Tíminn - 26.11.1970, Blaðsíða 4
4
TIMINN
FrVIMTUI>AGUR 26. nóvember 1970
FRABÆR
SAFIR70
Kraftmeiri, fullkomnari og öruggari en nokkur önnur
borvél í hciminum, jafnt til heimilisnota sem iðnaðar.
Vélin er tveggja hraða og með hinum heimsfræga SAFÍR
mótor, fullkomin einangrun er á allri vélinni, 13 mm patróna
patrónuöxull einangraður frá mótor. Hægt er að fá ótal fylgihluti,
sem auðvelt er að festa á vélina m.a. stingsög, hjólsög, pússivél
borðstativ og auk-þess vírbursta, steinskífur, sandskífur, vírskífur
og margt fleira.
Tveir Hraðar
13 mm Patróna
Aleinangrun
Fjöldi Fylgihluta.
Komið og reynið sjá/f
SafoTBW
Heimilisborvélin, sem byggð er jafnt fyrir iðnað.
ÞQRHF
REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25
HREINSUM
rúskinnsjakka
rúskinnskápur
sérstök meöhöndlun
EFNALAUGIN BJÖRG
Háaleitisbraut 58-60. Sími 31380
Barmahlið 6. Sími 23337
VEUUMISLENZKT <H> ISLENZKANIÐNAÐ
ATHUGIÐ
FINNSK úrvals vara
KÆLISKÁPAR
FRYSTIKISTUR
—eldavélaviftur, olíuofnar
gaseldavélar, gaskæliskáp-
ar. — Einnig gas- og raf-
magnskæliskápar fyrir
báta og bíla, með öryggis-
festingum.
*
Góðir qreiðsluskilmálar og
staðgreiðsluafsláttur.
Póstsendum um land allt.
RAFTÆKJAVERZL. H. G. GUÐJÓNSSON
Stigahlíð 45—47
Suðurveri. Sími 37637
FÖLKI LISTUM
Eínn af fáum, sem hlutu góða
dóma á sýningu í Gautaborg
— Þarna er líka listaverk,
sem verðskulda betra hlut-
skipti en að vera á þessari
sýningu, segir Crispin Ahl-
ström, myndlistargagnrýnandi
eins af GautaborgardagblöSun-
um, um myndlistarsýninguna
Reflekser I, sem haldin var í
Gautaborg í Svíþjóð í nóvem-
ber. Þarna á hann við mál-
verk eftir Guðmund Ármann
Sigurjónsson ungan, íslenzkan
myndlistarmann ,sem búseftur
er í Gautaborg, og einnig ve.rk
nokkurra annarra listamanna,
en yfirleitt gefur hann sýningu
þessari óvægaa dóm.
Reflekser I er sýning máiara
í Gautaborg og nágrenm. Að
þessu sinni sendu 204 lista-
menn 854 listaverk til sýning-
arinnar. Jan Hofström og Sig-
vert Lindblom, cnyndlistar-
menn frá Stokkhólmi, völdu
síðan úr 199 listaverk eftir 64
listamenn, einkum olíumálverk,
vatnslitamyndir, acrylmyndir
og teikningar, en einnig nokkr
ar höggmyndir og leirmuni.
Á sýningunni gat að líta
margvíslegan stíl, vinnubrögð
og tækni. AhlstrGm segir að val
listaverkanna hefði mátt vanda
betur. „Þegar menn skoða sýn-
inguna velta þeir því fyrir sér
hvernig myndirnar, sem hafn-.
að var, hafi eiginlega litið út,“
ritar hann. En nokkrir llsta-
mannanna finna þó náð fyrur
augum gagnrýnandans og með-
al þeirra^ er sem sagt Guð-
mundur Ármann Sigurjónsson.
Ahlström segir sýninguna
ekki endurspegla list Siría í
dag. Hún minni rniklu freinur
á horfna tíma. Listamennina,
sem hann telur til undantekn-
inga, segir hann hins vega sjálf
stæða nútímalistamenn, scm
beri af öllum fjöldanum, spm
verk eiga á sýningunni.
Guðmundur Ármann útskrif-
aðist úr Myndlista- og hancl-
íðaskólanum í Reykjavík 1966
o^ hefur síðan stundað nám
við Valand Konstskola, þar
.„EJandarískum lifnaðarhéttum er neytt upp á íslendinga'1, segja trrafn.
arnir á þessari myno Guðmundar Ármanns.
------------------—— --------------—
Guðmundur Ármann.
sem hann kennir nú einnig. í
sumar annaðist hann ásamt
þrem öðrum listamönnum upp
setningu sýningar á norrænni
myndlist í Osló og átti sjálf-
ur listaverk þar. — S.J.
Mynd effir Picasso kostar jafnmikið og hús. Hver hefur efni á a®
kaupa? Svo hljóðar nafnið á þessu olíumálverki Guðmundar Ármanns
Sigurjónssonar.
ODYRT — ODYRT
KULDAHÚFUR — HATTAR — SLÆÐUR — BARNA-
TÖSKUR o. fl. GJAFAVÖRUR
Allt selt með 20—50% afslætti þessa viku
HATTA- OG TÖSKUBÚÐIN, Kirkjuhvoli