Tíminn - 11.11.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.11.1970, Blaðsíða 10
10 TÍMINN SHBVIKUDAGUR 11. nóvembor 1970 Sebastien Japrisot: Kona, bílt, gleraugu. og byssa 39 — Þekkið þér hann? sagði ég. J — Langur og svartur náimgi með Somua? Ég hnld nú það J Hann Jean, Jean á Sómúanum. j Hann stoppar hérna í hverri vi'ku.: — Jean hvaða? Ég skiT yður J ekki. , ! — Somua er bíllinn. Ég veit í ekki, hvað hann heitir að ættar- nafni. Hann er firá Marseillc. Þeir | kalla hann Signalbros . Þetta var skrýtið. Ég hafði einn f i£ kallað hann Signalbros. Ég hló. { Eg var hamingjusöm. Loksins gat ég talað við fólk eins og mann- eskja. — Þér segið, að hann sé fr? Marseille. Vitið þér, ’svort hann er í Marseille um helg’.na? Vitið þér, hvar ég gæti hitt hann? — Núna rekurðu srág á stamn- inn, væna mín. Eg veit. að hann ætlaði 'suðureftir á jaugardáginn, en ég hef enga hugmynrl um, hvar hann er núna. Á ég ao skila einhverju til hans. begar hann lítur hérna við næsí? _ Ég sagði, að það yrði of seiní. Ég yrði að hitta hanu strax i dag. Eigandinn muskraði óh. og síðar. var löng þögn. Ég héit jafnvcl, að hann hefði lagt á, en svc var ekki. — Bíddu góða, sagði hann allt í einu, — ég get kannsk: hjálpað þér. Augnabiik, bfddu augnablik, mademoiseHe. Hann hvarf úr símanum, og í tólinu heyrði ég skvaidur og glam ur. Ég reyndi að sjá fyrir mér kaffistofuna, þar sem ég haíði komið tveimur dögum áður: Af- greiosluborðið, myndir. a/ u.m-1 ferðarslysum, prilit'j'' íilkynn-; ing um hátíðarhnldin fjórtánda júlí. Og þarna sátu vörubílstjórar og skóíluðu í sig matnum. og vín glSsin skildr. sítir hringi á lakk- dúknum. Ég «ar skyndilega orð- ;n svöng og þyrst. Síðan í gær hafði ég einuneis drukkið tvo bolla a£ kaffi. — Halló, drundi bá einhver 1 símanum, — hvor er þetta? — Ég heiti Ðany Longo, Dani- e’.le Longo. Ég var að segja vlð manninn, sem. .. — Hvað viltu Sæta? Röddin var sunnlenZk. dlmm og hás. Ég hafði auðheyrilega trufl- að hann írá borðum, Ég byrjað’. í n.pphaíinU; baðst afsökunar og reyndi sS vcra eine kurteig ag mér var unnt — Haca er koliegi minn, >agðl hanr-, éf & v>ð. hsnn Sæti Já, Jvo mig iongar nð vita, hver það r sem taier við mig Ef bú ert vinur hans sko þá segi ég ókei. sn ef j>etta er einhver skítabiss- u.ess. ia þá veit ég ekki Sko, sann drepur mig, þú skilur, sko. óg vii ekkert vesen. Settu þlg i iiabba babbr.. Ég hélt ég >Tði vitiaus Mér t-ófeat bó að vera eísfciícg, begar é? komst að. Ég sagði, aS hann hefði getið sér rétt tií. Vfig iángat að hitta aft- ur viaiiaíéir.gt hans, bví að við hefðuns maút okkur mót, en ég hefði e’:’c. iit’fi sjé mig og væri oð deyja úr samvizkubiti. Þetta var nú a!l’ ög oúmt. Hann hefði ííetið sér rétt ti’. i — Ókei, ókei, ég vil efcki heyra! þotta i smáatriðum. Sko. ef þetta ?.r einhver pæjubissness. bá hreyfi ég engum mótmælum við stúlku, sem mælir sér mót við Sæta. Ha ha. það væri þá, að ég hjálpaði ekki kollega í hallæri. En mundu að segja Sæta, að ég hafi sko reddað þér, af þvj að bú varst gersamlega niðurbrotin mann- eksja, ha. Hann gæti haldið, að ég kynni ekki að þegja yfir nokkr um sköpuðum hlut. Hreint drep. Hann sagði mér á endanum, að vinur hans héti Jean Le Gueven og ætti heima í TyiarstíUIe, þsr sem kailað var Saint-e-Matrhe. Hann mundi ekki heimilisfangið nákvæmlega, en ég gæti spurzt fyrir um það hjá skipaútgerðinni, Bræðurinir Gar baggio, Boulevard des Dames, Col bcrt 0910. Eg hefði verið of lengi sð rkrira þetta niður með hægri hendir.nl, svo að ég bað hann að endurtaka romsuna og lagði hana á minnið. Áður en hann kvaddi, þusaði hann heila eilífð: — Segðu hooum, að bað séu fjögur tonn á Rue du Louvre, ef hanr? ætlar uppeftir. Segðu honum að Sardín an hafi beðið þig að skila þessu til hans. sko það er ég. Hann lattar það. Fjögur tonn af dótar- ■\ og drasli. Rue du Louvre. Bless bless, og gangi þér vel. Símastúlkan hafði ekki ennþá iengið samband við París. Ég bað um Colbert 0910 og pantaði há- d&gisverð á herbergið. Ég náði sirax í Bræðurna Garbaggio. — Le Gueven? sagði kven mannsrödá. — Ja þar carstu óheppin. Hann er nýfarinr, út. Við skujum nú sjá. Ja har.n er er miðvikudagur 11. nóv. — Marteinsmessa Tungl í hásuðri kl. 23.57. Árdegisháflæði í Kvík kl. 4.33. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra Simi 81212. Kó„. ..vogs Apótek og Keflavíkui Apótek eru opin virka daga k! 9—19, laugardaga kl 9—’4 helgidaga k; 13—15 Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir fyr- ir Reykjavík og Kópavog, sími 11100. Sjúkrabifreið t Hafnarfirði. stmt 51336. Almcnnar upplýslngar um lækna þjónustu 1 borginm eru gefnar símsvara Læknafélgs Reykjavík ur, sími 18888. Fæðingarhelmilið t Kópavogi Hlíðarvcgi 40 simi 42644 Tannlæk.iavakt er i Heitsuverndar stöðinnd. þar sem Slysavarðs: am vax, og e: opln laugardrga og sunnudaga ki. 5—6 e. h. Sími 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virba daga írá kl 9—7, á laug- ardögum k’ 9—2 og » sumnu- dögum og ofir-sr. .beigidogum er «p:ð fra k. 2—-4. Mænuséttarbolnsetuing fynr full- orðna fer fram í Heilsuve. . 'ar- suri' Reykjavíkur á már.udögum kl. 17—18. Gengið inn frá I'.r- ónsstíg, yfir brúna. Kvöld og helgidagavörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 7—13 nóv. annast Lyfjabúðir Iðunn og Garðs Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 11. 1). annast Kjartan Olafsson. FELAGSLÍF Kvenfélag Bæjarleiða munið fundinn i kvöid að Hall- veigarstöðum kl. 8.30. Ostakynn- ing Margrét Kristinsdóttir. Stjórnin. Félag Langholtssóknar. Heldur basar laugard. 14. nóv. í safnaðarheimilinu við Só.'heima kl. 2 e.h. Tekið á móti munum föstu- daginn 13. nóv. e.h. Nemendasamband Lönguntýrar- skólans, heldur aðalfund miðvikudaginn .1. nóv. kl. 8,30 í Lindarbæ. Húsmæði a kennari mætir á fundinum Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heidur fund í félaasheimilinu fimmtudamnr; 12. nóv kl. ' Sagt verður frá samnorræna hús mæðraorlofinu að Laugarvatn 1970. Basar Kvenfélags Bústaðasóknar verður haldinn laugardaginn 14 nóv. kl. 3 i Réttarholtssk Kvenfé lagskonur og velunnarar félagsins komi munum í Litlagerði 12, þriðju daginn 10. nóv. kl. 1—5 og 8—10. Einnig föstudag 12. nóv. kl. 8—10. Kökur vel þegnar. Uppl. i simum 33675 (Stella), 33729 (Bjargey),' 36781 (Sigriður). Basarnefndin. Ljósmæður. Bazaj' Liosmæðraféiagsins verður 6. desember n.k. i Breiðfirðinga- búð. Sendið mund til Þorgerðar, Fæðingard. Landspítalans. Uppl. i síma 37059. — r'reyja Basar Mæðrafélagsins verður að Hallveigarstöðum sunnu- daginn 22. nóv. Þeir, sein vilja gefa muni, vinsamlegast haíi samband við: Agústu, sími 24846; Þórunni, sími 34729; Guðbjörgu, sími 22850. Kvenfélag Ilreyfils. Muni@ basarinn 15. nóv. að Hall- veigarstöðum kl. 2. Vinsan t gefið muni og kökur Uppl. i sima 34336 (Birna), 32922 (Guðbjörg) 37554 (Elsa). SIGUNGAR Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer i dag frá Húsavík til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Jöku.’fell fór í gær frá New Bed- ford til íslands. Dísarfell fór í gær frá Svendborg til Reykjavik- ur. Litlafell fór í nótt frá Reykja- vík til Akureyrar. Helgafell fór í gær frá Riga til íslands. Stapafe.1 fór 9. þ. m. frá Hvalfirði til Rott- erdam. Mælifell er í Lugnvik Fer þaðan til Malaga og Barcelona. Skipaútgerð ríkisins; Hekla fer frá Gufunesi á morgun austur um land í hringferð. Herj- ólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 annað kvö.’d til Vestmannaeyja. Herðubreið fer frá Reykjavik á morgun vestur um land i hring- ferð. líklega að setja á bflinn. Hringdu í Colbert tveir tveir einn átta. Hann gæti verið þar ennþá. Ja eins og þú veizt, bá ætlar hann í kvöld til Pont-Saint-Esprit með grænmeti. Ja ég yrði hissa á því, ef hann væri þarna ennþá. — Þér eigið við, að hann sé að fara til Parísar? Á bílnum? — Hvernig ætti hann að fara öðru vísi? Með lest? — Ilann ætlar ekki að vera hérna um kyrrt yfir fjórtándann? — Ja, rnadame, maður á nú ekki að segja svona lagað við íölk, sem taiar frönskuna eins og þér, en þeir í París þurfa líka að borða. Jafnvel á fjórtándann. Ég bað um Colbert 2218. Um ieið og ég fékk samband, var drepið á dyrnar. Ég opna'ði ekki strax, en spur'ði eftir Jean Le Gueven í símann. — Jú. hann er hérnc, augnablik, og þarna var hann. Ég héit. að hann væri iöngu íarinn, og í fyrstunni gat ég ekki stunið upp nokkru hljóði. — Já? Halló? sagði hann. Halló- — Jean Le Gueven? — Það er hann. — Þetta er. . . Við hittumst í Joigny á laugardaginn var. Þú mannst kannski, hvítur bill, fjólu vöndur í gluggasyllunni? — Heyrðu, þú ert nú alveg. . . — Nei, alls ekki. Manstu eftir mér? Hann hló. Ég kannaðist við þennan hlátur, og ég sá greini- lega fyrir mér audlit hans. Drep- ið var aftur á dyrnar. — Blómin eru löngu komin í rusTafötuna, sagði hann. — Ég verð að kaupa handa þér blóm. Hvar ertu? — í Cassis. En ég hringi ekki út. af blómunum, eða öllu heldur, ég. . . Andartak. Viltu bíða? Ferðu nokkuð úr símanum? Hann hló aftur og sagðist verða k.vrr í tólinu. Ég stökk út úr rúmi'nu og gekk að hurðinni. — Ég er með hádegismat, muldraði einhver á ganginum. Ég stóð á nærfötunum. Ég skauzt inn á bað ið, sveipaði um mig handklæði og hljóp aftur að hurðinni. Ég opn- aði í hálfa gátt, tók við bakkan- um, þakkaði kærlega fyrir og smellti í lás. Signalbros var enn í símanum, — Fyrirgefðu, sagði ég, — ég er á hóteli. Það var ©AUGLVSINGASTOFAN Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta FÓLKSBÍLASTÖÐIN AKRANESI FLUGAÆTLANIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug. Gulifaxi fór ti>’ Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 í morgun og er værtanlegur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 18:45 i kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 í fyrramálið. Fokker Friendship vél íélagsins fer til Voga, Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 12:00 í fyrramál- ið. Innaiilandsflug: I dag er áæriaS að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), til Vestmanna- evja, tsafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavíkur og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Vest- mannaeyja (2 ferðir), til ísafjarð- ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Egilsstaða. GENGISSKRÁNING Nr. 127 — 2. nóvember 1970 1 Bandar. doMar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,95 210,45 1 KanadadollaT 86,20 86,40 100 Dansikar kr. 1.172,64 1.175,30 101 ~-kar kr. 1.230/0 1.233,40 100 Sænskar kr. 1.696,84 1.70,700 IC K k mörk 2.109,42 2.114,20 100 Franskir fr. 1.592,90 1.596,50 100 leleískir fr. 177,10 177,50 100 Svissn. fr. 21027,80 2.032,46 100 Gyllim 2.442,10 2.447,60 100 V-þýzk mör’- 2.421,5" 2.427,00 10' Lírur 14,12 14,16 100 f t sch. 340,57 341,35 100 Escudos 307,20 307,90 100 Pesetar ,o- — 126,55 KK Reikningskrónu - - "''-T'Skjr'talfv 99,86 '1,14 1 ° 'ikmngsdoUar — V’öruskiptalönd 87,90 88,10 1 ■’eikningF'iund Vöru ‘Viptalönd 95 111,45 wn ff nJ lyárétt: 1) Land 3) Knáari 10) Key. 11) Borðhald 12) Slitnaði 15) Jötu. Krossgáta Nr. 361 Lóðrétt: 2) Rámur 3) Mann 4) Anza 5) Skrifir 7) Keyri 8) Ætt 9) Til.’aga 13) Klæði 14) Máttur. Ráðning á krossgátu no. 660: Lárétt: 1) Æstur 6) Forug- ar 10) TS 11) Ræ 12) Atvik- ið 15) Ólétt. Lóðrétt: 2) Sár 3) Ugg 4) Aftan 5) Bræði 7) Ost 8) Uni 9) Ari 13) Vel 14) Kát. l i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.