Tíminn - 20.05.1970, Side 6

Tíminn - 20.05.1970, Side 6
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 20. maí 1970. Trésmiðjunni Borg ero framieiddar hurSir, þiljur og alls konar innréttingar. SELJA INNRÉTTINGAR OG HURÐIR UM ALLT LAND Drésmiðjan Borg h.f. á Sauðár- :róki er eitt þeirra mörgu fyrir- ækja þar í bæ, sem eigendur tarfa sjálfir við. Var fyrirtækið itofnað 1963 af þretnur smiðjum >n síðan hafa fleiri eigendur >ætzt við. í trésmiðjunni er fynst og rem'St unnin verkstæðisvinna. Eru ramleiddar þar harðviðarhurðir, .'egg- og loftklæðningar og hvers onar innréttingar. Maríkaðurinn yrir framleiðsluna er ekki ein- ;öngu á Sauðárkrðki heldur er mikið flutt út um allt land og mik ið er selt af framleiðslunni til Reykjavikur. Vegna mikilla og sí- aukinna byggingarframlkvæmda á Sauðárkróki er mikið að gera hjá fyrirtaekinu oig starfa þar nú 14 manns. Þótt mikið sé byggt bæði af íbúðarhúsum og stærri byggmgum, er framleiðstogeta Borgar h.f. svo mikil að efckert hefur verið flutt til bæjarins af hurðum eða inn- réttingum og eru Sauðárkróks- tóar algjörlega sjálfum sér nœg- i Sútar 200 þús. gærur a ári Verið er að leggja síðustu hönd i byggingu sútunarverksmiðjunn i Sauðárkróki, sem verður með tærsta fyrirtækjum þar þegar lún tefcar til starfa í sumar. Verk- tniðjuhúsið er 1020 ftermetrar að tærð og er gert ráð fyrir að tækka það verulega síðar. Upp- etninig véla hefst innan nokkurra 'ikna. Þráinn Þorvaldsson, fram- rvæmdastjóri Sútunarverksmiðj- mnar, saigðist vona að sútun gæti tafizt í júní eða júlímánuði. Til að >yrja með verða afköstin 300 gær- ir á daig. Þegar kemur fram í igúst verða afköstin komin upp 500 gærur og hámarksafköst- im, 600—700 gærur á dag, verður íáð í lofc ársins. Mestar htoti iramleiðslunnar verður lambs- akinn. í fyrstu er meiningin að ;úta aðlallega loðsikinn, en einnig /erður sútað mokkaskinn og jafn- /el hrosshúðir og kálfskinn. í ■áði er að koma á fót minkabúi á Sauðárkróki og má vera að í framtíðinni verði sútuð minka- ikinn Þegar reksturinn er kominn í fullan gang, verða sútaðar hér um 200 þúsund gærur á ári ag mun þá starfsliðið telja 40 til 50 manns. Sútunarverksmiðjan fcemur til með að veita þessu starfsfólki jafna vinnu allt árið, og ekki er hætta á að martoaður sé elkfci næg ur, því mikil eftirspurn er á skina um. Útflutniagsverðmiæti er 250% meira á sútuðum skinnum en hrágærum, svo að það er ekki lítið þjóðhagslegt atriði að vinna þessa vöru hér heima. Nægur vinnukraftur er fyrir hendi til að reka Sútunarverk- smiðjuna. Hafa margir aðilar sem búsettir eru í Reykjavífc viljað fá vininia og er það ekki sízt atvinnu- öryggið sem sótzt er eftir. Fólk frá Sauðárkróki hefur starfað í veifcsmiðjunni í Reykjavík undan- farið til að flá þjáífun í sfarfinu og verður það kjarni starfsliðsins þegar fyrirtækið tefcur til starfa. En það háir nokkuð innflutn- ingi á fólki til Sauðárkróks, að mjög erfitt er að fá húsnœði þótt mikið sé byggt ir að iþessu leyti eins og á svo ntörgum sviðum öðruen. Trésmiðjan Borg b.f. flutti í fyrra í nýtt húsnæði í iðnaðarhverfinu, sem enn er í smíðum. Hyggjast forráðamenn fyrirtækisins aufca fjölbreytni framleiðslunnar og fjölga starfs- mönnam að satna skapi. Tiltölulega ódýrt að byggja á Sauðárkróki Byggingafélagið Hlynur á Sauð- árkrðki er stærsta fyrirtæki sinn- ar tegundar í Skagafjarðarsýsto. Það hefur annazt langmest af meiriháttar byggingarframkivæmd- um á Sauðárkróki undanfarin ár og starfa þar að jafmaði 12 til 15 trésmiðir og nemar, auk verfca- manna, en á þeim tíma ársins sem mest er að gera starfa allt að 30 manns hjá fyrirtækinu. Fyrirtækið er stofnað árið 1054 og þá undir nafninu Trésmiðjan Hlynur. 1066 var nafni þess breytt. Um það bil 75% af starf- seminni er útivinna og þótti eig- endum nýja nafnið hæfa betar. Nú eiga fimm smiðir fyrirtækið og eru tveir þeirra upphaflegir stofnendur. Framikvæmdastjóri er Bragi J-ósafatsson. Sagði hann að stærstu verbefnin sem félagið hafi unnið séu byggingar Búnaðarbankahúss ias, gaignfræðasfcólans og bófchlöð- unnar. Þá vana fyrirtæfcið að byggingu sjúkrahússins undir stjóm Sveins Ásmrjndssonar. Nú er unnið að viðbygigingu sokka- buxnavenksmiðjunnar oig senn lýk ur framkvæmdum við byggingu sútunarverksmiðjunnar, sem taka á til starfa í næsta mánuði. Undan farið hefur okkar ekki sbort verk efni, sagði Bragi, og hefur ástand- ið í þeim efnum verið sérlega gott það sem af er þessu ári. í fyrra- vetur var ástandið þó heldur slæmt. Samt gáfcum við haft verk efni fyrir mannskapinn, en aðeinS í dagvinnu, óg var það í fyrsta sinn síðan fyrirtækið var stofnað að ekki var unnið meira en átta tíma á dag. Nú er vimmdagurinn 11 tímar, eða 54 támar á vifcu. Undanfarið hafa 25 til 28 manns unnið hjá fyrirtækinu. Á næstunni munum við hefjast handa um að Ijúka fyrri áfanga 16 íbúða fjölbýlishúss. Er það byggt á eigin reikning, en búið er að náðstafa allflestum íbúðunum. Framhald á bls. 23. ... ... lÉ^ÉÉMÉMÍMÉlttNMÉÉÍHÍ % Þesslr ungu Sauðárkrólcsbúar eru rétt komnir af knattspyrnuæfingu, en þeir æfa reglulega 4 sinnum í viku ásamt félögum sínum i ungmennafélaginu Tindastóll. Piltarnir á myndinni eru Ólafur Jóhannesson, Gylfi Geir. aldsson, sem er lelðbeinandi liðsins, Sigurður Ingimarsson og Hörður Ingimarsson. Tindastóll er eina íþrótta* félagið í bænum en þær greinar sem æfðar eru innan félagsins eru fjölbreyttar. Knattspyrnan er vinsælust og eru þrír flokkar sem æfa þá íþrótt. Þá er æfður handbolti, körfubolti og badminton og félagið hefur mjög jafngóðri sundsveit á að skipa. íþróttamönnum finnst helzt á vanta hús í bæinn þar sem hægt er að æfa inni- íþróttir á vetrum, en ieikfimisalur barnaskólans er mjög áskipaður á veturna. En eins og annars staðar er sagt frá breytist íþróttaaðstaða mjög tH batnaðar þegar nýju iþróttamannvirkin verða tekin í notkun næsta ár. Iþróttaaðstaðan stendur mjög ti! bóta Erlendur Sigurþórsson er for- maður ungmennafélagsins Tinda- stóll. Segir hann félagið hafa íþróttaiðkanir fyrst og fremst á stefnuskrá sinni. Jegar íþróttamannvirkin sem nú er verið að byggja komast í gagn- Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri og Björgvin Ólafsson verkfræðingur, í aðalsal Sútunarverksmiðjunnar hf. ið verður öll aðstaða tii íþrótta-; að unga fólkinu iðkana hin ákjósanlegasta hér á ,úr því kjarkinn. Sauðárkróki sagði Erlendur, en samt sem áður er brýn naúðsyn fyrir okkur að fá íþróttahús sem fyrst, til æfinga á vetuma. Margir deila á framlög til íþróttamála, þvi þau fcoma ekki aftur í þeinhörðum peningum. En mifcið atriði er fyrir æstou bæj- j arins að fá sinn íþróttaiþrosfca sem er góð undirstaða fyrir lífið. Því finnst mér út í hött að deila á framlög til íþróttamannvirkja og þegar allt bemur til alls fáum við það margborgað aftur. Það er deilt á sundlaugarframkvæmd- irnar og sagt að þær séu allt of viðamiklar, en hitt þykir mér trú- legra að þær þyki fremur of litlar en hitt eftir 10 ár. en ekfci draga íþróttaáhugi er mikill meðal æsku bæjarins og okkur ber að giæða hann með því að búa vel Erlendur Sigurþórsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.