Tíminn - 10.07.1970, Side 1

Tíminn - 10.07.1970, Side 1
iGNIS 152. tbl. — Föstudagur 10. júlí 1970. — 54. árg. Flngstjórinn Cherachin er þarna í miðjunni, en til hliðar við hann er siglingafræðingurinn og aðstoðarflugmaðurinn, og vélin í baksýn. Fremst í vélinni má sjá útsýnisturninn, sem var mannaður við komu og brottför, og sömuleiðis var útsýnisturn í stéli vélarinnar, sem er fjögurra hreyfla skrúfuþota. íslenzka lögreglan hindrar ísl. blaðamenn í að koma nærri sovézku flutningaflugvélinni á Keflavíkurflugvelli í gær. Á milii þeirra og vélarinnar er lögreglujeppinn, sem ekið var milli blaðamannanna og vélarinnar, en undir stélinu á vélinni eru m. a. íslendingar, sem fengu að komast í námunda við flugvélina. (Tímamyndir Gunnar) Fyrsta sovézka vélin af 65 kom á Keflavíkurflugvöll í gær: ( „Hættuástand" á Vellmum! Lögreglan hratt íslenzkum blaðamönnum frá vélinni! S Hríðarveður á miðju sumri 72 manna hópur í erfiðleikum á leið yfir Sprengisand OÓ—Reykjavík, finuntudag. Hríðarveður gerði á Norð- Austurlandi s.l. nótt og lokuð- ust fjallvegir. Frost var í nótt á Hveravöllum og á Grímsstöð ram á Fjöllum var þriggja stiga frost. 72 manna ferðamanna- hópur, sem var í þrem bflum frá ferðaskrifstofu Úlfars Ja- cobsens, lögðu af stað í morg- un frá sæluhúsi Ferðafélags- ins við Tungnafellsjökul, og átti að reyna að komast niður ur í Bárðardal í kvöld. f morg un var stórhríð og 10 metra skyggni á þessum slóðum, en færð ekki tiltakanlega slæm. Víða snjóaði í fjöll norðanlands í nótt, eða allt niður í 200 metra hæð. Starfsmenn Vega- gerðarínnar unnu að snjóruðn ingi á heiðavegum í dag, og segjast aldrei hafa stundað þá iðjn um þetta leyti árs áður. í dag var komin fedsrignmg á KJ—Reykjavík, miðvikudag. Birgðaflutningar Sovétríkjanna til Perú, með millilcndingu á Keflavíkurflugvelli, hófust í dag, og á morgun koma tvær vélar til vallarins, og viriðst því — loksins — sem skriður sé að komast á þessa flutninga. sem búið var að tilkynna að næfust fvrr. Tölu- verðui viðbúnaðui var á Kefla- víkurflugvelli í dag, er fyrsta flutningavélin lenti, o bannaði islenzka Iögreglan á Keflavíkur- flugvelli. íslenzkum blaðamönn- um að koma nálægt vélinni, þótt rússneski flugstiórinn hefði ekk- ert á móti því. Strax og komi'5 var á Keflavík urflugvöll, sáust merki þess, að eitthvað óvenjulegt var í aðsigi, því herlögreglumenn með hjálma, stóðu vörð, og -töðvuðu umferð um sumar akbrautir, eg í kring um aðalstöðvar flotastöðvarinnar, sem eru í byggingunni á móti flugstöðinni, voru margir varð- menn og' vakti þetta allt töluverða athygli ekki sízt starfsfólks á vell inum, og þeirra sem oft koma á i Kefl avíku rf 1 ugvöll. Að venju bað fréttamaður Tím- ; ans um leyfi, til að fara út á j svæðið fyrir framan flugstöðvar-1 bygginguna. og eftir nokkrar sím ! hringingar veitti varðst; ’ri toll- gæzlunnar þetta leyfi. með því fororði, að fréttamenn skyldu ekki taka myndir af vélunum, ef Rússarnir hefðu á móti því. Klukk an 14.10 lenti svo hin langþráða vél, og kom þá í ljós. að hér «a' um að ræða fjögurra hreyfla skrúfuþotu, merkta sovézka flug- félaginu Aeroflot Vél þessi er mjög svipuð Herkules flutninga- flugvélunum, sem Randaríkjamenn not- mikið til flutningaflugs. búk- mikil, með hátt stél. og mikinn hjólabúnað undir miðjunni Fram an og aftan á vélinni voru út- sýnisturnar, hvaða tilgangi sem þeir hafa nú átt að þjóna, og voru menn í báðum turnum, bæði við lendingu og flugtak. Virðast Rússarnir vilja hafa góða yfirsýn yfir umhverfið, be"ar þeii eru á flugi, og að þessu leyti líktist flutningavélim mest könnunarflug Blaðamem, fengu ekki að koma nálægt vélinni. Vélin ók eftir flugvélastæðinu, Framhalo a bls. 14. s ....... ........ ........................................................................................ .................... . «««1 Flutningaflugvélin á Keflavíkurflugvelli í gær. á vélinni. nótt, en frostlaust var nm femd S5 í dag. Noarðanáttin fór að vaxa um miðnættið, og fór þá að snjóa á hálendinu, aUt vest iu- fyrir LangjSkuI, og rign- ing var í íágsveitum. Á Gríms stöðum mældist úrkoman í nótt 5 mm. Veðurstofan spáir aftur vaxandi norð- og norð- austan átt { nótt og má búast við meiri úrkomu norðaustan- lands. En á morgun, föstuda-g, fer veður batnandi. 72 útlendingar vora á ferð í bílum Úlfars Jacobsens á leið norður yfir Sprengisand í gær og gistu í sæluhúsi í nótt. Er fólkið í tveim bílum og í einum er farangur og eldhús. f morgun lagði hópurinn af stað úr Nýjadal við Tungna- fellsjökul áleiðis niður í Bárð ardal. Var haft samband við bílana í morgun, og þá var blindihríð, þar sem fólkið var á ferð og skyggni ekki nema 10 metrar. Jm hádegið gekk Framhald á bls. 3 uwaauuwLass . UUmBföSBBB8SBBS8i38KmaSSrl- ja Öll utanhússatriði tekin í Arnárfirði í næsta mánuði: SJONVARPIÐ GERIR KRISTRUNU I HAMRAVÍK AÐ 80 MÍN. KVIKMYND Leikritið „Prófkjör'" eftir Agnar Þórðarson kvikmyndað síðar í sumar. SB-Reykjavík, fimmtudag. Sjónvarpið ætlar að kvikmynda „Kristrúnn í Hamravík“ í sumar. Upptakan fer fram í tvennu lagi, og verða utanhússatriðin tekin upp i ágúst. vestur í Arnarfirði. Kvikmyndin verður 80 inínútna löng og leikendur fjórir. Síðar i sumar verður svo kvikmyndað leikritið „Prófkjör“ eftir Agnar Pórðarson. n Þeir Tage Ammendrap, Baldvin Halldórsson, sem verður leikstj. Kristrúnar, og Steindór Sigurðs- son. leiktjaldamálari, fóru vestur i Arnarfjörð á sunnudag til að kynna sér aðstæður þar Þeir komu aftur i nótt oo blaðið hafði tal að Arntnendrup í dag Hann sagði. að þeir væru nokkuð ánægð ir með að'stæðurnai þarna, riema hvað enginn tnrfbær væri almenni lega appistandandi Þ< yrði hætt úr því með ..jkkrun, lagfæring um. Þarna verða öll utanhússat- riði myndarinnar tekin upp i næsta mánuði, en hitt verður svo tekið í stúdíói sjónvarpsins í haust Ekki kvaðst Ammendrup geta sagt. nverjii færu með hlut- verkin þvi ekki væri endanlega búið að ganga frá ýmsum atriðum i þvi sambandi Um kostnað við kvikmyndunina væri heldur ekk- eri hægt a segja hanu færi mik ið eftir veðrinu þar vestra. Höfundur sögunnar um Krist- rúnu i Hamravík, Guðmundur G. Hagalín, mun ekki fylgjast mikið með upptöku myndarinnar. Ammendrup sagði, að Gaðmund ur hefði samþykkt þær breyting- ar, sem gera þyrfti vegna sjón- varps „HanD hefur ágætan skiln ing á eðli sjónvarpsins, og treyst- ir okkur alveg til • að skila sög- unni á skerminn, þótt hann sé ekki viðstaddur". sagði Tage

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.