Tíminn - 24.05.1970, Page 8

Tíminn - 24.05.1970, Page 8
/ WM ár .ár ☆ SUNNUDAGUR A SÝNINGUNN! Gestír okkar á sýningunni hafa einuan munni lokiS lofsorði á uppsetningu hennar og það sem fyrirtækin og stofnanir, alls 143 talsins, sýna gestunum. I dag er fyrsti sunnudagurinn á sýningunni, dagur fyrir alla fjölskylduna að heimsækja okkur. SKEMMTIDAGSKRÁR í DAG: Kl. 3.30 Barnaskemmtun Kynnir er Kristín Ólafsdóttir (úr barnatíma sjón- varpsins). Baldur og Konni og Svavar Gests. • — 6.00 Barnaskemmtun endurtekin. — 9.00 Skemmtun fyrir fullorðna. Kynnir Svavar Gests, Ríó-tríó, gamanþáttur Svavars Gests um „Heim- ilið“, Karl Einarsson skemmtir með gamanefni. Trúðurinn Tóti skemmtir börnunum frá kl. 18.30 í dag. Gott hús er gestum heilt. Á sýnmgunni Heimilið — „Veröld innan veggja“, getið þér fundið margvís- leg ráð til áð gera heimilið yðar aðlaðandi vinum og gestum. Vinningar í gestahappdrættinu: Matiorca-ferð með Sunnu. Dregið á þriðjudagskvöld. Mitönn er ókeypis. TIMINN SUNNUDAGUR 24. maí 1970. Sterkar endingargóðar útsniðnar BURKNI AKUREYR) F.U.F. KAPPRÆÐUFUNDUR í Sigtúni mánudaginn Ræðumenn F.Ö.F.: Guðmundur G. Þórarinsson Alfreð Þorsfeinsson Rúnar Hafdal Halldórsson Fundarstjóri F.U.F.: AfR Freyr Guðmundsson HEIMDALLUR F.U.S. UM BORGARMÁL 25. maí kl. 20.30 Ræðtmtenn HEIMÐALLAR: Birgir fsl. Gunnarsson Markús Örn Antonsson Ótafur B. Thors Fundarstjóri HEIMDALLAR: Pétw Svetnbjarnarson Reykvíkingar fjölmennið xB KJÓSIÐ xB Allir krakkar <jósa FLÁIITl mmm

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.