Tíminn - 14.05.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.05.1970, Blaðsíða 16
 Flmmtudagur 14. maí 1970 Rætt við Ólaf bónda á Hrísbrú - Sjá bls. 8 eyrélu Gísli minti' 1 vli blessa&Jt-j Menntamálaráðuneytið um Kennaraskólann: STÚDENTSPRÚF EKKI INNTÖKUSKILYRDI NÚ I HAUST EJ-Reykjavík, miðvikudag. Mennitamálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu, sem er ðbeint svar við bréfi Sambands ísl. barnakennara til ráðuneytisins, en frá því var sagt hér á dögun- um. Kröfðust barnakennarar þess m. a., að nú í haust yrði stúd- entspróf gert að inntökuiskilyrði í Kennaraskólann, en í frétt ráðu- neytisins kemur fram, að svo verð ur ekki gert. Segir í tilkynningunni um inn- tökuskilyrði, a(ð nú verði „lág- markseinkunn gagnfræðinga til inn töku í skólann hækkuð úr 6.50 í 7.50. Er þá, svo sem verið 'nefur, miðað við meðaltai einkunna í mál um og staerðfræði. Lágmarkseink- unn í íslenzku er óbreytt, 6.50“. Annars segir ráðuneytið, að væntanlega verði lagt fyrir næsta Alþingi frumvarp til nýrra laga ; um Kennaraskólann og nýskipan kennaranámsins, en þar megi gera ráð fyrir lengingu náms til kenn araprófs frá því sem verið hefur og muni ákvæði nýju laganna ein.n ig taka til þeirra nemenda, sem innritast í skólann næsta haust. Einnig segir, að fynsti bekkur Kennaraskótans muni í liaust fá húsnæði utan kennaraskólabygg- ingarinnar ef nauðsyn krefur. Þá hefur ráðuneytið falið full- trúa við fræðslumálaskrifstofuna ;,að ræða við alla umsækjendur um inngöngu í Kennaraskólann í haust um námsmöguleika þeirra þá og framvegis og atvinnuhorfur 1 kennarastéttinni — en það kom einmitt fram í bréfi barnakenn aranna, að á næstu fjórum muni • væntanlega 890 kennarar vera um 150—200 kennarastöður og var aug Ijóst, a® aðeins lítill hluti kenn- ; aranna getur fengið atvinnu við kennslu. Ætti ég ekki líka að láta hina frambjóðendur flokksins í Reykja- vík gefa yfirlýsingu um að þeir muni engin afskipti hafa af borg- armálum, ef við missum meiri- hlutann? Tálknafjör8ur: LÁ VIÐ DRÁTTAR- VÉLARSLYSI SJ-tniðvikudag. Vetrarvertíð er niú á enda og hefur gengið prýðilega. Hér hefur verið feilkinóg atvinna við að koena aflanum undan og aðkomufólk hér telur um 20. Hér er alltaf meira en nóg atvinna fyrir heima fólk, enda erum við vel staddir með tvo 300 lesta báta í 250 manna byggðarlagi. Bátarnir, Framh&ló i bls. 14 FINANCIAL TIMES: ÓTTAST OFFRAMLEIÐSLU A ÁLIÁ ARUNUM 1971-1973 EJ-Reykjavík, miðvikudag. „Óttast offramleiðslu á áli í heiminum" er fyrirsögnin á frétta grein, sem iðnaðarmálafréttaritari brezka stórblaðsins „The Finan- cial Times“ ritar í blaðið 6. maí síðastliðinn. Segir þar, að ýmsir óttist nú offramleiðslu áls-,árin 1971—1973, og að húií ieifTi 'til verðlækkunar á heimsmarkhðin- um. Fara hér á eftir kaflar úr grein fréttamannsins, Harold Bolter: „Forystumenn í áliðnaði Noregs, sem er stærsti álframleiðandi Vestur-Evrópu með um 28% af bræðslugetunni, hafa alvarlegar á- hyggjur af hættunni á offram- leiðslu árin 1971—1973 og verð lækkun á heimsmarkaðinum af þeim sökum. Þeir telja, að sú staðreynd, að nú eru þrjár álbræðslur í smíð- um í Bretlandi, og aðrar fyrirhug- FLÚOREITRUN í NÝGRÆÐINGI? SJ—Reykjavík, miðvikudag. „Hekluveikin er eiginlega út- breiddari en manni datt í hug að gæti orðið“, sagði Gunnlaugur Skúlason, dýralæknir í viðtali við Tímann í kvöld. Hennar hefur nú orðið vart í fé í Þrándanholti í Gnúpverjahreppi, sem er neðar á öskufallssvæðinu en veikin náði áður. Afleiðiiíg veikinnar er m. a. sú, að féð hættir að eta fóður- bæti og hríðleggur af, og ærnar ihafa þá ekki næga mjólk handa lömbunum. Lítið er þó um að ær séu farnar að þera, enn sem komið er. 1—2_kindur hafa drepizt úr veikinni. Á bæ einum hýsti Framhald a ols. 14 aðar annars staðar í „hinum frjálsa heimi“, geti aukið heimsframieiðsl una um meira en 4 milljónir tonna, eða 50%, næstu fjögur árin, að því er mér var tjáð er ég heim- sótti álbræðslu ASV í Ardal í Nor egi. . Jejin, Michelet,, forstjóri ASV- samsteypunnar, sem er stænsti ál- framleiðandi í Noregi, bendír á, að til viðbótar við nýju álbræðsl- urnar í Vestur-Evrópu, geti ál frá kommúnistaríkjunum og banda- rískar álbirgðir haft áhrif á fram boðið næstu fjögur árin. Sovétmenn framleiða meira en þeir þurfa að nota af áli, og þessi umframframleiðsla er að mestu leyti seld á tiltölulega lágu verði til helztu álframleiðenda á Vestur öndum, og endurseld af þeim fram leiðendum til þess a® koma í veg fyrir dumping (undirboð). Þar sem eftirspurn eftir áli eykst að meðaltali um 7—8% á ári, er talið víst, að fljótlega verði þörf fyrir þá auknu álframleiðslu, sem nýjar og fyrirhugaðar ál- bræðislur framleiða, en þar til sú þörf verður fyrir hendi geti ýmsir framleiðendur lent í erfiðleikum. ASV, sem er að hálfu eign norska ríkisins og að hálfu eign stórfyrir- tækisins Alcan, er nógu stórt til að yfirstíga þá erfiðleika, en Mich elet telur, að ýmsir minni álfram- leiðendur í Noregi gætu lcnt í al- varlegum vandræðum“. Fréttamaðurinn ræddi einnig við John E'lton, framkvæmdastjóra A1 oan, sem er skráð í Bretlandi — en Alcan er að byggja eina þcirra nýju álbræðsla, sem nú eru í smíð um í Brettandi. Elton er ekki viss um, a@ of- framleiðslan muni leiða tii verð- lækkunar. Segir hann, að stofn- kostnaður álframleiðslufyrirtækja sé mikill, og að verðið verði að vera nógu hátt til þess að fjár- magna frekari uppbyggingu þess. iðnaðar. Telur hann, að arðsemi í' vestrænum áliðnaði verði að au& ast mjög verulega, ef hægt á a§ vera að fjármagna þá helmings framleiðsluaukningu, sem stefnt er að á næstu 10 árum — þ. e. að heildarfiramleiðslan hækki úr 9 milljónum tonna á ári í 18 milljón ir. Elton segir, að nú þurfi a@ fjár festa um 1.000 sterlingspund (210. 000 krónur) til að framleiða eitt tonn af áli — og er þá átt við öll megin framleiðslustigin. Arðsemi álframleiðslu í dag er ekkj nægilega mikil til þess að standa undir slíkri fjárfestingu, segir Elton í Financial Times. 60 listamenn undir rita áskorun vegna Lækjargötuhúsanna FB-Reykjavík, miðvikudag. Blaðinu hefur borizt undirskrifta listi undirritaður af milli 60 og 70 listamönnum ungum sem öldn um, * málurum, höggmyndurum, teiknurum o g fl., varðandi varð- veizlu húsaraðar þeirrar við Lækj argötu, sem ákveðið hefur verié að rífa. Áskorunin, sem á skjali þessu stendur hljóðar svo: „Vér undirritaðir, skorum á mennta- málaráðherra að beita sér fyrir því, að húsaröðin frá stjórnarráð- inu að Menntaskólanum við Lækj argötu, verði varðveitt, vegna menningansögulega og listræns gildis hennar. (Að Gimli undan- skildu).“ STEFNA Atvinnumálaáætlun • Framsóknarflokkurinn legg- ur til að gerð verði sér- stöik áætlun um atvinnumál í borginni næstu árin og verði við samningu hennar gætt fyllsta samræmis við tilsvar- andi áætlanir annarra byggðar laga. • Telur flokkurinn, að efla beri undirstöð'uatvinnuvegina, og brýn r.auðsyn sé að koma á fót nýjum atvinnugreinum, útrýma atvinnuleysi og skapa • Framsóknarílokkurinn vav- ar við þeirri þróun, sem átt hefur sér stað að undanförnu í borginni ,að bátam og tog- urum hefur fækkað stórlega — þeim Reykvíkingum, sem dvelj ast erlendis í atvinnu, mögu- leika til að sn-úa heim aftur. • Þá telur flokikurinn, að borgir. eigi að haga fram- kvæmdum sínum þannig, að þær stuðli að atvinnujöfnun milli ára og henni beri að leggja höfuðáherzlu á að efia og glæða atvinnulífið almennt, fremur en gerast beinn þátttak andi í atvinnurekstri, nema brýna nauðsyn beri til. og útgerð smábáta lagzt niður með öllu. Telur flokkurinn. að eftirfarandi atriði þurfi að leggja áherzlu á við sjávar- útveginn: að Bæjarútgerðin verði enduT skipulögð með það fyrir augum, að þar geti farið fram meiri fullvinnsla sjáv arafurða en nú á sér stað. að núverandi togarar Bæjarút gerðarinnar verði endurnýj aðir með kaupum á skut- togurum af fullkomnustu gerð. að borgin stuðli að því, að ein staklingar og félög geti eignazt togara og báta, sem gerðir yrðu út frá Reykja- vík. að fiskveiðilandhelgin verði stækkuð, fiskirannsóknir efldar og eftirlit aukið, svo að ofveiði skaði ekki fiski- stofnana. að reykvískir útgerðarmenn njóti sömu lánskjara við kaup á bátum og þeir, sem annars staðar eru búsettir a landinu. Sjávarútvegur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.