Tíminn - 23.05.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.05.1970, Blaðsíða 8
8 TIMINN LAUGARDAGUR 23. maí 1970 SktSama'ður á leið upp að Strompi í skiðaliftunni í Hlíðarfjalli. Bergsteinn Jónsson: 15-20 KOSNINGALYFTUR Bkki verður um það deilt, að vetraríþróttir hér í Rvik hafa ekki skipað þann sess í fyrir- greiðslum, sem vert hefði ver- ið og raunar er forsómun þess- ara mála iafnaldri byggðariags ins. Fyrst framan af árum var auðvitað ekki þess að vænta, að mikil fnamkvæmd væri á þessu sviði. Síðastliðin 30 ár hafa hins vegar verið tímabil stölkkíbreytinga t. d. í ýmsu varðandi skíðaiþróttina. Útlbún aður allur hefur tekið miklum breytingum til hins betra, svo sem skíðin sjálf, bindingar og sdðast en efcki sízt skórnir, sem ekki eiga nú saman nema nafn- ið. Þessutn bættu skilyrðum hef- ur almenningur svarað þannig, að innflutningur hefur marg- faldazt á þessum vörum, svo mjög, að engan hefði grunað það fyrir fram. Sýnir þetta betur. en allar fullyrðingar, hvað fólk hefur rnikiim álhuga á þessari íþrótt og útiverunni, sem af henni leiðir. En hvað skyldi nú taka við, þegar búið er að kaupa dýr- an og góðan útbúnað og koma honum heim til sín? „Þá kem- ur í ljós þáttur samféalgsins að létta undir með sinum áhuga sömum þegnum um heilbrigðar athafnir, sem aufc þess geta leitt af sér uppgötvanir af- reksefna, sem kunna síðar að gera garðinn frægan. En þarna hefur nú hnífur- in-n einmitt staðið í fcúnni og stendur enn. Snemma í vetur gerði ég þetta að umalsefni hér í Maðinu og sýndi fram á að þessar igreinir íþrótta hafa algerlega verið forsómaðar af hálfu borgarinnar. Kannski er það lika betra heldur en þeim hefði verið sinnt með einhvers bonar „Autikúlu'* árangri. Lofa 15 til 20 lyftom 16. þ. m. bregður svo við að Moggi er allt í einu farinn að bera skíðamálin fyrir brjósti. Ekki er hægt að segja að heimadraganum sé þar hleypt af neinum kotungshætti. Ekki skal minna duga en 15— 20 skíðalyftur! Hvað segja þeir wú sem ætið halda þvi fram að öll fjárhús ihaldsins reynist og lítil þegar á fyrsta hausti? Einu sinni var sú tíðin, að það var talin ótínd ævintýra- mennska að leggja það til að kaupa 15—20 togara, klassisk atvinnutæki fyrir islensíía stað- hætti og atvinnulif. Enda þótt ég hafi gagnrýnt sofandahátt opinberra aðila í þessum málum og geri enn, þá legg ég ekki til ,a«5 við ausum hér upp 15—20 skíðalyftam á skömmum tíma. Við skulum fara að öllu með gát og leggja áherzlu á að gera færa vegi til okkar beztu skíðastaða. f um- ræddri greir. benti ég á að íþróttafélögin væru dreifð og aflvana með starfsemi sína hin-gað og þangað og betra myndi að veita þeim aðstoð, sem einum aðila og velja þá framtíðarskíðastað. Úndir þetta mál er að verulegu leyti tekið í Mbl. 15. apríl s.l. Ef dæma má eftir þeim áhuga ,sem rfkt hefur hjá meirihluta borgar- ráðs hingað til er meir en leyfi legt að flýta sér hægt i trú- girni, ekki sízt begar fáir dagar erj til kosninga. Cngfnn undlrbúningor ffitt ber frétt Mbl. glögglega með sér, að mikil hætta er á því að farið verði út í fram- kvæmdir án þess að viðhafa nægilega ítarlegan undirbúning, svo sem staðarval o. fl. Þetta eru ekki getgátur ein- ar, því að i fréttinni kemur einmit fram að í sumar verði hafizt handa um að byggja skíðalyftu í Hveradölum vegna þess hve mikið þessi sldðastað ur sé sóttur. Vegna þess ?ð Hveradalir eru einn sízti skíða- staður hér í nágrenninu ætti þar alls ekki að byggja fasta lyftu, heldur láta færanlega lyftu annast þetta pláss og færa hana tnilli Sltíðaskálans og Flengingarbrekfcunnar eins og KerlingarfjaUamenn hafa gert í vetur með góðum ár- angri. Hveradalir eru enginn framtíðarstaður hvorki hvað landslag eða snjóalög snertir, þar er reynslan órækasta sönn- unargagnið. Hversu mikið hann er sóttur, eins og það er orðað, kemur til af því að þangað er fólki helzt fært á bílum sín- um. Má varla verra vera en hér blasir við, nefnilega það að þeg ar búið er að vanrækja alla tið að leggja vegi til betri skfða- staða og fólk orðið að fara þangað sem kleift er að kom- ast, skal það notað sem for- senda til að byggja varanlega fasta lyftu, þar sem hún á efcki heima, vegna þess hvað stað- urinn er mikið sóttur! Það er alveg óverjandi með- ferð á tíma og fjármunum að reisa fasta kostnaðarsama lyftu, nema feveðja til fundar um það mál þá sem hafa um- talsverða reynslu af nágrenn- inu, sem skiðalandi, sem auð- vitað eru þeir. er stundað hafa skíðamennsku um langan ald- ur og veitt þeim málum for- stöðu i íþróttafél'ögunum og einfcaskólum. Byrja á dráttarlyftom Eins og málin standa nú væri góS aðstoð í þvi að veita fé til smiði á drattarvélartoglyftum sem hægt er að færa til eftir aðstasðum, með bvf móti v*ri hasgt aö vinna ómetar.legt gagn fyrir minnsta peninga. Á meðan þessu fer frtam er h»gt að nota tímann til undirbún- ings stærri framkvæmda, á góð um framtíðarstað, sem að beztu manna yfirsýn sameinar eins marga kosti og völ er á. Par þarf að taka ýmislegt með reikninginn, enda þótt að íkiða- landið sjálft sfcipi hæsta sess- inn verður að hafa í huga t.d. tímalengd frá borginni og veg- arstæði, svo eitthvað sé nefnt. Þegar staðurinn er fundinn er verkið þegar langt komið og þá skulum við fara ökkur hægt og byrja á byrjuninni en ekki endinum eins og stun.i- um hefur verið gert í opinber- um framkvæmdum. Góðir vegir naoðsynlegir Fyrst þurfum við að eignast góðan veg að svæðimi, síSan getum við byrjað að reisa þar myndarlegan skála, sem svarar kröfum aldarinnar. Þar verður að vera aðstaða til veitingasölu og hreinlætisaðstaða verður að vera í fyllsta lagi. Borgar sig að hafa þetta hús rúmgott og byggja það með framtíðina í huga. Síðast af öllu á svo að byggja lyftuna og á þvi verki má ekfci byrja fyrr en nægilegt fjármagn hefur verið tryggt til að byggja nokkuð svo ný- tízkulega lyftu, sem ekiki verð- ur ofckur til ávirðingar, sem mannviifci, næstu 20—30 ár- in. Mikill snjór í Skálafelli Veturinn í fyrra og sá sem nýafstaSinn er hafa fært okk- ur Reyfeviikingum dýrmæta reynslu í vali skíðr.lands til fnamtíðarnota. Þeir, sem nota sidðafæri flesta daga ársins, sem það gefí hafa að sjálf- sögðu fylgzt betur með þessum hlutum, heldur en hinir, sem telja snjó aðeins til trafala. Það er þess vegna mjög áríðandi að haft verið samráð við nægilega stóran hóp hinna fyrmefndu þegar mikilsverðar ákvarðanir verða teknar. Nú á þessu vori bíðux einn staður hér rétt við borgina upp á nægilega mögu- leika til útiveru og skíSaferða en bað er Skálafellið í vetur festi þar svo mikinn snjó að ekki er vafi að þar verður færi gott eittlhvað fram á sum- arið. Lítur út fyrir að snjór muni verða í suðurhlíSum þess til mánaðarmóta, en það þýðir að uppi og norðan í mót-i verður færi sennilega langt til út júní, en færi er nú þegar biíið að vera í Hveradölum. Verður landssíminn látinn geyma lykilinn? Og nú vaknar spurníngin: VerSur sami þrepskjöldurinn í vegi og í fyrra og undanfarin ár? Verður vegurinn upp á Skálafell lokaður og lykillian geymdur hjá Landssúnanum? Verður fólk frá að hverfa og lieim að hrökklast eins og áðui hefur tíðkazt og án þess að borgarráðsmeirihlutanum hafi orðið það höfuðverkjarefni. Einmitt þetta gæti orðið smá prófsteinn á tal Gísla Halldórs- sonar við Mbl. 15. þ. m. hvort þar er um að ræða sýndar- mennsku aðeins o,g venjulegt kosningaþvaður eða verður veg urinn upp í Skálafell opnaSur almenningi nú í vor og haldið við af Vegagerðinni eins og Gísli leggur til. Verður þar e.t.v. þótt ekki væri neraa bara ein lyfta leigð eða ný af nálinni og bæjarins eign tilkomin fyrir atbeina hins mikla íþróttafrömuðar Gísla Halldórssonar. LitiS aS marka orS Gísla Svo talað sé nú í fullri al- vöru, býst ég ekki við einum eða neinum framkvæmdum á þessu vori af opinberri hálfu í sldSamálum. Ég er nokkuð viss um _ð ekki eitt einasta orð hefði verið haft eftir Gísla um þessi mál nú, ef efeki stæðu fyrir dyrum kosningar. Það mun því koma í okkar hlut, kjósendanna, að bjarga þessu í bili og hjálparlaust. Er raun- ar gott að vits þetta fyrir fram til að geta þannig forSast að veðja á rangan hest. Hér skal þvi skorað f þá sem ráð hafa á færanlegum dnaglyftum að hafa fullt og vinsamlegt samkomulag sín á milli að leysa úr þörfinni e*n* og framast verður við komið. Nú fyrir löngu stendur fasta lyftan í Skálafelli á auðri jörð, enda þótt mest allt fellið sé undir snjó. Sýnir þetta eink- ar vel hversu hættulegt er að byggja eingön'gu á föstum lyft- um og óhjákvæmilegt er að eiga nofckuð af þeim færanlegu bæði vegna snjólags og vax- andi þátttöku fólfcsins. Félagsleg vanræksla Eins og áður er á drepið eru i iþróttafélögin dreifð hingaS og. þangað um nágrennið og hafa helgað sér svæði, þó þannig að fcomizt hefur á einskonar hefð. Þannig hafa KR-ingar búið um sig í Skálafelli og unnið þar myndarlegt átak með byggingu mannvirkja á staSnum, bæði myndarlegan skála og fasta lyftu og nú hvílar sú skylda á KR-inigum að koma með tog- lyftu færanlega í fellið og ætti hún að vera komin, annars verða aðrir að anoast það verk. Raun ar á fólfc kröfu á þvi að þama ríki frjáls samfceppni svo það geti notið beztu þjónusitu, sem i boði er á hverjum tíma til að afla sér heilsubætandi skemmt ana í fristundum sínutn. Eins og að framan segir eru félagsleg vanræksla í þessum efnum jafnaldri byggðarlagBins og varla er hægt að segja að. bóli á neinum úrbótum, ef frá er sfcilin ein lítil frétt rétt fyrir kosningar, sem enginn tekur mark á. Með þetta í huga er ekki úr. vegi að vekja athygli fólks, sem áhuga hafur á útivera og: skiðaíþrótt, að hér sunnan-' lands, eSa réttara sa.gt, á mörk- • um Suður- og Norðurlands, er starfandi skíðaskóli allt sumar ið. Hefur hann aðsetur og bæki stöð í Keriinigarfiöllum og er eitt athyglisverðasta fyrirtæki, sinnar tegundar, vel rekið sem vænta má og þar hefir vel tek- izt til um menn, eru þeir hver öðrum betor gerSir og menwt- aðir til kenaslu og uppeldis- starfa. Ráðherrar á skíSi Mér hefur stundum komið til hugar að gagnlegt væri fyrir , ráðherrana að panta sér eina viku í Fjallaskólanum, þar færi' vel að mei''".i!uti borgarráðs flyti með og einhver slatti af bankastjórum. Ekki meina ég með þessu aS þetta séu heilsu-1 tæpir menn, en samt geta allir . heilsubótar notioog sjónersögu ' ríkari, og sjá liann standa barna og starfa samt, af ramleik er- lendra Iána, heilsubrunninn, sem engrar fyrirgreiðslu undir- tektir fékk í heimalandi sínu. Það er sjón sögu rífeari, á þess-, um tímum, að sjá ungmenni skemmta sér við söng og dans ; án þess að bakfcus sé þar með í ferð, það er sjón sögu rifcari að sjá íturvaxið æskufólk koma brunandi niður Keisinn eða Fannborgina, taka léttar sveiflur svo snjorinn rýkur und an skíðunum. hárið flaksar í blænum. sóli- leikur um brúnt hörundið os heilbrigðin geislar úr hverju auga Ævíntýri í Kerlingar- fjöllum Þuð er sjón sögu ríkari að fylgjast með þegar kvöldvak- an er sett í Fjallasfcálanuin Það eru uadravert hversu fljót ir þeir félagar eru að ná öllum Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.