Tíminn - 18.09.1970, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 4. september 1970.
TIMINN
•"HáW- Vi-H-
9
Framtíðaratvinna
á Sauðárkréki
Vanur afgreiðslumaður óskast í verzlun sem sel-
ur byggingavörur, rafmagnsvörur, sportvörur, rit-
föng o. fl.
Þarf aS vera vanur meðferð reiknivéla. Samvinnu-
skólapróf æskilegt. Upplýsingar gefur kaupfélags-
stjórinn. Sími (95) 5200.
Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki.
RfKTSÚTVARPIÐ-SJÓNVARP
176, Re»V><*íl
óskar að ráða kvenþuli til kynningar á dagskrá.
Aldur 20—35 ár. Stúdentspróf eða hliðstæð
menntun nauðsynleg og auk þess nokkur þjálfun
í ensku, Norðui’landamálum, frönsku og þýzku.
Hér er að mestu um að ræða kvöldvinnu, sem
greidd er með tímakaupi samkvæmt 16. launa-
flokki opinberra starfsmanna.
Upplýsingar eru ekki veittar í síma.
Umsóknum með mynd sé skilað til Ríkisútvarpsins
— Sjónvarps, Laugavegi 176, á eyðublöðum sem
fást þar. Umsóknarfrestur er til 22. sept. n.k.
Góð hjón
vilja taka barn til ættleiðingar. Þagmælska. —
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Ætt-
leiðing — 1102“.
Kennarar
Kennara vantar að gagnfræðaskólanum í Kefla-
vík á komandi vetri. Upplýsingar gefur skóla-
stjórinn í síma 92-1045, kl. 10—12.
Frá Húsmæðraskólanum
ísafirði
Skólinn verður settur þriðjudaginn 22. sept. kl. 2
Nemendur mæti 21. sept. Nokkrar stúlkur geta
enn fengið skólavist. Fimm mánaða námskeið hefj
ast eftir áramót. Upplýsingar í síma 3025.
Skólastjóri.
BÍLAPERUR
Fjölbreytt úrval
M.a Compl. sett fyrir
Benz — Ford — Opel
— Volkswagen o.fl.
Nauðsynlegar í bílnum.
S M Y R I L L — Ármúla 7 — Sími 84450.
EFLIIM OKKAR
HEIMABYGGÐ
SKIPTUM VIÐ
SPÁRISJÖÐINN
SAMBANÐ ÍSL. SPARISJÓÐA
SJÓNVARP
Föstudagur 18. september 1970.
20 00 Fréttir
20.25 VeiSur og auglýsingar
20.30 Undrabarnið okkar
Þýzkur sjónvarpsleikþáttur
Foreldrar litils drengs
dreymir um, að hann verði
píanósnillingur, en honum
þykir meira gaman af að
leika knattspyrnu en að
leika á píanó.
illlllllllllllllll!lllllllllllllinilli;i!l!!!i!!ii!i;
iniii
!H;i!!!i!Ílll!!il!llíllllllÍillllllllill!illlliií!llli;;íi;HII!tlllll
— SKJÓTIÐ!
r//f
?£ /?/G/rr
— Þarna eru grímumaðurinn og
Tontó. — Skjótið yfir höfuð þeirra.
— Liðþjálfi! Launsátursmennirnir
eru rétt fyrir aftan grímumanninn og
Tontó.
. ii
3
iT
—TO SOLVE THE
A/WSTERy OF
2CÍ55 AMred Nobel
Mynd um sænska auðkýfing-
hm, sem auðgaðist á fram-
leiðslu dínamits, en þráði,
að ávöxtur hugvits haas
yiði manmikyninu til góðs.
21.15 Skelegg skötuhjú
(The Aveogers)
Timavélin.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22-00 ErJend málefni
Umsjónarmaður Asgeir Ing-
ólfsson.
22.30 Dagskrárlok.
-5-V. |
HLJÓÐVARP
Föstudagur 18. september.
7.00 Morgunútvarp
Veiðurfregnir. Tónleikar. 7,30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi Tón-
leikar 8,30 Fréttir og veður-
fregnir. Ténleikar. 8.55
SpjaUað við bændur. 9.00
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna
9.15 Morgunstund barnanna:
Kristín Sveinbjörnsdóttir les
úr bókinni „Bömin leika
sér“ eftir Davíð Askelsson
(3). 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 10.00 Fréttir Tón-
leikar 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 11.00 Fréttir.
Lög unga fólksins (endurt.
þáttur G.G.B.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin Tónleikar. Ti;-
kynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar
Tónleikar.
13.00 Húsmæðraþáttur
Dagrún Kristjánsdóttir talar.
13.15 Lestin dagskrá næstu viku.
13.30 Eftir hádegið
Jón Múli Arnason kynnir
ýmiss konar tónlist.
14.30 Síðdegissagan: „Örlagatafl“
eftir Nevil Shute
Anna María Þórisdóttir
þýddi. Asta Bjarnadóttir
Ms (2).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
Klassísk ténlist:
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
(17.00 Fréttir).
17.30 Til Heklu
Haraldur Ólafsson les kafla
úr ferðabók Alberts Eng-
ströms í þýðingu Ársæls
Árnasonar (4).
18.00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar-
19.30 Dag.'egt mál
Magnús Finnbogason magist-
er talar.
19.35 Efst á baugi
Þáttur um erlend málefni
20.05 Gamalt vín á nýjum beljum
Guðmundur Gi'sson kynnir
vinsæl lög.
Meðal flýtjenda eru WL'helm
Kempff, Barry Lipman og
hljómsveit hans. Chris Ellis
o.fl.
20.35 Heinrich Heme
Sveirrir Knstj'ansson sagn
fræðingur f'.ytur þriðja þátt
hugleiðinga sinna um skáld
i'ð.
21.05 Tónlist eftir Þórarin Jóns
son
21.30 Útvarpssagan. ,,Helrelðin“
eftir Selmu Lagerlöl Sr
Kjartan He.'gason þýddi
Ágústa Björnsdóttii les (4)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Lifað og leik
— Ég verð að flýta mér til borgar- — Ertu tilbúinn að fara hraðferð til — Hvenær sem er! ™
innar til að ráða leyndardóm stúlkunn- borgarinnar. Bomba? Hraðbraut Dreka.
\ s
limiiinimiHiiiiiiiniiiiiHiiimiiiiiiitiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniiiiiiinuiniiiiiiiiiuniiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiuniiiuiiiiimiiiÉiuuMUiimMi^
ið“ Jón Aðils les úr endur-
minningum Eufemiu Waage
(13).
22.35 Kvöldhljómleikar: Verk eft-
ir Dvorák og Bartók
23.25 Fróttir í stutíu máli.
Dagskrárlok.