Tíminn - 04.06.1970, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
FIMMTUUAGUR 4. júní 1970
Aðalfundur Iðju
félags verðsmiðjufólks í Reykjavík,
verður haldinn laugardaginn 6. júní kl. 14,30 í
Iðnó.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tekin ákvörðun um heimild til vinnu-
stöðvunar.
Endurskoðaðir reikningar liggja frammi á skrif-
stofu félagsins.
Stjórnin.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
LJÓSASTILLINGAR
HJÖLASTILLINGflH : MOTORST.ILLINBftR ‘
LátiS stilla i tíma.
Fljót og Örugg þjónusta.
13-100
— ' 25555
*’ 14444
\(mim I
BILALÉIGA
HVPUPISGÖTU103
VWíSend if e rðabifreið-V W 5 manna-VWsvefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
TILKYNNING
um breyttan afgreiðslutíma
í pósthúsinu, Pósthússtrœti 5
Frá 1. júní verður afgreiðslutími þessi:
Mánud.—föstudaga kl. 9,00—18,00
Laugardaga — 9,00—12,00
Sunnudaga og alm. fríd. — 9,00—10,00
Frímerkjasala verður um söluop í anddyri:
mánud.—föstud. frá kl. 18,30—19,30
— en laugardaga 13,00—18,00
Sérstök athygli er vakin á því, að framvegis verð-
ur anddyri pósthússins — og þar með aðgangi að
pósthólfum — lokað kl. 20,00 virka daga, en
kl. 12,00 á sunnudögum og alm. frídögum.
Póstmeistarinn í Reykjavík.
QjIKEDD® ®(i
LESANDINN
Stjórniarsfcrá íslemzka lýð'veld
isins er ölhwn öðrum lands-
lögum æðri og rétthærri. Um
stjórnajrskirána og ákvæði henn
ajr er fjallað í þeirri fræðigrein
sem stjórnskipuniarréttur nefn
ist og áðuir hefur verið minnzt
á. Hér eru engk tök á að reifa
ítarleigia ákvæði st.iórmairskrár
innar, en tæpt verður á nokkr
um at'riðum.
1. gr. stjórn'arskrárimn'ar hljóð
ar svo: „ísland er lýðveidi með
þingbunddnmi stjórn.“ f 2. gr„
stjóa’narskrárininar kemur fraim
hin svonefnda þrígreining ríkis
vialdsins, í löggjiafiarvald, fram
kvæmdavald og dómsvald. Þar
segir, að Alþingi og forseti ís-
iands fari siaman með löggjafar
valdið, forseti og önnur stjórn ,
vöild skv. stjórniairskiránini og
öðrum landál'ögum fari með
framkvæmdavaldið og dómend
ur fari með dómsvaldið. Fleiri
greinar eru efcki í 1. kafla
st.iórnarskrái’inniair.
Svo jöin greint var frá í síðasba
þætti fjnfiar 2. kafli stjómair
sfcrárinmar um forseta íslands,
annan handhafa bæði löggjaf
airvalds og framkvæmdavalds.
Þykir hlýða að fjalla fyrst lítil
lega um haain..
Forsetd íslands sfcal vera
þjóðkjörinn, kosinn þeinum
leynilegum kosningum af þedm.
sem kosndngarétt hafa tii Al-
þinigis. Kjörgengur til forseta-
embættis er hver 35 ára gam
all maður, sem fullnægir skil
yrðum kosningaréttar til Al-
þiingis. Forsetinn verðuæ skv.
því að vera íslenzkur ríkisborg
ari, vena fjárráða og hafa óflekk
að mannorð. Kjöirtimi forseta
er 4 ár. Kjörtímabilið hefst 1.
ágúst og iýkur 31. júlí að fjór
um árum liðnum. Forsetaefni
skal hafa meðmæli minnst 1500
kosningabærra manna og mest
3000. Sá sem flest aitkvæði fær.
ef fileiri en einn eru í framboði,
er réttkjörinn forseti. Þess er
ekki krafizt, að forseti fái
meiri hluta aitkvæða.
Sé aðeins ednn maður í k.iöri
er h_nn rótitkjörina án atkvæða
gredðslu.
Þegar sæti forseta verð
ur laust eða hann getur ekki
gegnt störfum um sinn vegna
dvalar erlendis, sjúkleik'a eða
af öðrum ástæðum, fara for-
sætisráðherra, forseti samein-
aðs Alþingis og forseti Hæsta
réttar saman með forsetavald
ið. Þeir eru kailaðir handhafar
forsétavalds. Forseti sameinaðs
Alþingis stýrir fundum þeirra.
Verði ágreiningur þeirra í milli,
ræður meiri hluti.
í stjómarskránni segir. að
forseti beri ekfci ábyrgð á stjóm
arathöfinum. í því felst. að bann
verður hvorki dæmdur tW refs-
ingar né greiðslu skaðabóta
vegna stjórnarfnaimikvæmda.
Gerist bann hins vegar sekur
um refsiverðan eða bótaskyld-
an verknað utan emibæittis síns
er hann efciki ábyrgðarlaus. Þó
verður forseti aldrei sóttur tW
refsingar nema með samþykiki
Alþingis. í stjórnarskránni eru
ekki nedn ákvæði um friðheigi
forseta, en sem æðstá handhafi
ríkisvaldsins nýtur hanm þó
sérstakrar Vemd'ar.
Árásir á hann eða æru hans
varða þyngri refsingu en sams
konar réttarbrot gagnvart öðr
um mónnum.
í næsta þættd verður nánar
fjallað um lögkjör forseta.
Björn Þ. Guðmundsson.
Telpa á 12. ári' óskar eftir
að komast á gott sveita-
heimili til að gæta barna
og til snúninga. Upplýsing
ar í síma 30139.
SVEIT
Duglegur 10 ára drengur
óskar eftir að komast á gott
sveitaheimili. Upplýsingar
í síma 30050.
VÉLSMÍÐl
Tökum að okkur alls konar
RENNISMÍÐI,
FRÆSIVINNU
og ýmiss konar viðgerðir.
Vélaverkstæði
Páls Helgasonar
Síðumúla 1A. Sími 388G0.
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6
Simi 18783
Yfirlæknir
Staða yfirlæknis við handlækningadeild Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsókn-
ar.
Umsækjandi skal vera sérfræðingur í almennum
handlækningum. Staðan verður veitt frá 1. sept-
ember n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Laun
samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við
Reyk j avíkurborg.
Upplýsingar varðandi stöðuna veitir framkvæmda
stjóri sjúkrahússins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist skrifstofu landlæknis fyrir 1. ág. n.k.
Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Fasteignir til sölu
Jörðin Stóra-Rimakot í Þykkvabæ, jörðin Klæng-
sel, Gaulverjarbæjarhreppi í Flóa, einbýlishús í
Hveragerði, húseignir á Selfossi, Stokkseyri og
Eyrarbakka.
Snorri Árnason, lögfræðingur,
Selfossi.
Sími 1319 og 1423 eftir hádegi.
RAFSTEINSSTAÐIR
ein af beztu bújörðum Vestur-Húnavatnssýslu tíl
sölu. Lax- og silungsveiði í Víðidalsá og Hópinu.
Sími um Lækjamót.
Jóhann Teitsson.