Tíminn - 05.06.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.06.1970, Blaðsíða 8
'Jf FSstocfagur 5. ffjn( T97D. Flugvélarán - Sjá bls. 6 32 SKIP AF 152 FARA A SÍLDVEIÐAR í SUMAR AÐ ÓBREYTTU ÁSTANDI Sonja prinsessa á von á barni NTB—Osló, fimmtudag. Sonja, krónprinsessa Nor- egs, á von á barni í byrjun næsta árs. Þessi gleðilega tilkynning var gefin út í morgun, undirrjtuð af lækn um prinsessunnar. Sem kunnugt er, voru þau Sonja og Harald gefin sam an í hjónaband 29. ág. 1968, og sí'ðan hafa Norðmenn beðið þess með óþreyju, að fjölgunar væri von í fjöl skyldunni. Sonja er fædd 4. júlí 1937 og verður því 33 ára í næsta mánuði, en Haijald er 33 ára. Norsk lög kveða svo á, að aðeins prins sé erfingi krún unnar og er þess að sjálf- sögðu vænzt, að barnið, sem fæðast á um mánaðamótin janúar/febrúar verði prins. OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Fiskifélag íslands gerði í vertíðarlok könnun á hvaSa veiðar stærri fiskiskipin munu stunda í sumar. Er þá miðað við skip frá 150 lest- um og þar yfir, eða þau sem stundað hafa síldveiðar und- anfarin ár. Náði könnunin til 152 skipa. Skiptingin er þannig, að 32 munu stunda síldveiðar í sumar. Kyrst í stað í Norðursjó, og munu þá ef til vii halda í Norðurhöf ef þar finnst veruleigt miagn veiðanlegrar síldar, eða þá fyrir Austurlandi. Nokbur skip eru þegar byr.iuð veiðar í Norðursjó og hafa sum þeirra fiskað sæmiiega. Selja þau afilann erlendis, en vegna verlc- falls fiskiimanna í Danmörku, fá skipin ek'ki að leggja upp þar í iandi. 28 sikip munu fara á línuveiðar, ýmist á grálúðuveiðar eða veiðar við Grænland. 77 skip fara á tog veiðar í sumar, 11 skip af fynr- greindum stærðarfllokki hafa feng- Kaupfélagið Höfn í Horna- firði 50 ára PB—Reyikjavík, fiimimtudag. Kaupfélagið Höfn í Hornafirði verður 50 ára á mongun, föstiu- dag. Aðalfundur félagsins hefst ld. 10 í fyrraimálið, en afmælis- bátíð verður á laugardiaginn. ið leyfi til spærlinigsveiða og 4 skip nrnimu flara á humax. Samikvæmt viðtölum við útgerð armenn geta þessar tölur breytzt mjög. Fer það eftir því, hvort frétt ist af góðri síldveiði eða góðum sölum og fleira sem getux komið til greina. Bkbi er vitað með vissu hve möng skip eru íarin til veiða á Norðunsjó, en 5 til 6 skip eru EJ-Reykjavík, fimnitudag. Atvinnuleysið fer nú aftur vax- andi í Reykjavík. Samkvæmt upp- lýsingum félagsmálaráðuneytisins voru 297 men:i skráðir atvinnu- lausir í höfu'ðborginni á kosning- ardaginn, 31. maí, en mánuði áður voru það aðeins 178. Heildartala atvinnulausra á landinu hefur samt sem áður lækkað nokkuð vegna þess, að atvinnuleysi í ýms úm kauptúnum hefur minnkað í maímánuði. Atvinnuleysingjar vora skráðir í 9 kaupst'öðum á kjördaginn, þanni'g: Reykjavík 297 (178), Akranes 1 (2), ísafjörður 6 (9), Sauðárkrókur 5 (77), Siglufjörð- ur 55 (59), Afcureyri 83 (74), Nes- kaupstaður 13 (16), Hafnarfjörð- ur 14 (18) og Kópavogur 9 (10). Auk atvinnuleysiisins í höfað- borginni vekur athygli, að atvinnu leysi á Akureyri hefur aukizt komin á Græmlandsmið á límiu, en ékki er kunnuigt um að neitt skip sé emn farið á grálúðuveið- ar. Verkfallið hefur tafið fyrir að skipim haildi á veiðar. Vilja út- gerðarmenn ekki flara að skrá mannskap á skipin og fara ut og geta svo k'amnski eikiki losmað við aflann ef verkfallið dregst á langinn. Er nú aðallega unnið nokkuð. en mjög dregið úr því á Sauðárkróki. Samtals vora 483 atvinnulamsir í kaupstöðum, en 454 mánuði áður. Af stærri kaaptúnum, var mest atvinnuleysi í Borgarnesi, 14, (15) , en einnig voru nokkrir á skrá á Seltjarnarnesi, 3 (5), Dal- vík. 9 (17), Selfossi, 5 (1), Njarð- vík. 1 (1) og Garðahreppi, 1 (1). í öðrum kauptúnum bar á at- vinnuleysi 31. maí á Drangsnesi 19 (18), Hólmavík 45 (0), Hvammstanga 7 (7), Blönduósi 6 (16) , Skagaströnd 48 (51), Hofsósi 9 (51), Raufarhöfn 4 (7), Þórs- höfn 12 (7), Vopnafirði 19 (20), Borgarfirði eystra 4 (4), Reyðar- firði 5 (5) og Hveragerði 1 (1). f smærri kauptúnum vora 179 á skrá (219), en í stærri kauptún- um (með 1000 íbúa eða fleiri) voru 33 á skró (40). eftir vetrarvertíðima. Minni bátamiir mumu náttúr- lega ekki liggja í höfnum í susn- ar. Ekki hefur verið gerð nákvæm könnun á hvaða veiðar þeir mumu stunda, em búast má við að þar verði um svipaða skiptingu að ræða og í fyrrasumar. Um 1(10— 150 bátar flara á humarveiðar, ein hverjir fara á togveiðar, nokkrir Fr mhald á bls. 18. Samtals á skrá á öllu landinu: 695 (713). Kosningafagn- aður B-listans í Reykjavík Ákvetið hefur verið að halda kosningafagnað B-listams, að Hótel Sögu, fimmtudaginn 11. júní næstkomandi. Þeim, sem unnu fyrir B-listann í borgarstjórnar- kosningunum, er bent á að panta miða í skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30, sími 24480. Nánar auglýst síðar. við að hreinsa og mália skipin ATVINNULEÝSrVÐTT REYKJAVÍK en hefur minnkað í kauptúnum úti á landi FERÐAHANDBÓKIN LÝSIR f FYRSTA SINNI ÖLLUM AKFÆRUM VEGUM Á ÍSLANDI Naumast öðru sleppt en heimreiðum til einstakra bæja Ferðabandbókin, áttunda útgáfa, er nýkomin á bókamarkað og fylg ir henni nýtt vegakort frá Ferða félagi fslands. Þessi nýja útgáfa Ferðahandbókarinnar er svo mik ið aukin og endurbætt, að hér er í rauninni um algjörlega nýja bók að ræða. Bókin er 344 blíðsíður og kostar 195.00 krónu- með sölu skatti. Kápa bókarinnar er helg- uð landgræðslu og nátt.úruvernd. Meginefuj Ferðahandbókarinn- ar er algjörlega ný og yfirgrips- mikil lýsirng Gísla Guðmundssonar, leiðsögnmainns. á öllum akfærum vegtum á íslaindi. Mun það vera í fyrsta gkipti, sem sl'ík heildairyf- irlýsing kemur fyrir almennings- sjónir. Svo rækileg er þessi sam- amtefct, að naumast er öðru sleppt en heimreiðum til einstakra_bæja. Efni leiðarlýsinganna er raðað niður á annan veg en í fyrri út- gáfum. Fyrst ©r lýst þjóðleiðinni frá Reykjavik til Skaftafells í Ör- æfum og frá Reykjavík til Lóma- gnúps. Síðan er eflninu raðað eft- ir héruðum. Hverri leið er skipt í marga áfanga með tilliti til þeirrar reynslu sem fengin er á ferðalögum hérlendis. Sérstök leiðaskró er fremst í bókinni. Þar er tilvísun um hvar í bókinni er að finna hverja ein- staka heildarleið og viðkomandi áfaniga innan hennar. Leiðasikrá- in gerir fólki kleift að finna á augabraigði þær ökuleiðir, sem það óskar að fræðast um hverju sinni. Annar stærsti kafli bókarinn- air er hin svonefnda kauptúna og kaupstaðskrá. Þar er að finna all- ar þær upplýsingar, sem ferðafól'k þarfnast vegna hverskonar þjón- ustu og fyrirgrei' ;lu. Efnis til þessa kafilia er aflað hjá viðkom- andi sveitastjórnum og birt í sam ráði við þær. Sigurður Björnsson á Kvískerj um á grein í bókinni um göngu- leiðir um Skaftafeill. Greininni fyl'gir sérstakiur uppdráttur sem sýnir viðkomamdi leiðir. Hún ætti að verða mikill flengum öllum þeim sem leggja leið sína í þjóð garðinm að SkaftafeHi. Sigurður ritaði einnig grein í Ferðahand. bókina i968. hún fjallaði um Ör- æfasveit í heild . Miklar breytingar eiga sér sí- fsilt S'tað á bifreiðaslóðum Mið- Framhald s bls. 18. Kápa Ferðahandbókarinnar. KOSNINGAHAPPDRÆTTIÐ Nú eru að verða síðustu forvöð að gera skil fvrir heimsenda miða Dregið verður í kvöld, föstudagskvöld, 5. iúní. Skrifstofan Hringbraut 30 er opin til kl 10 í kvöld Einnig er tekið á móti skilum á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, á afgreiðslutíma. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.