Tíminn - 26.11.1970, Blaðsíða 5
WCMSmH>AGXJR 26. nóvember 1970
TIMINN
5
MEÐ MORGUN
KAFFINU
&
( spegli t mm
Sprækur, gamall ma'ður kom
til læknisins, og sagði:
— Lætonir, nú er ég 97 ára,
en ég eltist enn við kvenfólk.
— Það er ekkert óeðlilegt
við það, hughreysti læknirinn
ðldttnginn.
— Nei, líklega ekki, bara ef
ég gæti munað, til hvers ég er
aið því.
Maður nokkur stóð og horfði
á trésmiði við vinnu sína. Að
lokum varð einn smiðanna
þreyttux á þessu og spurði:
— Hvað ert þú að glápa á,
letinginn þinn?
— Ég var bara að velta því
fyrir mér, hvort þú hefðir feng-
ið heilahristing.
— Hvers vegna?
— Það er svo mikið sag á
öxluiman á þér.
— Heynðu Jón, hér hefur
kennarinn skrifað athugasemd
um, að þú sért lélegasti nem-
andino í 30 manna bekk.
— Já, en þetta hefði getað
verið miklu verra, pabbi.
— Hvað meinarðu?
— Hugsaðu þér, ef það hefðu
verið 50 í bekknum.
Læknirinn skrifaði illa, eins
og .'æknum er títt. Hann var
líka laus við allt tildur. Þegar
hann hélt veizlu, klóraði hann
nokkur orð á lyfseðil og sendi
fólki sem boðsbréf. — Einn af
þeim, sem boðið var, Hansi,
kom ekki og sendi he.'dur ekki
afboð. Þegar læknirinn hitti
hann seinna, spurði hann hvers
vegna hann hefði ekki komið,
hvort hann hefði ekki fengið
boðið.
— Boðið? spurði Hansi. — Ég
hélt, að þetta væri lyfseðill og
fór með þa'ð í apótekið. Ég fékk
fyrsta flokks gigtaráburð, skal
ég segja þér.
Nils kom grátandi inn til
mömmu sinnar og tilkyinnti, að
hann vildi ekki lengur leika
sér með strákunum. Þeir voru
búnir að byggja kofa, sagði
hann.
— En er það ekki gaman?
spurði mamma hans.
— Jú, en þeir vilja að ég sé
flaggstöngin a.lan tímann, grét
snáðinn.
— Ekki hvísla, þá halda þau,
að við séum að gera eitthvað af
okkur.
Drasl er svolítið, sem maður
geymir þangað til maður fleyg-
ir því, daginn áður en maður
þarf að nota það.
Talið er, að hjónaband þeirra
Margrétar prinsessu og manns
hennar, Snowdons lávarðar, sé
ekki sem allra hezt um þessar
mundir. Fyrir nokkru voru þau
í sumarfríi á Ítaiíu og þar var
‘.ekin myndasería, sem talar sínu
máli. Þar er ekki annað að sjá,
en hjónin séu alltaf súr á svip-
inn og liti út fyrir a'ð vera dauð-
.'eið hvort á öðru. ítalir fóru að
★
Kaupmannahöfn er hættuleg
borg. fyrir norska unglinga. Svo
hættuleg, að norskir foreldrar
eru nú varaðir við a'ð senda af-
kvæmi sín á skóla til Hafnar,
Margir norskir unglingar hafa
vanizt á hassneyzlu þar, því að
mun auðve.'dara er að komast
yfir hass í Kaupmannahöfn en
í Noregi. Mikið er samt um hass
neýzlu í Noregi og harma barna
verndai'menn þar, að þróað
land'.eins og Noregur skuli ekki
hafa’ neitt annað að bjóða þess-
um óhamingjusömu unglingum
en fangaklefa.
★
Flest er hægt að gera nú á
tímum, til að afla sér auka-
tekna, að minnsta kosti í Kaup-
mannahöfn. Ung stúlka, Birte
Linnebelle, sem er í kennara-
skóla, vinnur fyrir sér með því
að leggjast í frystikistu á hverj-
um degi. Auðvitað er þetta aug-
lýsing. Frystikistan stendur í
sængurfatadeild fyrirtækis nokk
urs i Kaupmannahöfn og mein-
ingin er, að sýna fram á, hvað
fiðursængur halda kuldanpm
ve,‘ úti. Frystikistan er á hæsta
frosti allan tímann, en Birte
situr vafin dúnsæng og les og
er bara vel heitt á sínum fögru
fótleggjum.
veita hlutunum athygli fyrir al-
vöru, þegar lávarðurinn mætti
á einni gönguferðinni ungri
stúlku, sem hann bersýnilega
þekkti. Hann lifnaði allur við
og brosti út að eyrum, stanzaði
og heilsaði henni hjartanlega,
einum of hjartanlega víst. Mar-
grét hé.'t hins vegar áfram
göngu sinni og lét sem hún sæi
þetta ekki. Meðfylgjandi mynd
var tekin, þegar lávarðurinn
heilsaði dömunni.
Þessi gráhærði, roskni, 66
ára gamli herramaður er eng-
inn annar en kvikmyndaleikar-
inn Gary Grant. Hann kom ný-
lega til London. ekki sem leik-
Útlendingaeftirliti'ð í Nepal
reynir nú af ö.’lum kröftum að
framfylgja banni yfh'valdanna
við því, að nokkurt hippi fái að
koma inn í landið, — án þess
að vita, hvað hippi eiginlega er.
Það eru nefnilega talsverð
vandræði að vita, livað er hippi
þegar allir eru með sítt hár, en
ekki eru allir hippi fyrir það.
Velk.’æddir, vestrænir borgarar
með skikkanlega hársídd eru
enn velkomnir í þessu afskekkta
landi.
Hin svokölluðu hippi hafa
endilega viljað komast til þess-
arar austrænu paradísar til að
flýja brjá.'æðið, sem þau segja,
að ríki á vesturlöndum. Kannski
er það í og með til að fá hass
ódýrt, því það er löglegt í Nep-
al að neyt-a þess.
h
Ástarævintýri nokkurt, danskt,
endað'i fyrir skömmu í harm-
leik. 35 ára vonsvikinn biðill
gekk berserksgang, þegar hann
varð þess vísari, að sú útvalda,
15 ára göm-ul, vildi ekkert með
hann hafa. Hann sta.' veiði-
byssu með 25 skotum og fór á
veiðar. Hann ætlaði að veiða
stúlkuna og fjölskyldu henn-ar.
Áður en lögreglan gat haft hem
il á manniinum, tókst honum a@
skjóta og særa fimm manns,
meðal þeirra bróður si-nn, sem
er lögregl-umaður. Maðuri-nn
hafði í nokkurn tíma sótzt stíft
eftii’ ástum stúlkunnar og hún
ekki veri-ð honum a-.'veg afhuga.
Oft var hann búinn að segja
við fjölskyldu sína. að ef hún
vildi ek-ki kvænast sér, skyldi
hann skjóta haina og alla henn-
ar fjölskyld-u. Allir höfðu tekið
þessu sem hverju öðru spaugi.
Svo kom að því, að stúlk-an skrif
aði honum og sagði, að hún
æt.'aði ekki að kvænast honum.
Engin-n þeirra fimrn, sem hann
skaut á, lét lífið, en föðurbróð-
ir stúlkunnar særðist alvarlega
og missti a-nn-að augað. Stúlkan
var sjálf svo heppin að vera
ekki heima, þegar biðillimn kom
á veiðibuxunum.
★
ari, heldur sem forstjóri banda-
rísks snyrtivörufyrirtækis, sem
hann keypti sér einhvern tíma.
Ekki ber á öðru, en „sjarmörs"-
brosið sé síungt.
DENNI
DÆMALAUSI
Wilson ég er að hugsa . . .
Hvað höfum við annars verið
vinir lengi?