Tíminn - 11.10.1970, Blaðsíða 6
TÍMINN
SUNNUDAGUR 11. október 1970. !
I
Enn um nauðungar-
samninginn frá 1961
Eitt stærsta sporið í
sjálfstæðisbaráttunni
Önnur tíðindi hafa ckki vak-
ið meiri athygli hér á landi um
langt skeið en þaer upplýsingar
landhelgisgæzlunnar, að á ann.
að hundrað erlendir togarar séu
á veiðum á landgrunni íslands,
utan fisfcveiðiœarkanna. Það er
auðveit að gera sér í hugarlund,
hvernig nú vaeri ástatt um afla-
brögð hér, ef þessi rnikli fjöidi
ítérvirkra erlendra veiðiskipa
heíðu getað stundað veiðar inn
að 4 mílum á undanförnum mán
uðum og mlsserum. Örugglega
má fuilyrða, að þá hefði íslenzku
skipin búið við aflatregðu, svo
að ekfci sé meira sagt, í stað
þoss að aflabrögð hafa verið
mjög sœmileg. Þjóðin hefði þá
ekki búið við þá velmegun, sem
er hór nú og framar öðru rek-
ur rætur til hagstæðra afla-
bragða og hagstæðs verðlags á
útflutningsvörum,
Þegar þessa er gætt, ættu
menn vissulega að geta verið
sammála um, að vinstiri stjorn-
in steig eitt merkilegasta spor-
ið í allx'i sjálfstæðisbaráttu þjoð
arinnar, þegar hún færði fisk-
veiðilandhelgina út í 12 mílur
vorið 1958, Þar var stigið spor,
sem var mikilvægara fyrir af-
kotnu þjóðarinnar en þótt hér
hefðu verið byggðir tugir af al-
bræðsium á stærð við Straums-
vífcurbræðsluna. Sleppt er þa aö
minnast þess, að álbræðslurnar
væru eign útlendinga, en
fiskiskipin og fisfciðjuyerin geta
íslendingar átt og rekið sjálfir.
Mikilvægasta rétti
afsalað
j»ess er óhi’áOrvæmilegt að
minnast í sambandi við útfærslu
fiskiveiðilandhelginnar 1958, að
þvi aðeins gat vinstxi stjórnin
stgiS þetta mifcilvæga spor, að
þjóðin átti þá ósfcorðaðan ein-
hliða rótt til útfærslu á fisk-
veiðilögsögunni. Allar þær þjóð
ir, sem fært hafa út fiskveiði-
iögsöguna á undanförnum ára-
tugum, hafa byggt þær aðgerðir
sínar á þessum rétti. Þeim rétti
afsalaði núverandi ríkisstjórn
og stuðningsflofckar hennar á
þingi 1961, þegar samþyfektur
var landhelgissamningurinn við
Rreta. Samkvæmt honum verða
fslendingar að vísa frefcari út-
færsiuin til úrsfcurðar alþjóða-
dómstólsins í Haag, ef Bretar
gera kröfu um það.
Fljótt á litið, lítur þetta efcfci
illa út. Fyrir smáþjóð er sjáilf-
sagt að vísa deilumálum til úr-
sfcnrðar alþjóðadómstóls, ef
glögg og réttmæt alþjóðleg lög
eða samningar eru fyrir hendi.
Hér er hinsvegar efcfci um neitt
sllkt að ræða. Engin alþjóðleg
lög, samningar eða viðurfcennd-
ar iregiur eru fyrir hendi um
víðáttu fisbveiðilandhelginnar.
Reynt hefur verið á tveimur
alþjóðlegum ráðstefnum að ná
samkomulagi um vlðáttu fisfc-
veiðilandhelginnar, en það mis-
téfcjzt 1 bæði skiptin. Meðan svo
háttar, er mikil hætta á, að
aiþjóðadómurinn verði varíær-
ion og fhaldssamur f öllum úr-
skurðum um sMk mál. Þvi máttu
ísLendimgar efcfci afsaáa sér hin-
FRÁ SEYÐISFIRÐI
um einhliða útfærslurétti, eins
og á stóð.
Afleiðingarnar segja líka til sín.
Á áratugnum 1950—’60 var fisk
veiðilandhelgin færð út tvíveg-
is í sfcjóli hins einhliða réttar.
Á áratugnum 1960—’70 hefur
engin útfærsla átt sér stað, enda
þótt hennar hefði verið fyllsta
þörf. Um það vitnar bezt hinn
mikli ágangur erilendra veiði-
skipa á landgrunninu utan tólf
mílna markanna.
Sigur hafði verið
unninn
Eitt hið ihörmulegasta í sam-
bandi við landhelgissamninginn
1961 var það, að þjóðin var
raunveruelag búin að vinna sig-
ur í deilunni við Breta. Bretar
reyndu í fyrstu að hefta fram-
kvæmd útfærslunnar 1958 með
þvj að veita veiðiþjófum vernd
á vissum svæðum innan tólf
rnílna markanna. Þessu hættu
þeir fyrir landhelgisráðstefn-
una í Genf vorið 1960, og höfðu
ekfci farið inn á þessa braut aft-
ur. Þannig voru þeir búnir að
viðurfcenna útfærsluna { reynd.
haustið 1960 eða nofckrum mán-
uðum áður en samningurinn var
gerður. í því sambandi hefur
oft verið vitnað hér í blaðinu
til ummæla, er Bjarni Bene-
difctsson lét falla í umræðum í
efri deild 27. ofct. og 7. nóv.
1960. í þessum ummælum kem-
ur ótvírætt fram það álit. áð
ísiendingar séu búnir að sigra.
Ummæli Bjarna
Benediktssonar
í grein, sem nýlega bintist í
Mbl. er gefið til kynna, að þessi
ummæli Bjarna Benediktssonar
hafi verið rangfærð, þyi að
þau séu ekki að öllu leyti sam-
hljóða því, sem stendur í Þiag-
tíðindum. Það skal viðuifcennt,
að þetta er rétt, en á þessu er
nú skýring, að ummæli þau, sem
Tíminn hefur oft sinnis vitnað
til, voru skrlfuð upp uadir
umræðunum, og hefur efcki
tefcizt að ná alveg hárnákvæmu
orðalagi, en þó skeikar hvergi
svo að neinu verulegu skipti efnis-
tega. Aðstaða var hinsvegar
efcki fyrir hendi á þessum
tíma eða á mæstu árum að gera
samanburð við Þingtíðindin, því
að umræðuhlutir þeirra koma
yfirleitt efcfci út fyrr en að imörg
um árum liðnum, oft 5—6 árum.
Þá var margsinnis búið að vitna
í þessi ummæli, bæði í umræð-
um á Alþingi og hér i blaðinu,
og gerði Bjarni Benedifctsson
aldrei athugasemdir við, að efnis
lega væri efcki rétt haft eftir hon
om um þetta efni. Þess vegna
hefur ekki verið hirt um að
bera þessi ummæli saman við
Þiingtíðindin eftir að þau fcomu
út.
Þrjár útgáfur
Þess ber svo að gæta, að þing-
tlðindin eru ekki alltaf örugg
heimild um það, sem sagt er.
Þingmenn hafa rétt til að leið-
rétta ræður sínar og gera stund-
um talsverðar lagfæringar, eink-
syndi dugnað sinn á. þessu sviði
eins og fleiri, því að hann var
í hópi þeirra fáu þingmanna, sem
fór bezt yfir ræður sínar. Mér
virðist þó, við nokkra athugun,
að hann hafi eingöngu gert
þetta til að laga málfar, en gætt
þess vandlega að raska ekki
efni. Af þessum ástæðum eru
nú til þrjár útgáfur af þeim um-
mælum, sem hann lét falla 27.
okt. og oft hefur verið vitnað til
í Tímanum, á þessa leið:
„Það hefur verið sagt: Land-
helgismálið er leyst. 12 mílurnar
hafa sigrað. Það er rétt.“
í handriti þingskrifara hljóða
þau á þessa leið:
„Það hefur verið sagt: Land-
helgismálið er leyst. 12 mílurnar
eru búnar að vinna. Það er rétt“.
f Þingtíðundunum hljóða þau
svo á þessa leið:
„Það hefur verið sagt: Land-
helgismálið er leyst. 12 mílurn-
ar er búið að vinna. — Það er
rétt.“
Þótt þessar þrjár útgáfur séu
aokkuð mismunandi að orðalagi,
ber þeim efaislega saman. Senni
lega er útgáfa þingritarans ná-
fcvæmust, en Bjarna mun hafa
þótt betur fara, að segja: 12
mflurnar er búið að vinna, í
stað: 12 mílumar eru búnar að
vinna, jafnframt því, sem hann
hefur bætt ina í þankastriki.
Unnin orrusta
Rétt þykir svo að birta um-
tnæli þau, sem Bjami Benedifcts
son lét falla 7. nóvember, fyrst
eins og til þeirra hefur verið
vitnað hér í blaðinu samkvæmt
því handriti, sem stuðzt hefur
verið við, og eins og þau hljóða
nú í Þingtíðindunum.
Kemur þá fyrst tilvitnun Tím-
ans:
„Svo sem fram hefur komið
fyrr í þessum umræðum. verður
eklci lengur um það deilt. að
12 mílna fiSkveiðilögsaga er sú.
sem í framtíðinni mun hafa alls-
herjargildi: Við erum þess vegna
búnir að sigra í meginmálinu,
'því að frá 12 mílna fiskveiðilög-
sögu vérður aldrei horfið fram-
ar við ísland. Sú orrusta, sem
mátti virðast nokkuð vafasöm
um skeið, er þess vegna þegar
unnin .... Við skulum minnast
þess, að í þessari deilu erum við
nú þegar búnir að sigra að meg-
instefnu til.“
Samfcvæmt Þingtíðindum ætti
þessi tilvitnun að hljóða á þenn
an veg:
„Svo sem fram hefur komið
fyrr í þessum umr., verður ekki
lengur um það deilt, að 12 mílna
fiakveiðilögsaga er gú regla, sem
í framtíðinni mun verða talin
liafa allsherjargildi .... Við
erum þess vegna húnir að sigra
í meginmálinu, því, að frá 12
mílaa fiskveiðilögsögu verður
aldrei horfið framar við ísland.
Sú orrjsta, sem mátti virðast
nofckuð vafasöm um tfma, er
þess vegna þegar unnin ....
við skulum minaast þess, að í
þessari deilu erum við nú þegar
búnir að sigra að meginstefnu
tfl.“
Efnislega ber hér vissulega
ekki mikið á milli, þegar um er
að ræða það meginatriði, að
íslendingar séu búnir að sigra
í landhelgismálinu.
Jón og Karl
Til viðbótar þessu má svo geta
þess, að í umræðum um land-
helgissamninginn, sem fóru fram
í Sameinuðu þingi nokkrum mán
uðum seinna, vitnuðu ýmsir þing
menn til framangreindra um-
mæla Bjarna Benediktssonar og
túlfcuðu þau á þann veg, að hann
hefði talið, að íslendingar væru
búnir að sigra í landhelgismál-
inu. Meðal þeirra, sem gerðu
þetta, vo: u þeir Jón Skaftason og
Karl Krlstjánsson. Jón Skafta-
son sagði t.d.:
„Hæstvirtur dómsmálaráðberra
lýsti yfir í umræðum í Efri deild
á þessu þingi að við hefðutn
sigrað . málinu og héðan af yrðu
12 mílurnar ekfci af okkur tekn- .
ar.“ (Alþ.t. 1960 D 166).
Bjarni Benediktssan gerði
enga athugasemd við þessi um-
mæli þeirra Jóns og Karlfl, og
heldur ekki síðar, þegar í um- 1
ræðum á þingi eða í blöðum, var j
vitnað til þess, að hana hafi ;
talið að íslendingar væra búnir ,
að sigra í landhelgismálinu
haustið 1960.
Gugnað fyrir alvöru-
lausum hótunum
Hitt er rétt, að þótt Bjarni j
Benediktsson teldi þannig, að
íslendingar væru búnir að sigra,
benti hann á í þessum umræð-
um, að Bretar héldu enn áfram*
deilunni. Bretar vissu að vfsu
manna bezt, að þeir vofj búnir
að tapa, því að þeir hefSmaldrei
þorað, vegna almenningsálitsins
í heiminum, að_ hefja aftur
þorskastríðið við fsland. Eigi að
síður héldu þeir áfram að égna
ríkisstjóminni með nýju þorska-
stríði og viðskiptahönilum, sem
höfðu þó verið brotnar niður í
fyrri landh -ílgisdeilunni. Fyrir
þessum leikarasfcap Breta bogn-
aði ríkisstjómin. Þess vegna var 1
landhelgissamningurinn Ulu ,
heilli gerður og frekarl útfærsla j
á fisfcvaiðilandhelginni þannig h
stöðvuð um ótiltekin tíma.
Bretar höfðu tapað í þorska- j
stríðinu, en þeir sigmðu i tauga i
stríði við íslenzka stjérnmala-
mena.
Nauðung
Það er Ijóst af umræðunum, j
sem fóm fram um landhelgis- .
samninginn, að ríkisstjómin og
stuðningsmenn hennar, gugnuðu
vegna hótana Breta um nýtt
þorskastríð. Bæði ráðherrarnir
og ýmsir stjórnarþingmenn létu
í ljós þann ugg, að öryggi ís-
lenzkra sjómanna gæti stafað
hætta af nýju þorskastríði, ef
samningurinn væri efcki gerður.
Samningnum var þannig með hót
unum þröngvað upp á fslend-
inga. Þess vegna flutti Karl
Kristjánssoa i lok umræðna um
saimninginn svohljóðandi yfirlýs-
ingu fyrir hönd Framsóknar-
flokksins:
„Að lokum vil ég lýsa yfir
því fyrir hönd Framsóknarflokks
ins, að hann lítur á samning
þennan við Breta um lífsbjargar-
mál íslenzku þjóðarianar, sem
nauðungarsamning, ef hann
kemst á, og telur, að meta beri
samninginn i framtíðinni sam-
fcvæmt þeim skilningi, að hann
sé nauðungarsamningur, og mun
flokkurinn nota fyrsta tækifæri,
sem gefast kann til að leysa þjóð-
ina undan oki sa<mningsins.“
(Alþ.t. 1960. D 268).
Alþýðubandalagið birti hlið-
stæða yfirlýsingu.
Það getur reynzt íslendingum
ómetanlegt i framtíðiani, ef
staðið verður með ósanngirni
gegn yfirráðum þeirra yfir land-
grunninu, að geta skirskotað til
þess, að landhelgissamningurinn
er nauðungarsamningar, sem var
þvingað upp á fslendinga með
hótunum um valdbeitingu. Fram
angreindar yfirlýsingar stórnar-
andstæðinga á Alþingi 1961 geta
átt eftir að reynast hinar þýð-
ingarmestu. Þ.Þ.
Það voru fleiri en stjórnar-
andstæðingar, sem litu þannig á,
að íslendingar væru búnir að
vinna siguir í landhelgismálinu um á oxáli. Bjarni Beheátktfcsnii