Tíminn - 14.05.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.05.1970, Blaðsíða 2
2 TIMINN FIMMTUDAGUR 14. maí 1970 Framsóknarvist, Keflavík og nágrenni Björk, félag Framsóknarkvenna í Keflavík og nágrenni, heldur Framsóknarvist í ASalveri, föstu- daiginn 15. maí kl. 20.30 .Góð verðlaun. Dans á eftir. Félagskon- nr takið me3 ykkur gesti. — Stjórnin. Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í Reykjavík Fyrir Mela- og Miðbæjarskóla- kjörsvæði er skrifstofa a ðHring- braut 30, símar 24480 og 25547. Sfcrifstofan er opin alla daga frá fcl. 14—22. Að Skúlatúni 6, III. hæð er kosningaskrifstofa fyrir 611 önnur kjörsvæði en Mela- og Miðbæjar- skóla, símar 26671 — 26672 — 26673 — 26674 — 26675. Skrif- stofan er opin alla daga frá kl. 14—22. Stuðningsfólk B-listans er beðið að hafa samband við kosninga- skrifstofurnar sem allra fyrst og veita upplýsingar og leggja fram vinnu. Gefið upplýsingar um stuðnings fólk B-listans, sem ekki verður heima á kjördag. Skrifstofa flokks- ins vegna utankjörstaðakosninga er að Hringbarut 30, símar 25546 og 24484. Framsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna held- ur fund að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 14. maí kl. 20.30. Umræður um borgarmál. Kristján renediktsson os Guðmundur G. Þórarinsson verða gestir fundar- ins. Spurt og spjallað i kaffihléi. Félagskonur fjöknennið, takið með ykkur gesti, — Stjórnin. SELTJARNARNES Skrifstofa H-listans í Seltjarn- arnesherppi er að Miðbraut 21 sími 25639. Stuðningsmenn eru hvattir til að koma á skrifstofuna. KEFLAVÍK Kosningaskrifstofa B-listans, lista Framsókna..élaganna í Kefla vík við bæjarstjómarkosningarn- ar 31. maí n. k. er að Hafnar- götu 54 í Keflavífc sími 2785. Skrifstofan er opin daglega bl. 10—12, 13,30—9 og 20—22. Stuðningsmenn hafið eamband við skrifstofuna sem allra fyrst. B-listinn Keflavík. SJÁLFBOÐALIÐA VANTAR Kosningaskrifstofu Framsókn- arflofcksins að Skúlatúni 6 vant- ar sjálfboðaliða í kvöld og næstu kvöld milli kl. 17 og' 23. Fjöl- mennið til starfa. Utankjörstaðakosning Þeir kjósendur sém fjarri verða heimilum sínum á kjördag þurfa nú sem allra fyrst að kjósa hjá hreppstjóra, sýslumnnni, bæjar- fógeta, borgarfógeta í Reykjavík, og er kosi'ð í Reykjavík í Gagn- fræðaskólanum í Vonarstræti á horni Lækjargötu og Vonarstræt- is. Þar er hægt að kjósa alia virka daga kl. 10—12 f.h. 2—6 og 8—10 síðdegis. Sunnudaga kl. 2—6. Erlendis má kjósa hjá íslenzk- um sendiráðum og hjá íslenzku- mælandi ræðismönnum. Skrifstofa Framsóknarflokksins viðvíkjandi utankjörstaÍSaíkosning unum, er að Hringbraut 30, símar 24484 og 25546. UMFANGSMIKLAR RANNSÓKNIR ÚTI Á LANDI A VEGUM HJARTAVERNDAR SB—Reykjavík, þriðjudag. Hjartavernd hóf í marz s.I. rann sókn á konum og körlum á aldr- inum 40—60 ára í Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu og Akranesi. Þetta er fyrsta hóprannsókn Iljarta- verndar, sem fram fer utan Reykja víkur, en í haust hófst rauinsókn á sömu aldursflokkum karla og kvenna í Keflavík, Guilbringu- og Kjósarsýslu og var þannig hagað, að þátttakendur komu til stöðvar- innar í Rcykjavík. Æskan komin — Upplag blaðsins 17 þúsund eintök. EOB—Reykjavík, miðvikudag. Aprílblað Æskunnar er fyrir skömmu komið út. Að vanda er blaðið hið veglegasta. Af fjöl- breyttu efni þess má nefna smá- sögurnar: Samrna, köttinn kalda, eftir Dale Bethane og Þegar brúð- an Hilda hvarf — einnig framhalds sögurnar: Tarzan, Tröllbarnið í Krákeyju og Lóu litlu landnema, eftir Þórunni M. Stefánsdóttur. Þá eru margir skemmtilegir og fróð- legir þættir r blaðinu, í þættinum Flug rita þeir Arngrímur Sigurðs- son og Skúli J. Sigurðsson um íslenzkar flugvélar. Á Popsíðuntii svarar Shady í Trúbrot nokkrum spurningum um söng, tónlistar- smekk o. fl. Þá gangast Æskan og Flugfélag íslands fyrir nýrri verðlaunasam- keppni og eru 1. verðlaun flugfar með „Gullfaxa" til London. Upplag blaðsins er nú 17 þús. eintök og ritstj. þess er Grímur Engi3bei4« Mjög gott samstarf hefur verið um allan undirbúning O'g fram- kvæmd við bæjarstjórn Akraness, spítalastjórn, lækna spítalans og Aðalfundur Ljós- myndafélags fslands Aðalfundur Ljósmyndafélags ís lands, var haldinn i Þjóðleifchús- kjallaranum r.ýlega. Stjórn félags ins skipa fimm menn, og áttu þrir þeirra áð ganga úr henni sanjkvæmt lögum félagsins, þeir voru al'lir endurkosnir nema Þor- leifur Þorleifsson, sem baðst ein- drengið undan endurkosningu. Stjórn félagsins skipa: Þórir H. Óskarsson formaður, Rúnar Gunn arsson varaformaður, Guðmund- ur Erlendsson gjaldkeri, Guðm. Hannesson ritari, Keimir Stfgs- son bréfritari. Á íundinum var mi’dð rætt se ýmis hagsmuna- rnál Ijósmyndara, m.a. skólamál, tojla á tækjum og efni til ljós- myntíagerðar, lögvemö Ljós- myndaiðngremarinnar. Félagsr í Ljósmynöafélagi íslands eru nú 49 talsins. [ héraðslækna í þessum byggðaiög- um, svo og stjórnir Hjarta og | æðaverndarfélags Akraness og Borgarness. Má segja, að rann- sóknin sé framkvæmd með sam- eiginlegu átaki þessara aðila. Forráðamenn Hjartaverndar vænta þess, að með Akraness — rannsókninni fáist dýrmæt reynsla, sem komi að notum við skipu- lagningu víðtækari rannsókna úti á landsbyggðinni. En að því er stefnt, að rannsóknir Hjartavernd jar nái til sem flestra landsmanna. Viðbrögð fólfcs hafa verið mjög góð O'g vonast forráðamenn Hjarta- verndar til, að sem flestir íbúar þessara héraða notfæri sér þessa þjónustu, þar sem rannsókninni verður að ljúka í byrjun júlí n. k., er nauðsylegt, að þátttakendur til- kynni sig sem fyrst. Á vegum Hjartaverndar stend- ur nú yfir sala miða í bílhapp- drætti, en ágóða af því verður varið til tækjakaupa fyrir rann- sóknarstöðina. Á s. 1. ári leitaði Hjartavernd til landsmanna með bílhappdrætti með mjög góðum árangri og væntir þess, að undir- tektir verði eigi síðri nú. Mikil aukning á farpöntunum hjá Flugfélagi íslands — 78% fleiri farþegar hafa pantað far hjá fél. en í fyrra. EB—Reykjavík, þriðjudag. í frétt frá Flugfélagi íslands segir, að farpantanayfirlit frá 15. apríl s.l. staðfestir aið mikil aukn- ing hefur verið á farpöntunum hjá féla'ginu. Er nú svo komið að 78% fleiri farþegar hafa pantað far með flugvélum félagsins á tímaibilinu 1. apríl til 1. nóvember en á sama tíma í fyrra'. Mest hef- ur aukningin orðið á millilandaleið um Flugfélagsins eða 83%. Þá hafa farpantamir í Færeyjaflugi aukizt um 53% og farpantanir í Græniandsfluginu um 35% Þá segir í fréttinni að þessi aukning á farpöntunum sé engin tilviljun. Miklu fé og vinnu hefur verið varið til landkynningar og sölustarfs af hálfu Flugfélagsins — og haildi áfram að aukast og ávaxtast ekki á einum eða tveim- ur árum. heldur miklu fremur á næstu áratugum. Þá ber þess að gæta, að í fyrra- Aðalfundur Félags ísl. rafvirkja Aðalfundur Félags íslenzkra rafvirkja, var haldinn nýlega. Fé- lagsmenn eru nú 440 talsins, þar af 317 í Reykjavík og nágrenni, en utan þess svæðis 123. Félags- svæðið er allt landið. Við nám í rafvirkjun og rafvélavirkjun voru um s.l. áramót 194 á öllu land- inu, á móti 182 á sama tíma ár- ið áður. Stjórn félagsins skipa nú þess- ir menn: Formaður Magnús Geirs son, varaformiaður Bjarni Sigfús- son, ritari Jón Steinþórsson, gjald keri Sigurður Hallvarðsson, með- stjórnandi Jón Á. Hjörleifsson, varastjórn Gunnar Bachmann og Úlfar Þorláksson. Fjórir sóttu um rektorsembættið Hinn 27. janúar s.l. var auglýst laust til umsóknar embætti skóla- meistara við fyrirhugaðan mennta skóla á ísafirði með umsóknar fresti tii 15. apríl. Síðar var um- sófcnarfrestur fraimlengdur til apríllcka. Umsækjendur um emhættið eru: Gunnar Ragnarsson, skólastjóri, Bolungarvík, Gylfi Guðnason, mag. soieat., Kóipavogi, Jón Baldvin Hannibalsson, M. A., kennari, og sr. Sigurður H. G. Sigurðsson, skólastjóri, Skógum. (Frétt frá Menntamálaráðu- neytinu). sumar voru flugvélar FÍ í Græn- landsferðum vel settnar. Það eru erlendir ferðamenn í miklum meiri hluta sem pantað hafa far með vélum félagsins. En sú hcfur reyndin orðið síðari ár, að er lendir ferðamenn eru æ stærri hluti farþegafjöldans. Lína langsokkur sýnd um hvítasunnuna Sýningum á barnaleikritinu Línu Langsokfc er nú að ljúka, og verða síðustu sýningar um hvítasunnu- helgina. Þetta vinsæla leifcrit hefur ver- ið sýnt fyrir fullu húsi síðan í haust, og enn er ekkert lát á aðsókn, en það er hvorttveggja, að börnin, sem leika í því, eru nú að fara í próf, og úr því má gera ráð fyrir að hópurinn tvístr- ist, og í öðru lagi eiga fullorðnu leikendurnir,, sem eingöngu er áhugafólk en ekki atvinnuleikarar, óþægilegt með að standa í þessu lengur að sinni, atvinnu sinnar vegna. En gert er ráð fyrir að sýningar á Línu verði teknar upp í haust. Þá er og gert ráð fyrir, að að- eins mjög fáar sýningar verði í vor á franska gamanleiknum ANN-. AÐ HVERT KVÖLD. En gert er ráð fyrir, að sýningar á honum verði teknar upp í haust. Góður spærlingsafli HE—V esbmannaey j um. Lokalegt er nú orðið í Vest- mannaeyjum, þótt lofcadagurirm sé nú miðaður við 15. maí, eru flest- ir bátar búnir að taka upp net sín. En margir bátanna eru þeg- ar komnir á aðrar veiðar. Dragnótabátarnir fiska sæmi- lega og halda veiðum áfram. Spærl ingsveiðin gengur vel. í dag kom Hailkion með um 100 lestir og fleiri bátar hafa fengið góðan spærlingsafla. Leyfi til spærlingsveiða er háð ákveðnum skilyrðum. Br notað sérstakt troll til veiðanna og mega bátarnir ekki fiska annan bolfisk í þau veiðarfæri. En grunur 'leik- ur á að einhverjir bátanna hafi koraiö ínn með talsver1 magn af smáýsu og eiga þeir á hættu að tekin verði af þeim leyfin til að veiða spærling. Verður sötuturninn fluttur að Arbæ? OÓ—Reykjavík, föstudag. Söluturninn á horni Kalkofns- vegar og Hverfisgötu verður senn að víkja, eða þegar fyrrnefnda gat an og Lækjargata verða breifckað- ar. Þetta er fyrsti söluturninn í Reykjavík og hefur um áratuga skeið sett svip sinn á miðborgina. Borgarráði barst fyrir nokkni bréf frá eiganda söluturnsins, Ólafi Sveinssyni, og býður hann borginni turninn til kaups. Engin ákvöríun hefur enn verið lekin um kaup á turninum, sem auk ibess að vera hinn fvrsti í Revkia- | vík, er eini söluturninn sem ber | það nafn með rentu, því þar er ekki aðeins um að ræða lúgu á skúr sem tóbak og sælgæti er selt út um, heldur gnæfir turn- spíran hátt yfir allan söluvarn- ing og er þetta ein sérkennileg asta bygging í Reykjavífc. Borgar- ráð hefur vísað málinu til stjórn- ar Árbæjarsafns, og má vera að turninn verði fluttur inn að Árbæ, eða á einhvern annan stað í borg- inni, sem ekki verður lagður und- ir umferð eða bílastæði í náinni 1 framtíð .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.