Tíminn - 20.05.1970, Qupperneq 10

Tíminn - 20.05.1970, Qupperneq 10
22 TÍMINN MIBVIKUDAGUR 20. maí 1970. Bfiftyn HEIMSFRÆG HETMHJSTÆKI LÉTTA ELDHÚS- STÖRFIN OG AUKA HEIMHJSÁNÆGJUNA. KM321 hrærivélin með 400 watta mótor og með 2 skálum (stærri og minni), þeytara og hnoðara. Kostar aðeins kr. 8.480,00. Fjölbreytt úrval aukatækja er fáan- legt með þessari hrærivél. Braun umboðið: RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS H.F. Ægisgötu 7 — Sími 17975 — 17976. ÞAKKARÁVÖRP TILKYNNING FRÁ LÍFEYRISSJÓÐI FYRIR VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMTÍÐINA OG VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF Stjórn sjóðsins minnir á, að þeim vinnuveitendum, sem hafa haft verka- fólk í vinnu. J6 ára og eldra, eftir 1. janúar 1970 og greitt þeim laun samkvæmt samningum við ofannefnd verkalýðsfélög, ber að greiða iðgjöld til lífeyrissjóðsins frá áramótum. Þeir, sem hafa ekki enn gert skil á iðgjöldum, eru beðnir að greiða þau nú þegar og framvegis 10. dag hvers mánaðar eftir á í sparisjóðsávísana- reikning sjóðsins nr. 2 í Sparisjóði Hafnarfjarðar eða nr. 3838 í Sparisjóði alþýðu. Eyðublöð fyrir skilagrein með áprentuðum leiðbeiningum um greiðslu ið- gjalda eru fáanleg á skrifstofum félaganna og samtaka vinnuveitenda. Innilega þakka ég Kvenfélagi Vatnsdæla og Vatnsdæl- ingum þá velvild og hlýhug mér sýndan á 70 ára afmæli míira 1. marz, með samkomu í Flóðvangi, kaffiveiting- um, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Jakobína Þorsteinsdóttir, Vöglum. Þakka af alhug auðsýnda hlutteknlngu og samúð vegna fráfalls eiginmsnns míns Sigurðar Árnasonar, vélstjóra, Snæfellsási 9, Hellissandl, er andaSist 1. mai sl. Sérstakar þakkir færi ég skipstjóra og öðrum eigendum Ms. Skarðs- víkur, ásamt skipshöfn. Þakka elnnig öllum þelm er á einn eða annan hátt veittu mér aðstoð og fyrirgreiðslu í þessu tilfelli. Guð blessi ykkur öll um ókomin ár. Lifið heil. F. h. barna okkar og annarra vandamanna Ása Ásmundsdóttlr. Þökkum innilega öllum sem sýndu samúð og vináttu vlð andlát og útför móður minnar og tengdamóður Jónínu Jónsdóttur. Sérstakar þakkir til starfsfólks 4. deildar B, Landsspítalanum, fyrir frábæra umönnun I veikindum hennar. Svanlaug Löve Gunnar Pétursson. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Sigurður Guðjónsson, Sauðhúsvelli, verður jarðsunginn frá Ásólfsskálakirkju, föstudaglnn 22. þ.m. Id. 2. Margrét Jónsdóttir börn, tengdaböm og barnabörn. Jarðarför Þorbjörns Björnssonar frá Geitaskarði, som andaðist 14. þ. m. í Sjúkrahúsi Skagfirðinga, fer fram frá Sauöárkrókskirkju, laugardaginn 23. þ.m. Id. 2 e. h. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vildu minnast hins látna, er vinsamlega bent á Sjúkrahús Skagfirðinga. Aðstandendur. Innllegar þakkir fyrlr auðsýnda samúð og vinarhug vlð andlát og útför bróður okkar, Björgvins Jónssonar, frá Ásmúla, Goðheimum 7. Systklnin. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og |arðarför, Björns J. Jóhannessonar, Fjósum. Þorbjörg Bjarnadóttir, börn og tengdabörn. Bændur 15 ára piltur óskar eftir plássi í sveit í sumar. Er öllum verkum vanur. Ef þið viljið mig, þá er ég í sima 31491. GULLFOSS - | GEYSIR S Ferðir alla daga til 8. októ- ! ber. i . Bifreiðastöð fslands, Sími 22300. Ólafur Ketilsson. Drengur 14 ára, óskar eftir sveita- plássi. Er vanur sveitastörfum. Upplýsingar í síma 50956. 17 ára piltur óskar eftir að komast í sveit. Er vanur. Sími 30981. (IR OG SKARTGRIPIR'- KORNELlUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSIlG 8 BANKASTBÆI16 ^»ia&88-teeoo Stjórn lífeyrissjóðsins. I Kdpavogsbúar! / Sameiginlegur framboðsfundur Frambjóðendur í Kópavogi boða til sameiginlegs framboðsfundar vegna bæjarstjórnarkosninganna í gagnfræðaskólanum við Digranesveg (Víghóla- skóla), fimmtudagskvöldið 21. þ.m. kl. 20,00. Frambjóðendur flokkanna munu tala í þremur umferðum. Að lokinni annarri umferð verður einnar klukku- stundar fyrirspurnartími. Þeir frambjóðendur, er skipa þrjú efstu sæti á hverjum framboðslista, munu svara skriflegum fyrirspurnum fundar- gesta um bæjarmál. Fundurinn er eingöngu ætlaður Kópavogsbúum. Frambjóðendur. Orðsending til útgerðarmanna síldveiðiskipa frá Síldarútvegs- nefnd og Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. Ákveðið er að halda 5—6 daga síldverkunar- námskeið þann 25. maí n.k. Eru útgerðarmenn síldveiðiskipa hvattir til þess að senda menn á námskeið þetta, vegna þess skil- yrðis fyrir leyfi til síldarsöltunar um borð í skip- um,' að maður með' staðgóða þekkingu á sildverk- un hafi eftirlit með framkvæmd söltanarinnar. ! I \ i I | I I | I I I I I I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.