Tíminn - 30.05.1970, Side 2

Tíminn - 30.05.1970, Side 2
2 TÍMINN LAUGARDAGUR 30. maí 1970. FLOKKSSTAfíFID M H efndara.bgerbirn.ar gegn sérsamning- Kosningaskrif- stofur B-listans eru á eftir- greindum stöðum Fyrir Mela- og Miðbæj- arsvæði: Ilringbraut 30, símar: 25547 24480. Opin frá kl. 14 til 22 dag- lega. Fyrir Austurbæjar-, Sjómanna- og Álftamýrarsvæði: Skúlatúni 6, 3. hæð, símar: Fyrir Austurbæj ark j örsvæði 26673, fyrir Sjómajmaskólakjör- svæði 26674 og 26676, fyrir Álfta- mýrakjörsvæði 26672. Aðrir símar: 26671 og 26675. Opin alla daga frá kl. 14 til 22. Fyrir Laugarneskjör- svæði: Laugarnesvegur 70, sími 37991. Opin frá kl. 14 til 22 alla daga. Fyrir Breiðagerðis- kjörsvæði: Grensásvegur 50, símar: 35252 og 35253. Opin kl. 17—22 daglega. Fyrir Langholtskjör- svæði: Langholtsvegur 132, símar 30493 og 30241. Fyrir Breiðholts- kjörsvæði: Tungubakki 10, símar 83140 og 83207. Opin kl. 14—22 daglega. Fyrir Árbæjarhverfi: Selásbúðin, simi 83065. Opin kl. 14—22 daglega. Stuðningsmenn B-litans! Haf- ið samband við skrifstofurnar og skráið ykkur tU starfs á kjördag. FRAM TIL SÓKNAR FYRIR B-LSTANN! Utankjörstaða- kosning Þeir kjósendur sem fjarri verða heimilum sínum á kjördag þurfa nú sem allra fyrst að kjósa hjá hreppstjóra, sýslumtinni, bæjar- fógeta, borgarfógeta f Reykjavík, og er kosið f Reykjavík f Gagn- fræðaskólanum f Vonarstræti á horni Lækjargötu og Vonarstræt- is. Þar er hægt að kjósa aUa virka daga kl. 10—12 f.h. 2—6 og 8—10 síðdegis. Sunnudaga kl. 2—6. Erlendis má kjósa hjá íslenzk- um sendiráðum og hjá íslenzku- mælandi ræðismönnum. Skrifstofa Framsóknarflokksins viðvíkjandi utankjörstaftolkosning unum, er að Hringbraut 30, símar 24484 og 25546. Bílar á kjördag Þeir stuðningsmenn B-listans, sem lána vUja bUa á kjördag, eru beðnir að hafa samband við kosningaskrifstofuna sem fyrst. Breiðholt Stuðningsmenn B-listans í Brei'ð holtshverfi! Munið að hafa sam- band við kosningaskrifstofuna, Tungubakka 10, opið frá kl. 14 til 22. Símar 83140 og 83207. Mela- og mið- bæjarsvæði Sjálfboðaliða vantar tU starfa í kvöld, og næstu kvöld. Látið skrá ykkur tU starfa á kjördag. Skrifstofan er að Hringbraut 30. Símar 25547 og 24480. Opið kl. 14—22 daglega. Garðahreppur Kosningaskrifstofa Framsóknar manna í GaVðahreppi, sem er að Goðatúni 2, verður opin kl. 14 tU 19 og 20 tU 22 og á kjördag frá kl. 9 þar til kjörfundi lýkur. — Stuðningsmenn B-listans eru beðn ir um að veita skrifstofunni upp- lýsingar um fólk, sem verður fjar verandi á kjördag, og aðrar nauð- synlegar upplýsingar, vegna kosn- inganna. Sími skrifstofunnar er 42411. Kópavogur Þeir, sem vUja vinna fyrir B- listann við kosningaundirbúning eða á kjördegi, láti skrá sig strax. Kosningaskrifstofa Framsóknarfé- laganna er að NeðstutröS 4, opið daglega frá kl. 9 til 22. Símar 41590 og 40743. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Framsóknar- manna i Hafnarfirði er að Strand götu 33. Hún er opin frá klukkan 2 til 7 og frá klukkan 8 til 10 dag hvern. Sími skrifstofunnar er 51819. Stuðningsmenn B-listans eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem allra fyrst. Hveragerði Kosningaskrifstofa Framsóknar- flokksins er að Breiðumörk 23, slmi 4197. Stuðningsfólk B-listans f Hveragerðj er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Neskaupstaður um árib 1961 TK—Reykjavík, föstudag. í kjaradeilunni á árinu 1961 gei'ði samvinnuhreyfingin sérsamn ing við verkalýðshreyfinguna eft- ir margra daga verkfall og leysti með því frumkvæði kjaradeilu, sem allt útlit var fyrir að yrði mjög langvinn. Samið var um 10% kauphækkun til þriggja ára með skynsamlegum vísitöluákvæðum. Ailir viðurkenna nú, að þessir samningar voru sanngjamir og miklu tjóni af langvinnu verkfalli var bægt frá þjóðarbúinu er sam- vinnuhreyfingin gekk fram fyrir skjöldu og hjó á hnútinn. En þess- ir sérsamningar samvinnuhreyfing arinnar urðu þó launþegum hefnd argjöf, því að við völd sat og hef- ur setið síðan fjandsamleg ríkis- stjórn. Þessi ríkisstjórn er ekki síður fjandsamleg samvinnuhreyf- ingunni en launþegum. Hvað það snertir eru verkalýðshreyfingin og samvinnuhreyfingin í sama báti. Ávinningur launþega í þessum sérsamningum við samvinnuhreyf inguna, samningum, sem allir aðr ir atvinnurekendur síðan sam- þykktu, var -hins vegar allur tek- inn aftur með einu penmastriki með hefndargengislækkuninni 1961, strax að loknum kjarasamn- ingunum. Launþegar sátu eftir með skaðann af verkfallinu. Kjara- bótin var öll tekin af þeim og ferleg verðbólgualda reis £ 'kjör- far gengisfelli p "arinnar. Vilja menn leggja út í slíkt að nýju, án þess að láta a. m. k. reyna á það fyrst, hvort ríkisstjórn in vill lýsa því yfir fyrir, að sag- an frá 1961 verði ekki endurtek- in af ríkisstjórnarinnar hálfu? Vilja launþegar almennt taka slíka áhættu, eða reyna að tryggja það, að þeir,' fái sitt á þurru og óvinveitt ríkisstjórn refsi efcki þeim aðilum, sem vinveittastir eru launþegum með aðgerðum, sem bitna fyrst og fremst á launþeg- um sjálfum. Sjá nánar um sérsamninga verka lýðsfélaganna við -bæjarfélögin „Á víðavangi" bis. 3. KONURNAR OG BÆJARMÁLIN í grein Jóhönn-u Vaidimarsdótt- ur hér í blaðinu í gær um kon- urnatr og bæjarmálin féll niður setning, og brenglaðist málsgrein mjög að merkingu vegna þess. Málsgreinarnar eru þannig, og féll niður það, sem feitletrað er: „Hvernig viljum við helzt búa í ellinni? Því er auðsvarað. Við viljum svo lengi sem mögulegt er, búa sjálfbjarga og eðlilegu Sandgerði Kosningaskrifstofa H-listans er að Ásabraut 3 niðri og síminn er 7539. Að gefnu tilefni, skal ijkið fram, að H-listann, lista Frjálslyndra kjósenda í Sandgerði, styðja Fram sóknarmcnn og fleiri. Borgarnes Kosningaskrifstofa B-listans í Borgarnesi er í samkomuhúsinu, kjallaranum, símar 7399,7266. Kjördæmisþing Framsóknar- manna á Austurlandi Keflvíkingar — takið eftir! Kosningaskrifstofa B-listans verður í Aðalveri kosninga- daginn 31. maí. Símar 2785 og 1516. — KEFLVÍKINGAR! FIMM SAMHENTA MENN í BÆJARSTJÓRN. Njarðvíkur- hreppur B-listinn hefur opnað kosninga- skrifstofu að Þórustíg 28, Ytra- Njarðvík. Sími er 2787. Skrifstof- ai> er opin frá kl. 5 til kl. 10 alla daga. Seltjarnames Skrifstofa H-listans i Seltjarn- arneshreppi er að Miðbraut 21 sími 25639. Stuðningsmenn eru hvattir til að koma á skrifstofuna. Kosningahapp- drætti Fram- sóknarflokksins og Fuiltrúaráðs ins í Reykjavík Kosningahappdrætti er nú hafið tU styrktar Framsóknarflokknum og FuUtrúaráði Framsó'-narfélag anna í Reykjavík, vegna bæja- og sveitastjórnakosninganna, sem framundan eru. Hafa happdrættis- miðar verið sendir til stuðnings- fólks og viðskiptamanna happ- drættisins um allt land og er heit- ið á alla að bregðast nú vel við og vinna ötullega að sölu miðanna. ’ Til vinninga er mjög vel vand- að eins og vinningaskráin ber með sér, sem prentuð er á mið- ana og verð hvers miða er 100 krónur. Kosninganefnd Framsóknarfé laganna í Reykjavik vill sérstak- lega minna alla þá stuðningsmenn flokfcsins, sem fengið hafa miða senda frá kosningahappdrættinu, ,á, að gera skil hið allra fyrsta. Það er mjög nauðsynlegt, að velunn- arar B-Ustans bregði fljótt við og hafi samband við síkrifstofuaa, Hringbraut 30, sem opin verður í allan dag og alla daga fram að kosningum, frá kl. 9 að morgni til kl. 10 að -völdi. Einníg verður tekið á móti greiðslu fyrir miða á afgreiðslu Tímans, Banfcastræti 7, á afgreiðslutíma blaðsins og á öllum kosningaskrifstofum B-list- ans, frá kl. 2 á daginn til kl. 10 á kvöldin. Þeir, sem efcki hafa töfc á að koma uppgjöri til þessara staða, geta hringt í sím:. 24483 og verður greiðslan þá sót* til þeirra. Gerið skil strax. Sjálfboðaliða vantar Kosningaskrifstofu Framsókn- arflokksins að Skúlatúni 6 vant- ar sjálfboðaliða í kvöld og næstu kvöld milli ki. 7 og 23. Fjöl- mennið til starfa. ^ramsóknarmenn hafa opnað kosningaskrifstofu að Hafnarbraut 6 (Brennu) annarri hæð. Skrif- stofam mun verða opin alla daga frá kl. 20 tU 22 og á öðrum tim um eftir ástæðum. Stuðningsfóik er gæti veitt upplýsingar, er vin- samlega beðið um að hafa sam- band við skrifstofuna. Siminn er 194. Seyðisfjörður Kosningaskrifstofa Framsóknar- flokksins hefu>- verið opnuð á Seyðisfirði. Síminn er 236. Vinsam- legast hafið samband við skrif- stofuna. Húsvíkingar Kosningaskrifstofa Framsóknar- flokksins er að Garðarsbraut 5 (Garðar! opið virka laga frá kl. 20„ sími 4 14 35. Stuðningsmenn eru vinsamlega beðnh að hafa samband við skrifstofuna. Aukafundur kjördæmissambands Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldinn 14. júní í Félags- lundi, Reyðarfirði o, hefst kl. 14. EHu fundarins er m. a. undir- heimilisIífL Gamalt fólk þarf að eiga kost á að búa í litlum, vist- legum íbúðum eðai smáhúsum. Þar þa'rf að vera þvottahús, mötuneyti1 og margt fleira, sem getur gert' öldruðum ellina þægil. og ánægju-' lega. Nú eru möguleifcar á að fá' hagkvæmt lán eðia styrk til bygg- ingar slífcra íbúða og er þá efcki < eftir neinu að bíða með að sfcipu leggja slíkt íbúðahverfi á sólrfk-' um og friðsælum stað í ofcfcar ágæta bæjarlandi“. Þetta leiðréttist hér með. búningur að væntanlegri skoðana- könnun vegna framboðs til Alþing- iskosninga 1971. Önnur máL Stjórnin. IFramsóknarkonur Reykjavík J Síðasti fundur Félags Fram- ' sóknarkvenna var haldinn 14. ) maí s.l. A fundinn kom Kristján Benediktsson borgariulltrúi og Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, þriðji maður á lista Framsóknarmanna i Reykjavík. Ræddu beir um borgarmál og svöruðu síðan fyrirspurnum. Félagið heldur fundi mán- aðarlega að Hallveigarstöðum -------------------------- og bazar var í desember. Jóla fundurinn var haldinn í Nor- ræna húsinu. áíðasta verkefni félagsins á bessu starfsári er að annast veitingar fynr starfsfólk B- listans á kosningaeaginn. Félap ið vill nota tækifærið og biðia koiiur. sem gætu aðstoðað við veitingarnar að gefa sig frmr síma 13277 og 35846.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.