Tíminn - 22.11.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.11.1970, Blaðsíða 8
20 TIMINN SUNNUDAGUR 22. nóvember 1970. stien Japrisot: Kona, bíLl, gLeraugu og byssa 49 hvað burtu heldur bíða róleg eftir hringingunni. Ég hafði ekki minnsta hug á að bíða eftir ein- hverju, en ég hét samt að vera kyrr. Þegar ég lagði á, varð mér hugsað til þess með nokkrum létti, að í 'öngum sínum hafði Anítu ekiki hugkvæmzt að spyrja um símanúmerið og hún vissi ekki, hvar ég leyndist. Dyrnar út í forstofuna, rétt- hyrndur ljósflötur. Ég í myrkrinu. Tíminn hefur tognað eins og slit- inn gormur. Mér er kunnugt, að tíminn igetur tognað. Ég veit það ósköp vel. Þegar mér varð dimmt fyrir augum á bensínstöðinni í Deux-Soirs-les-Avallon, þá já einmitt þá tognaði úr tímanum. Hversu lengi stóð það yfir? Tíu sekúndur? Mínútu? Á þeirri mínútu varð raunveruleikinn allur. Já, lygarnar byrjuðu einmitt þá, þegar ég lá á hnjánum á gólfinu í salerniskytrunni. Ég hef lygar að ættarfylgju. Einhvern tímann hlaut ég ioks að sökkva í lyga- díkið, sem ég hef grafið allt í kringum mig. Hver er þá sannleikurinn? Eg, Dany Longo, veitti unnusta mínum eftii’för. Ég hótaði honum í sím- skeyti. Ég náði í flugvél til Mar- seille þremur stundarfjórðungum á eftir honum. Ég kom að honum í þessu húsi, þegar hann var ný- búinn að ná í bílinn sinn á við- gérðarverkstæði. Við rifumst í stofunni, og ég þreif eina byss- una af hillunni og miðaði á unnusta minn. Ég hleypti þvisvair af og hitti hann tvisvar í brjósticí. Ég fylltist skelfingu eftir ódæðiSi, Ég yrði að losa mig við líkioi. Ég sveipaði teppi um likið o\% dröslaði því í skottið. Úm nótt;- ina ók ég til Parísar, vingluð o|g ráðviilt. Ég reyndi að blunda á hóteli í Chalon-sur-Saone. Lög- regluþjónn skipaði mér að nema staðar, af því að afturljósin vom í ólagi. Ég gleymdi kápunni minni á krá skammt frá þjóðbrautinnii. til Auxerre. Ég hlýt að hafui hringt til Bernard Thorr frfí þessari krá. Eftir það hlýtui: mér að hafa snúizt hugur, þar eði ég vissi ekki, hvernig ég átti aðj losa mig við líkið í París. Ég;; stefndi suður á bóginn, viti mínui fjær af ótta og þreytu. Ég hafðii að líkindum lemstrað á mér höndina, þeg&r ég reifst við unn- usta minn. Ég dokaði aftur vifS á bensínstöðinni, þar sem ég hafði látið gera við afturljósin. Ég gerðl það af vana. Ég fór á salernis^ kytruna, og þá brast eitthvað inni í mér, og ég missti meðvitundi Það var upphaf lyginnar. Þegar ég opnaði aftur augunj mundi ég einungis eftir söguní um, sem ég hafði skáldað um nótt-J ina mér til fjarvistaa-sönnunar.' Ég hlýt að hafa óskað þess sv heitt og innilega, að veruleikinni væri ekki sannur, að hann hættii að vera sannur í augum minum. Ég átti allt mitt líf undir vit- firringslegri sögu, þar sem ég ruglaði saman draumi og reynd. Litskuggamyndirnar vóru til í verunni, rúmið var eihnig til og hvítt skinnið og nakin konan í ramma uppi á vegg. Hver var Maurice Kaup? Hvers vegna get ég ómögulega munað eftir honum, ef ég læt nú gott heita, að allt þetta hafi hent síðan á föstudag. Á annarri mynd- inni, sem ég tætti sundur, var ég í blússu, sem ég hef ekki notað í tvö ár. Maurice Kaub hafði sem sé þekkt mig lengur en í tvö ár. Það fór ekki milli mála, að ég hafði oftlega heimsótt hann hérna í Domaine Saint-Jean. Þarna voru fötin mín, og stúlkan sagðist hafa séð mig áður. Fyrst ég leyfði þessum manni að taka myndir af mér nakinni, hlaut ég að þekkja hann mjög náið. Ég skil þetta ekki. Hvers vegna get ég ekki munað eftir honum? En hvað þarftu að skilja? Ég hef stundum lesið um vitfirru. vitskert fólk veit ekki, að það er vitskeirt. Ég veit ekki, hvers vegna ég hef verið svona undanfarna itvo sólarhringa, en núna hlýt ég að vera nærri sannleikanum. Hver var Maurice Kaub? Ég verð að standa á fætur. Ég verð að kveikja Ijósin og rann- saka húsið betur. Glugginn. Ég dreg frá tjöldin. ‘ÍMéir finnst ég varnarlaus.Ég skildi byssuna eftir á sófanum. -etta er fáránlegt. Hver mundi koma hingað svona seint? Úti er kvöld, hljóðlátt kvöld og Ijósdíli á stöku stað. Og hver á auk þess að vera á höttum eftir mér? Enginn annar en ég sjálf. Ziirieh Öll hvítan Einmitt. Mig iangaði einnig að deyja. — Dreptu mig, sagði ég við iækninn. — Gerðu það fyrir mig, dreptu mig. Hann gerði það ekki. Ég get ekki lifað árum saman með barnsmorð á samvizkunni án þess að verða að lokum galin. Þetta er skýringin. Ég get ekki lengur verið ein í þessu húsi. Ég verð að komast út. Kjóll- inn minn er skitugur. Ég ætla að hitta Jean Le Gueven og ná í Kápuna. Kápan felur skítinn. Ég ætla að halda bílnum. Ég ætia að stefna stytztu leið til spænsku eða ítölsku landamæranna. Ég ætla að flýja úr landi. Ég nota til þess afganginn af peningunum. Þvoðu þér í framan. Umsjónar- mamma hafði rétt fvriir sér. Ég átti að taka alla peningana úr banka. Ég hefði strax átt að flýja land. Umsjónarmamma hefur allt- af rétt fyrir sér. Ég hefði þá verið laus úr þessu núna. Hvað er klukkan? Úrið er stopp. Greiddu þér. Þegar ég kveikti ljósin í Thunderbirdinum, sé ég á mæla- borðinu, að klukkan er rúmlega hálfellefu. Signalbros er farinn að bíða eftir mér. Ég veit, að hann bíður eftir mér. Ég ek niður heim- keyrsluna. Hliðið er ennþá opið. Fyrir neðan sé ég ljósin í Avig- non. Ég heyri óm af hátíðarhöld- um á torginu. Lí'kið er ekki leng- ur í bílnum, er það? Nei, likið er ekki lengur í bílnum. Þarf ég vegabréf til Andalúsíu. Farðu á skipi til Gibraltar. Falleg nöfn- nýtt líf. í þetta sinn skil ég sjálfa mig eftir. Ég hitti ekki sjá.fa mig framar. Hann beið eftir mér. Hann er í Hann beið eftir mér. Hann er í leð urblússu utan yfir skyi'tunni. Hann situr við borð inni á kjörbarnum. í stólnum við hliðina á honum er brúnn böggull. Hann brosir, þagar hann kemur auga á mig. Hættu að angra fólk. Haltu áfram. — Þú hefur ekki látið skipta um sárabindi. — Nei. Ég fann hvernig lækni. — Hvað hefurðu gert? Segðu mér. Fórstu á bíó? Var myndin góð? — Já já. Siðan rölti ég svona um bæinn. Ég er söm við mig. Hann hafði hlaðið fimm tonnum af græn- meti á bílinn. Þýzkarinn fékk honum kápuna hérna framan við ©AUGLÝSINGASIOFAN mouiu Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta FÓLKSBÍLASTÖÐIN AKRANESI er sunnudagur 22. nóv. — Cecílíumessa Tungl í hósuðri kl. 8.25 Árdegisháflæði í Rvflc kl. 1.13 HEILSUGÆZLA ’n Slysavarðstofan 1 Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212. Kc.—vogs Apótek og Keflavíku. Apótek eru opin virka daga kl 9—19, laugardaga kL 9--14. helgidaga k:. 13—15. Slökbviliðið og sjúkrabifreiðir fyr Ir Reykjavik og Kópavog, simi 11100. Sjúkrabifreið 1 Hafnarfirði. stmi 51336. Almennar upplýsingar um íækm. þjónustu i borginni eru gefnar símsvara Læknafélgs Reyk.iav;k ur, sími 18888. Fæðingarhelmilið i Kópavogi Hlíðarvegi 40, slmi 4264A Tannlæknavakt er i Heiisuverndar stöðinnl. þar sem Slysavarðs. an var, og e: opin laugardrg:. og sunnudaga kL 5-—6 e. h. Simi 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið alia virfca daga frá fc:. 9—7, á laug- ardögum fcl. 9—2 og á sunnu- dögum og öðrum helgidögum er opið frá fcl. 2—4 Mænusóttarbólusetning fyrir full- orðna fer fram ‘ Heilsuve: udar- sic " Beykjavíkur. á mánudögum kl. 17—18. Gengið inn frá I' ,r- ónsstíg, yfir brúna. Kvöld- og lielgidagavörzlu apóteka í Reykjavík 21.—27. nóv. annast Vesturbæjar Apótek og Iláaleit- is Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 21. og 22. nóv. annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 23. nóv. annast Arnbjörn Ólafsson. rélagslíf" Kvenféiagið Edda. Prentarakonur halda basái' í félágs heimi'li prentara Hverfisgötu 21. mánuöaginn 7. des. kl. 2. e.h. :.Kon- ur eru vinsamlegast beðnar að skila munum í félagsheimili'3 sunnudaginn 6. des. kl. 3—6. Félagsslarf eldri borgara. Tóna- bæ. Þriðjudaginn 24. nóv. hefst handa vinnan og föndrið kl. 2 e.h. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Kvenfélag Hafnarfjarðar hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í .sókninni hvem mánudag kl. 2—5 i Sjálfstæðishúsinu, uppi. Tíma- pantanir í síma 50336. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrir stúlkur og pilta, 13 ára og eldri, mánudagskvöld kí 8,30. Opið hús frá kl. 8. Sr. Frank M. Halldórsson. Kouur í Styrktarfélagi vangcfinna. Munið að skila munum fyrir fjár- öflunarsltemmtunina, sem allra fyrst. Basar Sjálfsbjargar ýerður hafdinn ? Lindarbæ sunnu- daginn 6. des. Munum veitt mót- t.aka á skrifstofu Sjálfsbjargar að Laugavegi 120, 3. hæð. sími 25388. Munir verða sóttir heim. Basar Mæðrafélagsins ♦•.•erður að Hallveigarstöivcm sunnu- tíagion 22. nóv Þeir, sem : i3 gefa aouni. vinsamlegast hafi sámhand v6ð' Agústu, sími 24846: Þórunni, sfmi 34729; Guðbjörgu- sínri'22850 Orðsending frá verkakvcnnafé-, !a\ginu Framsokn: Bazar félagsins verður laúgardag- inm 5. des. n.k. í Alþýðuhúsinu. Vlnsamlega komið raunum á bazar- ínp á skrifstofu féiagsins.'i Arnað heilla Basar Kvenfélags Hallgríms- kirkju verður laugardaginn 21. nóv. kl. 2 e. h. Félagskonur og aðrir veJunnarar kirkjunnar afhendi gjafir í félagsheimilinu fimmtudag og föstudag kl. 3—6 eða til for- manns basarnefndar, frú Buldu Norðdahl, Drápuhlíð 10 (s. 17007). frú Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9 (s. 15969). , Ljósmæður. Bazar Ljosmæðrafélagsins verður 6. desember n.k. í Breiðfirðinga- búð. Sendið mund tU Þorgerðar, Fæðingard. Landspítalans. Uppl. í síma 37059. — Freyja. ORDSENDING Geðverndarfélag íslands. Munið frímerkjasöfnun Geðvernd- ar, pósthólf 1308, Rvík. Á skrif- stofu félagsins, Veltusundi 3, eru til sölu nokkrar frímerkjaarkir, allt frá 1931, einnig inn.’end og erletid frímerki. GENGISSKRANING Nr. 134 — 19. nóvember 1970 1 BandaT dollai 87,30 88.10 1 Sterlingspuml 210,00 210,50 1 KanadadoBai 86,20 86,40 100 Dansikar kr. 1.172,64 1.175,30 10' '• -Kar k-r 1.230 . 0 1.233,40 100 Sænskar kr. 1.700,64 1.704,50 1' 1 mörk 2 '"9.42 100 Fransikir fr. 1.593,10 1.596,70 lOn ‘teigiskir fr 177,10 177.50 100 Svissn. fr. 2.037,14 2.041,80 100 Gyllini 2.441,70 2.447,20 100 V.-Þýzk mörk 2.421,78 2.427,20 !■ 'i-UI 14,12 11,16 100 Austurr. sch. 339,90 340,68 100 Eseudos 307,20 307,90 100 Pesetar rf»‘— 126,55 KM Reikningskrónnr - '"n’siki'Valö’ 99,86 ‘1,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 r’eikningspund Vöruskiptalönd ',95 211,-15 12 15 14 — m m m ■TTITjj f:5éra Kristino Stefánsson er sjö’tugur í dag sunnutlaginn 22. nóur. Hann er fædclur að Brúna- stSðum i Fljótum árið 1900. Grein urm séra Kristinn birtist í íslend- ingaþáttuni Tímans bráðlega. Lárétt: I) Efsta. 6) Snjódrífur. 10) Féll II) Varðandi. 12) Gáfaða. 15) Framandi. Krossgáta Nr. 671 Lóðrétt: 2) Þjálfa. 3) Tæki. 4) Veður. 5) Handleggir. 7) Grænmeti. 8) Öðlist. 9) For 13) Op á ís. 14) Málmur. Ráðuing á gátu nr. 670. Lárétt: 1) Ofnar. 6) Táranna 10) Ás. 11) Óf. 12) Stolinn. 15) Snúir. Lóðrétt: 2) Fár. 3) Ann. 4) Stáss. 51 Safna. 7) ÁsL 8) Afl. 9) Nón. 13) Ofn 14) I«i.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.