Tíminn - 27.09.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.09.1970, Blaðsíða 8
3 TIMINN SUNNCI>AGUK 27. september 1930. Olympíuskákmótið Einni umferð er óloki'ð á Olym- píaiskábmótinu í Siegen í V.-Þýzka- Sandi, er þessar Knur eru ritaðar, og benda líkur til að íslendingar muni hljóta 3. sætið í sínum riðli úrslitakeppninnar (c-flokki). ís- lenzka sveitin fór nokkuð vel af stað í úrslitakeppninni og var í efsta sæti er keppnin var hálfnuð. en þá fór sveitin að eiga misjafna leiki og má nú vel við una, ef hún heldur 3ja sætinu. Annars er til íftils að vera að spá um úrslitin þvi að þau verða vafalaust orðin kunn, þegar þessi þáttur birtist. í A-úrslitakeppninni hefur það komið nrjög á óvart, hversu bar- áttan um efsta sætið hefur verið tvísýn, því að yfirleitt hafa Sovét- menn sigrað þar með miklum yf- iiiburðúm. E.t.v. er þetta enn eitt fcákni® um þá þróun, sem svo mjög hefur verið áberandi að undan- förnu, að Sovétrikin séu að missa hið óskoraða forustuh.’utverk sitt í skákheiminum. Skákir frá Ólympíumótinu. Hér verða nú birtar nokkrar skákir frá ólympíumótimu mcð snöggsoðnum skýringum. Undankeppnin. Hv.: Spassky, Sovétr. Sv.: Kostro, Póllandi. Slafnc.sk vörn. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 (Botvinnik, fyrrum heimsmeist- ari, er upphafsmaður afbrigðisins 5. —, dxc4 6. e4, b5 7. e5, h6 8. Bh4, g5 9. Rxg5, hxgð 10. Bxg5, Rbd7 o.s.frv.) 6. Rh4 Ballettflokkur Félags íslenzkra listdansara Sýning í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 28. september, M. 20. Ballettmeistari: Alexander Bennett. Viðfangs- efni: Þættir úr „Svanavatninu" og „Hnotubrjótnum" eftir Tchaikovsky, „DauSinn og unga stúlkan" tónlist eftir Schuhert, og „Facade" tónlist eftir William Walton. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu í dag M. 1.15. Félagsmenn geta vitjað fráteMnna aðgöngumiða til sunnudagskvölds. Hverium dytti í hug að nota annað en smjör með soðinni lúðu? (Einnig hefur verið rcynt 6. Bxf6, Dxf6 7. e4, dxe4 8. Rxe4, Bb4f 9. Ke2!?) 6. — dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Be2 Bb7 10. 0—0 Rbd7 11. d5! (Svartrar er nokkuð síðbúinn i liðskipan sinni og hvítur notfærir sér þetta með því að hefja atlögu á miðborðinu). 11. — cxd5 12. exd5 Db6 (Svarti líkar ekki framhaldið 12. —, Rxd5 13. Rxb5 o.s.frv.) 13. dxe6 fxe6 14. Rd4 Bc5 (Eftir 14. —, a6 væri skákin á h5 (15. Bh5f) býsna óþægileg.) 15. Rdxb5 0—0 16. Bf3 Bxf3 17. Dxf3 Hac8 18. Hadl Dc6 19. De2 Rd5 20. Rd6! Bxd6 21. Dxc6t gefið. Ekta Spassky-skák. Stil.'inn hnit- miðaður og ómótstæðilegur! iáta drottninguna fyrir 3 menn, þar eð honum gezt ekki a@ fram- haldinu 20. —, Be8 21. DxD, HxD 22. a4! o.s.frv. Frelsingjar hvíts á drottningarvængnum tryggja hon- um sigurinn.) 21. DxD Bxd3 22. b4 Rd7 23. b5 d5 24. b6 d4 25. b7 Hb8 26. Bf4 e5 27. Dc7 exf4 28. Dxd7 Be5 29. Dd5! gefið. Eftir 29. —, Bc7 30. Dc6, Be5 31. a4 getur svartur sig hvergi hrært. Að lokum snaggaraleg skák úr undankeppninni, þar sem fyrrver- andi heimsmeistari unglinga, Kapl- an frá Puerto Rico, sigrar búlg- arska stórmeistarann, Bobotsov Þessi sami Bobotsov átti tapað tafl gegn Guðmundi Sigurjónssyni í undainkeppninni, en Guðmundur þáði jafntefli til að tryggja Sði sínu jafntefli í viðureigninni vi® Búlgara. Hv.: Bobotsov, Búlgaríu Sv.: Kaplon, Purto Rico. Ben-Oni. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bg5 h6 8. Bh4 Bg7 9. e4 g5 10. Bg3 Rh5 11. Bb5t Kf8 12. Be2 Rxg3 13. hxg3 Rd7 14. Rd2 De7 15. g4 a6 16. a4 Bd4 17. 0—0 Rf6 18. Rc4 h5! 19. gxh5 g4! 20. Re3 Uxh5 21. Bxg4 Dh4 22. g3 Rxg3 23. Kg2 Rxfl 24. Kxfl Bxe3 Hvítur gafs't upp. F. Ó. Undankeppnin. Hv.: Portisch, Ungverjal. Sv.: Georghiu, Rúmeníu. Enski lcikurinn. 1. c4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 cxd4 . i. 4. Rxd4 Rc6 5. e4, Rf6 -r 6. Rc3 Rxd4 7. Dxd4 d6 8. Be3 Bg7 9. f3 (Þetta framhald er nú mjög í tízku, en hér hefur of-tast verið leikið 9. Be2.) 9. — 0—0 10. Dd2 Da5 11. Hcl a6 12. b3 Bd7 13. Bd3 Hfc8 14. 0—0 b5 (A þennan hátt skapar svartur sér nokkurt mótvægi gagnvart sterku miðborði hvíts. Með næstu leikjum sínum undirbýr hvítur gagnatlögu á drottningarvængn- um). 15. Hc2 Be6 16. cxb5 axb5 17. Hfcl Bd7? (Svartur kemur ekki auga á lcikflóttuna, sem nú dynur yfir, enda leynir hún á sér. Hér var sennifega bezt 17. —, b4.) 18. Rxb5! Hxc2 19. Hxc2 Bxb5 20. Hc8t! Hxc8 (Svartur tekur þann kostinn að Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. ReyniS þau. .EMEDIA H.F IAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510 Lyfsöíuleyfi auglýst laust til umsóknar Lyfsöluleyfið á Siglufirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1970. Veitist frá 1. desember 1970. Umsóknir sendist land- lækni. Viðtakandi lyfsala er skylt að kaupa vörubirgðir og áhöld lyfjabúðarinnar skv. 32. gr. laga 30/1963. Þá hefur ráðuneytið úrskurðað, með tilvísun til sömu lagagreinar, að viðtakanda sé skylt að kaupa húsnæði lyfjabúðarinnar svo og íbúð lyfsala í sama húsi. Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytið, 22. sept. 1970. Sölubörn! Sölubörn! Komið í barnaskólana í dag í Reykjavík, Kópa- vogi, Garðahreppi, Hafnarfirði og Mosfellssveit, og seljið merki og blöð Sjálfsbjargar. Einnig verða merki og blöð afhent að Marar- götu 2. SJÁLFSBJÖRG, Reykjavík. Toghlerar Rækju — humar — og fiskitoghlerar. Vélaverkstæði J Hinriksson, Skúlatúni 6. Sími 23520 — heima 35994.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.