Tíminn - 14.05.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.05.1970, Blaðsíða 15
yímmtudagur 14. maí 1970. TIMINN 15 Sat ég á skjálfanda, horfSj á beljanda, leit ég frekn^an oig elti flekkóttan. Svar við síðustu gátu: ÞjöL Sovézki Gyiðingurinn Bronstein, sem var heimsmeistari um tíma, var ungur og upprennandi skák- maður, þegar hann tefldi eftir- farandi skák við Mikenas í Rostow 1941. Bronstein hefur hvítt. Bronstein hefur hvít . wíw m mtu'ím ■ i 1. Hflxf8t Kd8-c7 2. Bb5xc6! b7xc6 3. Rc3-b5t! c6xb5 4. Dd2xb5 Ha8-e8 5. Hel-e7t He8xe7 6. Db5-c6 mát Suður spi’lar 6 hj. á eftirfarandi spil. Útspil V sp. K. Hvernig á Suður a® spila? Norður S G-4 l H D-G-9-8-5 T 7-6-3 L Á-G-7 Suður S Á H Á-K-6-4-3-2 T Á-D-5 L K-D-4 Eftir að hafa tekið á sp. Á. tekur Suður trompin, sem úti eru; þá hjónin í laufi og lítið lauf á ájinn. Og nú er sp. G spilað frá blindum. Ef Austur lætur ekki drottningu, gefur Suður niður T-fimm. Vestur fær þá sp.-drottn- ingu og verður annaðhvort að spila tígli upp í gaffal Suðurs (Á- D) eða öðrum hvorum svarta litn- um í tvöíalda eyðu. í því tilfelli er troiúpið í blindum og tígul- drotning gefin niður heima. Gudjon Sttrkírsson hæstaréttarlögmaour AUSTURSTRÆTl 6 SÍMI IS354 ÞJÓÐlEIKHtiSIÐ í Mörður Valgarðsson sýning í kvöld kl. 20. Malcolm litli eftir David Hall'well þýðandi: Ásthildur Egilson Leikstjóri: Benedikt Árnason Frumsýning föstudag kl. 20. Önnur sýning annain hvítasunnu dag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 til 20. Sími 1-1200. [gragAyíKDRj Jörundur í kvöld — Uppselt næist 2. hvítasunnudag. Iðnó-revýan föstudag Næst síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Gamanleikurinn Annaðhvert kvöld sýning fötudag kl. 8.30 Síðasta sinn. Lína Langsokkur Sýning annan í hvítasunnu kl. 3. 68. sýning. Síðasta sinn. Miðasalan í Kópavogsbíói er opin frá kl. f.30—8.30. Simi 41985. FRAMNESVEGl 17 SÍMI: 122AT Allt handunnið bókband. Einnig band á bók- haldsbókum og möppum. Gestabækur framleiddar eftir pöntunum. LAFAYETTE MULTITESTER Hinir vinsælu LAFAYETTE mælar komnir aftur. Sendum í póstkröfu. HLJÓÐBORG Suðurlandsbraut 6. Sími 83585. iimwwii Paradísarbúðir (Carry on camping) Meinfyndin brezk gamanmynd í litum, frá J.A. Rank. Kvikmyndahandrit: Talbot Rothwell Framleiðandi: Peter Rogers Leikstjóri: Gerald Thomas Aðalhlutverk: BIDNEY JAMES KENNETH WILLIAMS íslenzkur texti Sýnd ld. 5. Tónleikar kl. 9 mmnwB n ositni iéHHH Hús hinna fordæmdu n Spcnnandi og hrollvekjandi cinemascope litmynd eftir sögu Poe's. VINCENT PRICE. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Afar skemmtileg og áhrifamikD ný ensk-amerisk úrvalskvikmynd í Technicolor. Byggð á sðgu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri James ClavelL Mynd þessí hefur al-lstaðar fengilð frábæra dóma og met aðstókn. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikarl Sidney Poitier ásamt Christian Roberts, Judy Geeson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Víðfræg ensk stórmynd í litum og tekin af úr- valsleikurum. Gerð eftir skáldsögu Thomas Hardys — framhaldssögu „Vikunar“ s. 1. vetur. Leikstjóri: John Schlesinger er hlaut á dögunum „Oscar“-ver®launin, sem „bezti leikstjóri ársins". fslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Björn Þ. GuSmundsson héraSsdómslögmaSur FORNHAGA 21 Viðtalstími kl. 5.30—7 SÍMi 26216 L)R OG SKARTGRIPIR- KORNELlUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^-»18588-18600 Tónabíó íslenzkur texti. (The Wicked Dreams of Paula Schultz) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum, er fjallar um flótta austur- þýzkrar íþróttakonu yfir Belínarmúrinn. ELKE SOMMER BOB CRANE Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS I Simai 32075 og 38150 Notorious Mjög góð amerísk sakamálamynd, stjórnuð af Alfred Hitchock. AðaXMutverk: Ingrid Bergman og Gary Grant fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IHHfl „Uppreisnin á Bounty" Amerísk stórmynd í litum. — ísl. texti. Aðalhlutverk: Marlon Brando Trevor Howard Sýnd kl. 5 og 9. — Síðasta sinn. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur Austurstræti 6 Slmi 18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.