Tíminn - 18.09.1970, Blaðsíða 8
TÍMINN
Linden Grierson:
UNGFRÚ SMITH
32
er Pat líka. Farið í rúmið, bæði
tvö! Látið þetta bara standa, ég
skal ganga frá. Ég hef ekkert gert
í dag, þótt »tið hafi út fyrir það.
Þegar við vöknum á morgun, verð
,ur áin líklega farin að lækka.
— Það vona ég. Pat kinkaði
kolli og stóð upp. — En þér þekk
i'ð ekki þessa á, frú Smythe. í
hana renna ótal smærri og það
fer ailt saman hér hjá. Ég efast
®m, að nokkur komist héðan
mæstu vikuna.
— Er það verra fyrir yður?
spurði hún.
Hann leit til Anne.
— Nei, það skiptir engu máli
fyrir mig, svaraði hann.
Anne beygði sig áfram.
— Pat, þyðir það, að þú ferð
ekki? _
— Ég sagði það ekki.
Hann brosti svolítið og hún
gleymdi að móðir hennar var við
stödd.
—• Þú verður þá, er það ekki?
— Það er undir Maynard kom-
ið. Ég get kannski ekki ráðið mér
sjáKur, þegar hann er búinn með
bækurnar.
— Æ, ég var alveg búin að
gleyma honnm, hvíslaði Anne og
fóll aftur á bak í stólnum.
16. kafli.
F»ú Smythe rauláði lágt, þegar
hún fór í rúmið .aftur, Hún hafði
á tíMTnningunni, að allt færi vel
hjá dótturiimi og manninum, sem
hún hafði valið sér. Pat var kom-
inn yfir áfallið, sem hann varð
fyrir, þegar hann uppgötvaði
sannleikann, og fyrst hann hafði
swo mikinn áhuga á búinra, leit
út fyrir, að þara yrðu hamingju-
söm hérna. Auðvitað urðu þau
framvegis að taka tillit til Mayn-
ards, en væri hægt að sanna, að
Pat hefði eytt peningunum í bú-
reksturinn, var allt í lagi.
Hún var komin upp í og var
að sofna, þegar Barbara fór að
stynja í rúminu við hliðina.
— Frú Smythe, eruð þér vak-
andi?
— Já, ég er vakandi.
— Heyrið þér þetta skrýtna
gutl?
— Já.
— Hvað er þetta. Viljið þér
kveikja ljósið. Þetta er hræðilegt
hljóð.
Frú Smythe var næstum , sam-
mála, þegar hún gekk yfir gólfið
til að finna rofann. Hún áleit, að
vatnið væri undir gólfinu.
—Rafmagmið er farið, sagði
hún.
— En hvað hefur komið fyrir,
kveinaði Barbara. — Það er syo
dimmt og ég er svo hrædd. Ég
vildi óska, að ég hefði aldrei kom
íingað.
— Ég er með lukt einhvers
staðar, sagði frú Smythe rólega.
— Þú hefur enga ástæðu til að
vera hrædd, Barbara. Annað
hvort eru rafhlöðurnar tómar, eða
rofinn er bara bilaður. Einu sinni
var ég í hóteli, þar sem rofarn-
ir. . .
Fru Smythe kveikti og beindi
ljósinu að náfölu andliti Barböru,
áður en hún lýsti niður á gólfið.
— Það er ekkert að sjá, sagði
hún rólega — en ég skal gá fram
fyrir og út til öryggis. Kannske
kindurnar séu komnar aftrar, og
hafi troðið sér undir húsið. Hún
dró gluggatjöldin til hliðar, en
þá var óþarfi að nota luktina
meir, því allt var baðaö tungls-
ljósi. Hún greip andann ósjálf-
rátt á lofti, því henni skildist
strax, að stíflan, sem þau höfðu
lagt svo mikið erfiði í, hafði ekki
þolað vatnsþrýstinginn. Vatn lá
yfir öllu og ekki sá á dökkan
díl alveg að húsinu.
Barbara varð enn hræddari, þeg
ar hún heyrði frú Smythe stynja
og spratt upp úr rúminu og kom
út að glugganuan. Þegar hún sá
vatnið, hljóðaði hún upp yfir sig,
en svöl hönd var lögð fyrir munn
henni.
— Ætlarðu að vekja alla í hús
inu? spui’ði frú Smythe í hörku-
tón. — Nú verður þú bara róleg-
skilurðu það?
Barbara starði stórum augum,
en kinkaði svo kolli og frú
Smythe dró að sér höndina.
—Ef þú færð móðursýkiskast,
neyðist ég til að grípa til áhrifa-
meiri aðgerða, aðvaraði hún.
— En þetta er áin! hvíslaði
Barbara og benti skjálfandi fingri
út. — Hún er undir húsinu og
allt í kringum okkur! Hvað eig-
um við að gera? Eigum við ekki
að vekja Kennedy og segja hon-
um frá þessu. Hann verður að
koma okkur héðan, annars
uppgefinn og þar að auki getur
hann ekkert við þessu gert. Ég
veit svo sem, að hann ber ábyrgð
ina hérna, en hann er enginn
töframaður, sem getur skipað
vatninu aftur gegnum gatið á
stíflunni. Þú skalt heldur hugsa
— En þetta hljóð?
Rödd Barböru hækkaði ískyggi- drukknum við!
lega. Hún vissi svo sem, að það — Vitleysa! Við verðum
var ekki hættulegt, þótt Ijósið kannske blaut og líður eitthvað
færi, en vatnsgraltið gerði hana
dauðskelkaða.
— Hér er luktin-
verr, en við drukknuni alls ekki.
Það er heldur ekki að tala um,
að vékjá Pat. Hann er hæstum
VESTFROSTIrystikisturnar eru bún-
ar hínum viðurkenndu Danfoss frysti-
kerfum.
Hverri VESTFROST frystikistu fylgja
1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá-
anlegar á mjög hagstæðu verði.
VESTFROST frystikísturnar eru aliar
búnar sérstöku hraðfrystihólfi og
einnig má læsa kistunum.
VESTFROST verksmiðjurnar í Es-
bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan-
mörkú áfrystitækjum tif heimilisnota.
lítrar 265 385 460 560
breidd cm 92 126 156 186
dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65
hæ3 cm 85 85 85 85
Frystíafköst pr. sólarhring kg 23 27 39 42
SMjpQSeO Laugavegi 178.
Simi 38000.
VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA
VESTFROST TRYGGIR GÆÐIN
FÖSTUDAGUR 18. sepember 1970
er föstudagur 18. sept.
— Titus
Tungl í hásúðri kl. 3.34.
Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.00.
HEILSUGÆZLA
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðlr.
Sjúkrabifreið í Hafnarfirði,
sími 51336.
fyrir Reykjavík og Kópavog
sími 11100.
Slysavarðstofan í Borgarspíta. inUm
er opin allan sólarhringiim. Að-
eins mótt .a slasaðra. Sírni
8121Si.
Kópavogs-Apótek og Keflavíkur-
Apótek eru opin virka daga kl.
9—19 laugardaga kl. 9—14. helga
daga kl. 13—15.
Almennar upplýsingar um lækna
bjónustu i borginni eru gefnar i
símsvara Læknafélags Reykjavík
or, sími 18888.
F æðjngarheimilií? í Kópavogi
Hlíðarvegi ■1 * * * * 6 * * * 100. sími 42644.
Apótek Hafnarfjarðar er opið alla
virka daga frá fcl 9—7 á laugar-
dögum fcl. 9—2 og a sunnudögum
lákshafnar, en síðan fer skipið kl.
21.00 á suninudagskvöld til Rvík-
ur. Herðubreið fer frá Rvík kl.
13.00 í dag vestur um land í hring
ferð með viðkomu á Akranesi.
Baldur fór til Snæfcl.'sr.ess- og
Breiðafjaiiðahafna í gærkvöldi.
FLU GÁÆTLANIR
Loftleiðir h.f.:
Þoi-finnur karlsefni er væntan-
legur frá NY kl. 0730. Fer tij Lux-
emborgar kl. 0815. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 1630.
Fer til NY kl. 1715.
Eiríkur rauði er yæntanlegur frá
NY kl. 0900. Fer til Luxemborgar
kl. 0945. Er væratanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 1800. Fer til
NY kl. 1900.
Guðriður Þorbjarnardóttir er
væntanleg frá NY 1030. Fer til
Luxemborgar kZ 1130. Er væntan-
leg til baka frá Luxemborg kl.
0215. Fer til NY kl. 0310.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug.
Gullfaxi fór til Giasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í morgun
og er væntanlegur aftur til Kefla-
víkur kí. 18:15 í kvöld.
Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08:00
í fyrramálið.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyi'ar (3 ferðir) ti? Vestmanna-
eyja (2 ferðir) til Patreksfjarðar,
Isafjarðar, Sauðárkróks, Egils-
staða og Húsavíkur.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til Egilsstaða
(2 ferðir) til Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, og Sauðárkróks.
fcl. 2—4.
Tannlæknavafct er I Heilsvemd-
arstöðinni (þar sem tof-
an var> og er opin laugardaga og
sunnudaga kl. 5—6 e. h. Sími
22411
Nætur- og helgidagavarzla vik-
una 12.—18. sept. er í Reykjavík-
ur Apóteki og Borgar Apóteki.
Næturvörslu lækna í Keflavík
18. sept. annast Kjartan Ólafsson.
SIGLINGAR
Skipadeild S.Í.S.:
Arnarfell fer í dag frá Svendborg
til Rotterdam og Hrall. Jökulfell
lestar á Vestfjarðarhöfnum, fer
þaðán til Norðurfandshafna. Dís-
arfell væntanlegt til Rvíkur á
morgun. Litlafell fór 16. þ.m. frá
Hornafirði til Svendboi'gar. Helga-
fefl losar á Húnaflóahöfnum.
Stapafell er í Rvík. Mælifell er í
Arehangel, fer þaðan 25. þ.m. til
Hollands. Faleon Reefer er í
Kef.'avík, fer' þaðan í dag til
Gloueester,
FÉLAGSIÍF
Ferðafélagsfcrðir:
Á föstudagskvöld kl. 20.
Landmamraalaugar — Jökuigil
Á laugardag kl. 14
Haustlitaferð í Þórsmörk.
Á sunnudag kl. 9,30.
Gönguferð á Hengil.
Ferðaféíag íslands, Ölduigötu 3,
Símar 11798 og 19533.
ORÐSENDING
Minningarkort um Eirik Stein-
grímsson vélstjóra frá Fossi, fást
hjá Höllu Eiríksdóttur, Þórsgötu
22, Parísarbúðinni í Austurstræti
og hjá Guðleifú Helgadóttur,
Fossi á Síðu.
Minningarspjöld drnkknaðra frá
Ólafsvik fást á eftirtöldum stöð-
um: Töskubúffinni Skólavörðusús
Bókabúðinni Vedu Digranesvegi
Kópavogi. Bókabúðinni Alfheimum
6 og á OlafsfirðL
Skipaútgerð í'íkisins:
Hekla er á Akureyri. Herjólfur
fer frá Hornafiriði i dag til Vest-
manraaeyja. Á morgun fer skipið
frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á
hádegi til Þorlákshafnar, þaðan
aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja.
Á sunnudag verður ferð á sama
tíma milli Vestmannaeyja og Þor-
Mlnnlngarspjöld Kvenfélagsins
Hvítabandið fást hjá:
Arndísi Þorvaldsdóttur, Vesturgötu
10 (umb Happdr. Háskólaras)
Helgu Þorgilsdóttur, Viðimei 37,
Jórunni Guðnadóttur ^ökkvavogi
27, Þuríði Þorvaldsdóttur, Öldu-
götu 55, Skartgripaverzlun Jóns
Sigmundssonar. Laugavegi 8.
Lóðrétt; 1) Skyldari 2)
Belju 3) Kurr 4) Skrall 6)
Heimsk 8) Vökvi 10) Herð-
ar 12) Mann 15) Blurada
18) Verkfæri mínus G.
Ráðning á gátu nr. 626.
Lárétt: 1) Jötunn 5) Ála 7)
RS 9) Lukt 10) Nöf 13)
Tog 14) Illa 16) Re 17) An-
aði 19) Inntar.
Lóðrétt: 1) Járnið 2) Tá
3) Uli 4) Naut 6) Atgeir
8) Söl 10) Korða 12) Flan
15) Anra 18) At.
Lárétt: 1) Kyrajadýrs 5) Klukkna
7) Strax 9) Gler 11) Skel 13) 65
14) Bókar 16) 51 17) Vel að sér
19) Fugl.