Tíminn - 11.10.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.10.1970, Blaðsíða 9
ÉUNNUDAGUR 11. október 1970. TIMINN ð HREINSUM rúskinnsjakka rúskinnskápur . .öu'.;-■.. scrstök meðhöndlun EFNALAUGIN BJÖRG Háaleítisbraut 58-60. Sími 31380 Barmahlíö 6. Simi 23337 Stefnumörkun ÞacS er kunnara en frá þurfi ai segja, að íþróttestarfsemin í landinu hefur stóraukizt á undanfömum áirum. En þrátt fiyrir þá staðreynd, hafa vinnu- brögð íþróttaforustumanna sára litlurn breytingum tekið. Enn þá er happa og glappa aðferð- in alisráðandi, starfsemin þan- in út stjórnlaust, án tillits tii þess, hvort vissir þættir henn- ar rekast á eða ekki, og Mtt hirt um það að áætla hvað megi bjóða fþróttafólki varðandi æf- ingar og keppni. Stefnumörkunar er þörf, eink um og sér í lagi hjá stærri sérsamböndum ÍSÍ, Knatt- spyrnusambandinu og Hand- knattleikssambandinu. Er Ijóst, að ef þau gera efcki bragarbót í þessum efnum, verða alvar- legir árekstrar, fyrr eða síðar- Þetta er stænra mál en svo. að því verði gerð cdðhlítandi skil í stuttri blaðagrein, en nefna má nokkur dæmi, og kemur þá fyrst upp í hugann fyrirsjáanlegur árekstur í hand knattleiknum milli landsliðs og félagsiiðs. Stjórn HSÍ hefur áfcveðið alilmarga landsleiki á nýbyrjuðu keppnistímabili, m. a. er ákveðin löng keppnisför öl Evrópu á næstunni. Á sama t&na hefur lið íslandsmeistar- lanna, Fram, allmörg verkefni á dagsfcrá sinni, þ. á. m. tvær beppnisferðir til útlanda. Ljóst eir, að mar.gir af leik- mönnum Fram mundu að öllu forfafMausu skipa landslið, en ernntg «■ jafnjjóst, að þeir hafa hvorki ráð né tíma til að tafca þátt bæði í leikjum Fram og landsliðsins. Hlýtur þetta þtó að bitna annað hvort á fi&agmu eða landsliðinu, og befnr þó hvorugur aðilinn efni á siíku. Spurningin er, hvers vegna þarf til sliks árekstrar að fcoma? Svarið er í rauninni <yf- ur einfalt. Handknattleikssam- bandið hefur ekki mótað neina stefnu í þessum málum, og þess vegna verður árekstur. Með þessum orðum er ég ekki að vega að hinum annars ágætu forustumönnum HSÍ, en hins vegar er þetta gott dæmi um happa og glappa stefnuna, sem er rfkjandi. NY SAMKEPFNI! HANDAVINNA HEIMILANNA TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkrofu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. HUGMYNDABANRINN Hugmyndabankinn efnlr á ný til samkeppni um beztu tillögur að, ýmsum handunnum vörum úr fslenzku ullarbandi og lopa frá Gefjun og að margs konar föndurvörum úr fslenzkum loðgærum frá Iðunni á Akureyri. Verðlaun eru því veitt I tveim flokkum: 1. Prjónles og hekl. 2. Skinnavörur hverskonar úr langhærðum eSa klipptum (oðgærum. 1. verSlaun í hvorri gretn eru 15 þúsund krónur. 2. verSlaun kr. 10 þúsund. 3. verSlaun kr. 5 þúsund. Flmm aukaverSlaun kr. 1.000,00 I hvorri grein. Allt efni til keppninnar, bæSi garn, lopi og skinn margskonar, fæst I Gefjun Austurstræti, en þar liggja einnig frammi nánari upplýsingar um keppnina, matsreglur dómnefndar o.fl., sem einnig er póstlagt eftir beiSni. VerSlaunamunir og vinnulýsingar verSa eign Hugmyndabankans tll afnota endurgjaldslaust, en vtnna og efni verSur greitt sérstaklega eftir mati dómnefndar. Áskilinn er réttur til sýningar á öllum keppnismunum í 3 mánuSi eftir aS úrslit eru birt. Keppnismuni skal senda með vinnulýsingu til Hugmyndabankans Gefjun, Austurstræti merkta númerl, en nafn höfundar meS sama númeri skal fylgja i lokuSu umsiagi. Skilafrestur er tll 10. desember n. k. Dómnefnd skipa fulltrúar frá HeimilisiSnaSarfélagi íslands, Myndlistar- og handíSaskóla íslands og Hugmyndabankanum. LlggiS ekki á IISi vkkar. LeggiS í Hugmyndabankann. GEFJUN AUSTURSTRÆTI \ Ef um einhverja skynsam- lega stefnumörkun hefði verið að ræða, hefði stjórn HSÍ senni lega aldrei ákveðið jafnmarga landsleiki erlendis og raun ber vitni. Að vísu má segja, að það sé stefna — og aðalstefna — HSÍ, að skapa landsliðinu verk efni, en einnig verður að líta á í hvaða tilgangi það er gert. Þeirri spurningu getum við svarað, til að gera landsliðið sem sterkast. En ef við brjótum málið enn frekar til mergjar, þá verður önnur spurning á vegi okkar. Til hvers að gera landsliðið sem sterkast? Þeirri spurningu getum við einnig svarað, til að gera það sem frambærilegast í heimsmeistarakeppni. Þegar að slíkri niðurstöðu er komizt — og álíta verður, að flestir séu sammála um þetta atriði — þá er næsta sfcrefið að athuga með hvaða hætti þessu marki verður náð. Handknattleikssambandið hefir tvær meginleiðir til atnota til að byggia upp sterkt landslið. Önnur leiðin er að efla ungh ingalandsliðið, sem stjórn HSÍ hefur alla tíð lagt mikla rækt við, og hin leiðin er að efla félögin. Ef báðir þessir þætt- ir eru í lagi, verður sterkum stoðum auðveldlega skotið und ir landslíðið. ' Enginn getur kvartað undan því, að HSÍ hafi ekki hlúð að unglingalandsliðinu, svo álíta verður, að stjórnin hafi gert skyldu sína gagnvart unglinga- landsliðinu. En verður það sama sagt um „stefnu“ stjórnar HSÍ gagnvart félögunum? Svar- ið verður neifcvætt. Því meiri sem starfsemi landsliðsins er á dauðum tima — þremur árum fyrir næstu heimsmeistara- keppni — því erfiðara verður fyrir félögin að halda eðlilegri starfsemi gangandi. Ósjálfrátt er því handknattleiksforustan að eyðileggja aðra þá megin- stoð. sem landsliðið 1973 mun byggjast á. Til þess að gera langt mál stutt. má segja, áð skynsam- leg stefnumörkun væri að gefa félagsliðunum, þ. á. m. liði fs- landsmeistaranna á hverjum tíma, frjálsari hendur tvö fyrstu árin eftir heimsmeistara keppni, m. a. meS því að of- bjóða leikmönnum þeirra ekkj með mörgum landsleikjum og landsliðsæfingum, en krefjast þess í staðinn. að landsliðið fái meiri afnot af þeim sama ár og heimsmeistarkeppni er á dagskrá. Liggur í augum uppi, að þetta yrði langhagkvæmast fyrir báða aðila. Hér á undan hefur aðeins verið drepið á einn þátt af mörgum innan nauðsynlegrar stefnumörkunar. sem eitt sér- samband þarf að gera. Gefur það glögglega til kynna, hve viðamikið mál betta er, bví að . auðsætt er. að flest. ef ekki j öll sérsamböndin, þurfa að hafa be-tri heildarstjórn á mál um sinum. — alf. ' BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR kl. 14,00: í dag, sunnudaginn 11. október leika: Fram — Víkingur Mótanefnd. Auglýsing um greiðslu skuldabréfa Stjórn Ungmennasambands BorgarfjarSar hefur ákveðið að greiða upp skuldabréfalán, sem boðið var út árið 1961. Innlausn bréfanna annast Ingi Ingimundarson hjá Kaupfélagi Borgfirðinga, Borgarnesi. Eru handhafar bréfanna vinsamleg- ast beðnir að framvísa þeim hjá honum sem fyrst. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.