Tíminn - 12.05.1970, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 12. maí 1970.
Aumingjaskapur eða
?
Sunnud. 3. maí var haldinn
fundur í Háskólabíói í Reykja
■vik um það, ekki ómerkilega
mál, hvort hindra ætti eyði-
leggingu Laxárdals í Suður-
Þingeyjarsýslu af völdum stór-
fratnkvajmda. Fundur þessi
var frábærlega vel sóttur og
fór í alia staði hið bezta fram.
Væntu nú ýmsir þess — eink-
um þeir, sem ekki höfðu get-
að komið á fundinn — að ítar-
lega yrði sagt frá honum í
kvöldfréttum sjónvarpsins og
birtar stórar fréttir og miklar
myndir af minna tilefni. En,
æ nei. Þetta þótti ekki frétt-
nætnt þar í stað. Það kom
engin frétt í kvöldfréttunum í
gær og ekki heldiur í kvöld.
— PÓSTSENDUM —
Aftur á móti var í gærkvöldi
löng og gífurlega hástemmd
lofrolla um Álverið í Straums-
vík og í kvöld femgu náungar
eins og Nasser o<g Abba Eban
að láta ljós sifct skina, og vœri
synd að segja, að sú matreiðsla
hafi verið hlutdrægnislaus.
Hvað veldur þessu? Era
fréttamenn sjónvarpsins svo
sljóir og gláms'kyggnir, að
þeim finnist okkur varða meira
um rifrildi útlendra pótintáta,
en verndun fegurstu staða okk-
ar eigin lands? Eða líta þeir á
fréttastofu sína sem sjálfskip-
að plógdráttarnaut einhverra
tiltekinna viðborfa? Hér skal
enginn dómur á þetta lagður
og engar getsakir í frammi
hafðar. En eitt skal frétta-
mönnum sjónvarpsins sagt í
fullri alvörj:
Það er og verður fylgzt með
því, hvað þið segið íslenzku
þjóðinni í fréttum og hvað
ekki — og það skal svo sann-
arlega verða gert að umræðu-
efni á opinberum vettvangi, ef
ástæða þykir til.
4. maí 1970.
Valgeir Sigurðsson.
ÚBVEBINO
ERLENDAR FRETTIR
Norsikir smátogarar veiddu
vel árið 1968. Veiðiaukning
um 38%, en verðaukning um
58%.
Skuttogararnir gefa meiri
afla O'g meiri laun. í norskum
skýrslum fyrir árið 1968 má
sjá að smátogarar h \J aflað
vel og gefið góð laun árið
1968.
Farið hefur fram samanburð
ur á síðutogurum og skuttog-
urum að stærðinni 200 tiil 300
lestir.
Samanlagður afli smátogara
hefur verið 49.304 lestir að
verðmæti 49.7 millj. norskar
kr. eða um 1.00 kr. n. pr. kíló.
Þeigin hefur aukizt um 30%,
en verðmœtið um 58%. Upp-
lýsingar þessar erj byggðar á
skýnslum frá 90% til 95%
af þeim togaraflota sem veiðar
stunda af stærðarflokknum 200
til 299 lestir.
Skuttogarar af stærðinni 200
til 299 lestir veiddu 1966, með-
Framboðslistar við bæjarstjórnarkosning-
arnar á Sauðárkróki 31. maí 1970
A-listi
Alþýðuflokkur
1. Erlendur Hansen
2. Birgir Dýrfjörð
3. Jón Karlsson
4. Dóra Þorsteinsdóttir
5. Einar Sigtryggsson
6. Elínborg Garðarsdóttir
7. Sigmundur Pálsson
8. Helga Hannesdóttir
9. Friðrik Friðriksson
10. Sigurrós Berg Sigurðardóttir
11. Haukur Jósefsson ‘
12. Kristinn Bjömsson
13. Guðbrandur Frímannsson
14. Magnús Bjamason
B-listi
Framsóknarflokkur
1. Guðjón Ingimundarson
2. Marteinn Friðriksson
3. Stefán Guðmundsson
4. Kristján Hansen
5. Stefán B. Pedersen
6. Sveinn M. Friðvinsson
7. Sæmundur Hermannsson
8. Dóra Magnúsdóttir
9. Magnús Sigurjónsson
10. Ingimar Antonsson
11. Pálína Skarphéðinsdóttir
12. Pálmi Sighvatsson
13. Egill Helgason
14. Guttormur Óskarsson
D-listi
Sjálfstæðisflokkur
nbl «•'■»/»!>>?:• bí:5 ðtozrð
1. Guðjón Sigurðsson
2. Halldór Þ. Jónsson
3. Bjöm Daníelsson
4. Friðrik J. Friðriksson
5. Kári Jónsson
6. Pálmi Jónsson
7. Erna Ingólfsdóttir
8. Árni Guðmundsson
9. Bjöm Guðnason
10. Minna Bang
11. Vilhjálmur Hallgrimsson
12. Ólafur Pálsson
13. Jón Nikódemusson
14. Sigurður P. Jónsson
G-listi
Alþýðubandalag
1. Hulda Sigurbjömsdóttir
2. Hreinn Sigurðsson
3. Haukur Brynjólfsson
4. Lára Angantýsdóttir
5. Ari Jónsson
6. Steindór Steindórsson
7. Elías B. Halldórsson
8. Fjóla Ágústsdóttir
9. Ögmundur Svavarsson
10. Jón S. Jónsson
11. Jónas Þór Pálsson
12. Hjalti Guðmundsson
13. Valgarð Bjömsson
14. Hólfríður Jónasdóttir
Kosið verður í Félagsheimilinu Bifröst.
Kjörfundur hefst kl. 10 árdegis og lýkur honum kl. 11
síðdegis.
Kjörstjórinn á Sauðárkróki, 5. maí 1970.
Ámi Hansen. Þórir Stephensen. Jón H. Jóhannsson.
alveiði 1850 lestir, þeir sem
voru gerðir út allt árið. eVrð-
mæti n. kr 1.971.600.
1967 var meðalveiðin 1.824
lestir að verðtnæti kr. 1.766.
600. Hlutur áhafnar var kr.
805.200. 1968 var svipað að
magni og hásetahlutur um
40.000 norskar krónur. Síðu-
fcogarar af sömu stærð voru
með meðalhlut utn 29.000 n.
kr.
Hinn nýtízuklegi norski síld-
veiðifloti, hefur átt í erfiðleik-
um hvað rekstrarafkomu snert-
ir, þar sem veiðar í Norska-
hafi og Norðursjón hafa minnk
að til muna á síðasta ári og
ekki sýnileg nein breytimg á.
Af þeim sökum hafa menn
verið að kanna b»ort ekki væri
rétt að hugsa til veiða á fjar-
lægum miðum.
Til þess að stunda veiðar á
fjarlægum miðum arf móð-
ursbip til að vinna aflanti.
Nú nýlega hafa tvö félög
sameinazt um útgerð og vinnslu
aflans við sv. strönd Afríku.
Heimili hins nýja félags v-sc*
ur í Las Palmas og nefnist
Astra Overseas Fishing Ltd.
Endurbyggt hefur verið hval-
verksmi’ðjuskipið M/S Thors-
haved sem er 19168 lestir.
Verksmiðjuskipið lagði af
stað suðureftir 16. marz.
Áhöfn bátanna er ráðinn til
9 mámaða eða til ársloka 1970.
Ekki reyndist erfitt að fá
menn til fararinnar, fleiri
sófctu um pláss en fengu.
Laun 'hásetanna eru kr. 2000
n. pr. mán. eða um 24.000,00
iai. kr. pr. pián., auk n. kr.
2.0o pr. tonn í aukaþóknun eða
um kr. 24.00 ísL
Ingólfur Stefánsson.
Hestamenn
Kaupið reiðtygin (
S M Y R L I, Ármúla 7 — Sími 84450.
Bifreiðaeigendur athugið
Tek aö méT að bóna, þvo og ryksuga bíla. Sæki
og sendl ef óskað er, ódýrt og vandað. Sími 81609.
PIERPONT
ÚR
Fjölbreytt úrval
Vatnsþétt — höggvarin
— Póstsendum.
Magnús Asmundsson
Ora- og skartgripaverzlun
lnigólfsstræti 3. Simi 17884.
SENDIBÍLAR
Alls konar flutningar
STÖRTUM
DRÖGUM BfLA
Bifreiðaeigendur
ATHUGIÐ
Nú er rétti tíminn til að
panta tíma og láta þétta
rúður og hurðir.
1. fl. efni og vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 51383
eftir kl. 7 á kvöldin og
um helgar.
BANKI
"vlvsið í Tímanum