Tíminn - 05.06.1970, Blaðsíða 6
18
TIMINN
FÖSTUDAGUR 5. júní 197«
EFLUM OKKAR
HEIMABYGGÐ
★
SKIPTUM VIÐ
SPARISJÓÐINN
SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA
Taugaveiki herjar m
á jaröskjálftasvæðunum
HAPPDRÆTTI D.A.S.
ENSKIR
RAFGEYMAR
fyrirliggjandi.
LONDON BATTERY
Lárus Ingimarsson,
heildverzlun.
Vitastíg 8a. Sími 16205.
NTB—Liimia, fimimtudaig.
TiauigaveiM heflur brotizt út á
jarðskjálftasvæðunum í norður-
Perú. Enn er talin hætta á jarð-
skjálftum, og í nótt voru jarð-
skjálftakippir, svo snarpir, að
fólk í Lima þusti út á götur,
skelfingu lostið. Óljósar fregnir
hermia, að talia látinna í hamför-
unum liggi nálæigt 50 þúsundum.
Ef ekki tekst fljótlega að koma
meðulum til tauigaveikisvæðianna,
er hætta á að þúsundir manna
til viðbótar láti lífið.
Beynt er nú að korna meðul jm
til srvæðanna, þar sem tau-gaiveikin
hefiur komið upp, en það eru hór-
Kviknar í húsi
í Hveragerði
EB—Rcykjaví'k f.immtudag.
Laust eftir kl. 3 í dag kom upp
eldur í svokölluðu gamla mjólk-
urhúsi í Hveragerði. Töiluverðiax
skemimdir urðu á húfcinu svo og
varninigi er þa,r var geymdur. Tal
ið er að kviknað hafi í út frá
logsuðu.
Verkir, þreyfa í baki ?
DOSI belfin hafa eytt
þrautum margra.
ReyniS þau.
R
EMEDIA H.F
LAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510
Bifreiðaeigendur
ATHUGIÐ !
Nú er rétti tíminn tii að
panta tíma og láta þétta
rúður og hurðir.
1. fl. efni og vönduð vinna
Upplýsingar í síma 51383
eftir kl. 7 á kvöidin og ,
um helgar.
ÞAKKARÁVÖRP
Þakka öllum sem sýndu mér vinarhug á 70 ára afmæli
mínu 1. júní. Lifið heil.
Þóroddur Ólafsson,
Ekru, Vestmannaeyjum.
Maðurinn minn
Aðalsteinn Ólafsson
Borgarfirði eystri,
andaðist í Landspítalanum 2. júní.
Fyrir hönd aðstandenda,
Jakobína Björnsdóttir.
EM5
Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu
Sfefaníu Stefánsdóttur
Hringbraut 52, Reykjavik
fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 6. júní kl. 10,30.
Axel Gunnarsson,
Ingibjörg Axelsdóttir, Árni B. Jóhannsson,
Gunnar Axeisson, Hjördís Þorgeirsdóttir,
Unnur Axelsdóttir, Hjörtur Hjartarson,
Axel S. Axelsson, María Jónsdóttlr
og bamabörn.
Þökkum innilega samúð auðsýnda oss og öðrum vandamönnum
við andlát og jarðarför eiginmanns míns og sonar okkar
Stefáns Kristjánssonar
byggingameistara, Selfossi.
Anna Borg,
Guðmunda Sfefánsdóttir, Kristján Svelnsson.
uðin umhverfis bæi'nn Huarez.
Læknar og hjúkrunarlið er komið
til svæðanma með flugvéOuim, sem
vörpuðu þeim út í fallhlífiutn.
Uninið er nú áð því að bóluset.ia
þa® fólik, sem eftir lifir. Veikinn-
ar hefur ekki orðið vart, nema
á jiarðskjálftasvæðunum.
A svæðunum umhverfis bæ-
inn Yungay, sem hvatf gjörsam
lega, hafa aðeins fundizt 2.500
mianns á lífi ,en margit af þeim
eru mjög langt leidlir.
Vorar seint á Strönd-
um og bændur að
verða heylausir
GPV—Bæ, Trékyllisvík.
Hér á ströndum vor,ar óvenju-
seint í ár, og erum við samt ýmsu
vanir í þeim efnum. Tún og haig-
ar eru rétt að byrja að koma und
an snjó og bændur orðnir hey-
litlir. Heita má að enn séa allir
skepnur á húsi.
Sauðburður er lanigt kominn og
etóki er hægt að hleypa út. Eru
miklir erfiðleiikar hér um slóðir
vegna heyleysisins. Er verið að
fcría hey að. Fyrir stuttu komu
hingað fimm tonn af heyi úr Eyja
firði og verið er að reyna að fá
hey keypt úr Breiðafjarðareyjum,
aills 10 tonn. Þetta bætir svolítið
úr hjá þeim sem verst eru stadd-
ir, en ef kuldinn helzt fram undir
höfuðdag, verða hér hreinustu
vandræði.
Þótt við eigum ekki góðu að
venjast, finnst mér vorið vera enn
seimna á ferðinni en endranær.
Klaki lá hér yfir allt framundir
síðuistu vitóu að fór að leysa. Tún
in eru ákaflega illa farin eftir
veturinn og úthagi er ekki góður
heldur, enida er hann rétt að koma
undan snjónuim. Við nér erum að
vona að hver kuldadaigurinn sé
sá síðasti í vor en tóuldarnir halda
áfnam. Hér var mikið ösfcufall
eftir að Heklugosið byrjaiði. Enn
er eftir að vita hvaða aflieiðingjr
það hefur. Askan lá á snjónum
en skoliaði svo niður, en ekki er
séð fyrir endann á skaða á gróðri
og sikepnum af þeim söikum.
Ákæröur fyrir
kynmök
Vinningar í 2, flokki 1970—1971
íbúð eftir vali kr. 500 þús.
36187
44423 Bifreiö eftir vali kr. 200 þús.
63793 Bifreið eftir vali kr. 200 þús.
42451
7722
44744
64085
9365
5051
11232
40073
Bifreið eftir vali kr. 180 þús.
Bifreið eftir vali kr. 160 þús.
Bifreið eftir vali kr. 160 þús.
Utanferð eða húsb. kr. 5Ö þús.
Utanferð eða húsb. kr. 35 þús.
Utanfcrð eða húsb. kr. 25 þús.
Húsbún. eftir vali kr. 20 þús.
56056 Bifreið eftir vali kr. 180 þús.
26744 Bifreið eftir vali kr. 160 þús.
54020 Bifreið eftir vali kr. 160 þús.
27 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús.
8028. Húsbún. eftir vali kr. 15 þús.
34943 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús.
45294 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús.
Húsbún. eftir vali kr. 20 þús. 50454 Húsbún. eftir vali kr. 15
Htísbúnaður eftir vali kr. 10 |>ús.
4628 8676 19680 25795 35721 42868 49927 64600
5404 11308 22438 30577 36286 44652 53462 64819
5787 13806 22783 32576 38931 46343 56078
7377 14392 23024 35713 39460 46991 61163
Húsbúnaður eftir vali kr. 5 þús.
389 8484 14832 23312 32831 40575 46967 56710
884 8615 14984 23583 32929 40581 47074 56869
1001 8716 16028 24010 33459 40723 47123 57025
1173 8782 16080 24089 33645 40985 47276 57438
1816 8949 1GU0 24170 34151 41132 47577 57553
1836 9322 16141 24462 34649 41192 47G93 58059
2900 9455 16354 25036 34767 41286 47953 58149
3179 9456 16584 25740 34774 41347 48034 58477
3512 9867 16634 25941 34777 41,370 48521 58573
3732 10388 16971 2G089 34869 41658 48722 58584
3823 10677 17153 26126 35217 41817 491,36 58722
4068 11235 17378 26158 35609 41992 49333 59173
4219 11266 17443 26489 36175 42210 49335 59225
4288 11546 17780 26534 36510 42581 49698 59231
4401 11588 17816 26893 36736 42951 50370 59349
4495 11869 18537 27449 36920 42983 50898 59860
4625 11917 18570 28136 36946 43166 51411 60568
5109 12029 18G17 29760 37457 43548 5145G 60784
5293 12055 19012 29931 .37745 4.3556 51754 60955
5475 12102 19303 30080 38085 43926 52053 61068
5583 12141 19589 31299 38259 44081 52994 61161
5699 12289 19759 31369 .38406 44136 53134 61826
5724 13309 19951 31396 38655 44315 53135 61859
5846 13643 20240 31710 3880Ó 45531 53162 62144
5864 13667 20383 31787 39005 45851 53400 62326
6401 13778 21452 31982 39048 4588,3 53758 62604
6681 18955 22392 32017 39566 46344 54209 63041
6750 14217 22817 32273 .39852 46445 54723 63058
7018 14274 22822 32471 40098 46446 55168 63897
7266 14308 23135 32559 40370 46462 55619 64030
7564 14375 23285 32G33 40436 .46793 56695 64240
64535
64828
64941
Borgarstjórn
Fnamhald af bls. 13.
Síðan voru kjörnir í borgar-
ráð án atfcvæðagreiðslu: Kristján
Beinediiktsson, Sigurjón Pétursson
(Alþ. b. 1.), Birgir fsl. Guunars
son (S), Kristján J. Gunnars-
son (S) og Óliafur B. Thors (S).
r Varamenn voru kjörnir: Einar
Ágústeson (F), Adda Bára Sigfús-
dóttir (Alþ. b .1.), Geir Halligrims
son (S), Gísli Halldórsson (S ’
cvg Albert Guðmundsson (S).
Öðrum nefndarkosningum var
síðan frestað til næsta fund-
ar, samkvæmt tillögu borgar-
stjóra.
EB—Reykjavík, fimmtudag.
Þann 2. júní sl. barst lögregl-
unni í Keflavík kæra þess efnis
a® fullorðinn maður hefði haft
kynmök daginn áður við 10 ára
gamla telpu um borð í vélbáti er
lá við bryggju í Keflavík. Haft
hefur verið upp á þeim seka og I FpriftalianHhnL
hefur hann játað að nokkru. | 1 Cl UOIIOIIUUUD
Rannsókn málsins er langt kom-
in og hefur maðurinn sem er ut-
anbæjarmaður verið úrskurðaður
í gæzluvarðhr.ild í allt að 21 dag.
Síldveiðar
Framhald af bls. 20
á dragnót og færi. Sóknin á hum-
arslóðirnar er orðín bísna mikll
og eru suimir sjómenn orðnir ugg-
andi um hvort svo geti gengið til
fram.ljúðar. Þeir á minni bátunnm
eru lítið hrifnir af þeirrir þróun,
að stærri oéj stærri bátan- stuida
þessar veiðar.
Framhald af bls. 20.
hálendisins. Þar er Sigur.ión Rist
miainna kunnugastur. Hanu hefur
ætíð annazt um þánn þátt Ferða-
handbókarinnar. Nú hefur Sigur-
jón endurskoðað og gjörbylt fyrri
lýsinigu sinui og lætur fyi ia henni
ÞORSTEINN SKÚLASON,
héraðsdómslögmaður
HJARÐARHAGA 26
ViStalstími
kl. 5—7. Sími 12204
nýtt kort af bifreiðaslóðum á Mið
hálendinu.
Auk þess, sem á undan er tal-
ið, er að finna í Ferðahandbók-
inni grein eftir Þór Guðjónsson,
veiðiimáialstjóira, um Lax- og sil-
uimgsveiði, þar er m. a. ný skrá
yfir veiðiár, veiðifélög og leigu-
tafca. Þór Magnússon, þjóðminja-
vörður leggur til lista fyrir göm-.
uil hús, minja- og byggðasöfn íi
umisjá þjóðminjasafnsins utan
Reykjavíkur, skrá er yfir öll sælu •
hús á landinu, íslenzka fugla og,
fridun þeirra auk margs konar
annars efnis . ,
Ferðahandbókin er prentuð ií
prentsmiðjunni Eddu. Káputeikn-;
ingu. sem er prentuð í fjóram!
litum, gerði Auglýsingateiknistofa
Gísla B. Björnssonar.
Fréttir í stuttu máli
Framhald af bls. 15
samkomuhús'unuim. Gjaldib, eftir
Arthur Miller, hefur vetrið sýnt
25 sinnum á þessu leikári í Þjóð
leikhúsinu við ágæta aðsókn og
góðar jndirtefctir leikhúsgesta.
Leikstjóri er Gísli Halldórsson,
en leifcarar eru aðeins fjórir, en
þeir eru: Rúrik Haraldsson, Ró-
bert Arnfinnsson. Valur Gísla-
íson og Heindís Þorvaldsdóttir.
lAlls taka átta manns frá Þjóð-
ileikhúsir. þátt í þessari leikför
og verður Klemenz Jónsson far-
arstjóri.