Tíminn - 20.05.1970, Page 7
amHVlKOPAGm 20. maí T97H.
TIMÍNTN
19
cm twö, a3 'fcallað var á bi&rgun-
axsveitÍT. í Reyfcjavílk voru strax
gerðar ráðstafanir til að seada vel
þjálfaða fjallamenn frá Slyisavarna
félaginu með fullkominn útbún-
að austur. Fóru þeir í flugvél
austur á Hellu, en þangað voru
þá komnir bjðrgunarmenn frá Sel-
fossi. Áður voru lagðir af stað,
menn úr biörgunarsveit Slysa-
varmafélagsins á Hvolsvelli ásamt
mönnuan úr Flugbjörgunarsveit-
inni á Hellu. Gekik seinlega inn að
Básum en þangað var komið um
sex. Komu þeir niður af hálsinum
um miðnættið á hvítasunnudag.
Var sáðan ekið með líkin til
Reykjavíkur. Þeir ellefumenn-
inganna sem eftir lifðu, komu svo
til Reykjavákur á gær, og- hófust
strax yfirheyrslur í sam'bandi við
mál þetta.
Nöfn þeirra sem komust af
William Jensen múrari, sem var
fararistjóri. Árni Kristjánsson, Ár-
ÞRIR LETUST I HVITASUNNUFERÐ OG
AÐRIR VORU NÆR DAUÐA EN LÍFI
KJ—Reykjavák, brfffjudag
EHefn mamK ISgðu npp trá Skógmn undir Eyjafjöllum áleiðis yfir
Fimmvarðuháls nm khrkkan sjo á lattgardagskvöldið, en aðeins átta
þeárra kmnnst á leiðarenda — hin þrjú létnst af knlda og vosbúð eftir
aS komið var upp á háfeánn, og mnnaði minnstu að fleiri úr hópnum
Mytn sömn örlög.
TJm tttttogu manna Itópur úr
ðélagsskapmnm „Skamdina.visfc bold-
| fclttb“ lögðu upphaflega af stað
héðan úr Reyfkjaválk í érlega
' hvátasunnuferð klúlbbsins. Elleifn
! 6r hópnum ætluðu að ganga fré
' Skótgum yfir í Þórsmörfc, en þetta
war í 18. sinn, sem kiúbburinn
»ifnir H1 slSkrar ferðar. Fararstjóri
' hópsins var wniiam Jensen, og
sagði hann fréttamanni Tímans í
dag, að þetta hefði verið í 17. sinm
i sem hann færi slífca ferð, en veðr
SS hafi aldrei verið neátt í Hk-
ingu við það, sean það varð nppi á
; FimnwörðulháM.
Eftir 3—4 tíma fór að
hvessa og rigna
ELLefu menningarnir lögðn af
stað frá Skógum um sjo, og héldu
sem leið liggur upp með Skógá.
Var veðor sæmilegt í byrjtrn, en
þegar fólikið var búið að ganga í
3—4 tíma, fór að hvessa miikið
og jafnframt að riigaa milkið. Eft-
ir uJþ.ib. klukkutíma, en allar
tómiaákvarðanir em óljósar, breytt
ist rigningin í snjó, og jafnfnamt
fór að frjósa. Var fólikið þá orðið
gegniblautt, og færðin slæm þarna
í snjónunn.
Fóru framhjá sæluhúsinu
Áfram héflf hópurinn, og fór
fram hjá sælulhúisÍDn á Fimm-
vörðuhálsi í 200—300 metna fjar-
lægð, að því er fararstjórinn tel-
ur, en hann segir það hafa verið
aær ógjömingur að kwmast í það,
nema þá dkríða þaragað, vegna
hvassviðrisins. iÞá segir fararstjór
inn, að hann hafi oft komið e/S
sælahúsinu, og hafi venjulega ver-
ið fclalki fyrir dyrum, og húsið
stundum fuHt af snjó Var því
■haMið áfram framhjá sæluhúsinju,
hægt og bítandi ,en um klukfcan
tvö eða þrjú um nóttina gafst ein
stúlkan í hópnum, Dagmar Krist-
vinsdóttir, 21 árs, oipp. Var gert
birgi úr snjó, og reynt að hjúfcra
Dagmar eftir bezta getu, en hiún
varð fljótlega meðvitandarlaus, og
dó sáðar í höndumun á feröaféltjg-
um sínum.
Vinkonu Dagmarar, EBsabeth
Dagmar Krlstvinsdóttlr
Brimnes hjúOminarkonu, varð mifc
ið um það þegar Dagmar dó þama
í snjóbirginu, o<* dó hún einnig
í höndunum á ferðafólögum s£a-
n, um hálftáma til fjöratáu
mínúltum eftir að Dagmar lézt
Maður sendur
eftir hjálp
Sfcrax og Dagmar heitín gafst
upp, var maður sendur niður af
háltónum, og að tólnum, sem vit-
að var að beið Þórsmerfcurmegin.
Var það Börge Sörensen sem vald
ist til fararinnar. Ekki þófcti tólk-
inu ráðlegt að allir biðu þarna í
Solckaverksmiðjan hf. er eitt þeirra fyrirtækja sem nýrisin eru á Sauðárkróki. Er verksmiðjubyggingin f iðn-
aðarhverfinu. Sokkabuxnaframleiðsla er þar i fullum gangi og vertð er að setja nlður litunarvél í verksmiðj-
unni. Myndin er tekin í þeim sal verksmiðiunnar þar sem gengið er endanlega frá framleiðsluvörunni. Fram-
kvaemdastjóri verksmiðjunnar er Reynir Þorgeirsson.
Blsabeth Brimnes
snjóþirginu, og áður en Elísabeth
skildi við, vorni sex farnir af stað
niður, en fcveir biðu hjá henni,
þangað til yfir laufc. Póru þessir
fcveir síðan einnig áleiðis niður,
og genga þá fram á þrjá af þeim
sex, sem áður voru farnir. Einn af
þeim, eða Ivar Stampe, dansSd
sendiráðsritarinn, var þá mjög að-
framikoininn orðinn reis á fætur
af veifcum mætti, en datt alltaf
affcor. Barðist hana þannig áfram,
þar til hann gat efcki meira. Var
þá álkveðið, að fararstjórinn héldi
áfram, með þá fcvo menn, sem
með Dananum voru, en annar
þeirra, setn hafði verið yfir Elísa-
beflhu í andaslitrunom, varð eftír
hjá sendiráðsritaranum. Beyndi
maðuriim að halda Dananum vak-
andi, en gefck það illa, og auk þess
var Kka farinn að sækja svefn á
manr.inn. Sá maðurinn þá, að hann
myndi efcki halda þetta út, og
sagði manninum, að hann ætlaði
að fara og reyna að ná í hjálp.
Náði þessi maður von bráðar far-
arstjóranum og mönnunum fcveim,
sem voru orðnir aðframfcomnir.
Héldu þeir þannig áfram, og
mættu von braðar bjöngunarleið-
angrinum. Fóru tveir björgunar-
mannanna með þessum fjórum aið
ur, en þrír björgunarmannanna
héldu áfram upp til Danans. í
bjbrgunarleiðangrinum voru bíl-
stjórinn Börge, sem fór niður að
sækja hjúlp, og þrír aðrir. Er
þeir komu að Dananum var hann
látínn.
Björgunarsveitir
á vettvang
Bönge Sörensen mun hafa kom-
ið niður að bílnum um klukkan
fiirum um monguninn, og hélt hann
ásamt bílstjóranum og fleiri
fljótlega upp á hálsinni. Það var
Ivor Stampe
balkika við Reyfci í Mosfellssveit,
43 ára. Börge Sörensen, Dani, en
það var hann sem sótti hjálp nið-
ur að bílnum. Vagn Nielsen, Bar-
ónsstíg 19, 29 ára, Dani. Paul
Iæwís Glosberg, Ljóislheimum 22,
BretL Bönge Lund Sörensen,
Fellsmúla 2, Dani. Edel Holm,
dönsfc vinnustúlka í Reykjaivílk.
Ingrid Dreygur, þýyfc: stúllfca.
Spáö var SA átt
Samkvæmt upplýsingum Veður-
stofunnar var spáð suð-austan átt,
og hvassviðri á miðunum og suð-
vesfcurlandi og Faxaflóa á laugar-
daginn, með r ignin garskúrum.
Átti síðan að ganga í sunnan- og
suð-vestanátt. Hefur þvi fólkið
haft vindinn á hlið upp á Fimm-
vörðuháls, og síðan í bakið.
Enginn var í regnheldum
fötum
Ekfcert þeirna sem létust, voru 1
regnheldum fötum. Öll vora þau
í gúmmístígvélum, sem sjálfsagt
hafa fyllzt af snjó á göngunni. Öll
munu þau hafa verið í þunnum
buxum, en sæmilega klædd að of-
an. Bkfcert þeirra var í ullarnœr-
fatnaði.
14 ára
stúlka
óskar eftir vinnu í sveit,
margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 37913.