Tíminn - 20.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.10.1970, Blaðsíða 8
* IÞROTTIR TIMINN IÞRÓTTIR ÞRI»JFUDAGUR 20. október 1930. i *.* ' , ' 'll. U" IJU Hirm síahœrSi teikmaSur Ármanns, Jón iHermamnsson, bjargar á markteig, skáti frá Guffimundi ÞórSarsyni, i leikmim viS Breiöablik á sunnudaginn. (Tímamynd Guntui') Breiöablik sigraöi Armann í síðari leiknum „Utandeildaliðið" Hörður stóð í Fram í 70 mínútur Fram hafði aðeins 2:1 yfir í hálfleik, en leiknum lauk 7:1. klp—Reykjavík. Loks efth- 210 inín. knattspyrau fcngust úrslit í 1. umferð bikar- keppninnar milli Ármanns og Breíðbliks, um hvort liðið ætti að leika í 2. umferð gegn KR. Það verðar Breiðablik, sem það gerir, því það sigraði í síðari leikn um mílli þessara félaga á „heima- velli" Ármanns, Melayellinum, á sunnudaginn, 4:0. Breiðablifc var betra liðið í þess um leik, enda auðvelt um vik, þar sem Ármenningar léku leagst af 10 taMns, eða eftir að ctómari leiksms, Ragnar Magnússon ur Hafnarfirði hafði sýni vald sitt, Þó nokkur aukning var á seld ujn getraunaseðlum í síðustu viku, og var „potturinn" að þessu sinni mn 295 þúsund krónur. Tveir seðlar komu í ljós með 11 rétta, báðir úr Reykjavik, og koma um 103 þúsund krónur í hlut á bvorn seðiL Með 10 rébta voru 3E og fær hver 2700 krónur í sinn hlut. Getraunaseðillinn fyrir þessa viku er fcominn út og er það „erfíður seðffl" og stinga starfs 'menn getrauna upp á að menn noti teninga, snældu, eldspýtu- stofcfc eða eitthvað álíka frumlegt við þann seðil. 12 réttir á getraunaseðli nr. 31 og úrslitin í 1. deild á Englandi á laugardaginn urðu þesssi: Lexkir 17. oktíber HftO 1 X 2 Arscnal — Everton / ¥ - 0 Blackpool — HuddersFld X Z m z ö Coventry — Nott'm J?or. / 2 Crystal Palare — WJA ; 3 - 0 Berby — Chelsea 2 l - z Jpswich — Stoko i Z - 0 Xeeds — Man. TTtd. X 2 - 2 Liverpool — BurrJey i Z - 0 Man. City — South'pton X J - i West Ham — Tottenham *l z - 2 Wolvea — NewcasUe /1- 3 " * Carililf — Xeicester * Z - \z og vósað einum þeirra út af, en það er eitt af hans aðalverkefnum þegar hann dæmir. Breiðablik lék undan vindi í fyrri hálfleik, og skoraði þá tvö mörk, og bætti við tveim mörk- (im í síðari hálfleik, þar aí 6ðru úr vítaspyrnu, sem Ragnar dæmdi réttilega á brot imri í teignum, en hann hafði sleppt nákvæmlega sams konar broti á'sókaarmann Ármanns í fyrri hálfleik. Framhald á bls. 11. Klp-Reykjavík. Fram náði ekki að vera hálf- drættingur á við Val í markaskor un í bikarkeppninni í ár, því þeim tókst ekki að skora nema 7 mörk gegn Hcrði frá ísafirði, sem ekki leikur í ncinni deild, en Valúr skoraði 15 gegn 3. deildai'liðinu Þrótti. Maður reiknáði fastlega með einhverri miarkasúpu í þessum leik — í. deildarlið gegn liði sem efcki hefur náð að komast í 3. deild! — og alit leit út fyrir að svo yrði, því eftir 3. mín lá knött urinn í neti Harðawnanna óg svo aftur 5 min. siðar, bæði gerð af Kristni Jörundssyni hkium mark sæfcna fcörfnfcnattleiiksmanni úr ÍR. Fram sótti stanzlaust og átti tugi tæfcifaára, en kom efaki knett inum í netið það sem eftir var hálfleiksins. Við það jókst kjarfc urinn hjá Vestfirðingunum, og þeir hættu sér fram fyrir miðju og á 30. mín. leiksins skoruðu þeir gullfallegt miairfc, stöngin inn, þrumusikot á Mið við markið, sem Tandsliðsmarkvörðurinn Þorbergur Atlason réð ekkert við. f hálfleik var staðan 2:1 Fram í vil, og það liðu 25 mín. af síð- ari hái'fleik áður en þeim loks tókst að leggia hinn ágæta markvörð Harðar aftur að velli, og þá var það Kristinn s&m þar skpraði sitt 3ja mark. Tveim mín. síðar skor aði Arnar Guðlaugsson 4:l,fyrir Fram og hann bætti tveim mörk um við (og einni bókun) skömmu síðar, en Sigurbergur Sigsteinsson gerði 7. markið með skaila. Lítið var að marka þennan teik, bæði var vindur nokkur og kalt í lofti og Fram sótti svo til all- an leikinu. — ísfirðingarnir voru margir hver.jjr skemmtilegir, spairkvissir voru þeir aSlir seim einn, og skölluðu sumir vel og rétt, en slíku er ekfci afltef íyrir að fara hjá leikmönnram ur hin um slafcari liðum. Marfcvörður liðs ins var imjög skemmtílegnir svo og hinir stóru og stæðiiega ¦ira;rnair menn þeirra. Keflavík í undanurslit — Sigraði Val 2:1. — Sigurmarkið koin 5 mín. fyrír leikslók Eftír 6 tapleiki í röð tókst 1. dciidarlcikmönnum Keflavíkur að sigra, oe var „fórnarlambið" Val- ur, sem ekki hefur tapað 8 leiki í röð. Leikurinn var í 2. um- ferð bikarkeppninna, og er Kefla- vík komið í undanúrslit í keppn- inni. Leikurinn fór fram á malarvell- inum í Keflavík, og gaf ekki til- efni til neinnar merkilegrar knatt spyrnu, þvi veður var vont, og menn misjafnlega upplagðir, og enginn sýndi neitt umtalsvert, nema. helzt... Grétar Magaússon, ÍBK, og Jóhannes Eðvaldsson, Val, ÞRIÐJI BIKARINN TIL EYJA ÍBV ÍSLANDSMEISTARI í 2. FL0KKI EFTIR 1:0 SIGUR YFIR KR Klp-Reykiavík, Úrslitaleikurinu í 2. flokki ís- landsmótsins í knattspyrnu var leikinn á Melavellinum á laugar- daginn, og voru það iramtíðar 1. deildarmenn ÍBV og KR, sem iþar léku, en leikmenn ÍBÍ, sem höfðu rétt til að taka þátt í úr- slitakeppninni sem sigurvegarar í c-riðli, gáfu sína Iciki, þar sem þeir fengu ekki fri úr skóla. Ekki var leifcurinn skemmtilegur eða vel leikinn, en það er ekkert nýtt, því oft vill það bregða við i svona leikj um að spennan verður of mikil fyrir hina ungu leikmenn, og knattspyrnan verður þar af leið andi lítil. Sú knattspyirna, sem sást í þess uim leik kom að mestu frá KR, en Eyjamenn höfðu meiri hraða, hörku og fcraft og það dugði, en mfjótt var á ntununum. r Rétt fyrir hálfleiksloik komst Óskar Valtýsson inn í vitateig og eftir nokkrar hirindingar á báða bóga náði hann að sfcjóta á mark ið. Markvörður RR hafði hendur á knettinum, en sló hann í netið. KR-ingar sóttu mikið meira í síðari hálfleik, og voru oft nálægt því að jafna, en í marki ÉBV stóð bezti maður liðsins Ársæll Sveins son, hinn mjög svo efnilegi golf Framhald á bls. 11. 'í^^::;^'í.^í;:"::^:V íslandsmeistararnir i 2. flokki, ÍBV frá Vestmannaeyjum, ásamt þjálfara sinum, Viktori Helgasyni. (TÍTiamvnfl Runnar) en þeir eltu grátt safar nm völl, og var enikið flautað á þá og þeir báðir bókaðir 'ásaoat FSli Raguarssyni, Val. Keflvíkingar léku landau vindi í fyrri hálfleik, og þeiir sfeoraðu fyrsta markið eftir 20 mín. Var það mark „bræðravíg", því Birgir Einarsson skoraði það hjé bróður sínum, Sigurði Dagssyni, með skalla, eftir innkast undan vind&i- um. Valsmenn jöfnuðu í byrjun síð- ari hálfleiks. Þorsteinn Friðþjófs- son skaut í átt að marki ÍBK, þar secn Einar G-unnarsson tófc við knettinum en hitti bann iBa og hann þaut í netið fyrir aftan íbann og Þorstein markvðrð. Keflvifcingar voru ákveðnari í síðari hálfleifc á móti vradinum, og áttu nokkur tækifæri. J6n Óliaf- ur og Birgir komust tvívegis ina fyrir og sömuleiðis Grétar Magnús son, en öllum brást bogalistm. Þegar fimm minútar vora til leiksloka, fékk ÍBK honjspyrnu og Karl Hermannsson oáði að skjóta á markið úr henni. Knðtt- urinn skoppaði yfir Mmma, og reyndi einn Valsmanna að fcoma honum út aftur, en tófcst efefci bet ur til en svo, að hann sendi hann lengra inn í markið. > ' Rétt fyrir leikslofc átfca Vals- menn gullið tækifæri til að jafna er Ingi Björn Allbertsson var með knöttinn á markteig í oponfaeri, en hitti ekki boltann. Þar með fór síðasta hálmstráið hjá Van, og draumurinn um sigur í bifcarfceppn inni W10 með. ARSNNG Ársþing Glímusambands Isíands verður haldið í Bláa saími!m á Hótel Sögu í Reykjavík sunnudag- inn 25. október n.k. og hefst k?. 10 árdegis. HREINT LAND FAGURT LAND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.