Tíminn - 27.09.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.09.1970, Blaðsíða 9
BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR LátiS stilla i tima. Fljót og örugg þjónusto. /tJNTVTTDAGUR 27. september 1970. TIMINN MELAVÖLLUR kl. 14,00 í dag sunnudag 27. sept. leika: Valur — Í.B.K. Tekst Í.B.K. að sigra og hljóta þar með 2. sætið í 1. deild 1970? Mótanefnd. Fjórar stjörnur Everton, frá vinstri: Éolin Harvey, Alan Ball, Joe Royle, Jlmmy Musband. Leiikmenn Everton, sem koma tíl íslands á þriðjndaginn, eru góðir fulltrúar enskrar knatt- spyrnu, og er alveg 'sérstakt til hlökkunarefni að fá að sjá þá leika gegn Keflvíkingnm á Laugardalsvellinum. >ví er ekki að leyna, að Kefl víkingar taka á sig nokiíl'fj' hagslega áhættu með því að' leika þennan síð«ri4eik4iðanoa~ - í Evrópubikarkeppninni á heimavelli, þvi að þegar komið er fram á þennan tíma árs, er allra veðra von, og eins ber að líta á það, að leikurinn verður að hefjast snemma dags, þar sem byrjað er að bregða birtu á hinum venju- lega kaattspyrnntíma. Þegar þessi atriði eru höfð í huga, er ennþá meiri ástæða til að þakka Keflvíkingum fyrir það áræði, sem þeir sýna með því að fá Everton til að leika hér, auk þess, sem þeir halda í heiðri það grund valiarsjónarmið fyrir þátttöku íslenzks liðs í Evrópubikar- keppni, að fá góð og fræg knattspyrnulið til að leika á íslandi. Er til lítils fyrir ís- lenzk knattspyrnulið að taka þátt í Evrópubikarkeppni, ef þau ásetja sér að leika báða leikina erlendis, og heldur vafasöm landkynniag að láta rassskella sig opinberlega fyrir nokkrar krðnur. Er ebki Stætt á öðru en stjórn Knatt- spymysamba-ndsins setji strang ari reglur um þátttöku ís- lenzkra liða í Evrópubikar- keppninni eftirleiðis. Með Alan Ball í broddi fyfkíngar E5as og fyrr segir, er Ever- trm góður fulltrúi enskrar knattspymu. Liðið vann fræk- ám sigur í ensku deildarkeppn inni í fyrra, og átti Alan Ball ekki sízt þátt í velgengni Tiðs- ins þá. Alan BaE kemur með Everton til íslands og bíða íslorkzk^Pj^knattspymuunnendur meS ' sérstakri eftirvæntingu eílir að sjá hann leika á Laug- afrd^svei|ii."Hann átti mjög góðan leik þegar Everton ma^tti Keflavík á Goodison Park. Ekki er við því að búast «að Kefiayfií •jigri í Iijjjjji'ÍLfnl lá! þrtðjudag, en allir vo'na, að Keflvíkingar sýni amá baráttuviljann og þeir :|u í fyrri leiknum. Tími vetraríþrótta að hefjast íþróttastarfsemin í landinu eykst stöðugt. Fyrir 8—10 ár- um, um það bil sem undirrit- aður hóf að rita um íþróttir, skapaðist venjulega eyða á haustin, er sumaríþróttirnar hættu. Nú er þetta breytt. — Handknattleikurinn hefst fyrr og knattspyrnan stendur leng- ur, svo að dæmi séu nefnd. Má því segja, að íþróttatíma- bilið sé orðið samfellt. Um þessa helgi hefst Reykja víkurmótið í handknattleik, en með Reykjavíkurmótinu hefst handknattleiksvertíðin form- lega. Ekki er eins mikiT reisn yfir mótinu og áður, enda fram boðið á leikjum og mótum í handknattleik meira en áður. Spurning er, hvort álagið á Hándknattleiksmönnum sé ekki orðið of inikið, a.m.k. hand- knattleiksmbnnum í Reykja- vík. Handknattleiksráð Reykja víkur mætti gjaman athuga, hvort ebki væri heppilegt að breyta Reykjavíkuraiótinu í bikarkeppni með útsláttarfyrir komulagi. Með því yrðu leikirm ir færri og álagið minna. Og e.t.v. meira tekið til mótsins en fyrr, þar sem það yrði áreið anlega skemmtiTegra. Heim til föðurhúsanna Helgi V. Jónsson, stjórnar- maður í KSÍ, ritaði smáklausu í Mbl. í síðustu viku og átaídi íþróttafréttaritara Tímans og Þjóðviljans fyrir pólitísk skrif. Því miður verð ég a@ senda þessia kveðju heim til föðurhús- anna. Eina pólitíkin, sem rekin hefur verið á íþróttasíðum þess ara dagblaða, er pólitík Al- berts Guðmundssonar. Þessi blöð tóku á sínum tíma undir réttmæta bröfu Alberts um lækkun á vaTIarleigunni, en ó- hætt er að fullyrða, að á því máli hafi Albert flotið inn í borgarstjórn Reykjavíkur. Hvað er eðlilegra en þessi sömu blöð bendi á hugarfarsbreytingu Al- berts, sem með atkvæði sínu í borgarstjórn gat ráðið úrslit- um um framgang þessa baráttu má,’s síns, en treysti sér ekki, þegar á hólminn var komið, til að styðja sitt eigið mál. Helgi V. Jónsson getur spara'ð sér ÖL' stóryrði í þessu efini og þarf ekki að óttast að andstöðuflokk- ar Sjálfstæðisflokksins misnoti íþróttahreyfinguna á neinn hátt, enda hafa þeir ekki kappkost- að alS eignast ’forscta' ÍSÍ, for- ' mann KSÍ og HSÍ eða formann ÍBR, svo nefnd séu nokkur stór samtök innan íþróttahreyf- ingarinnar, sem ákveðinn stjórn málaflokbur hefur lagt áherzlu á að ná undirtökum í. Ég læt Helga V. Jónsson um að dæma um það, hvort íþróttum og póli- tík hafi verið b,’andað saman í þessum samtökum. Veit ég, að margir myndu fagna því, ef Helgi skrifaði grein um það mál, enda þekkir hann það af eigin raun. — alf. VELJUM fSLENZKT <H> ÍSLENZKAN ÍÐNAÐ OFNAR H/F. Síðumúla 27 « Réykfavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 SÓLNING HF. Það er yðar hagur að aka á vel sóluðura hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- . og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust kemisk hreinsað rafgeymavatn. — Næg bílastæði. Fljót og örugg þjónusta. SÖNNAK Tækniver, afgreiðsla ræsir Dugguvogur 21 — Sími 33 1 55. BÍLINN"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.