Tíminn - 05.06.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.06.1970, Blaðsíða 3
rtJSTOTAGCR 5. Jfiní 197«. TIMINN 15 Gjafir til heyrnardaufra Nem.endaisam,ban d HúsmæSra- steóflaiis a0 Lönigiuimýri og Union Sumarmót Taflfélags Reykjavíkur stendur yfir Su'marmót Taflfélags HeytkjavifcUir hófst miðvifcu daginn 3. júní í Félagsheim- ili Tafflfélagsins að Gremsás vegi 46. Meöal þátttafcenda í meistaraflofcfci eru hinir landskunnu skáfcmenn GuS- mundur S. Guðmundsson og Jón Þorsteinsson og af hin- um yngri Bj'örn Sigurjóns- son, Baraigi Bjömsson o. fl. Ailfls eru þátttakenduir 8 í meistaraflokki. Leiikar fóru svo í fyrsta umferð: Jón Þorsteinsson vann Bjöirn Sigurjónsson í 30 leiifcjum. Bragi Björnsson vamn Guðmund S. Guðmiunds son í 36 leikjum, er Gulð- mundiur lék af sér í fremur jafmri stöðu. Einar M. Sig- urðsson vann Júlíus Frið- jómsson mjöig óvænt eftir a!ð hafa verið með mann umdir mesitalila skálcima, jafntefii gerðu Tryggvi Arasom og Jóhannes^ Lúðvíksson í 40 leikjum. í fyrsta flofcfci fóru leifcair svo: Baldur Pálma- son vann Ögmiumd Kristims son, Jón Úlfljótsson vann Sævar Bjiamason, Magnús Ófliafssom vann Benedifct Jón asson, biðskák varð hjá Kostjáni Guðmumdssyni og Haral'di Haraldssyni,. Móts- stjóri í sumanm ótimf er Svav ar G. Svavarsson. Frétt frá Taifilfélagi Reyfcja víkur. Cbamher hafa nýlega fært For- eildra- og styrktairfélagi heymar- daufra rausnarlegar gjafir. Nem endasamband húsmæðraskólans gaf 30000.00 kr., sem ætlaðar eru tii styrktar eiuhverjum þeárn, sem hyggur á frekara niám og vilil helga heymiardaufium fcrafta sína. Union Chamber gaf leikföng, sem afhent voru Heymleysingjaskólan umu Þessi félög hiafa það markmið a® styðja igóðan málstað að leggja þeim lið, sem á ednhveim hátt stamida höUum fæti, og mú hafa heymardiaufir motið þess. Forefldra- og styrktarfélag heyrn ardiaufra flytar báðum þessum fé- iögum alúðarþakkir. 500 þús. kr. styrkur til læknis Stjórn KrabbameinsféLags ís- iamds hefur áfcveðið að veita iækni fimim huindruð þúsund Ikróaa styrk tii ársdvalar erlendis, í þeim til- gangi að fcymna sór lyfjameðferð á krabbameini við viðuxfcennda háskólastofnun. Læfcniriinin þarf að vera ráðinn við eitthvert sjúkra- hús i Reykjavík, eða hafa trygg- ingu fyrir sflíkri ráðningu. Borgar- spítalanum berast gjafir Stúka nir. 10, Þorfinnur karíls- efini, I.O.O.F., befur giefið Borg- arspítaianum sjónvarpstæiki, sem ætlað er sjúlkflimgum 3. hæðar til afnota. í itilefni af 75 ára afmæfli Hvíta bandsféflaigsins, sendir félagið Hvitabandiinu, sem er deild við Borgarspítaalnn, sjónvarpstæfld að gjöf. Borgarspítalinn þaikkar þessar raunsnarlegu gjaíir, sem bann met Uir mikils og teflur þær verða sjúlklingum spítalans til mildillar afþreyiingar. Gjöf til Skála- túnsheimiiisins Ingibjörg Pálsdóttir frá Siglu- fii-ði, Viðimel 30. Reykjafvík, sem lézt 27. júní 1969 í Borgarspítal- anum, arfleiddi Barnaheimilið að Skálatúni, Mosfellshreppi, að eig- um sínum, þar á meðal hluta fast eignar í Reykjavík. Ingibjörg Pálsdóttir var fædd að Yzta Mói í Fljótum 10. des- erniber 1897, dóttir Páls hrepp- stjóra Ánnasonar og konu hans Riaignheiðar Tómasdóttur, pnests Bjarnaisonair, Hvammeyri, Sdiglur firði og síðar að Barði í Fljót- um. Stjónn B'arnaheimiiisiins að Skála túni hefur nú veitt dánargjöf Ingi bjangar Pálsdóttar móttöku og minnist hermar með innile'gu þafck laetL Gjaldið sýnt á Norðurlandi N. k. sunnudag þann 7. júní ILegigur leilkiflokíkur af sitað frá Þjóðleikhúsinu til Norðurfliands og sýnir þar leifcritið Gjafljdið á nofldknum stöðum. Sýnt verður á Akuireyiri þann 7. oig 8. júní Þá verða sýningar á Húsatvík, Óiafs- firði og ef til vdll viðar. Þamn 22. júní verður fairið til Vest- fjairða og sýnt þar í öfllum helztu Framhald á bls. 18. Fimmtíu manna hópur frá Elli- og hjúkrunarlieimilinu Grund kom' í gær, þriðjudag, í heimsókn á sýninguna, „Heimilið—Veröld innan veggja“ í boði sýningarstjórnar. Gamla fólkið hafði langa viðdvöl á sýningunni, naut ágætra kaffi- veitinga í veitingasal, en tylltu sér niður í nýtízku hægindastóla í' hinum ýmsu deildum, sér til hvíldar. Með fólkinu kom starfsfólk heim 1 ilisins og fararstjórinn, Gísli Sigurbjömsson. Á myndinni sjást tvær gamlar konur skoða eina deildanna, sem sýna. saumavélar. „Það var eitthvað annað í gamla daga“, gætu þær hafa' sagt gömlu konurnar um leið og þær dást að gripunum. BRJOSTSYKURVERKSMIDJAN NOI 50 ARA FB—Reykjiavik, fimmtaidaig. Brjóstsykurgerðin Nói hi. verð ur 50 ára á miargum, föstadiag, en bún var stofniuð 5. júní árið 1920. Stofnendiur voiru Gísli Guðmiunds Á son gerlafræðinigiur, Loftusr Guð- mundsson kaiuixmaður, síðar ljós- mymdiari (bróðir Gisfla), Eirifcur Beck bljósitByflOTrgerðarmiaðíUT, seim var framfcvæmidiastjári félaigs- ims firá stofmmin til 1955, Hailmr Þorfleifssom kaiupmaðxcr og Þor- ......................... ..........•'••••• 7 .......... ................................................:■............... ^ í vélasal Nóa er verið að framleiða töggur. gifls Ingvajrisson bamkasfarfsmað- ur. Þorgils var bófcari Nóa fyrstu starnsáirin .Framlag hvers þessara félaga var Ifcr. 1100.00 .samtals kir. 5500.00. Starfsemin hófst uim sumarið í kjal'arannm á Túngöta 2. En húsnæðið var mjög óhemtagt .Því var fliutt þaðam, strax og annað betra húsnæði féfldkst, og var það á Óðinsgötu 17. Síðan lá leiðin að Túmgöta 5, Smiðjuistíg 11 og loíks 1934 í eigið hús að Biaróns- stíg 2, þar sem verksmiðjan er nú starfræflct. Hinn 27. febniar 1927 var sam- eigmarfélagimiu hreytt í hfliutafé- lag með 52 þúsumd króna hluta- fé. Síðan hefuir h'kutaféð verið auikið í kr. 1.575.000.00. 1930 keypti Néi öll hlutabréf í h.f. Hreimi, og var þeim skipt milli Wuthafia í rétta hluitafaili við hflutafjáreign beirra. Og þrem ár- um siðar fceyptu hluthafar Nóa „Sirius Chocoladefabrik“ af A/S Gallfle og Jessen í Kaupmannahöfn og stofnuðu hlutafélagið Súfcku- laðiverflcsmiðjan Síiríus. Þessi tvö iðnfyrirtæfld, Hreinm og Síríus, voru flutt á Biarónsstíg - til Nóa í hið nýja verksmiðjuhús 1934. Síðan hafa öll þessi þrjú hlutafé- lög haft aðsetur þar og verk- smiöjumar verið reknar í náinni saimivinnu undir sameiginleigri stjórn. Nói hefur annazt sölu og 'dreilfimgiu á fnamleiösfluvörum hinma fyiirtækjianxia. Þess vegna segir símastúlflca'n hjá Nóa ávafllt, þegar hún svarar í símann: „Góð- an dag, Nód, Hreinn, Siríus.“ Fyrstu sitarfsárin fnamleiddi Nói aðeins fáar tegundir af brjóst syflcri, en með áirunum heíur fjöl- breytnin aiuikizt. Samstarfið við Síríus hefur verið hagstætt. í sam eimingu framleiða nú Nói og Sírí- us flestar tegundir af súkfculaði og sytourvörum, sem eru hér á boðstólum, svo sem brjóstsyfcur, karameilur .lakkrístöflur, konfekt, átsúfckulaði og suðusúkkulaði, einnig ískex og súkkulaðkex. Á síðari árum hefur vélakostur sælgaetisveirkismiðj'Uinniar verið eadumýj'aður og aukinn. Nærri lœtur, að Nói og Síríus framleiði fjórðung alfls þess sælgaetis, sem nú er framleitt í landinu. HeiM- arvelta s'ælgætisverksmiðjainina var síðastliðið ár kr. 57.6 miJflj. og greidd vinnulaun síðastliðin 5 ár um 50.7 millj. kr. Fjöldi starfsmianna venbsmiðj annia að Barónsstíg 2 er breyti- 'eigur eftir árstíðum. Fyrir jólin síðaistliðið ár voru starfismenn aflls 81 c.g 1. júní síðastliðinn var starfsfólikið ails 78, og hafa sum- ir þeirra unnið við fyrirtæflcin ára- buigum saman. Framkv ’undastjóri er HiaMgrímur Björnsson efnaverk fræðingur, og tók bann við af Eiríbi ih'eitnium Beek. Stjórn Nóa skipa Ingileif B. Ha'llgrímslóttir, formaður, Bjön. Hallgrímsson og Vilhelmiina Beck.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.