Tíminn - 27.10.1970, Blaðsíða 6
18
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 27. október 1970.
„HANN MAGNÚS MINN,
BLESSADUR..."
kváSu mér þetta vel fært.
Þeir þekktu báðir nokkuð
ui min, sérstaklega þó Magnut
hvað ferðalög snerti, því ég
hafði oft verið fylgdarmaður
hans í læknisferðum.
Fyrsta póstferð mín byrjaði
í Ófeigsfirði 8. ágúst 1918 og
þá var póstleiðin sýslan öll og
inn að Stað i Hrútafirði. —
Seinna styttist hún svo og ég
fór aðeins milli Hólmavíkur og
Ófeigsfjarðar, en þá voru ferð
imar auðvitað fleiri. En ein-
mitt á þessari leið, um norður-
hluta sýslunnar, voru ferðirn-
ar erfiðar, því þar eru mestar
torfærur. Vil ég þar sérstak-
lega nefna Kaldbakskleif og
ströndina inn með Veiðileysu-
firði sunnanverðum. Þar er
mesta hættusvæðið utan við
illgenga kleif. og forvaðinn
undir henni, sem getur orðiö
alófær jafnvel um stórstraums
fjöru, ef mikið brimar.
Annars er óþarfi að fjölyrða
neitt lun þessar póstferðir mín
ar, þær voru ekki verri hjá
mér en öðrum þeim, sem slíka
þjónustu höfðu á hendi, að
öðru leyti en því, sem tók til
erfiðra landshátta. T.d. varð
helzt ekki komizt með hesta
væri vond færð að vetrarlagi,
og þá gat byrðin orðið býsna
þung, því oftast tók maður
talsvert utan tösku, eins og það
þá var kallað.
Ekki get ég neitað því, að
stundum var snjóhengjan í
brúnunum meðfram Veiðileysu
firðinum, fremur óhugnanleg á
að líta, og fyrir kom það að ég
þurfti ekki annað en blása
hressilega í póstlúðurinn, svo
hún hlypi fram.
Einu sinni lá ég a.m.k. 10
mínútur í Kaldbakskleif. Þá
var svo mikið grjóthrun, að
ég treysti mér ekki til að
halda áfram, heldur flevgði
mér niður, setti annan pokann,
sem ég var með, yfir hausinn,
en hinn fyrir brjóstið. Þannig
varðist ég skaða, en kápan
mín, sem slegist hafði út, var
öll hjökkuð sundur.
— Þú þurftir nú að fara
Benedikf Strandapóstur ferðbúinn (myndin tekin 1918).
Pabbað við Benedikt Strandapóst
Árið 1967 var Strandapóst-
urinn, ársrit eins fámennasta
átthagafélags höðurborgarinn-
ar, fyrst látinn á þrykk út
ganga.
Eins og að líkum lætur, þótti
ýmsum gætnum mönnum sem
hér væri af lítilli fyrirhyggju
til stofnað og því lítil von að
framhald mundi á verða.
Reyndist því notokrum vand-
kvæðum bundið að draga sam-
an það efni, sem frambærilegt
mætti telja og þess virði að
geyma í ársriti.
Þetta tókst því vonum fram-
ar og nú er svo komið, að
fjárhagsgrundvöllur fyrirtækis-
ins virðist traustur og ekki
þarf að sinna öðru efni en því,
sem talið er fullframbærilegt.
Vegna þess, að ég átti í upp-
hafi nokkurn þátt í þessari út-
gáfufyrirtekt, en samskiptum
mínum við hinn ritaða Stranda
póst og áhyggjum af veraldar-
velferð hans er nú fyrir
nokkru lokið, kom mér til hug-
ar að ganga á fund þess manns,
sem um aldarfjórðungsstoeið
var Strandapóstur og það á
þeim tima, sem aðeins dirfska,
kjarkur og harðfylgi dugði til
að gegna þvi starfi svo að við-
hlítandi væri, því að hann,
kannske öllum öðFam fremur,
varð þess valdandi, að ég eign-
aðist það hugarfóstur að út
kæmi iit, sem flytti fréttir og
fróðleik og hefði viðkomu á
hverjum bæ, þegar breyttir
þjóðfélagshættir urðu orsök
þess, að sá var etoki lengur
starfsvettvangur póstsins.
— Jæja, Benedikt minn, þú
ert orðinn meira en hálf átt-
ræður?
— Já, ég var 77 ára núna
22. apríl, og ég er orðinn hálf-
gerður garmur. Heilsan er held
ur slök og sjónin orðin döpur.
Má þvi segja að ég sé bæði
mian eigin og annarra ómagi.
— Þú mátt þá muna tvenna
tfmana?
— Já, bæði fyrr og nú. For-
eldrar mínir voru ekki rikis-
íólk. Faðir minn gekk aldrei
fullkomlega heill til skógar,
en hann var greindur og verk
laginn og mó*!r mín einnig,
þess vegua uasiaðist þetta iim-
fram allar vonir. ........'
þá ekki á larjsu, siz: f. nr pa
fátæku og kot hlutu því að
verða ábýli foreldra minna.
Brúará stendur norðan Bjamar
fjarðar við brimasama vík, en
þar varð föður mínum oft gott
til fanga, þótt etoki væri hann
sjósóknari. Hann var afburða
skytta og féfckst við refaveið-
ar meðan hann mátti. Ásmund-
ames er notagott kot, þar bjó
hann síðustu æviárin, og hirti
jafnframt varpið í eyjunum,
sem þá tilheyrðu Stað i Stein-
grímsfirði.
— Á þeim árum, sem þú
hófst starf þitt sem boðberi
milli byggða og bæja á Strönd
um hefur það ekki verið auð-
unnið verk?
— Ég var nú heldur ekki
viss um að ég mundi valda þvi
til fulls, en réðist þó f það,
þvi bæði Magnús Pétursson,
héraðslæknir og Guðjón Guð-
laugsson fyrrv. alþm., sem
þá var framkvæmdastjóri Verzl
steingrímsfjarðar,
stöppuóu i mig stálinu og
þarna um oftar en þeirra er-
inda að flytja póst?
— Já, ég var fenginn til acj
sækja lækni, eða fara með
lækni, sérstaklega þau ár sem
enginn læknir sat í Árneshér-
aði. Þær ferðir gátu engu síður
orðið erfiðar, þvi þótt illt
þætti að halda ekki áætlun i
póstferðum, skipti þó / meira
máli að komast leiðar sinnar
ef mannslíf var í veði. Enda
á þeim árum, sem Magnús Pét-
ursson var héraðslæknir. eng-
inn veifis'kati á ferð.
— Já, þú manst vel eftir
honum?
— Hvort ég man. Þetta var
ágætis maður og framúrskar
andi læknir, enda naut hann
mikiilar lýðhylli í læknishér
aðinu, þótt ýmsum þætti hann
stundum þurr á manninn og
teldu honum til stórlætis. Þau
ár, sem ég kynntist Magnúsi
Péturssyni var ég á .léttasta
skeiði og þótti fremur hvatur
göngumaður. En oft fannst mér
þó sem fullkomlega væri aö
mér hert, þegar ég var í fyigd
með honum. Hafði ég engan
fyrirhitt slíkan fyrr en ég sið-
ar var á ferð með Herman ii
Jónassyni, eftir að hann var
orðinn þingmaður Stra.ida
manna. Virtist mcr sem saman
færi hjá þeim báðum, skap-
harka og likamlegir yfirbu.ð-
ir.
Finna mun mega þau dæmi,
að þegar vitja þurfti læknis
til Hólmavíkur langt að, og
ekki varð farin sjóleið, að þá
var það til ráða tekið, að fá
til fylgdar við lækninn tvo eða
jafnvel þrjá cnenn hér oa bar
á leiðinni. er tóku við bver
^ftir annan og þótti þó sumum
fullreynt, því að biði sjúkling
ur hjálpar, lét Magnús Péturs
son sjaldan veður né færð
hefta för sina, og þá ennþá
síður þungfæran fylgdarmann.
— Hver getur sagt hve mikið
liggur við eða hve viða er þörf
við að koma. — En sá var
siður á þeim árum, að fréttisi
til ferða læKnisins, vildu marg
ir hafa tal af honum. Farsótrtir
voru þá tíðar og færri varnir
við en nú eru þekktar. Sér
staklega munu mislingar -g
barnaveiki hafa valdið dauða
margra ungmenna, ef etoki náð
ist nógu fljótt til læknis.
Sú skoðun var þó ekki með
öllu útdauð, að ýmiss konar
húsráð væru engu síður sjúto-
dómsbót en afskipti læknistns.
Sumir voru jafnvel tregir til
að fá hann inn á heimilið, ef
beir álita að um smitandi sjúk
dóm væri að ræða, óttaðust að
verða fyrir truflun á heimilis-
haldi, vera t.d. settir í sóttkví,
sem þá var algeng ráðstöfun
i þvílíkum tilfellum.
Einhvern tíma heyrði ég þá
sögu, að í einni læknisferð norð
ur um Strandir hefði Magnús
frétt að heima á bæ eiaum,
sem var á leið hans, lægi ungur
maður alvarlega sjúkur. Lækn-
is hafði ekki verið vitjað, en
þar sem barnaveiki hafði þá
orðið vart í héraðinu, vildi
hann ganga úr skugga um
hvort um þann sjúkdóm væri
að ræða. Hann fór því heim
á bæinn og gerði vart við sig.
Húsfreyjan kom til dyra.
Læknirinn spurði um heilsu-
far á bænum. Hún kvað soa
sinn veifcan af hálsbólgu, um
annað væri etoki að ræða ,og
hefði hún gefið honum stein-
olíu. Ekki gerði konan sig lífc-
lega til að leita neinna ráða
hjá lætoninum. Magnús ýtir
henni þá áfcveðið frá dyrun-
um með þeim ummælum að
sennilega sé hann ekki síður
fær til Iþess eri hún að úr-
sfcurða um sjúkleika piltsins.
Reyndist svo, að þar var um
alvarlegt barnaveikitilfelli að
ræða, sem þó tókst að lækna.
I annað skipti var Magnús
Pétursson sóttur að Ásmundar-
nesi til Kristínar Jónsdóttur,
sem þá var ráðskona hjá föður
mínum, móður mín var látin.
Magnús Andrésson, dugnað-
ar- og ákafamaður, sem þar var
þá í húsmennsku, hafði verið
sendur til Hólmavikur eftir
lækninum. Færi var gott og vei
haldið áfram. Eftir stundar
viðdvöl á Ásmundarnesi er
snúið til bafca og nú er fylgdar
maðuriun ég. Þegar við kom-
nm að gerðinum á Bakfca var
þar maður, sem vildi hafa tal
af lækninum og var jafnframt
með boð til hans um að kotna
fram að Skarði. Eaginn telj-
andi viðdvöl var á bæjunum
og alltaf hlupum við við fót.
Var ég heldur á undan og réði
ferðinni, en ég var því vanur
að læfcnirinn vildi að vel væri
haldið áfram.
Þegar upp á hálsinn fcemur
hefur Magnús dregizt örlítið
aftur úr. Hann kallar til mín
og fcveðst hafa gleymt smá-
erindi við hann Bjarna á
Sfcarði.
Ég spyr, hvort það sé árfð-
andi. Ja, hann fcveðst hafa
gleymt að biðja um spotta
til að geta haldið sér nærri
fylgdarmanninum.
Ég spyr hann, hvort ég eigi
að hægja gönguna.
Nei, ekki var það, og höld-
um við sömu leið yfir á miðjan
háls. Þá hefur lækuirinn orð
á því, hvort við munum vera
á réttri leið, kvaðst ekfci full-
komlega átta sig á vegalengd-
inni.
Ég fullvissa hann um, að
allt sé þar með felldu og innti
hann jafnframt eftir, hvort
ekki sé rétt að blása mæðinni.
Nei, aðcins átta sig, og svo er
haldið áfram í spretti niðar
að Sandnesi. Þar úti fyrir bæj-
ardyrum stendur Sigvaldi
bóndi Guðmundsson, og þegar
við höfðum heilsað, fcastar
læknirinn sér niður á mósleða
þar á hlaðinu og segir: „Hann
Benedikt er nú búinn að þvæla
mér svo út að ég er hálfþreytt
ur.“ Sigvaldi bóndi svarar að
bragði: „Það máttu ekki láta
strákskrattann gera, þú ert okk
ur of dýrmætur til þess að
notokuð megi henda þig.“