Tíminn - 12.05.1970, Blaðsíða 9
['• . , ' .
ÞRIBJtTOAGUR 12. maí 1970.
(ÞRÓTTIR
TÍMINN
9
állan tímann. Og einu hættulegn
steotin á mark, komu frá Ásgeiri
Elíassyni, sem lék stððu annars
Þannig kom markið....
...
Mark íslands verður aS veruleika. Matthías hefur fengiS knöitinn og leikur framhjá enska markverSinum.
Matthías er komlnn framhjá markverSinum — og siSasta hindrunin er Powell, fyrirHSi enska landsliSsins, en
hann kemst einnig framhjá honunv.
(Tímamyndir: Gunnar).
tengiliðs.
JöfnunarmarldS
Það var einmitt skot frá Ás-
geiri, sem var forspil að jöfnun-
anmarki íslands. Fast skot hans
hrökk af varnarmanni til Matthí-
asar, sem lék fram-hjá mankverð
inu-m og skoraði við gífurleg fag-n-
aðarlæti 7 þúsund áhorfenda á
Laugardalsvellinum. Hefði Matt-hí-
as ekki skorað, hefði dómarinn
sennilega dæmt vítaspyrun, því
að imarkvörðurinn gerið tilraun
til að stöðvar Matthías ólöglega.
Þetta var sannarlega kærko-mið
mark, og Matthías á heiður skil-
ið fyrir að notfæra sér tæki-
færið til ýtrasta. Markið yljaði
mannfjöldanum — o-g kom £ veg
fyTÍr, að menn héldu heim á leið
í slæmu skapi eftir enn einn
landsleikjaósigur.
Loksins sótt — á síSustu
mínútunum
En-gtendi-ngar m-áttu þakka fyrir,
að ekki voru eftir meira en 3—4
imniútur af leiknum, þvi að á síð-
ustu m-íniútunum þyrjaði fslenzika
liðið loks að sækja af krafti. Með
þeim sóknanþunga hefði íslenzka
landsliðið farið mieð si-gur af
hólmi.
Var þetta okkar
rkterkasta liS?
Miðað við árstíma, en íslenzkir
fcn-attspyrn-umenn eru ekki toomn
ir a'lmennt í æfi-ngu fyiT en í júní,
-þá má kannstoi segja, að frammi-
staða liðisins hafi verið ágæt, einn
ig, þegar ástand lÆtu-gardalsvallar
er haft í huga. Völlurinn var mjög
giíúipur oig spsendist upp. Þetta
h-áði okkar mönnuim meira en
ensku leikm'&nnunum, sem lei-toa
oft við slífcar aðstæðnr, og eru
yanir þei-m.
En aliit um það, þá hygg ég, að
við hefðnm getað náð betri ár-
an-gri með sfeynsamlegri leikað-
ferð — og sikynsamlegra vali á
liðinn. Vam-arleitoaðferð Rítoharðs
gat al-drei fært okkur sigur,- jafn
'tefli í mesta laigi. Og tim valið
á liðima sfcai það endurtekið, að
þar átti Hermarm Gu-nmarsson tv-í-
m-æl-alaust heima. Hann er e.t.v.
ekki duigleg-ur leikmaður, en hamn
sfcorar mörk. Og er það ekfci ein-
mitt það, sean okfcur vantar?
Jóhannes og Einar bezfir
Án efa yonu Jólhannes Atlason
og Einar Gunnarsson beztu men-n
ísl-enzka liðsins. Fróðlegt væri að
vita, hve völd Jóhanoesar sem fyr
irliða á leifcvelli ern mikil. Er hon
um heimilt að breyta um leikað-
ferð, ef honum sýnist svo? Slfk
völd hafði EOlert Schram, hyort
sem hann tók það upp hjá sjálf-
trm sér eða ekki, að breyta leik
landsliðsins eftir styrkl-ei-ka mót-
herjanna.
Eyleif-ur o-g Guðni átta ágætan
dag, en hins vegax voru bæði Þor-
steinn og Halldór slakir, sérstak-
lega Halldór, sem virðist æfinga-
litill. Ásgeir tók góða spretti —
©g sama má segja um Elmar.
Matthías toom þvi miður allt of
sjaldan við tonöttinn en var hættu
legur, þegar hann komst á skrið.
Lftið reyndi á Þorberg í marto
inu, en hann virðist e-ktoi í góðri
æfingu — og mætti vanda út-
spörkin betur.
Ekki sterkt enskt lið
Þetta er í fyrsta sin-n, sem við
töpum ekki landsleik gegn Eng-
lendin-gum. Og út af fyrir sig er
það gott og blessað. Aðalskýringin
á því er þó ekki fólgin í þvi, að
um svo mifclar framfarir sé að
’ræða hjá okífcur. Aðalástæðan er
sú, að betta enstoa áhug-amannalið
Og þarna liggur knotturinn i netinu
er eitt það lélegasta, sem maður
hefur séð. Og með tilliti til þess,
þá er það engin goðgá að ætla,
að við ættum að geta unnið það.
Beztu menn enska liðsins voru
markvörðurinn, Swannell, h-ægri
bakvörðarinn Pa-nye og R. Day,
sem Téfc þæði fram og aftur.
Guðmundur gerði hlutverki
sínu góð skil
Guðmundur Hara-ld-sson, hinn
u-ngi miUiríkjadómari, gerði hlut
verki sín-u góð skil. Auðvitað var
súrt að fá þessa vítaspyrnu, en
það er ekkert við því að segja.
Gaðmundur naut góðrar aðstoðar
tveggja reyndustu d'ómara otokar,
Ma-gnúsar V. Pétarssonar og
Hann-esar Þ. Sisurðssonar.
Sagt eftír
leikinn
Albert Guðmundsson,
formaður KSÍ:
— Þetta var ánægjulegt, og
óg er mjög ánægður með úrslit
in í leiknum. Samstarf þeiira
Hafsteins og Rítoharðs hefur
tekázt vel og sýndi þessi leikur
ofckur það. Liðið lék vel og er'
ég ánœgður m-eð strótoana, sem
gerðu sitt bezta, eins og í leikj
un-um erlendis á síðasta ári.
Dómaratríóið var gott, og
okkur til sóma í alla staði
Hermann Gunnarsson,
knattspymnmaður:
— Þetta er áreiðanlega eitt
það sfcársta, sem sést hefur til
landsliðs okkar svona snemma
árs. — Leikurdnn fannst mér
samt leiðinlegur, a.m.k. séð úr
áhorfendastúfcunni, enda völlur
inn þungur og fátt um tæki-
færi, og heldur dýrt að kpma
alla leið frá Akureyri fyrir
svona leifc. Mín skoðun er, að
við hefðum átt að geta stgrað
þetta lið, það var ekki -það gott.
Rikharður Jónson, þjálfari:
— Þetta var verðskuild-að, og
ég er ánœ-gður með úrs-litin
og strákana. Þeir -gerðu eins
oig fyrir þá var lagt, og stóðu
sig vei
Guðmundur Haraldsson,
dómari:
— Þetta var ról-egur -leifcur
og gott að dæma -hann, Mönn-
nm fannst vítaspyrnan strangur
dómur? Já, eflaust, en ef þetta
er efcki víti, þá má leyfa allt
í fcaiattspymu.
Matthías Hallgrímsson:
— Það var erfitt að fá bolt-
ann í þessum leik cvg ég var
heppinn að fó h-ann þarna einu
sinni. Færið var þröngt, og mér
rétt tó&st að pota í hann á
sfðustu s-tundu. Ef við hefðum
skorað fyrr í leifcnum, hefðum
við un-nið hann. Mér fannst
Guðmundur Haraldsson dœma
Framhald á bls. 11
Rúnars
minnzt
Áður en landsleifeurinn á sunnu-
daginn hófst, var mínútu þögn á
Laugardaisvellinum f minningu
Rúnars Vilhjálmssonar, fenatt-
spymuniannsins unga, sem fórst í
landsleikjaförinni til Englands fyrr
á árinu.
Nýmæli
borgarstjóra
Alf-Reylcjavík-Eftir landsleik
íslands og Englands á sunnudag-
inn, hélt Geir Hallgrímsson, borg-
arstjóri, til búningsklefa íslenzka
liðsins og þakkaði leikmönnum fyr-
ir frammistöðu þeirra í leiknum.
Þetta er fyrsta heimsókn borg-
arstjórans af þessn tagi og mælt-
ist þetta nýmæli hans vel fyrir
hjá leikmönnum. Þess má geta, að
Geir hefur verið borgarstjóri í
Reykjavík > 11 ár.