Tíminn - 21.05.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.05.1970, Blaðsíða 4
TIMINN FIMMTUDAGUR 21. maí 1970 KOSNINGASKEM MTUN UNGRA FRAMBJÓÐENDA B-LISTANS í SIGTUNI I KVOLD KL. 9 TIL 2 E. M GuSmundur Ávörp flytja: # Guðmundur G. Þórarinsson # Alfreð Þorteinsson Fjölbreytt skemmtiatriði: # Jörundur Guðmundsson flytur skemmtiþátt # Fiðrildi syngja þjóðlög # Limbó-danspar sýnir Þrjár hljómsveitir: FUF í Reykjavík Jörundur Orðsending frá Sjómannadagsráði Kappróður fer fram á Sjómannadaginn, sunnu- daginn 7. júní n.k. Róið verður á nýjum bátum. Skipshaínir eða vinnuflokkar. sem ætla að taka þátt í róðrinum, svo óg i björaunar og stakka sundi eða reiptogi á Sjómannadaginn tilkvnni þátttöjcu sína sem fyrst, i sima 83310 eða 18662 á kvöldin. Sundkeppnin fer fram í nýjti sundlaugunum í Laugardal. Stjórnin. STYRKUR til sölu vegna brottflutn- ings. Verð kr. 14000,00 — Upplýsingar í síma 33662 eftir kl. 5,30. Bræður 15 og 13 ára óska eftir að komast • á ,gott sveitaheimili. Vanir. Upplýsingar í síma 52027. Ung stúlka óskar eftir vinnu úti á landsbyggðinni. Margt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 50696. Stjórn Krabbameinsfélags íslands hefur ákveðið að veita lækni 500.000,00 — fimm hundruð þús- und króna — styrk til ársdvalar erlendis, í þeim tilgangi að kynna sér lyfjameðferð á krabbameini, við viðurkennda háskólastofnun Læknirinn þarf að vera ráðinn við eitthvert sjúkrahús í Reykja- vík, eða hafa tryggingu fyrir slíkri ráðningu að námi loknu Umsókninni skal fylgja greinargerð um námsferil og fyrri störf, og taka skal fram við hvaða stoínun læknirinn hyggst stunda námið. Umsóknir skulu berast formanni. Kraþbaroeins- félags íslands, B.iarna Bjarnasym, Lækm, iyrir 15. ágúst 1970. Ræddu við... Framhald af bls. 16 dagiitn og yrði ekkert aðhafzt I máli námsfólksins sem heimsótti menntamálaráðuneytið, á méðan ráðherra væri fjarverandi. Mun málinu því frestáð um sinn, eða a.m.k. fram yfir kosningar. Blaðinu barzt í da& fréttatil- kynning frá ,,mótmselendUm“ irm viðtalið við dómsmálaráðherra, og segir þar: „í framhaldi af aðgerðunum í dómsmálaráðuneytinu í gær, köfflu 12 úr hópnum til viðtals við ' dómsmálaráðherra nú í mórgún. Tilgangurinn var að fylgja éftir kröfu þeirri, sem lögð var fráffl skriflega í ráðuneytinu í géer um að dómsmálaráðuneytið rannsaki valdbeitingu hins opinbera á ná'fns fólki í menntamálaráðuneytinu 24. apríl s. 1. Átti hópurinn klukku- st.undar viðtal við ráðherra. Kóm þá méðal annars fram eftirfar- • andi: Viðbrögð hins opinbera við að- gerðunum í menntamálaráðuiiéyt- inu tákna ekki að ríkisst.jórmn eða dómsmálaráðuneytið hafi markað harðlínustefnu í ■* sam- bandi við slíkar aðgerðir. Orsak ir þess að námsfólkinu var rutt úr húsinu með lögregluvaldi Og að fjöldayfirheyrslur voru settar í gang. voru dómsmálaráðuneytinu jafn ókunnar og mótmælendum. Lofaði ráðherra því áð umbéðin rannsókn færi fram og að niður stöður mundu liggja fyrir snemma í næsta rnánúði. Jafnframt lét ráðherra þess getið að hann færi erlendis á laugardag o'g kæmi ekki heim fyrr en 'é'fti'r kosni'ngar, ?n að ekkert yrði aðhafzt í máli námsfólksins, sem heimsótti menntamál'aráðun'eýtið. meða'n ráð herro væri fjarv'eran'di. Sn'emma i viðræðúnum kom i ljós að ráðherra hefur átt érfitt með að skilja unga fólkið bg bar áttuaðferðir þess. En er l'eið á sarutalið féllst ráðherra á það sjón armið mótmæienda að nýjar og áhugavekjandi áðferðir í þjoð. inálabaráttunni væru eðlilegar og æskilegar.**

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.