Tíminn - 27.10.1970, Blaðsíða 12
ÞrHfjudagur 27. október 1970.
Benedi ikt Strand apóstur - Sjá b ils. 1 ÍS og 19
)
Ónnarl Ragnarssyni er fleira til llsta lagt en skemmta fólki með söng og eftirhermum. Hann varð hlutskarpast-
ur I góðaksturskeppni Bindindisfélags ökumanna, sem háð var s.l. sunnudag. Á myndinni er Ómar í keppninni á
litla bílnum sínum.
Ömar sigraði í annað
sinn í góðaksturskeppni
Á sunnudaginn fór fram Góð-!
akstur.í Reykjavík á vegum Bind- j
indisfélags ökumanna, og va'kti'
hann töluverða athygli borgarbúa.
og þá sérstaklega ökuþrautirnar
sem þátttakendur leystu af hendi
á bifreiðastæðunum við Sölfhóls-
götu og Kaikofnsveg. Sigúrvegari
í Góðakstrinum að þessu sinni,
var Ómar Ragnarsson, og ók hann
PIAT, en hann hefur áður sigrað
i Góðakstri BFÖ. Annar varð Úlf-
ar Sveinbjörnsson magnaravörður.
og ók hann Fól'ksvagni, en þeir
Ómar og Úlfar vinna báðir hjá
Sjónvarpinu. Þriðji varð svo Magn-
ús Helgason brunavörður og öku-'
kennari, sem ók Cortínu. Myndin
var tekin við rásmarkið, er var
við nýju lögreglustöðina. og það
er einmitt Ómar Ragnarsson sem
er þarna að leggja af stað. (Tíma
mynd Kári).
LOÐÝR H.F. SELUR 300 LÍF-
MINKA TIL HAFNARFJ.
Dómarafulltrúar taka sér dómaranáfn:
Næstaskrefið
er uppsagnir
KJ—Reykjavík, mánudag.
Að undanförnu hafa dómarafull-
trúar verið mikið í sviðsljósinu
vegna kjarabaráttu sinnar, en þeir
hafa nú flestir opnað lögfræðiskrif
stofur, og eru byrjaðir að „prakti-
sera“. Á laugardaginn héldu dóm-
arafulltrúar aðalfund, og meðal
dagskrármála voru lagabreytingar
en með þeim lagabreytingum sem
gerðar voru á fundinum var i
raun og veru stofnað nýtt félag
Félag héraðsdómara, og er heiti
þess í samræmi við þau störf sem
félagsmenn raunverulega gegna,
eða dómstörf.
— Við teljum okkur vinna sömu
störf og embættisdómarar í lang
Snæfellingar
Fimm kvölda
keppni í Fram
sóknarvist byrj
ar að LýsuhóTi
í Staðarsveit á
laugardaginn
kemur, og hefst
spilamennskan
kl. 21 Fyrstu
verðlaun eftir
Alexander. fimm kvöld,
er ferð til Mallorca fyrir tvo, með
Sunnu.
Að Lýsuhóli flytur Alexander
Stefánsson oddviti ávarp.
Einar Halldórsson og félagar
leika fyrir dansinum á eftir.
Verið með frá byrjun, og kepp-
ið um hin glæsilegu verðlaun.
flestum tilfellum, sagði Björn Þ.
Guðmundsson fráfarandi formað-
ur félagsins í viðtali við Tímann,
og við krefjumst aðeins sömu
láuna og sömu réttarstöðu fyrir
samskonar vinnu. Fulltrúakerfið
hér á landi byggist á löngu úr-
eltum lögum, og bekkist það ekki
í þessari mynd í nágrannalönd-
um okkar. Við viljum að dómar-
ar í héraði sitjl allir við sama
borð í þessum efnum, og annað
Framhald á bls. 22.
Maður lézt
af voðaskoti
SB—Rcykjavík, mánudag.
21 árs gamall maður varð fyrir
voðskoti á Akureyri i gærkvöldi
og lézt liann á sjúkarhúsinu j nótt.
Maðurinn hét Grétar Stefánsson,
til hcimilis að Hömrum II við
Akureyri.
Grétar var einn að sýsla í búr-
kompu inn af eldhúsinu heima
hjá sér á tíunda tímanum í gær-
kvöldi. Móðir hans rúmliggjandi
og yngri systkini voru inni í her-
bergi og heyrðu hann ganga um
frammi og síðan skotið. Föður
Grétars, sem var við fjósverk úti
við, var gert viðvart og þegar
hann kom að og síðan Iögreglan,
var Grétar meðvitundarlaus. Skot-
ið hafði hlaupið í höfuð hans,
úr fjárbyssu. Hann var þegar flutt
ur í sjúkrahús Akureyrar, en lézt
þar um tvöleytið i nótt.
OÓ—Reykjavík, mánudag.
S.l. laugardag var undirritaður
samningur milli Loðdýrs h.f. og
Fjarðarminks í Hafnarfirði um
sölu á 300 lífminkum, sem fyrr-
nefnda fyrirtækið selur því síð-
arnefnda. Dýrin sem seld eru
fæddust í apríl sJ. Verða mink-
arnir afhentir í þessari viku, og
er fyrirtækið í Hafnarfirði búið
að koma upp búi til að taka við
minkunum. Er þetta sá stofn sem
byrjað verður með hjá Fjarðar-
minki.
Þótt þessir mirikar séu seldir
er nóg eftir hjá Loðdýri, því þar
eru nú um 4 þúsund dýr. Verður
fyrstu dýrunum slátrað í kringum
miðjan nóvember. Dýrin sem Hafn-
firðingar keyptu er standarmink-
ur og pastelminkur. Kaupa þeir
250 læður og 50 karldýr
Enn er ekki ákveðið hve mik-
ið verður drepið af mink í næsta
mánuði hjá Loðdýri h.f. Fer það
nokkuð eftir hvernig byggingar-
framkvæmdir í minkbúinu ganga
og það fer aftur á móti eftir hvern
ig Stofnlánadeild landbúnaðarins
bregzt við þeirri beiðni sem þar
er inni og er enn óafgreidd, sagði
Verner Rasmundsen, einn, af for-
Framsóknarvist
að Hótel Sögu
Framsóknarfélag Reykjavíkur
heldur Framsóknarvist að Hótel
Sögu fimmtudaginn 5. nóv. n.k.
Nánar auglýst síðar.
ráðamönnum Loödýrs h.f. í dag.
Um markaðsverð erlendis sagði
Verner, að það væri heldur á upp-
leið, eftir bví sem næst verður
komizt. En á þessu stigi er ekki
ákveðið hvernig farið verður inn á
markaðinn. Sennilega verður það
gert að einhverju leyti í samráði
við þá aðila í Noregi sem Loðdýx
h.f. keypti dýrin af. En þeir buð-
ust til að aðstoða við sölu á skinn-
unum.
Skinnasala er flókið og sérstætt
fag út af fyrir sig, og þvi nauð-
synlegt að hafa menn í ráðum sem
þekkja til. Skinnin verða seld héð-
an eingöngu sem hráskinn. Eru
þau þá þurrkuð en ekki sútuð.
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing Framsóknar-
manna í Austurlandskjördæm1
verður haldið í Félagslundi Reyð
arfirði, laugardaginn 31. október
og sunnudaginn 1. nóv. Hefsl þ'ng
á Austurlandi
ið kl. 3 á laugardaginn. Auk venju-
''•gra þingstarfa verður gengið
f framboðslisla Framsóknarflokks
nis í kjördæminu við næstu al
þingiskosningar.
Stjórnin.
LÚÐVÍK GERIR VINSTRITIL-
BURÐI GYLFA Þ. BR0SLEGA
— °9 sPyr hvort Alþýðuflokkurinn sé reiðubúinn til að slíta stjórnarsamvinnu víð Sjálfstæðisfl.
TK—Reykjavík, mánudag.
Eins og skýrt var frá hér •
blaðinu samþykkti flokksþing
Alþýðuflokksins. að forystu-
menn flokksins beittu sér fyrir
fundi með þingflokkum Alþýðu
bandalagsins og Frjálslyndum
og vinstri mönnum til að ræði
stöðu vinstri hreyfingar. Gylfi
Þ. Gíslason, formaður Alþýðu-
flokksins ritaði síðan þessum
flokkum og boðaði þá til fund-
ar í Þórshamri n. k. fimmtu-
dag kl. 3. Fundarboð þetta
séndi Gylfi án bess að hafa
áður haft nokkuð samband við
forystumenn flokkanna til að
kanna, hvort þeir hefðu áhuga
á slíkun, fundi eða hvort þetta
væri heppilegur timi fyrir bá
að sitja slíkan fund. Lúðvík
Jósepssori hefur nú svarað fvr
ir hönd þingflokks Alþýðu-
bandalagsins og lýsir því yfir
að þingmenn Alþýðubandalags-
ins hafi þegar ráðstafað tíma
sínum n. k. fimmtudag og muni
því ekki mæta t.i] fundarins
jafnframt því, sem Lúðvík ber
fram bá eðlilegu spurningu.
..hvort Alþýðuflokkurinn væri
reiðubúinn til að slíta stjórn-
9rsam\dnnu við Sjálfstæðis-
flokkinn, en við teljum bað
forsendu fyrir bví að raunhæf
samvinna geti tekizt “
Svarbréf þingflokks Alþýðu-
bandalagsins fer ’ heild hér
á eftir:
„Reykjavík, 23 okt. 1970.
í tilefni af bréfi þínu daes.
21. október, til bingfiokks Al-
þýðubandalagsins, bar sem bú
boðar mig og aðra þingmenn
Alþýðubandalagsins á fund
með þingmönnum Alþýðuflokks-
ins og þingmönnum Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna.
vil ég taka þetta fram
Ég lýsi yfir undrun minni.
að bú skulir • telja þig réttan
aðila til að boða til fundar með
þingmönnum Alþýðubandalags-
ins og ákveða slíkan fund, fund
arstað og fundartima. algjör-
lega án samráðs við okkur.
Ég vil strax taka fram, að
ég og fleiri þingmenn Alþýðu.
bandalagsins, getum ekki mætt
á fundi þeim, sem bú hefir boð
að til, þar sem við höfum þeg-
ar ráðstafað tíma ofckar.
Hins vegar vil ég taka fram,
að þingflokkur Alþýðubanda-
lagsins er reiðubúinn að taka
upp viðræður við Alþýðuflokk
inn og aðra um „stöðu vinstri
hreyfingar á íslandi“. f því
sambandi teljum við mjög gagn
legt að fá það upplýst, hvort
Framhald á bls. 22.