Tíminn - 20.05.1970, Síða 3
TIMINN
15
i MHWIKU3>AGUIl 20. mai 1970.
Kslkiííja Sa’að'árikr'ófcs Ih.f, er
| atvinnulífi bæ.iarins mikil lyfti-
: srtöng. Þar eru 60 til 80 manns
I á launaskrá og fer eftir aflahrögð
j um (hve margt starfsfólk er þar
j hverju sinni. Framfcvæmdastjóri
l er Marteian Friðriíksson.
Kveður hann höfuðnauðsyn fyr-
j ir fyrirtæíkið og reyndar bæjarbúa
; alla að færa refcsturinn í verfc-
smiðjíuform, þannig að hráefni til
; vinnslu iberi'st allan ársins hring
og að starfsemin sé efcki eingönigu
; háð duttlungnm fisks á hekna-
miðum eins og nú er. Verður það
; efcfci gert aema með því að fá
; stærri skip sem sótt geta aflann
á fjarlæg mið. Verður þá fyrst
I hægt að nýta afkastaigetu fyrir-
! tækisins til fulls og það vinnuafl
; sem fyrir hendi er.
Við höfum verið heppnir með
| starfsfólk, sa£ði Marteinn. Mest-
; ur hluti þess vinnur hér ár eftir
; ár og hefur góða þjálfiun í starfi
; sínu. Hiverfandi lítið hefur borizt
af fcvörtunuim um framleiðsluna,
: þótt vinnsluerfiðleifcar séu veru-
Jega mifclir á því hráefni sem að
; berst. Er ram að ræða smáan fisk,
sem erfitt er að hreinsia 611 bein
' rár og oft mifcinn hringorm sem
, mikið nákvæmisverfc er að
hreinsa, fyrir utan hvað það er
fcostnaðarsamt. Er efcfci talin þörf
á flöfcanarvél sem flafcar stórfisk,
; heldur er hann handtfliakaðrar og
er sáralftið magn sem þannig er
flatoað. Með því að fá hingað stór
veiðisfcip mun því einnig vinnast
. það að við fáum hráefni sem ekfci
er eins. kostnaðarsamt að vinna
; aiufc þess að nýta framleiðsluget-
i una hetur.
Físfciðjan var stofnuð 1955 af
: Kaupfiélagi Sfcagfirðinga og Sauð-
; áifcróksfcaupstað. Hlutaf járeign
! skiptist hér um hil til helminga.
! Kaupfélagið keypti hlutafé bæjar
! ins 1959 og befur átt svo til allt
hlutaféð síðan. Fisfciðjan á And'-
vara og hefur gert hann út í nofcfc
; ur ár. Var hrán einniig aðili að
hlutafélaginiu Skagfirðingur h.f_,
sem íbæjarsjóður átti einnig. A
'Hvert borð er skipað í vinnslusal Fiskiðjunnar. Á miðri myndinni er Marteinn Frlðriksson, framkvæmdastjóri.
s.l. ári voru aflabrögð báta frá
Sauðárkrófci óvenjugóð.
En þar sem bátarnir eru ekfci
nægilega stórir til að sæfcja aema
á heimamið eru allt of mifclar
sveiflur í því magni sem á land
berst frá ári til áns. Árið 1967
var afli lítill pg byggðist vinnsla
í Fiskiðjunni eingöngu á flatfiski,
sem dragnótabátarnir öfluðu. Var
þá farið inn á nýjar verkunarað-
ferðir og var fisfcurinn allur hand
flafcaður og reyndist góður marik-
aður fyrir þá v6ru og mikil vinna
skapaðist.
1968 fór bolfiskafli að glæðast
fyrir Norðurlandi og veigna minnk
andi síldveiðisófcnar fóru fleiri bát
ar á þorsfcveiðar og meira fram-
boð varð á fiski. Mest mumaði þó
um Drangey, sem þá var fceypt
til bæjarins og hóf veiðar í apríl-
mánuði það ár. Á s.l. vori var
fisfcframiboð enn meira og á síð-
asta ári var fi'sfcmagnið sem unnið
var í Fi.skiðjunni það langmesta
áðan fyrirtæfcið hóf starfsemi. Á
árinu rafc Fiskiðjan frystihúsið á
Hofsósi um tíma, eða á tímabil-
inu frá apríl fram í júlí, en þá
fceyptu heimamenn frystihiúsið og
hófu starfræfcslu þess. Á árinu
1969 var samið um upplögn af
tveim togskipum, auk Drangeyjar.
Þegar veiði togskipanna minnkaði
byggðist atvinnan aðallega á afla
dragnótahátanrna á Skagafirði, en
þar eru gjöful flatfisfcmið. Þá tek
ur Fiskiðjan við grásleppuhrogn-
um til söltunar af trillnnum. Eru
þetta smœrri þættir í refcstri
Fiskiðjuversins en reynt er að
sfcjóta sem flestram fótum undir
starfsemina og sfcapa eins mikla
atvinnu og mögulegt er. f fyrra-
sumar var flakað talsvert af grá-
lúðu, en aðkomuibátar lögðu þann
afla upp. í sambandi við Fisk-
iðjuna er starfræfct fiskimjölsverk
smiðja. Þar er einnig bræddur
feitfisfcur þegar hann berst, en
lftið hefur borizt af síld siðust'.i
árin, en karfi hefur verið brædd-
ur þegar hann hefur borizt á land.
Þessar vikurnar hefur mifcill
afli fcomið á land á Sauðárikróki
og mikil atvinna verið við verk-
un hans. Venjulega fer að draga
úr veiðinni þegar kemur fram
í júní-júlí, en þó er það nokfcuð
breytilegt frá ári til árs, en
miðað við þau aflabrögð sem ver-
ið hafa undanfarið og eru enn
er útlit fyrir að þetta verði gott
ár fyrir útgerð og þá sem vinna
við verkun aflans á Sauðárfcróki.
— Hefur ekki fjárhagsafkoma
Fiskiðjunnar verið mi§munandi,
þar sem svo mikill áramunur er
á hve mikið berst að af hráefni?
— Refcsturinn hefur gengið mis-
jafnlega. Árin 1966—67 var veru-
legt rekstrartap. 1968 snerist dæm
ið við og 1969 má telja að um
reglulega góða rekstrarafkornu
hafi verið að ræða. Heildarsalan
á því ári nam 66 millj. kr. og
hreinn rekstrarafgangur var tæp
ar 2 rnillj. !kr.
NÆG VERKEFNI
Bragi Þ. Sigurdsson, velsmiour, viö rennibekkinn.
Hef illan bifur á EFTA
Vélaverfcstæði Braga Þ. Sigurðs
sonar er eitt þeirra fyrirtækja sem
er til húsa í iðnaðarhverfinu á
Sauðárfcróki. Þar starfar efcki
margt manna en starfsemin er
merk eigi að síður.
Bragi Þ. Sigurðsson leggur
gjörva hönd á margt viSkomandi
vélsmfði. Hefur hann á nndnnför'n-
um árum smíðað og sett upp 6
plastverksmiðjur, þar af eina í.
Færeyjum. Hann hefur nýlofcið,
við smíði olíkrar verksmiðju í
Njarð'vi’kum. Smíðar hann allt sem
til þarf í verfcsmiðjumar. Þá hef-
ur hann einnig lagt stund á bús-
áhaldasmíði, og býr sjálfur til
verkfínrin til hnlrra framleiðslu.
Vélsmiðian Logi er eítt nýstofn-
aðra fyrirtækja á Sauðárkróki og
eru eigendur þess bræðurnir Sigurð
ur og Ingimar Antonssynir. Auk
þeirra starfa tveir lærlingar á verk
stæðinu.
Við höfum næg verkefni og gæt.
um þess vegna bætt við okkur starfs
fólki, sagði Sigurður, er Tíminn
hafði tal af honum. Hérna önnumst
við alls konar járnsmíði, rörlagnir
og almennar viðgerðlr. Erum við
núna að Ijúka vlð að byggja upp
tvo slökkviliðsbíla sem eiga að vera
hér í sýslunni, en hjá okkur er
mikil vinna við röralagnir út um
sveitir auk þess sem mikið fellur
til af alls konar verkefnum hér í
kaupstaðnum og haldast þá í hend-
ur röralagnir í nýbyggingum og
járnsmíði & verkstæðinu. Á mvnd-
innl ^lwnríur f dvrum h nv-
smíðuðu verkstæðishúsi Loga í iðn-
aðarhverfinu á Sauðárkróki.
Ég hef mikinn áhuga á að tooma
á fót fjölbreyttri búsáhaldaverk-
smiðju, en milkið er flutt inn af
þessum varningi og tæpast er
igrrandvöllur fyrir mifcla fram-
leiðslu hór. Ég hef framleitt tals-
vert af búsáhbldum úr aluminíum
og ryðfríu stáli, aðallega ausur.
Meiningin er að framleiða potta
og pönnrar, en erfitt er a0 keppa
um nnarfcaðinn við útlend fyrir-
tæki, en ég reyni að framleiða og
korna varningnum í verð swo lengi
sem fært er, eðá framundir haust
ið og sjá hvemiig gengur með söl-
una, en ef markaðurinn væri efcki
yfirifullur, mundi vera hægt að
velta nobkrum milljónum árlega
í bús áhald afr a mleiðslu.
Ég hef illan bifur á Efta og ég
trúði aldrei aö við mundum ganga
í samtökin. Við getum efclki keppt
við háþróaðar iðriaðarþjöðir og
okfcur sfcortir lífca fé til að byggja
okkar iðnað upp.
SENDIBÍLAR
Alls konar flutningar
STORTUM
DRÖGUM BÍLA
PVC einangraður!
Höfum fyrirliggjandi eftir-
taldar stærðir af plast-
jarðstreng með kopar í
leiðurum:
2x2.5+2.5 mm-
2x4+4 —
2x6 + 6 —
2x10+10 —
2x16+16 ——-
3x2.5 + 2.5 —
3x4+4 —
3x6+6 —
3x10+10 —
3x16+16 —
3x26+16 —
3x35+16 —
3x50+25 —
3x70+35 —i
4x6+6 —
4x10+10 —
4x16+16 —
• 4x25+16 —
4x35 + 16 —
Með ál-leiðurum:
3x95+35 mm2
3x150+50 —
3x240+95 —
JOHAN RÖNNING H.F.
Skipholti 15, Rvík.
Sími 22495.