Tíminn - 24.05.1970, Qupperneq 9

Tíminn - 24.05.1970, Qupperneq 9
SUNNUDAGUR 24. maf 1970. TIMINN 9 Armúla 3-Sími 38900 FÆST HJA KAUPFELOGUM UM LAND ALLT Fólksbíladekk Vörubífadekk Þungavinnuvéladekk Dróttarvéladekk Stærsta sigurinn í einstökum leik vann Akureyri yfir Kefla- vík 1959, en þá vann Akur- eyri 9:1. Annar stærsti sigur- inn er sigur KR yfir Keflavik árið eftir, 8:1. Enginn leikmaSur hefur skor- *ð eins mörg í einu móti og Ingvar Elísson, en hann skor- aðí 17 mörk fyrir Akranes í Islandsmótinu 1960. Þórólfur Beck hefur höggvið nærri meti Ingvars, því að tví- vegis hefur hann skorað 16 mörk, 1960 og 1961. Meðalaldur leikmanna okkar, þegar þeir hafa hætt, er 25 ár. Og hér er svo að lokum skrá Ingvar Elísson — enginn hefur skor. a3 jafnmörg mörk í einu íslands- móti og hann. yfir „markakónga" frá 1959: mörk 1959 Þórólfur Beck, KR 11 1960 Ingvar Eilísson, ÍA 17 1961 Þórólfur Beck, KR 16 1962 Steingrímur Bjöms- son, og Ingvar Elís- son, ÍA 10 1963 Skúli Hákonarson, ÍA 9 1964 Eyleifur Hafsteins- son, ÍA 10 1065 Baldvin Baldvinsson, KR 12 1966 Jón Jóhannsson, ÍBK 8 1967 Hermann Gunnars- Ellert Schram — er markhæstur i 1. deild siöan tvöfalda umferöin var tekin upp. son, Val 11 1968 Reynir Jónsson, Val Kári Árnason, ÍBA, Helgi Númas., Fram og Ólafur Lárusson, KR 8 1969 Matthias Hallgríms- son, ÍA 9 Um það, hver verður „marka- kóngur“ 1970 er bezt a® spá sem . varlegast. Kannski fáum við for- smekkinn af því núna, þegar 1. umferS keppninnar er leikin. — alf. ■ STÓRKOSTLEG NÝJUNG Ve/ varið hús fagnar vori..„ Eyðingaröfl sjávar og seltu ná lengra en til skipa á hafi úti. Þau ná langt inn i lancl. Hygginn húseigandi ver þvi þök og tréverk með HEMPELS skipamá/ningu Hún er þrautreynd við erfiðustu aðstæður hérlendis. Hygginn húseigandi notar Hempe/s Framleiðandi á fslandi: SSippfétagid íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi - Símar 33433 og'33414 3-- íí/iM r Þetta er háþrýstiblásari Hl gras- þurrkunar, sem tekur fram öllum blásurum á markaðnum. Þelr blása 12,500 og 25.000 tenings- fetum á mfnútu, gegn 18 3/4 vatnssúlu, eöa allt að 5 sinnum melra en venjulegir blásarar. Nota má blásarana tll að blása heyinu inn I hlöðu og spara þann- ig annað tæki. Tryggið yður tæki sem fyrst. Nánari upplýsingar í grein minni f Morgunblaðinu, laugard. 7. þ.m. ÁGÚST JÓNSSON, Box 1324 - Sími 17642, Rvík. Þegar þessar línur eru skrifað- ar, er íslandsmótið í knattspyrnu hafið. Frá 1912, er fyrsta íslands- mótið vax haldið, hefur mótið jafn an þótt helzti íþróttaviðburður hvers árs. Miklar breytingar hafa orðið á íslandsmótinu frá því að það var fyrst haldið. Þá voru þátt- tökuliðin a®eins þrjú, KR, Fram og Vestmannaeyjar, og aðeins keppt í einutn flokki, meistara- flokki. Nú skipta þátttökuliðin hundruðum í mörgum aldursflokk- um. Og keppni meistaraflokkslið- anna er þrískipt. Fyrsti verðalaunagripurinn, sem keppt var um í íslandsmótinu, var veglegur silfurbikar, sem þó kost- aði ekki meira en 4 krónur og 33 aura. Voru það piltar úr Fram sem söfnuðu fyrir honum og gáfu til keppninnar. Þessj bikar var í umferð í hálfa öld, frá 1912 til 1962, og svo skemmtilega vildi til, áð KR vann hann í fyrsta sinn, 1912 og síðasta sinn sem keppt var um hann, 1961. Nú er bikarinn varðveittur — og mun eflaust, þegar stundir líða fram, þykja einhver dýrmætasti verðlaunagrip ur íslenzkra íþrótta. Síðan 1912 hafa 58 Mandsmót verið háð, og hefur KR oftast orð- ið Islandsmeistari. Lítum á, hve oft félögin hafa orðið íslandsmeist arar: KR 20 Fram 14 Valur 14 Akranes 6 Víkingur 2 Keflavík 2 Eins og af þessu sést, hefur íslandsbikarinn aldrei farið frá Faxaflóasvæðinu. Hins vegar hafa Akureyringar og Vestmannaeying- ar komizt í seilingu við bikarinn, en vantað herzlumun á að vinna hann. Hver .hefur skora'ð flest mörk í 1. deild í knattspyrnu? Marga.. knattspyrnuunnendur langar eflaust að fá svar við þess- ari spurnirigu. Fram að 1959 var aðeins leikin einföld umferð, oftast með þátt- töku þriggja til sex liða. Er því tilvalið að miða 1. deildina í þessu tilfelli við árið 1959. Munurinn á tveim „markahæstu mönnum í 1. deild siðan 1959“ er ekki nema 2 mörk. Markahæsti maðurinn er „knattspyrnumaður ársins 1969“ Ellert Schram KR. Hann hefur skorað 53 mörk í 1. deild. Hann hefur þó aldrei orðið markakóngur og mest skorað 8 mörk í einu móti, en hefur skor að í hverju móti nema einu síðan 1959 og jafnvel nú eftir að hann yfirgaf framlínu KR. Annar í röðinni er Ingvar Elís son, sem hefur leikið í 1. deild með tveim félögum, Val og Akra nesi. Hann hefur jafnan leikið í framlínu og hefur skorað 51 mark síðan 1960 er hann fyrst lék í 1. deild. Annars er röð markahæstu manna þessi, eftir að tvöföld um- ferð var tekin upp 1959. Ellert Schram KR 53 Ingvar Elísson Val-ÍA (14:37) 51 Þórólfur Beck KR 47 Gunnar Felixson KR 45 Hermann Gunnarsson Val 41 Steingrímur Björnsson ÍBA 41 Skúli Ágústsson ÍBA 36 Eylfeifur Hafsteinsson KR-ÍA (18:17) 35 Kári Árnason ÍBA 34 Þórður Jónsson ÍA 29 Grétar Sigurðsson Fram 27 Sveinn Jónsson KR 27 Skúli Hákonarson ÍBA 27 Baldv. Baldvinss. KR-Fram (22:5) 27 Reynir Jónsson Val _ 27 Ríkharður Jónsson ÍA 26 Jón Jóhannsson ÍBK 21 Helgi Númason Fram 21 Jón Ólafur Jónsson ÍBK 19 Matthías Hallgrímsson ÍA 19 Bergsteinn Magnússon Val 18 Guðmundur Óskarsson Fram 17 Björgvin Daníelsson Val 17 .Á íþróttas'íðunni í gær, birti klp nokkra punkta um íslandsmótið síðan tvöfalda umferðin var tekin upp 1959. Lítum á nokkra til við- bótar: • Samtals 1253 sinnum hafa ein- einhverjir fagnað marki í 1. deildarkeppninni síðan 1959. • Alils skoruðu 161 leikmenn þessi mörk. • Á þessu támabili hafa veri® skoruð 35 sjálfsmörk. Af þeim hefur KR fengið 8 á sig, Fram 7, Akureyri 6, Akranes og Val- ur 5 hvort, Keflavík 4 og Þrótt- ur 1. • Mesta jafnteflislið 1. deildar er Fram, sem gert hefur 32 jafntefli í 108 leikjum. HH Þórólfur Beck — tvívegis skorað 16 mörk í 1. deild.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.