Tíminn - 31.05.1970, Page 8

Tíminn - 31.05.1970, Page 8
8 TIMINN SUNNUDAGUR 31. maí 1970. FULLT TUNGL Eftir P. G. Wodehouse í símann og heyrði ókunna karl- 2 Freddie Threepwood, gætá bætt söluhorfttr nokkurs íyrirtækis. Áralamgar samvistir við dreng- iim höfðu sannfært jarlinn ram að vitsmunir hans næðu ekki lengra en það, að hann gæti opnað munninn til að éta, en áreiðanlega ekki til stærri afreka. — Konan hans kom með hon- mn, en hún er farin til Parísar og Freddie kemur hingað á morgun, — sagði hershöfðinginn. Þegar jarl imn heyrði bessar fréttir, tók hann undir sig krampakennt stökk og svo var etins og hann stirðnaði allur, horrum var eins farið og flestum öðrum aðalsmönnum á Englandi, þeiir voru sem sé lítt hrifnir af yngri sonum og jarlinn var aldrei í essinu sínu þegar hann neyddist til að hafa þennan son sinn heima, þenman son, sem honum farmst óblíð örlög hafa gefið sér, og svo þegar Freddie var heima, þá sveim aði hanm um eins og örvæntingar- full rolla með starandi augu og var altaf með ellefu þumlunga langt vindlingamunstykki á milli varamna. Þetta háttalega sonarims varð til þess að jariinum facmst allt helfrosið í kringum sig, en þegar hann var í næði heima, þá fanast honum þetta ríki sitt að Blandings sannfcölkið paradís. — Kemur Freddie hingað? — spurði jarlinn, og það var edms og skilningarvit hans væru dofin, eins og hann hefði drukkið eitur, svo spurði hann af föðurlegum ákafa: — Hann ætlar þó ekki að vera hér len'gi, eða hvað? — Mér sbildist að hann ætlaði að dvelja hér margar vikur, jafn- vel mámiði, ef satt skal segja þá tal aði hann eins og hann ætlaði að vera hér um óákvkeðinn tíma. O, það er lika satt, ég gleymdi að minnast á að hann ætlar að koma með kennda náungamn með sér, jæja góða nótt Clarence, sagði hers höfðinginn glaðlega, hann var nú aftur kominn í bezta skap, því hann vissi vel að nú var hann bú- inn að eyðileggja fegurðarblund mágs síns. Wedge hershöfðingi hélt svo rakleiðis upp í bláa her- bergið til að gefa konu sinni skýrslu, en hún hafði nú lokið við að bera á sig kremið og var farin að blaða í skáldsögu, nm leið og hann kom inn ieit hún upp og hrópaði glaðlega: —Egbert. Halló, elskan mín. Frú Herminoe var ólík öllum —hinum konunum í fjölskyldunni þær voru allar háar og virðulegar en hún var stutt og digur og minnti mest á eidabusku, þegar vel lá á henni var hún eims og eldabuska sem er ánægð með eftir- matinn, ef hún reiddist varð hún eins og eldabuska sem ætlar að segja upp vistinni, en hún var allt- af eins og eldabuska sem bjó yfdr sterkri skapgerð, en hvað sem öðru líður þá líta augu ástarinnar ekki á útíitið eitt, og því var það að eiginmaður frúairiimair laut nið- ur og kyssti á nátthúfuna hennar, ta að forðast andlitskremið, með hoffmanlegri ástúð. þetta voru hamingjusöm og samhept hjón. Flestir þeir sem áttu samneyti við þessa ógnvekjandi konn höfðu sama álit á henoi og Emsworth jari, fólk skalf á beiíwmum ef hún hleypti brúnnm, en Wedge hers- höfíifiwgi hafði aJdrei séð eftir að segja já þegar prestuirinn spurði hann hvort hann vildi taka hana sér fyrir eiginkonu þá hafði hann sagt: — ha, ó, já, vissulega, annað fólk gugnaði fyrir valdmannslegu aug-naráði hennar, en eiginmaður- inn dáðist að því. —Jæja góða mín, þá er ég loks- ins kominn, lestinni seinkaði og svo fór ég í smágönguferð úti í garði, ég hitti Clarence. — Hann hefur þó ekki verið úti í garði? — Jú reyndar og ég sagði hon- um að hann mundi koma sér upp bakverk með þessu hátfcalagi. En hvað er allt þetta um Dóru? Ég hitti Prudence dóttur hennar í morguo, þegar ég gekk yfir Gronds venor Square, hún var að viðra htmdana, en hún minntist ekkert á nein vandræði, Clarence sagði að Dóra ætti í ednhverjum vandræð- um út af kanínum. Frú Hermione ussaði, en það hafði hún svo oft þurft að gera þegar umræður snérust um bróður hennar, svo sagði hún: — Ég vildi óska þess að Clar- ence hlustaði stöku sinnum á mann í stað þess að standa bara gapandi án þess að heyra orð af þvi sem maður er að segja, ég sagði hon- um að Dóra væri áhyggjufull vegna þess að einhver maður hefði kallað Prudence diaumakanínuna sína. — Ó, var það svoleiðis? hvaða maður? — Dóra hefur ekki htrgmynd um hver hann er þess vegna er hún svona áhyggjufull, ’í gær spurði brytinn nm Prudence og sagði að maður væri að spyrja eft- ir henni í símanum, en þar sem Prudence yar ekki heima fór Dóra mannsrödd segja: ó halló elsku draumakanínan mín. — Hvað gerði Dóra? — Eyðilagði allt af klaufaskap eins og við var að búast af henni, Dóra hefur ekkert yi.t í kollinum, í stað þess að bíða og heyra meira. sagði hún að hún væri móðir Pr ud- ences, þá tók maðuTÍnn andköf og hringdi af .Auðvitað spurði hún Prudence, þegar hún kom heim, hver kallaði hana draumakanínu, en hún sagði bara að það gæti hver sem væri gert. — Það er nokkuð til í því, það er eins og allir kalli alla allt mögu- legt nú á dögum. — Ekkii draumakanínur. — Mundir þú telja það nokkuð sterkt? — Ég veit bara að ég mundi spyrjast kröftulega fyrir um hvern þann ungan miam. sem ég heyrði kalla Veronicu draumakanínu, og ég er ekki hissa þó að Dóru sé órótt, hún sagði mér að Prudence hafi oft hitt Galahad, núna undan- farið og hamingjan má vita fyrir hverjum hann kann að hafa kynnt hana, huigmyndir hans um hvað er sómasamlegur félagsskapur fyrir unga og áhirifagjaraa stúlku geta vel verið veðreiðabrasakri eða fals- spilari. Það fór nú að sækja svefn að hershöfðingjanum, eins og oft vill koma fyrdr kvænta menn þegar talið snýst um menn sem þeir virða mikils en viita að konur þeirra hafa andúð á, hershöfðinginn vissi vel að eiginkona hans hafðd ekkj eins mikið álit á hinum æruverða Gala- had Threepwood og hann, 'frúin taldi þennan bróður sinn blett á ættarskildi hinnar merku ættar þeirra, og þó var þessi yngri bróð- ir jarlsins af Emsworth mikill heimsmaður. — Já, sumir vinir Gallys eru . hálfgerðir furðufigker einn þeirra stal einu sinni ölln úr vösum mín- um. Hann var við hátíðahöldin, — sagði hershöfðinginn. — Hver vasaþjófurinn? — Nei, Galiy. — Það var svo sem líklegt. — Ó, láttu nú ekki svona, góða mín, þú taiar eins og þetta hafi verið einhver svallveizla, og hvern- ig svo sem Gally hefur hagað sér þá má hamingjan vita að það hef- ur átt vel við hann ég hef aldrei séð mann lita betur út, hann ætlar að koma hingað í afmælið hennar Vee. — Ég veit það, — sagði frúin, og það var engin gleðihireimur í röddinná, svo bætti hún við: — Freddie kemur líka, sagði Claren- ce þér ekki að hann kemur á morg un ásamt vini sínum? — Ha? nei, það var ég sem sagði honum það, ég mætti Fredd- ie á Piccadilly, þú meiinar þó ekki að Clarence hafi vitað að Freddie ætlaði að koma hingað á morguií? Þegar ér, sagði honum þetta, rétt áðan þá kom fréttin alveg flaifct upp á hann og hann komst aBnr í uppnám. — Það er þreytandi hvað bróð- ir minn er utan við sig. —Utan við sig, — sagði heES- höfðinginu, sem var afkomandi berorðra hermanna í marga ætt- liði, manna sem nefnda WnHna réttum nöfnum, hann kunni því ekki að meta svona væg orðatil- tæká, hann bætti við: — hann er ekki utan við sig, góða min, við verðum að horfast í augn við stað- reyndir, Clarence er. viflaBs, hann er elliær og það var hann orðmn þegar ég fcvæntist þér fyrir tutt- ugu og fjórum árum og hann er stöðugt að verða ruglaðri og rugl- aðri, hvar heldurðu að ég haffi hitt hann áðan? niður við svinasfcíuna, ég sá eitthvað hanga á girðingunni og hélt að svfnahirðirúm hefði skilið vinnufötin sín þaraa eftir, en þá hringaði þessi hrúga sig ailt í einu upp, eins og snákur og sagði: — aha, Egbert, — ég hröfck svo við að ég var næstum búinn að gleypa vindildnn minn, þegar ég spurði hann hvern fjárann hanh væri að aðhafast, þá sagðist hann vera að hlusta á svínið sitt. — Að hlusta á svínið sitt? — Já, alveg satt, og heldurðú að svínið hafi verið að syngja eða fiara með kvæði? ekki aideilis, það tí er sunnodagur 31. maí — PetroneHa Tungl í básnðri H. 19.19. Árdegisháflæði í Rvik H. 3-14. HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifrelðir. Sjúkrabifrcið í HafnarTiriH síma 51336. fyrir P :ykjavík og Kópavog sfmi 11100. Slysavarðstofan I Borgarsprtalanum er opin allan sólarhringiim. Að- eins móttaka slasaðra. Simi g!2i2 Kópavogs-Apótek og Keflavlknr- Apótek ern opin virka daga kL 9—19 langardaga H. 9—14 helga daga H. 13—15. Almennar upplýsingar um lækna bjónustn í borgÍDnl era gefnar i símsvara Læknafélags fleykjavik- ur, sfmi 18888. Fa ..garhe’’ ;’ið í KópavogL Hliðarvegi 40, sfaii 42644. Apótek Hafnarfjarðar er opið aila virka daga frá fcL 9—7 ó laugar- dögum H. 9—2 og á suanudögum og öðrum helgidögum er opið írá kl. 2—4. Kópavogs npótek eg Keflavíknr- apótok cm opin virka daga H. 9 —19 laagardaga M. 9—14, helgi- daga H. 13—15. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd arstöðinni (þar sem síysavarð- stofan var) og er opin iaugardaga og sunnudaga H. 5—6 e. h. Símj 22411. Kvöld og helgarvörzki Apoteka í Reykjaivík anrvast vfibuaa 30. maí til 5. júní Aipótek Austwrbæjar ©g Hoits-Apótek. Næturvörzlu í Keflavfk 30. og 31. maí amnast Guðjón Klemenzson. Næturvörzin í Keflavífc 1. jéní anoast Kjartan Ólafesoft. FELAGSLÍF Kvenfélag Neskirkju. Okfcar vinsæla kaffisála og skyndi- happdrætti verðnr sunnudaginn 31. maí f félagsiheimili kirkjunnar kl. 3. Komið og drekbið siðdegiskaff- i@ hjá ofekur á sunmidaghm. Í.R-ingar. Aðalfundur verður haildinn þriðju daginn 2. júní í Þjóðleifchúskjall- aranum H. 8.30. SÖFN OG SÝNINGAR Dýrasýning. Dýrasýnimg Andresar Valberg er opin öll kvöld kl. 8—11 og laug- ardaga kl. 12—10. Aðgöngumiðar er happdrætti, dregið er vdfculega 1 vinningur sem er 2% milljón ára gamall steingerður kuðung- ur. íslenzka dýrasaftúð verður opið daglega í Breiðfirð- ingabúð, Skólavörðustíg 6B H- 10—22. ísL dýrasafniiS. ORÐSENDING Kvennaskólinn í Reykjavík. Þær stúlkur sem sótt hafa um skólavist næsta vetur eru heðnar að koma til viðtals í skólann á mánndaginn 1. júní kl. 8 síðd. og hafa me® sér prófskírteinL Fr- Iæðrastyrksnefnd. Hvildarvifcur mæðrastyrksnefnd ar að Hlaðgerðakoti byrja 19. júni og verða tveir hópar f- r eldri konur. Þá verða mæður með börn sín eiras og undanfarin sunrnr og þefm skæpt í hópa. Konur, sem ætla að -- sumar- dvö! hjá nefndiinni taii við skrif- sbofuna sem fvrst að Njálsgötu 3. Þar ern gefnar nánari uppl. Opið daglega frá H. 2—4 nema laugar- daga. Sími 14349. Baraaheimilið Vorboðinn. Tekið á móti umsóknum fyrir börn á barnaheimilið Rauðhólum í suim ar á skrifstofu verkakvennafélags- ins Framsóknar n. k. laugardag kl. 2 — kl. 6 í Alþýðuhúsinu. (5—6 og 7 ára börn). AA-samtökin: Fundir AA-samtakanna f Reykja- vfk: I félagsheimilinn Tjarnargötu 3C á mánudögum kl 21. miðviku- dögum fcL 21, fimmtudögum kl. 21. I safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl. 21. I safnaðarhelm- ,Hi Langholtskirkju á föstudögum Skrifstofa AA-samtakamna Tjara- argata 3C er opin alla virka daga nema laugardaga 18—19. Simi 16373. Hafnarfjarðardeild AA-samtak- anna: Fundir á föstudögum fcL 21 i GÖðtemplarhúsinu, uppi. Vestmannaeyjadeild AA-sam- takanna: Fundir á fimmtudögum fcL 2030 1 húsi KFUM. Minningarspjöld Kapellusjóðs scra Jóns Stelngrímssonar fást á eftirtöldum stöðnm: okart- gripaverzlun Email. Hafnarstræti 7 Þórskjör, Langholtsvegi 128, Hmaðhreinsun Austurbæjar, Hlíð arvegi 29, Kópavogi. Þórði Stefáns syni, Vík i Mýrdal. Séra Sigurjóni Eiuarssyiii, Ki ' bæjarklanstri. Minningarspjöld MinnL 0arsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfr fást á eftrrtölduuu stöðum Verzl. Okulus. Austurstræti 7 Rvfk. Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64, Rvík Snyrtistofunni Valhöll, Laugav. 25 og hjá Mariu OUfsdótbur, Dverga- steini, Reyðaríirði. Minningarspjöld drukknaðra frá Ólafsvík fást £ eftirtöldum stöð- um: Tösfcubúðinni Skólavörðustíg Bókabúðmni Vedu Digranesvegi Kópavogi- Bókabúðinni Alfheimum 6 og á Oiafsfirði. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókábúð Æskunnar, Kirkju- hvoli, Verzlunin Emma, Skólav.- stág 22, Þóru Magnúsd., Sólvaiia- götu 36, Dagnýju Auðuns, Garðar- stræti 42, Elísabetu Arnad., Arag. 15. BRÉFASKIPTI Bréfasamband. 15 ára gamaii norskur strákur vfll komast í bréfiasamband við jafn- aldra sína á íslamdi, nafn haus er: Espen Amundsen, Steenbergs gate 31. 2300 HAMAR. TRtJLOFUN Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Heiðbjörg Kristjáns- dóttir, Hólkoti Staðarsveit og Stefán Konráð Þórðarsson Ölkeldu II Staðarsveit. Lárétt: 1. Framreiðslumanna. 6 Reykja. 8 Flet. 9 Gljúfur. 10 Máttur. 11 Kaffi bætir. 12 Fag. 13 Sjávargyðja. 15 Á þessum stað. Krossgáta Nr. 548 Lóðrétt: 2 Hátíðaskraut. 3 Ármynni. 4 Saumuriim. 5 Kjarna. 7 Liðug. 14 Tímabil. Ráðning á gátu nr. 547. Lárétt: 1 Völva. 6 Lóa. 8 Und. 9 Næg. 10 Ung. 11 Unn. 12 IU. 13 Gin. 15 Asinn. Lóðrétt: 2 Öldungs. 3 Ló. 4 Vanginm. 5 Snður. 7 EgilL 14 II. /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.