Tíminn - 28.05.1970, Page 6

Tíminn - 28.05.1970, Page 6
6 TIMINN FEWMTUDAGUR 28. maí 1970. Gerum átak í íþróttamálum Magnús Guðmundsson, sem á sæti á lista Framsókn- armanna í Hatfnaírfirði, er fæddur 5. október 1945 á Djúpavík í Strandasýslu. Hann fluttist með foreldrum sínum til Hafnarfjarðar árið 1959. — Lauk landsprófi frá héraðsskól anum að Reykjum í Hrútafirði vori'ð 1961. Stundaði síðar nám i Samvinnuskólanum að Bifröst og útskrifaðist þaðan vorið 1966. Magnús gerðist fljótlega fé- lagsmaður í FH og átti um tveggja ára skeið sæti í vara- stjórn k nattspyr nudeild ar fé- lagsins. Vann um það leyti mik ið að félagsstörfum innan fé- lagsins og hjálpaði til við þjálf- un yngri flok&a knattspyrnu- manna. Dró sig að miklu leyti í hlé fyrir tveienur árum en hefur þó starfað á þeim tiena sem knattspyrnudómari á veg- um FH. Var á síðasta ári ritari KDH. Einnig hefur hann setið sem fuiltrúi FH í KRH síðast- liðið ár. f FUF í Hafnarfirði gekk hann árið 1962. Hefur átt sæti í stjórn þess um nokkurra ára skeið og verið formaður þess síðastliðin tvö ár. Hér á eftir svarar Magnús nokkrum spurningum um iþrótta mál í Hafnarf. en aðbúnaður hafn firzkra íþróttamanna hefur ver- ið bá'gborinn — og raunar kraftavenk, h/ve langt þeir hafa niáð í íþróttum, miðað við hve illa er búið að þeim. Eru hand- knattleilksmenn FH og Haufca gott dæmi um það. — Hvað vilt þú segja um aðstöðu til íþróttaiðkana f Hafnarfirði, Magnús? — Aðstaða til fþróttaiðlkana hér í bæ er yfirleitt léleg. Þó mun aðstaða til golf- og sund- æfinga allgóð, en aðstaða til knatfspyrnU — handknattleiks — og frjálsíþróttaiðlkana eru nánast engin. Ekiki er þó um að kenna forystumönnum íþróttahreyfingarinnar og má því til sönnunar vitna í skýrslu stjórnar ÍBH um 2S ára starf- semi bandalagsins, en þar segir frá stofnfundinum: „Þrjár til- lögur komu íram á stofnfund- inum frá stjórn Hauika og Gísla Sigurðssyni: 1. Áskiorun á bæj- arstjórn að kaupa Víðistaði og hefjast handa um byggingu íþróttaleikfanigs á staðnum. 2. Áskorun um að koma upp íþróttalhúsi og að eðlilegt sé að íþróttaifiólk hafi förgöngu um það og sýni þar í þegnsfcap sinn. 3. ÁSkorun á íþróttafélög- in að stofna sunddeildir innan sinna vélbanda ,eða ef af þessra gæti ekki orðið, þá að stoora á stjóru ÍBII að stofna sérstakt sundtfélag, svo að þær bættu aðstæður er sundlaugio veiitir komi að sem beztam notum“. Segir það sína sögu, að tvœr fyrstu tillögurnar eru enn í fiullu gildi. — Hvað með íþróttahús- næði? — Húsnæði til íþróttaiðkana er ósköp litið. Til er lítið leifc- fimihús, sem mun hafa verið byggt árið 1921. Þar hafa hafn- firzkir íþróttamenn orðið að kúldrast við aigjörlega óviðun- andi aðstæður. Síðastliðin kjör- timabil hefur verið í smíðum rándýrt íþróttahús, á meðan skólar í Hafnarfirði hafa ekki getað veitt lögboðna leikfimi- kennslu, til ómœlanlegs tjóns fyrir hafnfirzka æsku. Hand- knattlei'ksmenn Hafnarfjarðar hafa á sama tíma unnið hivert afrekið á fætur öðru til sóma fyrir Hafnarfjörð. Bæjaryfir- völd launa þeim á þann hátt að senda þá á æfingar suður á KeflavikurflugvöH (það er nú reyndar úr sögunni í bili a.m. k.), út á Seltjarnarnes eða inn í Laugardjalshöll. Svo er heimt að að hafnfirzkir fþróttamenn „'geri eitthvað" áður en bærinn leggur eitthvað af mörfcum þeim til aðstoðar. — Knattspymuvöllurinn á Hvaleyrarholti hefur oft verið umdeiWur, hvað viltu segja um hann? — Sá völlur mun hafa verið gerður í kringum 1920. Á ýmsu hefur gengið með ásigkomulag hans. Hann er t.d. ónothæfiur um lengri eða skemmri tíma á hverju vori sökurn aurbleytn, og kemur það sér einstaklega illa eftir að mót fóra að hef jast jafn snemma og nú er orðið. Völlurinn er óafgirtur og því erfitt að selja inn á leiki. Það hefur lengi verið baráttumál KRH að fá völlinn girtan, en það hefur ekki fundið náð fyrir augum bæjaryfirvaWa. Nú er Mka búið að byggja fjölibýlis- hús á þrjá vegu við völlinn og ekki bætir það úr skák. Þá Magnús Guðmundsson -mríioci pfsðis vft <«» rrwifi hefur og heyrzt, að í sumar verði Hafnarfjarðarliðin að leika alla leiki sína í 2. deild, utan Hafnarfjarðar vegna þess hve Utlar tekjur hafa verið af leilkjum í Hafnarfirði. Svo má nefna eitt enn í sambandi við knattspyrnuvöllinn. Fyrst núna á árinu 1970 var lagður sími í húsið við völlinn. Hann var opinn í u.þ.b. viku, en síðan hefur hann verið ónothæfur. Hvers vegna? ,Rilaður“, segja sumir, en aðrir segja að hon- um hafi verið lokað vegna þess að eklki var borgað af honum. — Þú sagðir áðan að til mála gæti komið að Hafnarfjarðar- liðin fengju eniga heimaleiki í 2. deiWinni í sumar. Hvernig er fjárhagsgrundvöllur félaganna fyrir þá keppni? — Á síðasta ársþingi KSÍ var ákveðið, að keppnin í 2. deild færi fram í einutn riðli. Þetta þýðir að félögin þurfa að keppa á ísafirði, Húsavák og Selfossi, sem leiðir af sér stóraukinn ferðakostnað. En knattspymu- deildir félaganna eru algjörlega fjárvana og því tóku fiormenn þeirra sig til og sendu bæjar- ráði Hafnarfjarðar bréf þar sem bent var á að ferðafcostn- aður pr. féla® yrði tæpar 90.000,00 kr. vegna þessa, og farið fram á fjárstyrk. í bréf- inu var reyndar gert ráð fyrir að Hðin lékju helming leikja sinna í Hafnarfirði en verði það efcki, hækkar ferðakostnað- urinn að sjálfsögðu eitthvað. En þeir góðu menn í bæjar- ráði voru nú ekki neitt upp- næmir fyrir þessu og sendu eftirfarandi bréf: Hafnarfj arðarbær Bæjarritari GO/mh. Hafnarfirði 8. maí "70 Á fiundi bæjarráðs Hafnar- fjarðar 30. april s.l. var tekið fyrir að nýju erindi knatt- spyrnudeilda FH og Hauka tnn fjárhagsaðstoð. Bæjairáð taldi eðljlegt að viðkpmandi aðilar snúi sér til IBH, varðandi erindi þetta, þar semjjbæjarráð telur að ÍBH sé eðlilegur milliliður á milli iþróttafélaganna og bæjaryfir- valda I slikum málum. Þetta tilkynnist yður hér með. Virðingarfyllst Guðbjöm Ólafsson. Svar þetta er raunar sama og synjun, því ÍBH hefur ekki yfir öðru fié að ráða en því sem það fær hjá bænum, og þar er haldið fast um aurana þegar íþróttir eru annars vegar. En annars getur þetta orðið próf mál fyrir formann ÍBH, Einar Þ. Mathiesen, en hann skipar 5. sætið á lista Sjálfstæðisfl. hér í bæ. — En stendur FH eklki í framfcvæmdum við nýtt íþrótta svæði? — Jú, satt er það. Enda hafa bæjaryfirvöld sýnt sitt rétta andlit í viðskipum við okkur í því máH. FH átti svæði við Keflavíkurveginn í grennd við Skodaverkstæðið, os hafði lagt í það nofcfcurt fjármagn. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar sá ekki ástæðu til að gera athuga senid við skipulagsuppdrátt, sem eyðilagði það svæðL Spannst af þessu mikið hitamál fyrir síðustu bæjarstjórnarkosn ingar. Lauk því með þvi að FH var úthlutað svæði í Kapla- krika. Þar er hraun úfið og miklar boranir og sprengingar þurfa, til að koma þar nokfcru lagi á. Það verk unnu FH-ing- ar að miklu leyti í sjálfiboða- vinnu og framlag Hafnarfjarð- arkaupstaðar hefiur lítið sem ekfcert verið. Enda fræddi for- maður^ knattspyrnudeildar FH Ámi Ágústsson, mig á því, að það skilyrði hafi fylgt svæð- inu í Kaplafcrifca, að fram- kvæmdir þar yrðu algjörlega óviðlkomandi bænum og því þýdidi félaiginrj ekki að fara fram á neinn fjáihagslegan stuðniog eða á'byrgð af hálfu bæjarins. Það hafi líka aldrei staðið á reikningum fró bæn- nm fyrir bvert lítið viðvik hans í samhandi við framkvæmdirn- ar á srvœðinu. — Hvað viltu segja að lokum? — Það er stefna ofcfcar Fram sóknarmanna, að efla beri íþróttafélögin og sfcapa þeim sem bezta aðstöðu. Það nær efcki nofcfcurri átt að menn sem hérlendis og erlendis sveipa lárviðarkransi tun nafn Hafhar fjarðar, sfcuH hrafctir til ann- arra bæja- og sveitafélaga til æfinga og keppni í iþrótt sinni. Eins er það ótæfct, ef FH og Haufcar þurfa að leifca alla leiki sín,a í 2. deild í sumar, utan Hafnarfjarðar. Slífct yrði rot- högg á hafnfirzfca knattspyrna. Hafnfirzkir iþróttamenn. Rís- um upp og krefjumst tafar- lausra aðgerða, oft er þörtf en niú er nauðsyn. Breytt staða stjórnmálaflokkanna eftir Jr^ skösningarnar í Finnlandi Þingkosningarniar í Finnlandi oliu miklum breytingum í stöðu stsjórnimálaflok'kanna. Þar eð meiri háttar breytingar í styrkleika milli flofckanna fcoma sjaldan fyr- ir, komu úrslitin því meira á óvart, sérstaklega, ef tiHit ertek- ið til þess, hve kostningabaráttan var róleg. En á hinn bóg- inn staðfestist það, sem þjóðtfél- ags- oig stjórnmálafræðimenn hafia lengi talað um. þ.e. að kjós- endur séu ekki lengur fastbundn- ir við einn áfcveðinn flofck. Að fcjóis endur skipta um flofck er orðinn augljós dráttur í stjórnmálalegri hegð'un þjóðarinnar. Stjórnmálaflokkarnir munu lengi velta því fyrir sér, hvað í raun og veru gerðist í bosningun- um. f stórum dráttum Hggja kosn- ingaiúrslitin í augum uppL Stjóm- arandstaðan vann og sfcjómarflofck arair, nema sænski þjóðarflokkur- inn, töpuðu. Andsósíalistisfcu flofck arnir náðu miWum m'eirihluta á þinginu, eða 1112 þingsætum á móti 88. í kosningunum hvarf einn flofcfcurinn aliveg úr þinginu vinstri jafnaðarmannahópurinn eða jafnaðarmannasamlbandið. sem einni'g hefur verið ballað simoni-t- ar. í staðinn fyrir þennan flofck kom sveitaflokfcur Veikfcos Vennamos, sem hlaut fleiri þing- sæti heldur en menn höfðu yfir- leitt búizt við. Með að fá 17 nýja þingmenn fcosna vann hann mesta stjómmálasigur, sem unninn hef- ur verið í finnsifcum stjórnmálum um langt árabil. Eins og við var búizt hafði íhaldssami einingaxflokkurinn hag af því að hafa verið lfngi í stjómarandstöðu. Stefnubreyting- in til hægri í fcosningunum gerði jafnvel það að veriknim, að flokk- urinn varð sá annar stærsti í þing- inu eftir jafnaðarmannaflokkn- um, sem þrátt fyrir allt stóð sig sæmilega vel. - íhaldsblaðið Uusi Euocnl tekur fram. að sigur borgaraflokkanna sé afleiðing af opnun til vinstri hjá jafnaðarmannaflo'kknum og af innbyrðis ágreiningi í kommún- istaflokknum. Það hefur ekki ver- ið auðvelt fyrir kjósendur að gera sér fulla grein fyrir mismunandi tilbrigðum miHi flokkanna, af því litirnir sértstaklega í sósíalist- isku flo'kikiunum runnnu saman í sameiningu „þar sem hvorfci var spurt um vegabréf né toll,“ skrif- ar blaðið. Fyrir sósíalistisku ílokík ana eru kosningarnar mikið áfall, eftir að þeir hafa látið eins og þeir hefðu fengið umboð þjóð- arinnar að innleiða sósíalistiskt kerfi. Kjósendur hafa nú sýnt, hvað þeir hugsa um slíkar áætlan- ir og um það tillitsleysi, sem sósíalistisku flokfcarnir hafa látið Ijós bæði í tali og í framfcvœmd, skrifar Uusi SuomL Um sigur Veikkos Vennamos skrifar áhrifamikill höfiundur i Kansan Uutiset, aðaknálgagni kommúnista og fólkdemókrata m. a.: .Vennamo lofaði því, sem íólk bjóst við af verkalýðsflofckunum, þ. e. að draga úr atvinnuleysi. jafna niður teikjumuninum, tak- manka skrifstofuvaldið, styðja smáatvinnurekendur og auka tryggingar. Vennamo lofaði gulli og grænum skógum án þess að taka tillit til að hafa nokkra tnögu leika á að efna loforð sín. Álit kjósendanna lét í ljós, að verfca- lýðsflokkarnir notfærðu sér efcki möguleika sína. Það hefði verið heiðarlegna og litið betur út að falla í stríði heldur en að láta þetta áfall koma fyrir án bar- áttu.“ Um Vennamo skrifa blöðin nú orðið ítarlegri greinar en áður. Hann var stjórnmálahugtak, en er nú orðinn stjórnmálaafL Venna- tno hefur nofckurn veginn náð þeirri stöðu milli andsósíalist- ísku og sósíalistisku flokkanna, sem var markmið hans, skrifar borgaralegt sænskt blað, Vasa- I bladet. Eiginlega eru það bara tii- töliulega nýir og óþefcktir höfund- ar í stúdentaiblöðunum, sem hafa verið hneigðir til þess að taka hann sem eðlilegt fyrirbrigði í nýrri tæknilegri byiggingu þjóð- félagsins. Ástæðan til þesis er ef til vill. að þessir höfundar hafa baf't sérstaUdega sterka tilfinningu fyrir þvf, að hu'gmyndir flofckanna séu efcki aðhæfðar eftir þróuninni nógu fijótt, og að þetta hafi loks- ins leitt til algjörlegrar „anti- iceolgíu" Vennamos með lausum hugmyndum án innbyrðis sam- hengis, segir Vasabladet. Fyrir stuðningsmenn síoa er Vennamo sendiboði sannleikans og verjandi lítilmagnans, sem er, í klemmu milli peningavaldsins, samvinnuhreyfingarinnar, atvinnu rekenda- og verkalýðssamtakanna og stjórnmálafLokfcanna, skýrir blaðið. Það er efcfci hægt að greina hér frá kosningaiúrsUtum hvers j flofcfcs. Almennt getur maður bara. j sagt, að úrslitin munu verða upp- haf endursfcoðunar og nýrra mót- setninga. Ný tilbrigði em í raun og veru kotnin inn í myndina, og þátt taka í rfldsstjórninni getur varla' verið lofckandi fyrir núverandi Framhald á 11. síðu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.