Tíminn - 20.05.1970, Síða 4

Tíminn - 20.05.1970, Síða 4
16 TÍMINN MIÐVIKUDAGTTR 20. maí im Gróska bæjarfélagsins byggist á atvinnumálunum . segir Hákon Torfason, bæjarstjóri Sauðárkrókur er ört vaxandi bær og hefur fólk&fjölgunin verið mikil þar undanfarið. Eru ÍM- arnir niú um 1S50 talsins, en voru 1. des. s.l. 1507. Gefa þessar tölur nokkra hugmynd um þá grósku sem eru í bæjarlífinu. Sauðár- krókur hefur ekki fremur en önn ur bæjarfélög farið varhluta af erfiðleikum undangenginna ára, og þá. sérstaklega í atvinn'umálum,, en samt hefrur ibúunum tekizt með atortku og framsýni að halda svo ó málum að fólksstraumurinn ligigur til bæjarins og þar er nú þróttmikið framikvæmdalíf, og eins og er sikortir fremur vinnu- afl en hitt Ný fyrirtæki hafa risið og verið er að undirMa starfrækslu annai-ra. Unnið er að byggingu fjölda íMðartoúsa og brátt hefjast framkvæmdir við emn fleiri. Samt sem áður er skort ur á húsnæði og verð á fasteign um er toátt. Hákon Torfason, verkfræðingur, hefur verið bæjárstjóri á Sauðár- .króiki s.i. fj'ögur ár. Síðan 'hann tók við núverandi starfi sínu hef ur íbúunum fjölgað hátt á annað hundrað, bærinn stækkað mjög og atvinnulífið tekið gagngerum stakkaskiptum. Er Tíminn hafði tal af Hákoni sagði hann að grósika bæjarfélagsins byggðist fyrst og fremst á atvinnumögu- leikunum og því bæri að leggja höfuðáherzlu á eflingu þeirra. — Strax og atvinnumöguleik- arnir eru fyrir hendi streymir fólk til bæjarins og áberandi er að hingað flytur aftur ungt fólk sem farið var héðan og alltaf bætast við nýir íbúar sem lízt lífvæn- lega á sig hér. Til að geta tekið á móti þessu fólki verður að Andlitsþurrkur Serviettur Eidhúsrúllur Dömubindi Salernispappír byggja og þannig haldast í hend ur framleiðsluatvinnuvéigir oí og ibúa hans. Það er atvinna oj húsnæði sem fynst og frems skiptir máli. Mín skoðun er af það sé að mörgu leyti heppilegn að reka bæjarfélagið ef þaí staak'kar verulega. Bæjarfélö; verða í framtíðinni að geta boðií upp á ýmsia þjónustu, sem íbú arnir krefjast til þess að Ma þeiim og á þetta ekki sizt við un unga fólkið. Verður að taka full' tillit til þess atriðis. Sé bærinn at ákveðinni lágmarksstærð er rnögi tegt að hafa þjónustufyrirtæk stærri og fullkommari og þai nýtast betur. Og vilji bæjarfélagií halda sínu unga fólki verður aí bjóða upp á fjöibreytt atvinnulíf. — Hverjar eru helztu fram- kvæmdir á vegum bæjarins og hvað hafa forráðiamenn bæjarfé- lagsins gert og hyggjast gera til að glæða atvinnulífið? — Bæjarstjórnin hefur á undan förnum árum látið gera aðal- skipulag fyrir Siauðárkrók og einn i'g nýtt toeildars'kipulag fyrir nýtt íMðarhverfi á Sauðárhæðum og verða framkvæwdir þar hafnar á nætstunni við íMðaibyggingar. Að þessu nýja skipulagi hefur verið unnið mjög nákvæmlega og fengnir til þess verks beztu menn sem völ var á. Lagt hefur verið í mikinn kostnað við skipulagið, en það er frumskilyrði fyrir bæj arfélag sem er í vexti, að hssprinri sé vel skipulagður og þegar til lengdar lætur verður það ódýr- ara og hagkvæmara á ailan hátt fyrir íbúana. Þegar búið verður að bygigja allt það land sem skipu lagið nær yfir, geta 6000 mianns búið þar. Um síðustu áramót voru 37 íbúðir í smíðum á Sauðáiikróki og bi'átt verður hafizt handa um byggingu 30 einbýlishúsa í nýja hverfinu, þannig að í sumar má reikna með að hér verði um 70 ibúðir í smíðum í bænum. Á veg- um bæj'arins fara einnig fram margto'áttaðar framkvæmdir. Ver- ið er að ganga frá nýjum böðum og Mningsklefum við sundlaug- ina og verður öll aðstaða þar mun betri þegar því verki er lokið. Áætlað er að byggja nýja álmu við gagnfræðaskólann og verða í henni aðallega kennslustofur fyrir verknámsdeild, en það sem raú er tilMið af nýja gagnfræða- skólanum var byggt á árunum 1066—67. Veglegt safntoús er í smíðum og er það sameign sýslu Hákon Torfason, bæiarstjóri, og bæjar. í húsinu er bókasafn og skjalasafn og þar verða lestr- arsalir. Hafnarframkvæmdir eru hafnar fyrir skömmu og til stend- ur að endumýja aðalæðar hita- veitunnar, bæði þá sem liggur að bænum og inn'anbæjar-. Gatnagerð og holræsagerð er mikil, sérstak- lega í sambandi við nýju hverfin, _en auk fyrirhugaðs íbúðahverfis er að rísa mikið iðnaðarhverfi i suðausturbænum. Er gatnagerðin mikið verk því allar nýjar götur eru vel undirbyggð'ar og skipt er um jarðveg þar sem þörf er á. Unnið er að hönnun á viikjun í Svar,tg í Skftgafirði vá,.. vegum, Sauðárkrókskaupstaðar.jQg,, fleiri sveitarfélaga á Norðyesturlandi. Aukið hefur verið við búnað slökkviliðs bæjarins og samvinna tekizt við ■ Skagafjarðarsýslu ' um rekstur nýtízku slökkvibifreiðar, sem staðsett verður hér á Sauð- árkróki, og mun væntanleg hing- a 'ð næstu daga. • En ekiki er hæga að standa í miklum framkvæmdum á vegum bæjarins sé ekki næg atvinna fyr- ir hendi að öðru leyti oa' til að bæjai’félag blómgist skiptir fyrst on fremst máli að at.vinnulífið sé gott. Ymislegt hefur verið gert til að’glæða atvinnulífið á Sauðár- króki, en tímabundið atvinnulevsi vofir ávallt yfir. Er því mikill hugur í mönnum að auka skipa- stóiinn og þá sérstaklega að kaupa togara til bæjarins til að frýsti- húsin hafi hráefni ailt árið um kring. Stærsti báturinn sem nú er gerður út frá Sauðárkróki er Drangey, 250 iestir. Aðrir bátar eru Týr, 37 lestir, Andvari 20 lest- ir, Andey 16 lestir, Mummi 10 lestir og Stígandi 7 lestir. Auk þess eru gerðir út. trillubátar sem nú stunda aðallega grásleppuveið- ar. Eins og að likum lætur er Drangey það skip sem mestucn afla skilar á land, en skipið er of lítið til að sækja á fjarlæg mið og er því oft lítið um hráefni til vinnslu í landi þegar lítið fisk ast á heimamiðum. Útgerðarfélag Skagfirðinga var stofnað 1968. Evu kiaupféla'gið og Fiskiðjan stærstu hluthafarnir, en fjöldi einstakl- inga á einnig hluti í félaginu. Út- gerðarfélagið festi kaup á Drang- ey og i athugun hefur verið að leigja eða festa kaup á togara og gera út.frá Sauðárkróki. Eins og skýrt hefur verið frá hefur félag- ið látið' teikna skuttogarg í sam- vinnu við útgerðarfélag á Akur- eyri og Neskaupstað. og hyggiast þessi félög láta smíða þrjá tog- ara eftir teikmngunni, helzt í inn lendri sikipasmíðastöð. Enn hefur ekki orðið að frsmkvæmdum um smíði skipanna, en við vonum að svo geti orðið hið fyrsta. Slíkur togari mundi stu*’n mjög að aukinni atvinnu alit áv"5 | og þyrftu frystihúsin elcki a? v'v>. verkefnalaus þá hluta ársins " i lítið fi'skast á heimamiðum " ’ : framleiðsluiðnaðurinn sem nú -'r | verið að komia á fót á Sa:’*' •• króki mun á næstunni verða m '-il lyftistöng í atvinnulífi bnria ■ -: Togarakaup mun-u að vísu c' '"i leysa all-an vanda, en auðvei “ er að skapa atvinnu þar sém ið’u- verin eru fyrir hendi, en að þ"rfu að byggja atvinnuvevina upp frá rótum,- en sjávarútvegur inn skapar fjölmörgum atvinnu þegar vel veiðist. í frystihúsun- um vinna á annað hundrað manns þegar þau eru í fullum gangi. Heimilin þarfnast Fay, pappírs hreinlætisvaranna. ÞvíFayergæðavörur sem fást í Kaupfélaginu. ByggingafríHnkvæmdir eru miklar á SauSárkróki og verSa þar um 70 fbúSir í smíSum í i w (mwiíS aS of fulium krafri viS aS steypa upp einbýl ishús.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.