Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 8
8 TÍMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 30. maí »70. Erlendnr Valdimarsson Tveimur leikjum frestað klp—Reykjavík. Eins og við sögSum frá fyrir skömmu var mikil hætta á aS verk- faHið, sem nú stendur yfir, myndi hafa þær afleiðingar á fslands- mótið í knattspymu að fresta yrði einhverjum leikjum meSan á því stæ?B. í gær höfðum við samband við Framhald á bls. 11. Erlendur nálgast 60 metra markið! Wp—Reykjavík. „Ég er ekki ánægður með þetta kast, þó að gaman sé að hafa bætt íslamdsmetið með því“, sagði Erlendur Valdimarsson kringlu- kastari, en hann setti nýtt fslands- met í kringlukasti á EÓP mótinu á fhnmtudagskvöldið, og kostaði þá 56,44 metra. „Mig vantar meiri kastæfingu og keppni, og þegar það er komið, vona ég, að mér takist að komast yfir 60 metra, en það er takmark- ið. Á þessu móti náðist þokkalegur árangur í mörgum greinum, og sé ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR: Knattspyrna: Melavöllur kl. 16,00 1. deild Val- ur — ÍA. Keflavíkurvöllur kl. 16,00 1. deild Í®K — ÍRA. Hafnarfjarðarvöllur M. 16,00 2. deild Haukar — Selfoss. Golf: Nesvöllur kl. 18,30. Nesbjallan (forgijafarkeppni) Grafarholtsvöllur kl. 13,30. Olíubikarinu (undirbúningsk.) Keilisvöllur kl. 13,30. B-B keppn in (forgjafarkeppni). SUNNUDAGUR: Golf: Nesvöllur kL 13,30 kvenna- beppni. (forgjafarkeppni) •> Melavöllur kl. 14,00 ÍÞRÓTTA- SIRKUSIN'N. miðað við ársfáma, er hann mjög góður. Athyglisverðastur er árangur Bjama Stefánssonar úr KR í 200 metra hlaupi en hanu hljóp á 22,5 sek., sem er gðður árangur, en þó nokkur vindur var í hlaupinu. Þá vaa- árangur Halldórs Guð- bjömssonar í 1500 m hlaupi góður, en hann hljóp á 4:04,7 mán, við slæmar aðstæður. Annars urSu úrslit í öðrum greim um þessi: 1500 m. hlaup: 1. Halldór Guðbjörnsson KR 4:04.7 2. Eirífcar Þonsteinsson KR 4:22.0 Kúluvarp drengja: 1. Elías Sveinsson IR 13.33 2. Grótar Guðmundsson KR 12.79 Hástökk: 1. Jón Þ. Ólafsson ÍR 2.00 Framhald á bls. 11. Breiðabiik sigraði Fyrsti leifcurinn í 2. deildarkeppn iuui í knattspyrnu var leikinn í fyrrakvöld í Kópavogi, og mœtt- ust Breiðablik og FH. Leikurinn var þokkalega góður, en samt lengst af þófkendur. BreiðabMk var skrárri aðilinn í leifcnum, en sigraði 4—0, en sanu- gjöm úrslit hefðu verið 4—1 eða 4-2. Breiðablik hafði 1—0 yfir í hálf leifc, og skoraði Guðmundur Þórð- arsson það mark. í síðari hálfleik skoraði Þór Hreiðarsson fljótlega annað mark Breiðalbliks, en Harald ur Sigurjónsson bætti tveim mörk um við fyrir leikslok. um helgin m Hp—Reykjavík. KR-ingar voru heppnir að merja 1-0 sigur yfir Víldng í 1. deildar- keppninni í knattspyrnu í gær- kvöldi. Víkingar vom skárri aðilinn í leiknum, sem var lélegur, og höfðu yfirrburði á flestum sviðum nema í því aið skora. Ástæðan fyrir þvi var einfaldlega sú, að í vörninni stóð Ellert Schram, sem klettur úr hafi, og stöðvaði nær allar sóknar- lotur Víkings, ásamt Þórði Jóns- syni. í þau skifti, sem knötturinn komst fram hjá þeim varði Magnús Guðmundsson vel, en hann hafði nóg að gera í þessum leik. Það sama er ekki hægt að segja um kollega hans í marki Víkings, sem átti rólegan dag, ef frá eru taldar fyrstu mín. leiksins en þá voru KR-ingar betri. Eina mark leiksins kom á 4. mínútu. Gunnar Felixsson lék upp að endamörkum og gaf fyrir — markvörðurinn hálfvarði skotið, en hélt ekki boltanum, sem rúllaði fyrir fætur Baldvins Baldvinssonar, sem skoraði með þrumuskoti. Dómari í leiknum var Magnús V. Pétursson, og hefði hann betur sómað sem aðalleikari í sirkusn- um á morgun. Sigurvegarar í firmakeppninni í handknatfleik, starfsmenn fSAL. (Tímamyndir Gunnar) •><■ --v- ííK SiökkviIi'ðiS varð í 2. sæfi í firmakeppninni. ISAL sigraði í firmakeppninni 1 fyrrakvöld fór fram í íþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi úrslita keppni firmakeppninnar í hand- knattleik. Til úrslita léku 10 lið af 22, sem hófu keppnina, og var baráttan mikil og hörð, og spennandi leik- ir, en leikið var með útisláttarfyrir komulagi. Úrslit leibjanna urðu þessi: BP—Bifreiðastjórafél. Frami 11:7 Póstur og Sími — Hóðinn hf. 15:10 Dögreglan — Blikk og Stál 9:7 ísal — Prentsm. Edda 10:5 (hálfl. 5:5) Slökkvistöðin — Flugfélagið 10:7 Lögreglan — BP 11:7 ísaJ — Póstur og Sími 10:8 Slökkvistöðin — Lögreglan 11:8 Til úrslita léku ísal og Slökkvi- stöðin. og var það hörkuspennandi leikur eins og flestir leikir keppn- innar, en honum lauk með sigri Isal 8:6. • St Etinne var® sigurverg- ari í fjórða sinn í röð í frönsku 1. deildarkeppninni á fimmtu- dagskvöldið, með þvi að sigra Metz 2—1 í síðasta leik keppn- innar. Á sunnudaginn leikur St Etinne við Nantes í úrslitum bikarkeppninnar, og hefur því góða möguleika að sigra tvö- falt í áx.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.