Tíminn - 14.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.05.1970, Blaðsíða 1
IGNIS HEimillSTIEKI 1Ö6. tbl. — Fimmtudagur 14. maí 1970. — 54. árg. Vegaskemmdirnar Þ*ssi mynd sýnir glögg- lega hversu hdrmulegt ástand sumra vega á landinu er þessa dagana. Myndin er úr Lands- sveit, og var tckin fyrir noklrr- um dögum. Ástand vega á landinu er nú mjög slæmt og verða ferðir um hvítasunnu- helgina því mjög erfiSar af þeim sökum. Hagstofan hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar 1. maí s.L Stórfelld hækkun á neyzluvörum í febrúar IVIest varð hækkun á hita og rafmagni og 147 stig 1. maí og hækkaði vísitala hita og rafmagns úr 139 stigum í febrúar í ENGAR FERÐIR ÚT Á LAND UM HVÍTASUNNUHELGINA? - ÚTLITIÐ EKKI GOTT SEGIR VEGAGERÐ RÍKISINS EB-Reykjavík, miSvikudag i Hjörleifrar Ólafsson hjá Vega-'þunga og kvað hann útlitið ebkijinni á litlum bílum netna þá jepp . jgerð ríkisins, sagði blaðinu í dag, j gott. j um — og hópbifreiðir fara eikki aokum aurbieytu a vegu r. ag vjgas^. jivar væri öxulþungi takj — Við leggjum áherzlu á, sagði ' úr bænum með fólk án þess að er útlit fyrir að ekki verði: markaður við 5—7 tonna öxul-ihann, að fólk fari ekki úr bong-j Framhald á bls. 14 mikið um ferðir út á lands byggðina um hvítasunnuhelg ! HK-Heykjavík, miðvikudag. Hagstofan hefur reiknað út framfærslukostnað 1. maí og kem ur í ljós, að stórfelld hækkun hef ur orðið á neyzluvörum. Vísitala vöru og þjónustv hækkaði úr 141 stigi í febrúar í 146 stig 1. maí. Vísitaia matvörunar er komin í 149 stig, var 145 stig í febrúar. Framfærsluvísitalan er skráð 141 stig, var skráð 137 stig í febrúar. Hækkun söluskattsins vegur þania þyngst, en mest hefir þó verðhækk un opinberra aðila á hita og raf- magni orðið. Vísitala hita og raf- magns hefur hækkað um 8 stig síðan í febrúar eða vir 139 stigum 147 stig. Framundan er þó enn stórfelldari hækkun rafmagns, sem kemur til framkvæmda í júní eða strax og búið er að kjósa. Eins og kunnugt er fullyrti rík- isstjórnin er hún lagði fram frum vörpin um tollalækkanir í sam- bandi við EFTA-aðild og um hækk un sö'luskattis til að vega á móti toHalækkunum, að iþessir tveir lið- ir mundu standast á í þjóðarbú- skapnum og ekki valda hækkuðum fnamfærslukositnaði. Framsóknar- menn bentu hins vegar strax á, að hækkun söluskattsins væri langt umfram það, sem tolilalækkunun- um næmi og væri því um að ræða verulega aukna skattheimtu að ræða og meginþumgi hennar myndi koma á helztu neyzluvörur almennings, svo sem matvörur, raf magn og hita. Stjórnin kallaði þetta blekkingar og visaði öllum tillöguiTi, uim að söluskattshætkkrjn in yrði ekki látin leggjast á brýn ustu lífsnauðsynjar, á bug. Nú er þa@ reynslan sem talar og kemur strax vvð fyrsta útreikning vísitölunnar, eftir að þessar tolla- Framhald á bls. 14 ina. Suðurlandsvegur er þó I enn sæmilega fær og leiðin ' úr Reykjavík til Borgarfjarð- ar. Hins vegar eru útvegir á Suðurlandsundirlendinu mjög erfiðir yfirferðar — að undan j skilinni ieiðinni að Búrfelli. Þá er færðin í Eyjafjarðar- sýslu með versta móti. Herferð gegn náttúruspjöllum vegna plasthluta NTB—Oslo, miðvikudag. Norðmemi eru í þann veg- inn að hefja mikla herferð gegn náttúruspjöllum af völd- um plasthluta. Fram í ágúst- lok munu áróðursorð og mynd ir skreyta 10 milljón eld- spýtnastokka og 200 þús. lita- bækur handa börnuni, auk þess sem heilsíðuauglýsingar verða í blöðum annað slagið. Með þessu vonast aðstandendur her fcrðariiinar til að geta opuað augu almenniugs fyrir vanda- inálinu. AS herferöinni, sem nefnist „Fleygið ekki plasthlutum á víðavangi" standa áhuga- mannasamlök. sem studd eru af náttúruverndarfélögum landsins og samtökunum ,,HÖld um Noregi hreinum“. Aðal- áróðurstækið í herferðinni eru fállefear litmyndir, sem prýða munu skólabækur yngstu barn anna í haust. -Með þeim er texti, sem börnin eiga auðvelt með að sfciljá. Þessar sömu ípyndir yjSrða jsýPjSýridfa;r;í sjón varpinu milli átriða Ög bá les kunnur leikari textann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.