Tíminn - 21.05.1970, Qupperneq 5

Tíminn - 21.05.1970, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 21. maí 1970 TIMINN MEÐ MORGUN KAFFINU Berndsen kaupmaður á Skaga str'önd sagði í ávílunartón við bónda einn, sem hafði lagt inn sm.íei hjá honum: ..Það var lús á smjörinu frá per.‘‘ „Já, en blessaður!“ svaraði bóndi. ,,Það er engin vigt í henni.“ Næst, þegar þú finnur vcika hunangsflugu, þá settu hana eklci í eldspýtustokkinn hans pabba þíns. □ Umferðarsali, sem var á- gengur. mjög var- að bjóða bónda einum bækur til kaups. „Hér. er .ein ágæt bók“, seg • ir sölumaður. „Hún fræðir mer.n um ailt milli himins og jarðar“. , ..Fræðir hún mann um það, hvernig eigi að koma af sér ágengum sölumönnum?“ spyr bóndi. „Já, ég held nú það“, svar ar hinn. „Auðvitað með því að kaupa af þeim“. • .Rannsóknardómari hér í Reykjavík hafði sakborning fyr- ir rétti, sem hafði brotizt út lir fangelsi, og spurði hann, hvorl hann viðurkenndi þessa sakar- giff. „Já,“ svaraði safcborningur, „en mér þykir ekki gott að gera réttvísinni til haefis, því ag það er sama, hvort ég brýtzt út eða inn,. það. e'- hvorttvéggja talið hegningarverl“.; Dómari kallaði miðaldra 'kven mann fyrir rétt sem vitni og sagði: „Fyrst ætla ég að spyrja yð- ur um aldur, og síðan ætla ég að áminna yður um sannsögli". DENNI DÆMALAUSI — Auðvitað er dimmt hér. hvcrjum fj ... bjóstu við? T^, -a, s ' ' íLl, i Þessar tvær myndir voru teknar af hiniii þrjátíu og þriggja ára gömlu Medine Koyun. Frú Koyun er tyrknesk og gift tyrknesknm fjárhirði. Hún er ekki nema um 85 ctn. á hæð, en maður hennar er næstutn því meðalmaður 1,60 m. Þau Medine og ma'ður henn- ar, sem heitir Ibrahim, höfðu aðeins verið gift, í ,10 enánuði. L.eikhús eitt i London hef- ur höfðað mál á hendur Peter Sellers leikara, o.g mun tnálið koma fyrir hæstarétt nú ein- bvern daginn. Leikhúsið krefst ikaðabóta af leikaranum. fyrir þær sakir, að hann riftaði samn ingi um að leika aðaihlutverk- ið í leikriti einu, sk'ommu áður én æfingai' skyldu hefjast. Leikhúsið, eða leikflokkurinn krefst 16.000 pund3 í skaða- bætur, enda hafi uppsögn Sell- ers kostað félagið jafnhá í'jár- útlát. Leikritið. sem hér um eæðir, heitir „The Illusionist“ og það gekk í tæpar sex vikur í Round House Theatre, Lond- on. Talsmaður leikfélagsins sagði, að Peter Sellers hefði lof að í nóvember s.l. að leika aðal hlutverkið og fá fyrir það 10% af tekjum af sýningum. Eflaust hefði leikritið gengið lengur, fef Sellers hefði leikið aðalhlut verkið, en hann neitar harðlega að verða við kröfum leikfélags- ins. Joc Louis, fyrrverandi heims meistari i hnefaleikum, þunga- vigtarflokki hefur verið lagður inn á taugahæli í Colorado, USA til rannsóknar og meðhöndlun ar, vegna geðsýki, eða svo segir í fréttatilkynningu frá spítala boxarans. Það var sonur þessa fyrrver- andi heimsmeistara. Joseph Louis Barrow. sem lét leggja föður sinn nauðagan inn á hæl ið. eftir skipun frá dómara nokkrum. Þrír bossamiklir lögreglufor- ingjar voru sendir eftir hnefa ieikaranum og' var þeim skipað að færa Louis á geðveikraspíta) ánn. Louis vcitti harða mót- spyrnu, en eftir nokkurt þoi þegar Meditje varð léttari og ól barn sem var 40 cm. langt, eða fullburða. Það hefur ef- laust verið mikill viðburður fyrir læknana á Balikesir ríkis- spítalanum í Anatólíu, sem höfðu aldrei áður séð konu ala barn, næstum því hálft svo stóra sem hana sjálfa. Reyndar telja læknar yi'irleitt litla von fyrir dvergvaxnar konur, að þær ,geti alið börn. tókst lögreglunni að koma Louis inn í bíi og al^a iiönum ourtu Sjónarvottar segja að greinilegt bafi verið að Louis sé ekki lengur me'ð ölium mjalla Kona kappans, Martha Louis. sagði vi3 blaaðmenn, að maðurimi, sinn væTi miös veik ur. en hann vissi það ekki sjálf ar. þó hefði hann frá því i fýrrá nokkrttm sinnum látið at- huga geðheilsu sína, en er sér fræðingar komu með hinn al- varlega úrskurð, hefði hann al- gjörlega .m itað að láta Jeggja sig-.inn á geöveikrahæli. Santkva'cnt lögum Colorado- i'ikis. má ekki halda Louis leng ur en í 90 dag? á geðveikra- spífalanum. ef hann hefur ver- ið færðúr hangað nau.ðug'Ur. Joe Louis var heimsmeistari t hnefaleikutr i 12 ar. frá þvt 1937—1949 Hann varði' titil sinn 25 sinnum. os dró sig i hlé óstgraður 1949 My.ndin er af Louls .fy.lgd með iöfi- reglumönnuniun

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.