Tíminn - 12.05.1970, Blaðsíða 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 12. maí 1970.
TIMINN
NÚ
RETTI
TÍMINN
TIL AÐ MALA
Hver vill ekki hafa hús sitt fagurt og vistlegt? Fagurt heimili
veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem
að garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plast-
málningu, því þar er úr nógu að vefja/og allir þekkja hinn
djúpa og milda blæ. Polytex er sferk, endingargóð og auð-
veld í notkun.
POLYTEX
pQLYTEX
BÆNDUR
13 ára drengur, vanur vinnu í sveit og 11 ára
telpa, til snúninga eða bamagæzlu, óska eftir að
kotmast á gott sveitaheimili. Upplýsingar í síma
42440.
BILALEIGA
IIAtJLSRFISGÖTU 103
VSíteiiMaWrelff-VW 5 manna -VW svefnvap
VWSmanna-iandrover 7manna
GINSBO-ÚR
SVISSNESKT ÚR
VANDAÐ ÚR
FRANCH MICHELSEN
úrsmíðameistari
LAUGAVEGI 39
Pósthólf 812, Rv&
OR OG SKARTGRIPIR'-
KORNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVÚRÐUSTfG 8
BANKASTRÆTI6
^»18586-18600
VINNINGAR í GETRAUNUM
(17. leikvika — leikir 3. og 4. maí)
Úrslitaröðin: lxx — xll — 122 — 2xx
Fram komu 5 seðlar með 10 réttum:
Nr. 1862 (Akureyri)
— 3158 (Dalvík)
— 4601 (Hafnarfjörður)
— 8523 (Keflavík)
— 23270 (Reykjavík)
kr. ‘42.300,00
— 42.300,00
— 42.300,00
— 42.300,00
— 42.300,00
Kærufrestur er til 27. maí. Vinningsupphæðir geta
lækkað ef kærur reynast á rökum reistar. Vinning-
ar fyrir 17. leikviku verað greiddir út eftir 28. maí.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
MELAVÓILUR
REYKJAVÍKURMÓTIÐ
í KVÖLD KL. 20 LE1KA
Valur - Víkingur
MÓTANEFNÐ.
Vinnuskóli Kópavogs
Vinnuskóli Kópavogs tekur til starfa um mánaða-
mótin maí—júní n.k., og starfar til ágústloka. í
skólanum verða teknir unglingar fæddir 1954.
1955 og 1956.
Áætlaður er 4 stunda vinnudagur, 5 daga vik-
unnar. Umsóknareyðublöð verða afhent þriðju-
dag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag M. 17
—19 og laugardag M. 10—12, í Æskulýðsheimili
Kópavogs, Álfhólsveg 32, og skal skila umsókn-
um þangað eigi síðar en 16. maí. Þeir, sem senda
umsóknir síðar geta ekki búizt við að komast að.
Áskilið er að umsækjendur hafi með sér nafn-
sMrteini.
Forstöðumaður.
(gníineníal
ONNUMST ALLAR
VIÐGERÐIR Á
DRÁTTARVÉLA
HJÓLBÖRÐUM
Sjóðum einnig í
stóra hjólbarða af
jarðvinnslutækjum
SENDUM UM ALLT LAND
GUMMIVINNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK
SÍMI 31055