Tíminn - 04.06.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.06.1970, Blaðsíða 14
TIMINN FIMMTUDAGUR 4. júní 1970 14 EVIÚSIKIVflÓT BARNASKÓLA / ' ) Bygging nýs siáturhúss á Húsavíli að hefjast SB—Reykjavík, þriðjudag. Einhvern næstu daga verða hafn ar framkvæmdir við byggingu nýs sláturhúss Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík. Stefnt er að því að húsið verði gert fokhelt í sumar og verði tekið í notkun liaustið 1971. Sláturhús þetta er að nokkru sniðið eftir nýsjálenzkri fyrirmynd en samræmt íslenzkum fjðstæðum. Áætlað er að það muni kosta 35 milljónir. Hið nýja sláturhús K. Þ. á Húsavík á ®ð rísa surman við búnaði er áætlað að nýja slátur- Húsavítourbæ og byggjast við húsið kosti 35 milljðnir króna. firystihúsið, sem er í byggingu summian við Þorvaldsisteðaá. Slátur húsið er tciknað hjá Teiknistofu SÍS, og hafa teikningarnar verið tilbúnar í nokfcur ár, en fjárbags geta hefur ekki gert K.Þ. kleift a@ láita draum sinn um fullkomið slálurhús rætast fyiT en nú. Hús ið verður 1200 ferm. að stærð á tveim hæðum, en auk þess verður fjárrétt a.m.k. 7þ0. .forrn. seim þó verður efcki þýggð fynr en á næsta ári. f húsinu verður svofcallað færibrautarkerfi, sem aðeins er í 2 öðrum slátarhúsuim á landinu, í Borgamnesi og Búðardal. Þá eru skrotokarnir hangandi all- an tlímann, sem unnið er við þá og hver maður vinour aðeins ábveð- in handtök viíFpá. Fratn að þessu íhefur verið hægt að slátra 11100 fjár á dag hjá K.Þ., en með til- fcomu þessa nýja sláturhúss, ’keimst sú tala u*pp í 2000. Væntan lega mun sláturhúsið ennfremur fullnægja þeim skilyrðum, sem krafist er, til að kjötið þaðan verði flutt út. Fimmtudaginn 7. maí (uppstign- ingardag) gekkst Söngkennarafó lag íslands fyrir músikmóti, sem haldið var í Austurbæjarbíói. Á móti þessu komu fram barna- kórar og hljóðfæraflokkar frá 9 skólum, Árbæjarskóla, Breiðagerð isskóla, Breiðholtsskóla, Hlíða- skóla, Hvaissaleitisskóla, Langholts skóla, Melaskóla, Vogaskóla og Ö.ldutúnsskóla í Ilafnarfirði. Samanlágður fjöldi þeirra barna er þátt tóku í mótinu vár um 340 og voru þau á aldrinum 8—14 ára. Almenn ánægja ríkti meðal barn anna vegna móts þessa, og hefur Söngkennarafélagið hug á að gang- ast fyrir fleiri slíkum mótum í framtíiðinni. Barnakennarar á þsngi á föstudag FB-Reykjavík, þriðjudaig. Saimbanid íslenzkna bamalkeninara heldur 21. fuffltrúaráðsfund sinn á föstudaginn ,og hefst hann kl. 10 fyrir líádegi í Metaskólanum. — Helztu mál þm'gisinis verða kennara- menntumdn og launamáil. Skúli Þor- steinsson formaður sambandsins, setuir þingið. Varði h.f. á Húsavík mun sjá utn múrverk bygingarinnar, Trésmiðja Jóns og Haralds sér utn smíði. Með öllum tælkjaút- GUilJÍW Styrkársson HÆSTARÉTTARLÖCM ADUR AUSTURSTRÆTI 6 SÍMI IB3S4 ÞORSTEINN SKÚLASON, héraðsdómslögmaSur HJARÐARHAGA 26 Viðtalstími kl. 5—7. Sími 12204 Gjöf til Barna- spítala Hringsins Fyrir nokkru barst Barnaspít- alasjóði Hringsins stórgjöf, kr. 100,000,00, frá Benediikt Ó. Waage, er andaðist hinn 29. des- ember 1969. Upphæð þessi var gefin í tninningu systkina hins látna. Hringurinn metur miiils vel- vild og höfðingslund gefandans, og þakkar af alhug hina stórmann legu gjöf. Móðlr okkar, tengdamóðir og amma Margrét Björnsdóttir, Storu-Seylu, verður jarðsungin að Glaumbæ Iaugardaginn 6. júní. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu kl. 2 e.h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Skrautiegir f SI5—Reykjavík, þriðjudag. Nú er sú tíð liðin, cr miðstöðv arofnar voru talúir óprýði í híbýl um manna og reynt að hylja þá sem mcst. Runtalofnar framleiða núna ofna, sem eru alveg bráð- smckklegir og hreinasta prýði er aið, mcira að segja eru þeir noteðir sem skilrúni og ná þá upp undir loft. f sýningardeild Rúntalofna á sýningunni „Heimilij — veröld innan veggja" sjást rauðdi ofnar. svartir, gráir og hvítir ofnar og svo geta þeir að sjálfsögðu verið hvernig sem er á litinn. Það er bara að mála þá, þeir koma allir beinhvítir frá fyrirtækinu. en eru mun smeikklegri í líflegutn lit. Þá eru Rúntalofnarnir þr.inig úr garði gerðir, að auðvelt er að þvo þá. Dömurnar, sem veittu sýningar- gestum upplýsingar um ofnana, voru ganga.ndi auglýsingar fyrir Rúntal, í síðum rauðum pilsum, með vörumerkinu á vasanum og hvítum blússum, með raúða R-i á bakinu. Því miður voru þær fjar verandi, þá stundina, sem ljósmynd arinn notaði til að smella af, en bá er bara að viröa fyrir sér Rúnta' ofnana í staðinn. Kosningasigurinn Framhald af bls. 16 vel saman iallt frá því við fórum . af stað með prófkjörið og þar til kjörstaið var lokað. Hér var ' bæði um aið ræða fólk, sem sitarfiað be-fur að málutn Fnam sófcrjarfloifcfcsÍTHs í Hjafnarfirði áður, og fólk, sem nú fcom I ' fyrsita sinn til starfa. Fólkið , viann allt mjög vel og skipuilega saim'an, og af mikilli gleði. Þainn-a var bæði aldnað fólk og ' komuugt, toairlar og konur, og ' ekki bar á öðru, en kynslóð-un , u-m igenigi afsifcaplega vel að l staría saman. — Á kosnin'gadaginn veitti j félag FraimsófcnairikV'enna kaffi, \ og tifl ofcfcar í fcaffið kom m. a. I talsvert miargt fólfc nýflutt til ' Hiafnarfjiarðar, sem við höfðum j éiklki séð áður, og einniig Hiafn firðiingar, sem efcki höfðu áður , verið í okfea.r hópi, en staddu ! okkur nú, og hétu okfcur áfram i hialdiaimdi staðningi. Þessi igóði ; árangur »hef@i sem sagt aldréi j náðst, nema vegna þ-ess hve i vel var unnið. Mér er því efst: í huga þafcklæti til alira, sem , með ofckur störfuðu, eins og i ég sagði áðan. — Að sjálfsögðu ‘ hlakka ég ! svo til framti'ðarininar, og þess, að tafcast á við þau verkefni, sem bíðia í bæjarstjóminni. Síldarsala Framhald af bls. 1. — Jú, við siglium til Þýzfea- lands og seljum hann þar, og þeir hafa fiemgiS þetta 17—25 krónur fyrir kílóið af síldinni þar. Ætluniin er að setja síld ima í sérstatoa plastbassa, sem við seljum með aflanum. Síld in kemist þamnig í miklu hetra ásigkomuliagi til fcaupendanna, og verður verðmætari. — Hvað verðið þið Iengi núna? — Ætlunin er að vera eino og hálfan mánuð í túimum, og selja þá nofckrum sinnum, en koma síðan heim, og þá á bát urinn að fara í slipp. Síðan er efcki áfcveðið hvað tefcur við, hvort við förum aftur í Norður sjóinn, eða hvort síldin verður farin alð láta sjá siig hér við liand á þeim tím»a. — Hvað eruð þið m'argir á í svona ferðum? — Við erum þrettán um borð, og það eru venjuleg kjör, sem við erum á. — Tefur verkfallið yfcfcur efcká? — Nei, það er efckert aonað eftir, en tetoa veiðarfærin inn borð, og það er í ofcfcar verka hring, en ísinn tðfcum við um borð áður en verkfallið skaill á hér í Keflavík. Kirkjufónlistarmót Framhald aí 8 síðu ólfsson undir stjórn Ragnars Björnssonar og hafa sum þeirra ekki verið flutt áður. A tónleik- unum þrem verða flutt ný verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson (Missa miniscula), Hallgrím Helga son (Metetta), Pál Pampichler Pálsson (Requiem, Kurie, Dies irae), tileinkuð minningu Jóns Leifs) og Herbert H. Ágústsson (Sálmar á atómöld við ljóð Matt- híasar Johannessens). Flytjendur verða Pólýfónkórinn, lítill kvenna kór, hljóðfæraleikarar og strengja sveit úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands en stjórnendur m.a. Þorkell Sigurbjörnsson og Ragnar Björns- son. 'uglýsið í Tímanum,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.