Tíminn - 11.10.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.10.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN SUNNUDAGUR 11. október 1970. HLUTAVELTA Hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands í Reykja- vík, verður í dag, sunnudaginn 11. október, í Iðnskólanum. Opnað kl. 2 e.h. Gengið inn frá Vitastíg. — Glæsilegir vinn- ingar. — Fjölmennið. Nefndin. Nýjar bækur frá Leiftri Ritsafn E. H. Kvaran V. og VI. bindi og er þá ritsafni'ð allt komið í bókaverzlanir. íslenzk-ensk orðabók, eftir Arngrím Sigurðsson. Guðrún frá Lundi, Ný bók Utan af sjó. Vestur-Skaftfellingar 1703—1966 eftir Björn Magnússon, prófessor. Er þaö virkilega rétt, að ég eigi að koma með Volvobíliim minn á verkstæði, þó að ekkert séaðhonum? Já, Hvors vegna? Ef þór komið með bdinn reglulega í VOLVO 10 þús- und kilómetra skoðun, þá verður það ódýrara fyrir yð- ur, þegar til lengdar lætur. Ódýrara en að aka þangað til eitthvað bilar. Af hverju ódýrara? Jú, 10 þúsund kílómetra skoðunin kemur í veg fyrir óþarfa Viðgerðir. Og marg- ar bilanir er gert við, á með- an ennþá er ódýrt að gera við þær. Auk þess fáið þér gertvið ékVeðiiár-'títfánir áw- lægra verði, af því að Þær eru innifaldar í 10 þús. km. skoðuninni. Bíllinn er jú þeg- ar kominn á lyftu og margir hlutir sundurteknir. Það eykur á öryggi bílsins. Bíllinn er alltaf f öruggu ásigkomulagi. Hann gengur vei og þér hafið engar áhyggjur. Þér hafið allar líkur fyrir því, að þér getið ekið næstu 10 þúsund kíló- metra, án þess einu sinni að hugsa um verkstæði. m ■ Haskkar endursöluverðið. Geymið skoðunarblaðið eft- ir hverja 10 þúsund kíló- metra skoðun. Það sýnir, að þér hafið hugsað vel um bílinn, og það eykur endur- sölumöguleikana þann dag, sem þér ætlið að skipta um bíl. 10.000 kilómetra skoðun er nauðsyn. í skoðuninni fel- ast 58 athuganir og rúmlega 30 stillingar atriði. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Símnefni: Volver • Simi 35200 ÞaS er svo margt, — 4. bindi ritsafns Grétars Fells. Bækurnar eru komnar í bókaverzlanir um allt land. LEIFTUR H.F. ÚR OG SKARTGRIPIR- 1 t f(\7) KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTiG8 r ♦ ■ BANKASTHÆTI6 — PÓSTSENDUM — FRYSTIKISTIIR ROYAL SKYNDIBÖÐINGARNIR '‘ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUDA Tilbúinn eftir firtun mfnútur 5 bragStegundir VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 21Ö sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti í loki — hlífðarkantar á hornum — Ijós ! loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og 3 leiðbeiningar- Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" — „rautt of lág frysting". — Stærðir Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16.138.— kr. 17.555— i út + 5 mán. 190 Itr. kr. 19.938— kr. 21.530— i út + 5 mán. 285 Itr. kr. 24.900— kr. 26.934— i út + 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427— kr. 31890— } út + 6 mán. RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAVÍK SlM119294

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.