Tíminn - 16.07.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.07.1970, Blaðsíða 14
Í4 LOKAÐ Vegna útfarar forsætisráðherrahjonanna og dótt- ursonar þeirra, verða skrifstofur vorar lokaðar eftir hádegi fhnmstudaginn 16. jéli Aimennar tryggingar h.f. Brunabótafélag íslands fslenzk endurtrygging Samábyrgð íslands á fiskiskipum Samtrygging íslenzkra botnvörpuntja Sjóvátryggingafélag fslands h.f. Trygging h.f. Tryggingamiðstöðin h.f. Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Samband tsl. tryggingafélaga. LOKAÐ Skrifstofur Reykjavíkurborgar og stofnana henn- ar, verða lokaðar frá hádegi, fimmtudaginn 16. júlí 1970. Borgarstjórinn í Reykjavík. LOKAÐ Skrifstofur og verzlanir okkar verða lokaðar frá hádegi, fimmtudaginn 16. júlí, vegna útfarar for- sætisráðherrahjónanna og dóttursonar þeirra. Bræðurnir Ormsson h.f., Lágmúla 9. . LOKAÐ Vegna útfarar forsætisráðherrahjónanna og dótt- ursonar þeirra, verður skrifstofum vorum lokað eftir hádegi, fimmtudaginn 16. júlí. Samvinnutryggingar Líftryggingafélagið Andvaka LOKAÐ Mjólkurstöð, skrifstofa og mjólkurbúðir okkar verða lokaðar frá kl. 1—4, fimmtudaginn þann 16. júlí, vegna jarðarfarar forsætisráðherrahjón- anna og dóttursonar þeirra. Mjólkursamsalan. ,ÞAKKARÁVÖRP öllum þeim, sem glöddu mig og heiðruðu á átt- ræðisafmæli mínu 2. júlí s.l., með heimsóknum, heilla- skeytum og gjöfum, færi ég innilegar þakkir. LiAð heil. Áki Kristjánsson, Brekku, Djúpavogi. Móðir okkar og tengdamóðir, Sigríður Einarsdóttir, 'Hvammi Eyiafjöllum, sem andaðist 12. þ. m., verður jarðsungin frá Ásólfsstaðakirkju, laugardaginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. Börn og tengdabörn ffMINM FIMMTUDAGUR 16. Jólf 19». Þótt peningabaukarnir vaeru illa farnir eftir brunann, verða þeir komnir aftur á morgun í stað plastpokanna ( dag. SVR-bruninn Framhald af bls. 16 þrír vagnar os eyðilögðust þeir allir. Einn vagnanna var nýr vagn, eða frá þvi í maí 1968, annar var sá síðasti sem breytt var fyrir hægri umferð, en sá þriðji var ekki notaður sem stræt lisvagn. Vantar þvlí tvo vagna Isem venjulega voru í gangi, en inýir vagnar kosta 3 — 3 og hálfa Imilljón hver. Verkstæðisliús í byggingu Verkstæðishúsið sem er í bygg 'ingu á athafnasvæði SVR á Kirkju sandi, átti að vera tilbúið til notk- unar í útmánuðum 1971, en nú verður reynt að flýta byggingunni, ■að sögn Eiríks Ásgeirssonar. SVR ■eru ekki í algjöru húsnæðisleysi, hvað verkstæði snertir, þrátt fyr- •ir brunann, þar sem mótorverk- •stæði og yfirbyggingaverkstæði brunnu ekki, og auk þess mó bú- ■ast við að notast megi við gryfj lurnar í húsinu sem brann. Kandidatspróf Framhald af bls. 6. Böðvar Guðmiindsson cand. mag. Eiríkur Þormóðsson stud. ’mag. Gunnar Karlsson cand. mag. Heimir Pálsson cand. mag. Jónas Finnbogason, stud. mag. Kristín Arnalds stud. mag. Ólafur Oddsson stud. mag. Sverrir Tómasson stud. mag. Þorleifur Hauksson stud. mag. Örn Ólafsson, stud. mag. Drykkjarvatn Framhald af bls. 16 Nýlega fannst þó lausnin, sem lík lega verður ofan á. Það er „mjólk iu'hyrna“ með álpappír innan í. Hún brennur vel og rotngr fljótt, og orsakar því ekki mikil óhrein indi úti í náttúrunni, þótt hún kunni að slæðast þangað. Hyrnurnar verað tveggja lítra, sex í kassanum, sem kosta mun 185 kr. hver, á norskum markaði. Stang sagði, að stofnað yrði hluta félag á næstunni og þegar til út- flulnings á vatninu kæmí. héti það ekki lengur „vatn“, heldur „Nordwater". Sagðist Eiríkur vonast til að Irekstur vagnanna myndi ganga reðlilega, þrátt fyrir þetta óhapp, ■en verið getur að eitthvað fari aflaga, og þá veit fólk að þar er verkstæðisbrunanum um að 'kenna. Hús og munir var allt eðlilega ‘tryggt. Erl. gestir Framhald af ols. 3. Belgíu og R. H. van Limburg Stirum, fyrsti sendiráðsritari frá Hollandi. Þá komu einnig með vélinni Andtew Gilchrist, fyrrum amb- assador Englands á íslandi og frú. Ríkisstjórnir fsraels, ftalíu og írlands hafa beðið ræðismenn sína i Reykjavík að vera sérstaka full trúa við útförina. Auk þessara manna eru komnir til fslands til að vera við jarðar förina, þeir James K. Penfield, sem var ambassador Bandaríkj- anna á fslandi 1961 til 1967, og Ralph Weymouth, flotaforingi, sem var yfirmaður varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli árin 1965 og 1966. Þeir eru hér báðir á eigin vegum, en ekki sem opinberir fulltrúar. Fimmtu- dagsmót 5. fimmtudagsmótið í frjálsum íþróttum fer fram í kvöldl á Mela- vellinum og hefst kl. 18,30. Keppt verður í tveim greinum, kringlukasti og spjótkasti karla. Iþróttir Framhald af bls. 13 KR, sem lék á móti Liver- pool fyrir nokkrum árum. Og 'hafa blöðin sjálfsagt ruglazt á orðinu Reykjavík og Keflavík, enda íslenzk lið ekki þebkt á erlendum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem slíkt kemur fyrir með ís- lenzk lið. í fyrra var í flestum erlendum blöðum sagt, að það væri Fram, sem léki við Leviski í Evrópukeppni bikar meistara, í stað ÍBV. Húsgagnaarkitektar Framhald af bls. 7 jafnmörgnm löndum, þar á meðal frá öllum Norðurlöndunum. Félag ið er auk þess aðili 'að Norræna byggingardegmum. Árið 1960 gekkst félagið fyrir fyrstu húsgagnasýningu á íslandi, þar sem einungis voru sýnd hús gögn, teiknuð af íslenzkum hús gagnaarkitektum og framleidd af íslenzkum aðilum. Árin 1061 og 1968 gekkst félagið einnig fyrir sams konar sýningum. Félagið hefur ætíð unnið að því að útbreiða meðal'almennings hvað góð hönnun er mikils virði og reynt af fremsta megni að hafa áhrif á iðnhönnun á íslandi. Þetta atriði hefur verið viður kennt meðal allra okkar nágranna þjóða um áraraðir og er lögð mjög mikil áherzla á þetta atriði við gerð flestrar iðnaðarvöru. Góð hönnun eykur sölugildj vörunnar o.g um leið fjárhagslega afkomu framleiðendanna. Nú er farið að gæta skilnings opinberra aðila á íslandi á þessu atriði iðnaðarfram leiðslu, þar sem unnið er nú að þvj að koma á fót hönmmarmið- stöð. f tilefni afmælis félagsins var ákveðið að gera Helga HaHgrúns son að heiðursfélaga, fyrir mikið og gott hrautryðjendastarf í þágn stéttarinnar. Núverandi stjém Félags hús- gagnaarkitekta skipa þein Jón Ólafsson, formaður. Stefán Snæbjörnsson, ritari, Hjalti Geir Kristjánsson, gjaldk. Stríð Rússa og Kínverja Framhald af bb. 9 áratug einungis til undirbún- iugs, en ta úrslita gefcnr dreg- ið ef öðrum hvorum aöðnast að nota tímann tfl. mnna bet- ur og fær óbilandi trú á affi sfnu. , Hvað gerist til dænús ef valdbafamir í Peking aá veat lega góðum árangri í vígbúnaðí og vopnasmiði? Hvað gæö gerzt ef Moskvumeaa ná sam komulagi við ríkisstjómina í Bonn? Eða þá ef anoar hvor aðilinn telur sig hafa náð grundvallarsamkomulagi við valdhafana í Washinigton? Verði skyndileg breyftng á því jafnvægi hernaðar-afla og mátt ar, sem nú ei fyrirséð, getur hvað sem er orðið uippi á ten* íngnum. En gerist ekkert óvenjulegt ræður bolinmæðin í úrslitum. LOKAÐ Vegna jarðarfarar forsætisráðherrahjónanna, dr. Bjarna Benediktssonar og frú Sigríðar Björns- dóttur, og dóttursonar þeirra, verða skrifstofur vorar lokaðar í dag frá kl. 1—4. H.f. Eimskipafélag íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.