Tíminn - 05.09.1970, Blaðsíða 1
199. tbl. — Laugardagur 5. sept. 1970. — 54. árg.
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
^ X>fiáJbtc■a/tAséJLaSL- Á/
■&■ RAFTÆKJADBLD, HATMABSTRÆTl 23, 5(M1 1S395
FRYSTIKISTUR ★
FRYSTISKÁPAR *
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
jL.
Jónas
Sjónvarpið
gerir fimm
Folksfjöldi
þætti um
Þingeyjar-
fagnaði for-
Gísli
Stefan
Inavar
sýslur
SB-Reykjavík, föstudag.
fslenzka sjónvarpið hefur í sum
ar tekið upp þætti frá ýmsum
stöðum í Þingeyjarsýslum, sem
verða sýndir í vetur. Sá fyrsti er
þáttur um Laxá. og Laxárdal og
verður hann að líkindum sýndur
seinna í þessum mánu'ði, eða í
byrjun október. Þá hefur sjón-
varpið lokið upptöku þáttar um
Hveragerði og hagnýtingu jarð-
hita, sem byrjað var á í fyrra.
Dags'krárstjóri, sr, Emil Björns
son, sagði í viðtali við. Tímann
í dag, að tveir menn frá sjón-
varpinu hefðu verið í viku fyrir
norðan og tekið upp þessa þætti
um Þingeyjarsýslu. Þættirnir
verða alls 5 og eru um Laxá og
Laxárdal, Dknmuborgir, Hljóða-
kletta, Ásbyrgi og Mývatnssveit.
Sá síðastnefndi er tekinn í litum,
en hitt í svart-hvítu. Verið getur,
sagði Emil, að þessir þættir fái
eitthvert sérheiti, þegar farið
verður að sýna þá. Við ákváðum
að vinna Laxárdal-þáttinn fyrst,
því þessi staður er svo mikið í
sviðsljósinu núna. Að sjálfsögðu
er þetta aðeins lýsing á dalnum,
en ekki á þeim undrum, seen þarna
hafa gerzt undanfarið.
Uen litmyndina sagði Emil, að
það sem tekið væri í litum yrði
að framkalla erlendis, en — við
Framhald á bls. 14
Dr. Kristján Eldjárn og frú Halldóra Eldjárn skoða sviSsmynd að jólaóperu danska sjónvarpsins, Pinafore, er
þau heimsóttu sjónvarpsstöSina í Gladsaxe í gærmorg un.
URSLITIN I SKOÐANAKÖNNUN I
NORÐURLANDSKJÖRDÆMIEYSTRA
EJ—Reykjavík, föstudag.
Skoðanakönnun Framsóknarmanna
í Norðurlandskjördæmi eystra fór'
fram dagana 29.—31. ágúst s. 1.
Talning atkvæða fór fram fimmtu
daginn 3. september j félagsheim
ili Framsóknarmanna að Hafnar-1
stræti 90.
Skoðanakönnunin var tvíþætt.
Annars vegar var allsherjarkjör,
þ. e. sameiginlegt fyrir allt kjör-
dæmið, og hins vegar svæðiskjör,
þ. e. sér fyrir gömlu kjördæmin
hvert fyrir sig.
í allsherjarkönnuninni greiddu
atkvæði 2885. Voru 40 auðir seðl
ar og 20 ógildir.
Úrslit allsher j arkönnunarinnar
urðu þá samkvæmt stigaútreikingi i
þeim sem ákveðinn var á síðasta !
kjördæmisþingi þessi:
Ingvar Gíslason 16.277 stig. Gísli I
Guðmundsson 16.193 stig. Stefán:
Valgeirsson 15.313 stig. Jónas ;
Jónsson 10.944 stig. Ingi Tryggva i
son 8.601 stig. Aðalbjörn Gunn- i
laugsson 5.235 stig.
Þess má geta að Gísli Guð- j
mundsson fékk flest atkvæði í 1.
sætið. Kosið var um sex efstu |
sæti listans.
í svæðiskönnuninni var þátttaka
ekki eins mikil og í allsherjar-
kjörinu, en úrslit urðu þessi:
Norður-Þingeyjarsýsla: Gísli
Guðmundsson með 281 atkvæði í
fyrsta sæti, eða 87,8%.
Suður-Þingeyjarsýsla Ingi
Tryggvason 498 atkvæði í 1. sæti,
eða 51.5%.
Akureyri: Ingvar Gíslason 560
atkvæði í fyrsta sæti, eða 85,8%.
Eyjafjarðarsýsla: Stefán Val-
geirsson 429 atkvæði í fyrsta sæti
eða 91.3%.
Framboðsnefndin mun síðar
leggja fram tillögur á kjördæma
þingi Framsóknanmanna í Norður-
landskjördæmi eystra um fram-
boðslista fyrir næsta alþingiskosn-
ingar.
setahjónunum
við Ráðhúsið
KJ—Kaupmannahöfn, föstudag.
Það duldist engum, sem leið
átti um Ráðhústorgið í Kaup-
mannaliöfn j dag, að forseti fs-
lands hefur verið hér í opinberri
heimsókn hjá konungshjónunum
dönsku, því er forsetinn, konung
urinn og fylgdariið þeirra komu
að Ráðhúsinu fyrir hádegið hafði
margt fólk safnast þar saman fyr-
ir utan aðaldyrnar, og fleira bætt
ist við meðan hinir tignu gestir
dvöldust í Ráðhúsinu. Fyrir utan
Ráðhúsið blöktu danskir og ís-
ienzkir fánar í sólskini og golu,
og meðfram Ráðiiústorginu voru
veifur með dönsku og íslenzku
fánalitunuin.
Heimsóknin í Ráðhúsið var næst
síðastT liðurinn á dagskrá hinnar
opinberu heimsóknar forsetahjón-
anna íslenzku, Dr. Kristjáns Eld-
járns og konu hans, frú Halldóru
Eldjárn.
Formaður borgarráðs Kaup-
mannahafnar, Egon Weidekamp,
ávarpaði forsetahjónin, og eftir að
hafa boðið þau velkomin minntist
hann á hin góðu samskipti sem
Reykjavíkurborg og Kaupmanna-
höfn hafa átt saman. Bar hann
fram í lokin árnaðaróskir til ís-
lenzba frændþjóðarinnar.
Framhaid á bls. 3
Fundur þing-
flokks og
framkvæmda-
stjórnar
Boðaður hefur verið sameigin-
iegur fundur framkvæmdastjórnar
og þingflokks Framsóknarmanna,
mánudaginn 14. sept. kl. 2 e.h. —
Búizt er við að fundurinn standl
í tvo daga.