Tíminn - 24.05.1970, Side 1
IGNIS
HEimiUSTfEKI
Það er óneitanlega tilkomumik-
il sjón að sjá Heklugosið í allri
sinni dýrð, sérstaklega eftir að
degi er aðeins tekið að halla.
Myndina tók Snorri Snorrason
yngri af nýju gosstöðvunum í gær.
Tiltölulega auðvelt mun að kom-
ast í nálægð við nýju gosstöðvarn-
ar, og meira að sjá þar, en við
gígana í Skjólvíkum á dögunum.
Rétt er að brýna fyrir fólki að
fara með gát um gossvæðið, fara
ekki of nærri gígunum, því alltaf
geta liraunsletturnar farið lengra
en áætlað er, og eins skal fólki
bent á, að fara varlega um nýja
liraunið, því víða leynist glóð und-
ir.
Geir bíturhöfuð-
ið af skömminni
Skorar á kjósendur að rjúfa flokksbönd til
að tryggja flokksborgarstjóra setu
tjtiri i útvurj/vKjitirfi'ðuíiUrtl; ’
Látum ekki flokksbönd ráða
á
i* K, , '• •
.......................... . . v .v- .% .v
■ Tiikuui ÍMÍiHfurtt mtn»u otí I>erjurttst tU i>)«itr« 1^,“
íyrir vefíerð ítvykjuvik«r .:RS,:
w *• i *•>■»"+ *+í^
I' . ■ J SK* ." tt'.
W M», u/i.x /-á ***■> "4 M,*~r
»UH-.íi'Sý i Ur+«.41 'ríl*Z f r, »ít
fK-fíjíí r* i«t *£íi*áíi«íwrf* «•.*?-* W#* |
r.-ir Uaitgr.jrtrtvrti. lmrLMi .tji.rí, » ♦ UBL..I. .W Mbl.:
Látum velferð Beykjavíkur
ganga fyrir öJIu öðru —
Tvisýnustu kosninfénr i árutug
HVAÐ HAFA ÞEIR GERT
TIL AÐ LEYSA DEILUNA?
TK—Reykjavík, laugardag.
1961 gerði samvinnuhreyfingin
sérsanining við verka'lýðslireyfing
una eftir margra daga verkfall
og leysti kjaradcilu, sem allt út-
lit var fyrir að yrði la'ngvinn.
Samið var um 10% kauphækkun
til tveggja ára með skynsamleg-
um vísitöluákvæðum. Allir viður-
kennat nú, að þessir samningar
voru sanngjarnir og miklu tjóni
ingin hjó á hnútinn. Eu þessir
sérsamningar samvinnuhreyfing-
arinnair urðu þó launþegum hefnd
a'rgjöf, því að við völd sat og hef
ur setið síðan fjandsamleg ríkis-
stjórn, sem ekki er síður fjandsam
leg samvmnuhreyfingunni en laun-
þegum. Ávinningur launþega í
þessum sérsamningum við sam-
vinnuhreyfinguna var allur tek-
inn aftur með einu pennastriki
mn. Launþegar sátu eftir með
skaða'nn af verkfallinu. Kjarabót-
in var öll tekin af þeim og fer-
leg verðbólgualda reis í kjölfar
gengisfellingarinnar.
Reynslan ætti því að hafa kennt
mönnum, að hagurinn af slíkum
sérsamningum er launþegum ekki
tryggur, nema við völd sitji ríkis-
stjórn, sem sé reiðubúin til þess
að iýsa því yfir fyrirfram, að slík-
um sérsamningum verði ekki mætt
| með hefndarráðstöfunum gegn
i launþegum.
í stað þess að beina spjótum
sínum nú í þessum kjarasamn-
ingum fyrst og fremst að sam-
vinnuhreyfingunni og viðhafa um
þann flokk, sem er ótvírætt sam-
herji fólksins í kjarabaráttunni,
hinn versta róg, ættu forystumenn
verkalýðshreyfingarinnar að snúa
sér að rílkisstjórninni og krefjast
þess nú og strax, að ríkisstjórnin
Framhald á bls. 10.
af langvinnu verkfalli var bægt j með hefndargengislækkuninni 1961
frá þjóðarbúinu cr samvinnuhreyf : sitrax að loknum kjaratsainning-
TK-Reykjavík, laugardag.
Þessar tvær fyrirsagnir úr Morg
unblaðinu, er birtust yfir ræðum
Geirs Hallgrímssonar, borgarstjóra
í þessari kosningabaráttu, er
dæmigerðar fyrir þann hugsunar-
hátt, sem borgarstjórinn og Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur tileinkað
sér og ætlar kjósendum að taka
sem góðan og gildan.
í fyrsta lagi leggur borgarstjór-
inn á það ríka áherzlu, að hvað
hann sjálfan snerti, komi ekki til
mála ,að hann rjúfi flokksböndin
við Sjálfstæðisflokkinn, hann sé
flokiksborgarstjóri, framkrvæmda-
stjóri Sjálfstæðismanna í borgar-
stjórn Reykjavíkur, en ekki fram
kvæmdastjóri borgarbúa almennt
eins og ætlazt er þó til að borgar-
stjórar séu. Geir tnun því aðeins
setjast í borgarstjórastól sem
gæzlustjóri hagsmuna Sjálfstæðis-
flokiksins í Reykjavík!
í öðru laigi segir hann svo við
borgarbúa: É2 treysti á ykkur, að
rjúfa 611 flokksbönd og kjósa
Framhald á 11. síðu
KAPPRÆDUFUNDUR I SJÚNVARPINU
í dag, sunnudag, verður sjón-
varpað umræðum um borgar-
mál Reykjavíkur, og hefst út-
sendingin klukkan fimm síðd.
Verður þetta bein útsending úr
sjónvarpssal. Fjórar umferðir
verða og ræðutíminn fyrst sjö
mínútur til handa hverjum
lista, og síðan þrisvar sinnum
fimm mínútur. Fulltrúar Fram-
sóknarflokksins hefja umræð-
urnar, og af hans hálfu tala
þau Guðmundur G. Þórarins-
son, Gerður Steinþórsdóttir,
Alfreð Þorsteinsson og Kristján
Benediktsson. Ræðumenn Sjálf-
stæðisflokksin' verða: Ólafur
B. Thors, Sigurlaug Bjarnadótt
ir, Kristján Gunnarsson og
Birgir ísleifur Gunnarsson. Af
hálfu Alþýðuflokksins talj:
Björgvin Guðmundsson, Elín
Guðjónsdóttir, Ingvar Ásmunds
son og Árni Gunnarsson. Ræðu-
menn Sósíalistafélags Reykja-
víkur verða: Steingrímur Aðal-
steinsson, Drífa Viðar, Örn
Friðriksson og Hafsteinn F.in-
arsson. Ræðurnenn Alþýðu-
bandalagsins verða: Sigurjón
Pétursson, Margrét Guðnadótt-
ir, Adda Bára Sigfúsdóttir og
Guðmundur J. Guðmundsson.
Af hálfu Samtaka frjálslyndra
og vinstri manna tala: Bjarni
Guðnason, Steinunn Finnboga-
dóttir, Inga Birna Jónsdóttir
og Kristján Jóliannsson.
Andrés Björnsson útvarps- í sjónvarpssal.
stjóri mun stjórna umræðunum
Kristján Benediktsson Guðmundur G.
Alfreð Þorsteinsson Gerður Steinþórsdóttir