Tíminn - 23.05.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.05.1970, Blaðsíða 2
r * '\ ) I » T' I. f f 2 TIMINN LAUGARDAGUR 23. maí 1970 FLOKKSSTARFSO Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavík eru á eftirgreindum stöðum Fyrir Mela- og Miðbæi- arsvæði: Hringbraut 30, símar: 25547. 24480. Opin frá kl. 14 til 22 dag- lega. Fyrir Austurbæjar-, Sjómanna- og Álftamýrarsvæði: Skúlatúni 6, 3. hæð, símar: Fyrir AusturbæjarkjörsvæTíi 26673, fyrir Sjómannaskólakjör- svæði 26674 og 26676, fyrir Álfta- mýrakjörsvæð: 26672. Aðrir símar: 26671 og 26675. Opin alla daga frá kl. 14 til 22. Fyrir Laugarneskjör- svæði: Laugarnesvegur 70, sími 37991. Opin frá kl. 14 ti) 22 alia daga. Fyrir Breiðagerðis- kjörsvæði: Grensásvegur 50. símar: 35252 og 35253. Opin kl. 17—22 daglega. Fyrir Langholtskjör- svæði: Langholtsvegur 132, símar 30493 og 30241. Fvrir Breiðholts- kjörsvæði: Tungubakki 10, sími 83140. Opin kl. 17—22 dagiega. Fyrir Árbæjarhverfi: Selásbúðin, sími 83065. Opin kl. 17—22 dagiega. Stu'ðningsmenn B-litans! Haf- ið samband við skrifstofurnar og skráið ykkur til starfs á kjördag. FRAM TIL SÓKNAR FYRIR B-LSTANN! SJÁLFBOÐALIÐA VANTAR Knsningaskrií/ííofj ■ Framsókn- | arflokksins Skúlaíúni 6 vant- j ai sjálfboðaliða i kvöld og næstu ' kvöld milli kl. 17 og 23. Fjöl- mennið til starfa. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa ramsóknar manna í Hafnarfirði er að Strand götu 33. Hún er opin frá klukkan 2 til 7 og frá klukkan 8 ti: 10 dag hvern. Sími skrifstafunnar er 51819. Stuðningsmenn B-listans eru beðnir að hefa sambánd við skrifstofuna sem allra fyrst. SELTJARNARNES Skrifstofa H-listans í Seltprn- arneshreppi er að Miðbraut 21 sími 25639 Stuðningsmenn eru hvattir til að koma á skrifstofuna. KEFLAVÍK Kosningaskrifstofa B-listans, lista Framsóknarfélaganna í Kefla- vík við bæjarstjórnarkosningarn- ar 31. ma: n. k. er að Hafnar- götu 54 í Keiiavfk sími 2785. Skrifstofan er opin daglega k-1. 10—12, 13,30—9 og 20—22. Stuðningsmenn hafið samband við skrifstofuna sem allra fyrst. B-listinn Keflavík. Neskaupstaður Framsóknarmenn bafa opnað kosningaskrifstofu að Hafnarbraut 6 (Brcnnu) armarri hæð. Skrif- stofam mun verða opin alla daga frá kl. 20 til 22 og á öðrum tím um eftir ástæðum. Stuðningsfólk er gæti veitt upplýsingar, er vin- samlega beðið um að hafa sam- band við skrifstofuna. Síminn er 194. Kosningahappdrætti Framsóknarflokksins og Fulltrúaráðsins í Reykjavík Kosningaliappdrætti er nú hafið til styrktar Framsóknarflokknum og Fulltrúaráði Framsóknarfélag anna í Reykjavík, vegna bæja- og sveitastjórnakosningaima, sem framundan eru. Hafa happdrættis- miðar verið sendir til stuðnings- fólks og viðskiptamanna happ- drættisins um allt !and og er heit- ið á alla að bregðast nú vel við og vinna ötuliega að sölu miðanna. Til vinninga er mjög vel vand- að eins og vinningaskráin ber með sér, sem prentað er á mið- ana og verð hvers miða er 100 krónur. Kosninganefnd FramsÓknarfé- laganna í Reykjavik vill sérstak- lega minna alla þá stuðningsmenn flokiksins, sem fengið hafa miða senda frá kosníngahappdrættinu, á, að gera skil hið allra fyrsta. Það er mjög nauðsynlegt. að velunn- arar B-listans bre-gði fijótt við og hafi samband 'dð ■akrifstofuna. Hringbraut 30, sem opin verður i allan dag og alla daga fram að kosningum, frá lcl. 9 að morgní til kl. 10 að i-völdi. Einnig verður tekið á móti greiðslu fyrir miða á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, á afgreiðslutíma blaðsins og á kosningaskrifstofu B-listans, Sfcúla túni 6, frá kl. 2 á daginn til kl. 10 á kvöldin. Þeir. sem ekk; hafa tök á að koma uppgjöri til þessara staða. geta hringt í sím. 24483 og verður greiðslan þá sót' til þeirra. LÓÐAÚTHLUTUN B0RGARRAÐS vifisurt jíép þetta um smurost ? Að B/að/auksost er gott að setja l þykka uppbakaða mjó/kursósu, jafna með einu eggi, hella sósunni yfir soðið biómkái og baka / ofni. Að Tómatostur, Kúmenostur og Blað/auksostur eru mjög ijúffengir I súpur. Smurostar eru ómissandi ofan á brauð og ósætt kex. FB—Reykjavík, föstudag. Á fundi borgarráðs þriðjudag- inn 5. maí s. 1. voru lagðar fram tillögur lóðanefndar um lóðaút- hlutun í Ljósalandi. Logalandi, Vesturbergi og Yrsufelli. Fellst borgarráð á tillögur nefndarinn- ar, en skilmálar eru samkvæmt ákvörðun lóðanefndar. Lóðaúthlutunin er á þessa leið: Ljósaland 9: Vilhjálmur Ás- mundsson, Hraunbæ 72. Ljósaland 11: Pétur Ágústsson, Stóragerði 14. Ljósaland 13: Árni Guðmunds- son, Hraunbæ 128, Ljósaland 15: Guðgeir Einars- son, Hraunbæ 128. Ljósaland 17: Sigurður Guð- mundsson, Hraunbæ 128. Ljósaland 21: Þórarinn Helga- son, Fellsmúla 4. Ljósaland 23: Sigurður G. Guð- jónsson, Háaleitisbraut 41. Logaland 9: Steinar Guðmnnds- son. Bólstaðarhlfð 64. Logaland 11: Birgir Breiðdal, Sólheimnm 23. Logaland 13: Sigurbjörn Sigur- bjartsson,, Áshraut 7. Logaland 15: Þorvaldur Ingibergs son, Digranesvegi 18. Vesturberg 1?.: , HaraWur Ol- geirsson, Mávahlíð 31. Vesturberg 14: Jón Hjartarson, Stangarholti 4. Vesturberg 16: Jón Þorgrfms- son, Mávahlíð 29. Vesturber.g 18: Árni I. Finn- bogason, Sogavegi 38. Vesturberg 20: Herberg Jóns- son. Odda, fsafirði. Vesturberg 24: Hlöðver Krist- jánsson. Ey. V.-Landeyjum. Vesturberg 36: Hilmar Ingason, Bfönduhlíð 8. Vesturberg 38: Magnús 6■ Sehram, Sólheimum 23. Vesturberg 56: Bened&t Jóns- son, Mosgerði 8. Vesturberg 58: Jónas Sigurðs- son, s. si YrzufeU 2: Bragi Einarsson. Fögrubrekku 25. Kaffisala Kvenfélags Hallgrímskirkju Hin áriega kaffisala Kvenfélags Hallgrímskirkju verður í safnað- arheimili kirkjunnar n. k. sunnu- dag og hefst kl. 2.30 sfðdegis. Kvenfélagið hefur frá upphai unn ið mjög mikilvægt og óeigin- gjarnt star í þágu kirkju sinnar og sanaðar. Kvenélagskonur haa lagt sitt lóð til kirkjubyggingar- innar og þeirra hlutur þar er hlut allslega mjög stór. Þær eru óþreyt andi í fjáröflunarstarfi fyrir kirkj una og hafa reynt ýmsar leiðir t. d. happdrætti, bazara. kaffisölu o. m. fl. Á sunnudaginn verður eins og fyrr segir kaffisala á þeirra veg- um í safnaðarheimili kirkjunn- ar. Er ekki að efa. að þar verða á boðstólum góðar veitingar, og er tilvalið fyrir safnaðarfólk og aðra velunnara kirkjuunar að koma þar og drekka síðdegis- kaffið og sjá í leiðinni yfir Reykja víkurborg úr turni kirkjunnar. Ef veður er gott er útsýni baðan mjög fagurt Notið tækifærið. styðjið gott málefni. njótið góðra veitinga, gleðjið augað við fagurt útsýni yfir borgina okkar. Ciadiui I.óidlCfAÞ Yrzufell 4: Birgir Magnússon, Laugarásvegi 6. Yrzufell 6: Mikael Fransson, Njálsgötu 87. Sýningarferð með Söguna af Vasco SJ—Reykjavík, föstudag. Litli leikklúbburinn frumsýndi „Söguna af Vasco“ í Alþýðuhús- inu á ísafirði fimmtudaginn 14. ma, en þá hafði verið haldin ein forsýning, sem er nýjung hjá ileikklúbbnum. Leikritið hefur verið sýnt fimm sinnum á ísa- tfirði, en nú um helgina (23.— 24. maí) verður farin sýningar- tferð á Þingeyri og Suðureyri, cn áætlað er að sýna leikritið sem víðast á Vestfjörðum. Aðal- ■ieikendur eru Ernir Ingason, Lúðvík Jóelsson, Þórunn Jóns- dóttir, Hervar Guinnarsson, Gest- ur Halldórsson og Finnur Magn- iússon. Leikmynd gerði Kristín Oddsdóttir, leikstjóri er Helga Hjörvar, en TJlfur Hjörvar þýddi leikritið, sem er eftir Líbanon- manninn Georges Schehadé. Sjálfboða- w I Þjórsárdal tíl að hreinsa vikur og ösku Að forgöngu stjórnar Lands- virkjunar hafa Skógrækt rík- isins, Gnúpverjahreppur. Þjóð- minjasafn íslands, Ferðafélag íslands og Landsvirkjun stofn- að til samstarfs um sameigin- leg áhugamál í Þjórsárdal, með skipun fimm manna nefndar. Nefnd þessari er ætlað að samræma aðgerðir ofantalinna aðila í Þjórsárdal með vemd- un hans fyrir augum. Þar sem búast má við síaukinni um- ferð ferðamanna um Þjórsár- dal, mun nefndin stuðla að bættri aðstöðu fyrir þá. Jafn- framt hefur nefndin ráðið starfsmann, og mun hann auk annarra starfa. hafa eftirlit með góðri umgengni í daln- um. Starfsmaður þessi mua starfa á tímabilinu 1. júní — 30. september. Vegna öskufalls úr Heklu mun nefndin i samvinnu við Ferðafélag íslands beita sir fyrir ferð sjálfboðaliða helg- tína 23.—24. maí n. k. Til ihreinsunar á vikri og ösku af jgrashvamminum gegnt Hjálp- larfossi. vestan Fossár. en ihvammur bessi varð illa úti í iöskufallinu. Ferð þessi er auglýst sér- staklega af Ferðafélaginu. Þjórsárnefnd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.