Tíminn - 20.05.1970, Page 12

Tíminn - 20.05.1970, Page 12
 MltMloidagar 20. m«rf 1970 SKÓVERK- SMIÐJAN AGILA TEKUR TIL STARFA JK—Egilsstöðum, þriðjudag Skóverksmiðjan Agila á Egilsstöð xun hefur nú hafið i fram- leiðslu. Verksmiðja'n er rekin af samnefndu hlutafélagi, sem stofn að var 1. febr. 1969 og eru hlut- hafar 234 frá Egilsstöðum og ná- grenni. Samningar voru gerðir við verksmiðjuna ARBO í Hollandi um tæknilega aðstoð og val á skó gerðum og útvegun hráefnis. Fyrsti framkvæmdastjóri var ráðinn Vilhjálmur Sigurbjörnsson til bráðabirgða og annaðist hann samninga við Hollendingana. Hús næði verksmiðjunnar er í eigu Egilsstaðahrepps, sem er stærsti hluthafinn. Húsið er nýbygging og niðursetning véla hófst um síðustu áramót. Vélaniar voru keyptar frá Nýju skóverksmiðj- unni í Reykjavík. Niðursetningu véla var lokið í marzlok, og jafn framt var undirbúið val á skó- módelum í samráði við hollenzku verksmiðjuna. Þjálfu'n starfsfólks hófst í byrjun marz, og dvaldist verkstjóri verksmiðjunnar hjá Arbo í Hollandi og einnig dvöld ust tveir menn hjá Iðunni á Akur eyri, en framkvæmdastjóri Agilu kvað þessa aðila hafa veitt ómet anlega fyrirgreiðslu í þessu sam bandi. Fyrsta hráefnissendingin kom frá Hollandi í byrjun apríl, og hófst þegar framleiðsla á þremur tegundum af barnaskóm sem höfðu þá verið valdar og koma þær á markaðinn síðar í þessum mán- upi. Dreifingu og sölu framleiðsl unnar mun skóinnflytjandi i Reykjavík annast, og mun verða gengið frá samningum um það efni nú næstu daga. Hjá Agilu vinna nú 10 manns. Framkvæmda stjóri er Ögmundur Einarsson tæknifræðingur í Reykjavík, og var hann ráðinn í október í haust. Verkstjóri er Sigurður Magnús- son Egilsstöðum. Aðalfundur hlutafélagsins Agilu var haldinn s. 1. föstudag. Innborgað hlutafé er um 1 milljón og 100 þúsund, en hlutafjárloforð 1.355,000 kr. Er ekki alveg öruggt, að útsvars skráln kemur ekki fyrr en eftir kosningar? ÆSKULÝÐSMÁL BarnaheirrLÍÍL m Framsóknarflokkurinn legg ur áheralu á nauðsyn þess, að haldið sé uppi skipulegu æsku- lýðsstarfi og telur að vel þurfi að vanda til þeirrar starfsemi. Leggur flokkurinn áherzlu á eftirfarandi: að frjáls félagasamtök, sem vinna að æskulýðsmálum, verði styrkt til starfsemi sinnar með beinum fjár- fratnlögum úr borgarsjóði. að komið verði á reglubundn- um námskeiðum fyrir æsku'lýðsleiðtoga og aðra þá, sem vinna að félags- störfum meðal æsbufólks. skólahúsnæði borgarinnar verði í ríkara mæli en nú er notað til tómstunda- og félagsstarfa meðal æsku- fólfcs, einfcum á kivöldin og um helgar. bindindisfræðsla verði að að 1 efld og stuðlað að aukn- um bindindisáhuga meðal æskulýðsfólks. að Æskulýðsráð borgarinnar beiti sér fyrir skipulegum aðgerðum í samvinnu við aðra aðila til að koma í veg fyrir eiturlyfjanotkun ungmenna. að ræktun silungs í Elliða- vatni verði aukin og ungl- ingum borgarinnar gefinn kostur á að veiða þar und- ir stjórn og eftirliti leið- beinenda Æskulýðsráðs. að rækilega verði athugað, hvernig haga beri rekstri í Saltvík og Tónabæ, bann- ig að þessir staðir komi að sem mestum notum við æskulýðsstarfsemina. að Æskulýðsráð beiti sér fyr- ir vísindalegri rannsókn til að kanna félagsleg vandamál unglinga. Framsóknarflokkurinn tehir mjög brýnt, að dagheimilum og leikskólum verði stórlega fjölg- að á næstunni og leggur á það áherzlu, að þessum stofnunum verði komið upp sem fyrst í þeim hverfum borgarinnar, þar sem þær eru ekki núna. Jafnframt verði fjölgað leik svæðum í borginni, bæði gæzlu völlum og opnum leiksvæðum og þau búin betri leiktæ!k.ium en nú gerist MæhraheimiÍL Framsóknarflokkurinn telur að veita þurfi einstæðum mæðr um meiri félagslega aðstoð en nú er gert, m. a. með því að koma á fót og reka sérstök mæðraheimili. Vinnuskólinn Vinnuskólinn. Framsóknarflokkurinn legg ur á það áherzlu. að starfsem Vinnuskóla Reykjavíkur verð aukin eftir því, sem þörf reyn ist, og tekið verði á móti öil um þeim unglingum, sem til hans leita, og þeim séð fyrir verkefnum við sem þroskavæn legust störf. Jafnframt telur flokkurinn, að styrkja eigi þá aðila, sem skapa mæðrum og börnum skii yrði til sumardvalar í sveit. Barnavernd Aðsíóð vzð vangefna Framsóknarflokkurinn telur: að samræma þurfi störf þeirra stofnana, sem vinna að velferðarmálum barna og unglinga, þannig að þeir starfskraftar, sem að þessu vinna, nýtist sem bezt. að fj'ölgað verði „systkina- heimilum“ fyrir munaðar laus börn. að komið verði á fót heimil- um fyrir ungiinga. sem þarfnast handleiðslu og leiðbeiningar vegna hegðun arvandkvæða og afbrota. Framsóknarflokkurinn lítur svo á. að skylt sé að veita þeim börnum og unglingum. sem ekki hafa vitsmunaþroska di að fylgjast með almennu skóla námi, sem fullkomnasta fræðslu við þeirra hæfi og leggur áherzlu á eftirfarandi: að húsnæðisaðstaða Höfða- skólans verði bætt sem allra fyrst. að nemendum. sem ljúka námi i Höfðaskóla og ?kki eru færir um að keppa á al- mennum vinnumarkaði. séu veitt starfsskilyrði við sitt hæfi og félagsleg aðstoð til að nota starfsgetu sína KOSNING ASKRIFSIQF LtSTANS BLS. 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.