Tíminn - 20.05.1970, Side 11

Tíminn - 20.05.1970, Side 11
lmmKTJÐAGTJK 20. mai 1970. TIMINN 23 7 femrQD Hver er það, sem er ekki bróð- ir minn, ekki systir mín, en þó barn móður minnar? Svar við síðustu gátu: Munnurinnw 'tennur og tunga. Havanna á Kúbu hefur oft ver- ið í sviðsljósimu í sambandi við skák — og hér eru mjög skemmti- leg tafllok á skák þeirra Steinitz og Tschigorin, sem tefld viar 1892. Steinitz hafði hvítt. 1. Hdlxd4!, Re6xd4? 2. Hhlxh7f!, Kh8xh7 3. Dfl—hlf, Kh7—g7 4. Be3—h6f, Kg7—f6 5- IMH—h4f, Kf6—©5 6. Dh4xd4f, Ke5—f5 7. Dd4—f4 mát. Þedr bunnu sitt fag, gömlu jneistararnir! HRIDGi Blelddsagnir borga sig sjaldan eins og eftirfarandi spil sýnir, sem kom fyrir í leik ísiands og Eng- lands í EM í Dublm 1967. S D42 H ÁG76 T ÁKD8 L D7 S 98 H KD2 T G105 L KG432 S ÁD76 H 1098 T 06 L Á1065 S G1053 H 543 T 7432 L 98 Tarlo opnaði í N á 1 T, sem Sflœon Símonarson í A doblaði. Rodrigue í S sagði 1 hj., (reynir að „stela“ lit) Þorgeir Sigurðsson V 1 gr. Toralo sagði nú 2 hj. og þegar kom a® Suðri breytti hann I 3 T, sem voru spilaðir. Tarlo Eékk sex slagi og ísland 300. Á binu borðjnu opnaði Stefán Guð- johnsen á 1 T í Norður, sem hann fékk að spila — og hann vann tvo tágla. Samtals 390 í spilinu tíl ís- lenz’m spilarana, eða níu stig. Leiknum laúk með jafntefli 4-4 og vantaði ísland einn punkt til að vinna 5-3. Hlynur Framhald af bls. 18. Er þetta fyrsta fjölbýlishúsið sem byggt er á Sauðárkróki. íbúðirnar eriu 3ja og 4ra herbergja. Er reitonað með að þær verði tilbún- 11! ÞJÓÐLEIKHtSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning fimmtudag kl. 20 MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning föstudag kl. 20 LISTDANSSÝNING Nemendur Listdansskóla Þjóð leikbússins. Stjórnandi: Colin Russell Frumsýning laugardag kl. 15 Fastir frumsýningargestir njóta ekki forkaupsréttar Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. itpimriEaftg Iðnó-revýan í kvöld Síðasta sinn. Tobacco Road fimmtuuag Næst síðasta sinn. Jörundur föstudag — Uppselt Næsta sýning laugardag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. ar undir tréverk um eða upp úr næstu áramótum. fbúðunum er skilað tilbúnum undir trévenk til kaupenda og 611 sameign frágengin. Stærri fbúðirn ar eru 99 fenmetrar að stærð og var verð þeirra í fyrrnefndu ástandi ákveðið 815 þús. kr. 3ja herbergja fbúðirnar eru 82% fer- metri.og verð þeirra er 695 þús. kr. Eins og sjá má er þetta verð talsvert lægra en á samsvarandi íbúðupi ,í Reykjavík. og nágrenni. Er Bragi var inntur eftir, hvort nýbyggingar séu yfirleitt ódýnari á Sauðárkróki en viða annars stað- ar, segir hann að það sé staðreynd, og komi þar margt til greina. Til dæmis má nefna að lóðaigjöld hafa efkki verið nein, igrunnstæði húsa er mjög gott og þarf þvf ekki að eyða miklu í kostnað við grunna og enn má nefna að byggingar- efni eins og möl og sandur, eru nærtæk og ódýr. Árni Guðmundsson er fram- kvæmdastjóri frystihússins Skjöld- ur h.f. Er nóg að gera i frystihúsínu um þessar mundir og vinna þar 20— 30 manns og er afkastagetan um 14 lestir af fiski á dag. Vinna hefur verið siitrótt undan- farið en hefur heldur verið að glæð- ast og er heldur erfitt að fá mann- skap á þessum tíma en það lagast þegar skólunum lýkur en þegar líð- ur á sumarið er venjulega nóg fram- boð á vinnukrafti. Það sem okkur vantar fyrst og fremst er stöðugri afli af heimabátum til að geta haft stöðugan rekstur allt árið. Við höf- um gert .tilraun með að leita að hörpudiski í Skagafirði. Fengum við til þess plóg frá Hafrannsóknarstofn. unni en árangurinn var neikvæður, en ég er þess fullviss að það er hörpudiskur í firðinum. Þar er mik- ið af dauðri skel en við þurfum bara að hitfa á miðin. Verðlaunamyndin Sjö menn við sólarupprás Tékknesk stórmynd í cinemascope eítír samnefndri sögu Allan -Burgess. Myndin fjallar um hetju- baráttu tékkneskra hermanna • um tilræöið vi® Heydrick 27 maí 1942. Sagan hefur komið út í islenzkri þýðingu. Leikstjóri: JIRI SEQUENS Danstour teíxti Sýnd Id. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. AAANON Skemmtileg og hrífandi ný frönsk litmynd byggð á hinni sígildu sögu „Manon Lescout“ eftir Abbe Prevost. en færð í nútímabúning. Sýnd tol. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Síml lli7f Víðfræg ensk stórmynd í litum og leikin af úr- walsleikurum. Ger® eftir skáldsögu Thomas Hardys — framhaldsisögu „Vikunar" s. 1. vetur. Leikstjóri: John Schlesinger er hlaut á dögunum „Oscar“-ver®launin, sem „bezti leikstjóri ársins". fslenzknr textL Sýnd tol. 5 og 9 Með báli og brandi Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, itölsk-amerísk mynd í Ktum og Cinemascope byggð á sögulegum sta®reyndum. Pierre Brice, Jeanne Crain, Akim Tamiroff. Sýnd Id 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. M INN BANKIi Tónabíó Clouseau lögregluforingi (Inspector Clouseau). Bráðskemmtíleg og mjög vel gerð, ný, amerfsk Gamanmynd í sérflokki ,er fjallar um hdnn Maufalega og óheppna lögreghiforingja, er allir kannast við úr myndumum „Bleiki pardusinn“ og „Skot í myrkri“. Myndin er tekin í litum og Panavision. — ísl. textí — Alan Arkin, Delia Boccardo. Sýnd M. 5 og 9 > LAUGARAS Sfmar 32075 og 38150 Boðorðin tíu Hina stórkostlegu amerísku Biblíumynd endursýn- um við nú í tilefni 10 ára afmælis bíósins. Sýnd M. 5 og 9. SÍMI íslenzkur texti Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerisk . úrvalskvikmynd í Technícolor. Byggð á sögu eftir E. ,R. Brauthwaite. Leikstjóri James ClavelL Mynd þessi hefur allstaðar fengi® frábæra dóma og met aðstókn. Aðalblutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier ásamt Christian Roberts, Judy Geeson. Sýnd M. 5, 7 og 9. Jón Grétar Sigurðsson HéraSsdómslogmaSur Austurstræfi 6 Sfmi18783

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.