjúka úr vistinni hjá
rilki og bæ, þ. e. úr Hegningar-
húsinu við Skólavbrðustíg.
Með vinsemd.
Verkamaður.
HUÓÐVARP
FRAMNESVEGI 17
SÍMt 122AÍ
Aflt hantdunnið bókband.
Eiimig band á bók-
haldsbókum og möppum.
Gestabækur framleiddar
eftir pöntunum.
Flmmtodagur 7. maí uppstigning
8.30 Létt morgunlög
Norska útvarpshijómsveitin
leibur norsk lög; Öivind
Bergh stj.
9.00 Fróttir. Útdráttur úr forusto
grein—n (?agb]aðanna.
9.15 Morguntónleikar.
(10.10 Veðurfregndr).
a. „Lofið Drottin bimin-
hæða“ uppstigningarkantata
eftir Bach. Elizar -th Grum-
mer, Marga Höffgen, Hans-
Joaehim P« rích, Theo Ada-n,
kór Tómasarkirkju og Gew-
Sveit andhaushljómsveitin í Ledpz-
MÁLN1AR
1a ára telpu og 9 ára dseng fcmgar tíi að komast á gott gpettasheimíli. Þarf ekki að vera á sama stað. t i öpplýsingar í síma 51063. | fivlir&ftwE* irliilu Kaupi aflan brotamálm, nema jám, hæsta verði. > Slaðgreitt. A R S N C O SKtú.^GÖiD 44. Símar 12806 og 33821.
ig flytja; Kurt Thoma' stj.
b- sónata í A-dúr fyrir fflauto
og sembál eftír Richt°;
F’ytjendur: Jean-Pierre
Bampal og Viktorie Svihlí-
ková.
c. Píanósónata í B-dúr eftir
Schubert. Airtur Schnabel
Irifcur.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
Prestur: Dir. theol. Jakob
Jónsson. Organieikari: Páll
Halldórsson.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Til-
kymuinigar. 12-25 Fréttdr og
veðurfregnir. Tilkynningar
Tónleikar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Ev^-btir kynnir
óskaiög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Böðvar Guðm"’idsson "r -d.
mag. segir frá öænrandd
fróöa.
15.00 Guðsþjónusta í Aðventkirkj-
unni
16.00 Lög eftir Markús Kristjáns-
son
16. H V cTuirfregnir.
Endurtekið efni
Jökuill Jakobscon með hljóð-
ner/.ar.n i fer’: í Va-u ".osnna-
höfn og leitar að Jónasi f
pilllllllHlllilllllllllllllllllilllli:!lli!:ililllllll!llllllllllll!!!!l!!!
s r
strætí heilags Pétnrs, vfn-
stofu Hví-ts og vfðar.
(Aður útv- 12. marz).
17.00 Bamatrmi: Jónína H. Jóns-
dóttir og Sigrún Bjömsdótt-
ir stjóma.
a. Telpnakór Lækjarskóla f
Hafnarfirði syngur
Sigríður Schiöth stjómar.
b. Merkur íslendingur
Jón R. Hjálmarsson skóla-
stjóri talar um Jónas Hall-
giímsson.
c. Söngur og gítarleikur
Rósa Ingólfsdóttir syngur
nobkor Kpg og 1 eikur undir.
d. Brot og molar
Stuttar sögrar eftír Guð-
muud Eirík&soa frá Raufar-
höf -.
e. Helgidagíbók barnaima
I edikt Arnkelsc >i cand.
tiheol. flytur frásögn eftór
Lunde biskup f Noregi
18.00 Stundarkora með þýzka söng
varanum Hans Hotter,
18.25 Tilkynuingar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá Iröldsins.
19.00 Fréttir
Tiflfcynningar.
19.30 Bókavaka
Indriði G. Þorsteinsson og
Jóhann Hjálmarsson sjá um
þáttinn.
20.00 T eikrit: ,.Á flótta" eftir
Rob ert Ardrey
Þýðamdi: Emil Thoroddsen.
Leiksijóri: Kelgi Sbúlason.
22 00 Fréttir.
22.15 Voðurfregnlr.
Spurt og svarað
Ágést Guðn’uúdsson leitar
svara við spurningum hlust-
enda.
22.45 Danslög
23.25 Fréttir i stutto málá.
Dagskrárlok.
Föstudagur 8. maí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónleifcar. 7,30
Fréttir Tónleika’ T.55 Bæi.
Séra Frank M. Hailöorssom.
8.00 Morgunleikfim:. Tón-
leáfcar. 8.30 Fréttir bg veð-
urfregmir, Tónleikar. 8,55
Spjallað við bændur. 9,00
Fréttaágrip Tónleikar. 9,15
Morgunstund barnanna: Ingi-
björg Jónsdóttir flytur sögu
Æm
LONI
H£íyasnY
M7H N/AÍ
WHENMSPAL
//rrp/yMA/L
srAGE/
= Þetta er Indíáninn sem ríður ævinlega
með grímumanninum . . .
Hann var ekki með honum þegar fé-
lagi hans rændi póstvagninn minn.
Þú þama! við viljum tala við þig!
Viljið þið tala við Tontó?
— Ja, Tontó, og reyndu engin belli-
brögð eða að flýja!
"omlv ms ayes-BURM-
/NG UKa MOT COALS'"
sfna „í unddrhehnum" (10)
9B0 Ti'lkynningar. Tónleikar.
10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. Tónleik-
ar. 11.00 Fréttir. Lög unga
fólksims (endurt. þáttur G.
G. B.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. , Tónleikar. Til-
kynmngar. 12.25 Fréttír og
veðúirfregnir. Tilíkynningar.
Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku
13.30 Við vinmuna: Tónledkar.
14.30 Við, sem heima sitjum
Helgi Sbúlason leikari les
söguna „Ragnar Finn,sson“
eftir Guðmuod Kambam (7).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttír. Tilkynningar.
Sígild tónlist:
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið tónlistarefni
a. Raymond Lewenthal leik-'
ur Píamósimfóníu op. 38 eftir
Oharies-Valentín Alkan (Áð-.
ur útv. 13. fun.)
b. Bernicia hljómsveitin leik-
uir konserta fyrir sembal,.
flautu, fiðlu og seló eftir
Jean-Philippe Rameau (Að-
ur útv. 15. jan.)
17.00 Fréttír.
Síðdegistónleikar
17.40 Frá Ástralíu
Vilbergur Júlíusson skðía-
stjóri byrjar lestur á köflum
úr bófc sdnni „Austur til
Astralfu", er hann skrifaðd
eftir ferð s£na fyrir tuttogu
árum.
18.05 Tónledkar. Tilfcynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá fcvöldsims.
19.00 Fréttír
Tilkynuingar.
19.30 Paglegt mál
Magnús Finnbogason magist-
er fiytur þáttínn.
19.35 Efst á baugi
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson fjalla am eriend;
málefni.
20.05 Spænsk og japönsb þjóðlög
20.25 Kirkjan að starfi
Séra Lárus Halldónsson og
Valgeir Astráðsson stud.
theol. hafa umsjón og flufn-
ing með böndum.
20.55 New York og Winnipeg
a. Filharmoníusveitin í New
York ieifcur „Það húmar að
í Centrai Park“ eftír Charles.
Ivesw Leonard Bernstein stj.
b. Útvarpshljómsveitin í ■
Wionipeg leikur verk eftir
Lavallé. Couture og Leo
Smith; Eric Wild stj.
21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ó-
sigri“ eftir Káre Holt
Sigurður Gunnarsson les þýð
ingu sína (2).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregmir.
Kvöldsagan: „Regn á rykið“
eftir Thor Vilhjálmsson
Höfundur les úr bók sinni
(16).
22.35 Kvöldhljómleikar: Tónleik-
ar Sinfóniuhljómsveitar fs-
lands
23.20 Fréttir í stuttu máli-
Dagskrárlok.
þorp
„Það“ æddi öskrandi gegnum
okkar eins og trylltur fílL
„Drepið mig, eða látið drepa ykkur!
Hvemig leit hami út!
Það var myrkur, og við sáum hann
ekki vel . . . aðeins augu hans sem
brunnu eins og kol!
Föstudagur 8. maí 1970.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar.
20-30 Hljómleikar unga fólksins
Hvað er tóntegumd?
Leonard Bernstein stjórnar
Fílharmoníuhljómsveit New
York-borgar. Þýðandi Haldór
Haraldsson.
21.25 Ofurhugar
Krókur á móti bragði.
Þýðandi Kriistmann Eiðsson.
22.15 Erlend málefni
Umsjónarmaður Asgek Ing-
ólfsson.
22.45 Dagskrárlok.
s