Tíminn - 20.10.1970, Side 8

Tíminn - 20.10.1970, Side 8
ÍÞRÓTTIR Fram hafði aðeins 2:1 yfir í hálfleik, en leiknum lauk 7:1. Klp-Reykjavík. Fram náði ekki að vera hálf- drættingur á við Val í markaskor un í bikarkeppninni í ár, ]>ví þeim tókst ekki að skora nema 7 mörk gegn Hcrði frá ísafirði, scm ekki leikur í ncinni deild, en Valiir skoraði 15 gegn 3. deildarliðinu Þrótti- um við (og einni bókun) skömmu síðar, en Sigurbergur Sigsteinsson gerði 7. markið með skalla. Lítið var að marka þennan leik, bæði var vindur nokkuir og kalt í lofti og Fram sótti svo til all- an leikinn. — isfirðingarnir voru margir hverjir skemmtilegir, sparkvissir voru þeir ailir sem einn, og skölluðu sumir vel og rétt, an slíku er ekki alltaf fyrir að fara hjá leikmönnum iír hin um slafcari liðum. Markvörður liðs ins var mjög skcmmtilegur svo og liinir stóru og stæðilegu varnar menn þeirra. TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 20. Október 1980. Hinn siðbærðí teikmaSur Ármanns, Jón Hermannsson, bjargar á nwrktelg, skcrfj frá Guðmundi ÞórSarsyni, i leiknum við Breiðabiik á sunnudaginn. {Timamynd Gunnar) Breiðablik sigraði Ármann í síðari leiknum klp—Reykjavík. Loks eftir 210 mín. knattspyrnu fengust úrsllt í 1. umferð bikar- keppninnar milli Ármanns og Breiðbliks, um hvort liðið ætti að Ieika í 2. umferð gegn KR. Það verður Breiðablik, sem það gerir, því það sigraði í síðari leikn um mflli þessara félaga á „heima- velli" Ármanns, Melavellinum, á sunnudaginn, 4:0. Breiðablik var betj-a liðið í þess um leik, enda auðvelt um vik, þar sem Ármenningar léku leagst af 10 talsins, eða eftir að dómari leflcsins, Ragnar Magnússon úr Hafnarfirði hafði sýnt vald sitt, Þó nokkur aúkning var á seld itm getraunaseðlum í síðustu viku, og var „potturinn“ að þessu sinni ran 295 þúsund krónur. Tveir seðlar komu í ljós með 11 rétta, báðir úr Reykjavík, og koma um 103 þúsund krónur í hlut á hvom seðiL Með 10 rétta voru 32 og fær hver 2700 krónur í sinn hlut. Getraunaseðillinn fyrir þessa viku er kominn út og er það „erfiður seðill“ og stinga starfs menn getrauna upp á að menn noti teninga, snældu, eldspýtu- stokk eða eitthvað álíka fnjmlegt við þann seðil. 12 réttir á getraunaseðli nr. 31 og úrslitin í 1. deild á Englandi á jaugardaginn urðu þesssi: og visað einum þeirra út af, en það er eitt af hans aðalverkefnum þegar hann dæmir. Breiðablik lék undan vindi i fyr.ri hálfleik, og skoraði þá tvö mörk, og bætti við tveim mörk- om í síðari hálfleik, þar af 6ðru úr vítaspyrnu, sem Ragnar dæmdi réttilega á brot inni í teignum, en hann hafði sleppt nákvæmlega sams konar broti á’ sóknarmann Ármanns í fyrri hálfleik. Framhald á bls. 11. Maður reiknáði fastlega með einhverri markasúpu í þessum leik — 1. deildariið gegn liði sem ebki hefur náð að komast í 3. deild! — og allt leit út fyrir að svo yrði, því eftir 3. mín lá knött urinn í neti Harðanmanna óg svo aftur 5 mín. síðar, bæði gerð af Kristni Jörundssyni hinum mark sækna könfnkn attle iksm an ni úr iiR. Fram sótti stanzlaust og átti tugi tækifæra, en kom ekki knett inum í netið það sem eftir var hálfleiksins. Við það jókst kjark urinn hjá Vestfirðingunum, og þeir hættu sér fram fyrir miðju og á 30. mín. leiksins skoruðu þeir gullfallegt mark, stöngin inn, þrumuskot á hlið við markið, sem Tandsliðsmai'kvörðurinn Þorbergur Atlason réð ekker.t við. í hálfleik var staðan 2:1 Fram í vil, og það liðu 25 mín. af síð- ari há.'fleik áður en þeim ioks tókst að leggja hinn ágæta markvörð Harðar aftur að velli, og þá var það Kristinn sem þar skoraði sitt 3ja mark. Tveim mín. síðar’ skor aði Arnar Guðlaugsson 4:1 fyrir Fram og hann bætti tveim mörk Keflavík í undanúrslit — Sigraði Val 2:1. — Sigurmarkið kom 5 mín. fyrir leikslók Eftir 6 tapleiki í röð tókst 1. deildarleikmönnum Keflavíkur að sigra, og var „fómarlambið“ Val- ur, sem ekki hefur tapað 8 leiki í röð. Leikuriim var í 2. um- ferð bikarkeppninna, og er Kefla- vík komið í undanúrslit í keppn- inni. Leikurinn fór fram á malarvell- inum í Keflavík, og gaf ekki til- efni til neinnar merkilegrar knatt spyrnu, þvi veður var vont, og menn misjafnlega upplagðir, og enginn sýndi neitt umtalsvert, nema helzt Grétar Magnússon, ÍBK, og Jóhannes Eðvaldsson, Val, ÞRIÐJI BIKARINN TIL EYJA ÍBV ÍSLANDSMEISTARI í 2. FLOKKI EFTIR 1:0 SIGUR YFIR KR Klp-Reykjavík, Úrslitaleikurinn í 2. flokki ís- landsmótsins í knattspyrnu var leikinn á Melavellinum á laugar- daginn, og voru það framtíðar 1. deildarmenn ÍBV og KR, sem þar léku, en leikmenn ÍBÍ, sem höfðu rétt til að taka þátt í úr- slitakeppninni scm sigurvegarar í c-riðli, gáfu sína leiki, þar sem þeir fengu ekki frj úr skóla. Ekki vair leikurinn sérlega sketnmtilegur eða vel leikinn, en það er ekkert nýtt, því oft vill það bregða við í svona leikj um að spennan verður of mikil fyrir hina ungu lejkmenn, og knattspyrnan verður þar af leið andi lítil. Sú knattspyrna, sem sást í þess um leik kom að mestu frá KR, en Eyjamenn höfðu meiri hraða, hörku og kraft og það dugði, en mrjótt var á imnwnum, _ Rétt fyrir hálfTeikslok komst Óskar Valtýsson inn í vítateig og eftir nokkrar hrindingar á báða bóga náði hann að skjóta á mark ið. Markvörður KR hafði hendur á knettinum, en sló hann í netið. KR-ingar sóttu mikið meira í síðari hálfleik, og voru oft nálægt þvi að jafna, en í mariri ÍBV stóð bezti maður liðsins Ársæll Sveins son, hinn mjög svo efnilegi golf Framhald á bls. 11. en þeir eltu grátt silfnr am afian völl, og var mikið flautaS á þá og þeir báðir bókaðir ásamt Páli Ragnarssyni, Val. Keflvíkingar léku undan vándi í fyrri hálfleik, og þeir skoroðu fyrsta markið eftir 20 mín. Var það mark „bræðravíg“, þvf Birgir Einarsson skoraði það hjá bróðnr sínum, Sigurði Dagssyni, með skalla, eftir innkast undan vindin- um. Valsmenn jöfnuðu í byrjun síð- ari hálfleiks. Þorsteinn Friðþjófs- son skaut í átt að marki ÍBK, þar sem Einar Gunnarsson tók við knettinum en hitti hano Sla og hann þaut í netið fyrir aftan bann og Þorstein markvörð. Keflvíkingar voru ákveðnari í síðari hálfleik á móti vindinum, og áttu nokkur tækifæri. Jón Ólaf- ur og Birgir komust tvivegis km fyrir og sömuleiðis Grétar Magnús son, en öllum brást bogalistin. Þegar fimm mínútur vora til leiksloka, fékk ÍBK hornspymu og Karl Hermannsson cráði að skjóta á markið úr henni. Knött- urinn skoppaði jriir línuna, og reyndi einn Valsmanna að fcoma honum út aftur, en tókst ekki bet ur tfl en svo, að hann sendi hann lengra icin í markið. Rétt fyrir leikslok áttu Vals- menn gullið tækifæri til að jafna er Ingi Björn Albertsson var meS knöttinn á markteig í opna færi, en hitti ekki boltann. Þar með fór síðasta hálmstráið hjá Val, og draumurinn um sigur í bikaiikeppn inni 1970 með. ARSÞING Leikxr 17. októbcr 1970 Arscnal — Everton Blackpool — Huddersfld Covcntry — Natt’m For. Crystal Palace — WJ3.A. Dcrby — Chelsea Ipsvrich -r- Stoke Lceda — Man. TJtd. I/iverpool — Burnley Man. City — South’pton Wcst Ham — Tottenham Wolvœ — NewcastJe Cardíff — Leiccster Ársþing Glímusambands ísfands verður haldið í Bláa salnum á Hótel Sögu í Reykjavík sunnudag- inn 25. október n.k. og hefst kí. 10 árdegis. HREINT LAND íslandsmeistararnir í 2. ftokki, ÍBV frá Vestmannaeyjum, ásamt þjálfara sinum, Viktori Helgasyni. íTÍTiamvnri finnnar) FAGURTLAND ÍÞRÓTTIR „Utandeildaliðið“ Hörður stóð í Fram í 70 mínútur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.